Tíminn - 08.03.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.03.1959, Blaðsíða 11
II T í M I N N, suimudaginn 8. marz 1959. Frá skemmtisamkomu Félags Framsókn.a i'kvenna. Fjðbnenn og ánægjnleg skemmli- samkoma FéL Framsóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna efndi til skcmmtisamkomu í Framsóknarhúsinu síðastliðið miðvikudagskvöld. Var vel íil þessarar samkomu vandað, frambornar góðar veitingar og fjöibreytt dagskrá til skemmtunar. Sótti samkomuna um 200 Kvenfélagskonurnar Æskulýðsvika í Laugarneskirkju. í dag, sunnudag, hefst í Laugarnes sáu um drykkja, en því næst flutti Karl kirkju æskulýðsvtka, sem haldin er allan undirbúning samkomunn- Kristjánsson skemmtilegan og á vegum KFUM og K í Laugarnesi. ar og lögðu í þaö mikla vinnu, fróðlegan frásöguþátt frá ferð Samkomur verða á hv-erju kvöldi alla enda þótti hún takast vel og íslenzkra alþingismnana til vikuna, og tala margir ræðumenn, vera hin ánægjulegasta. Orðhög Rússlands á liðnu sumri. Komu bœtH yngri og eldri. Einnig verður félagskona samdi skemmtileg- þar meðal annars fram nokkrar upplestur eða erindi þrjú kvöldin. an gamanleik sem íluttur var á skemmtilegar vísur, sem oröið Söngur mun setja svip á samkomur leiksviðinu um kvöldið af fjór- höfðu til í ferðinni og í sam- Þessar, og er fólk beðið að hafa með um félagskonum. Var leikurinn bandi við hana. Að frásögn sdr sálmabækur. Auk hins almenna bráðfyndin og góð skemmtun. Karls lokinni hófst dans, sem söngs munu kórar félaganna syngja Samkoman hófst með því að stóð til klukkan eitt. formaður félagsins, Rannveig Félag Franisóknarkvenna í Þorsteinsdóttir héraðsdómslög- i Reykjavík heldur uppi fjöl- maðúr, flutti stutt ávarp, en því | breyttri og myndarlegri starf- ungir menn, þeir Gisli Arnkelsson, næst hófst leikurinn. Að honum ; semi. Efna konurnar að minnsta kennari, og Páll Friðriksson, húsa- loknum var sameiginleg kaffi-' kost einu sinni á ári til almennr smiður. Útvegum frá Póllandi flestar tegundir tré- smíðavéía svo sem: Afréttara Hjólsagir Bandsagir t Þykktarhefla Slípivélar o. fl. ÁÍIar upplýsingar um verð og afgreiðslutíma eru veittar á skrifstofu vorri, Hverfisgötu 42. Mamma, hann Jón trúir því ekki aS hann sé me8 gin- og klaufaveikl. sum kvöldin, en eiunig verður ein- söngur og tvísöngur og stúlkur leika undir söng á gítar. í kvöld tala tveir Dagskráin í dag (sunnudag). 11.00 Æskulýðsguðsþjónusta í Laug- arneskjrkju, séra Árelíus Níels- son. 12.15 Hádegísútvarp. 13.15 Erindi um náttúrufræði, V. dr. Hermann Einarsson fiskifr. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Hljóxnsveit Ríkisútvarpsins leik- ur. Stjómandi: Hans Ántolitsch 17.00 Frá 60 ára afmæli KR. 17.30 Baraatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18.30 Miðaftantónleikar. 20.00 Fréttir. 20.20 Frá þýzku bókasýningunni í Reykjavik. 21.10 Gamlir kunningjar: Þoxsteinn Hannesson. 22.05 Danslög (plötur). Dagskráin á morgun (mánudag). 13.15 Búnaðarþáttur. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.30 Tónlistartími barnanna. 18.50 Fiskimál: Þorskurinn og vetrar vertíð 1959. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Einsöngur: Guðmundur Guð- jónsson syngur. Fritz Weishapp iel' Ieikur undir á píanó. 20.50 Um daginn og veginn (Séra Sveinn Víkingur.) 21.10 Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan: „Ár-mann o.g Vil d£s eftir Kristmann Guðmunds son IV. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.20 Úr heimi myndlistarinnar. 22.40 Kammertónleikar (plötur). Sunnudagur 8. marz Beaía. 67. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 11,55. Árdegisflæði kl. 4,55. Síðdegisflæði kl. 17,40. Móttðka í danska sendiráðiitu. í fcilefni af sextugsaírnæl'i .Friðiriks Danakonungs hefir ambassador Dama Knuth greifi og greifynjan mátttöku I danska sendiráðinu miðvikudaginn 11. marz kl. 4—6. Allir Dauir og vel- unnarar Danmerkur eru hjantaníega velkomnir. Mál og menning (FrkmhaV af 5. síðu) staða er ákaflega mannleg og skiljanleg. Það er dálítiS erfitt ft'rir kennara, sem hefir haft at- vinnu af því að kenna, að skrifa skuli hér, en ekki hjer, að þurfa einn góðan veðurdag að kenna nemendum sinum, að skrifa skuli hjer, en ekki hér. En með allri virðingu fyrir kennurum — ég er einn í þeirra stétt og hefi verið, síðan ég kom til vits og ára — hygg ég, að þeir séu ekki eini aðilinn til þess að ákveða, hvort gerðar skuli stafsetningar- ibreytingar. Um þau mál eiga um fram aUt að fjalla menn, sem hafa kynnt sér þróun tungunnar, og menn, sem hafa í þjónustu sinni fólk, sem þarf á kunnáttu í þessum efnum að halda, t. d. skrifstofustjórar og blaðstjórar. H. H. ar skemmtisamkomu, þar sem jafnan er vel vandað til skemmti atrlða. Fundi heldur félagið að jafnaði einu sinni í mánuði að vetrinum, efnir til jónatrés- skemmtunar fyrir börnin um há tíðirnar og skemmtiferðar að vorinu. Aiþmgi Dagskrá efri deiidar mánudaginn 9. marz 1959 kl. 1,30. 1. Kosningar til Aiþingis, frv. — 1. umr. 2. Fasteignagjöld til sveitarfélaga, frv. — 3. umr. Dagskrá neðri deildar mánudaginn 9. marz fel. 1,30. 1. Lífeyrissjóður staa-fsmanna rikis- ins, frv. ■— 3. umr. 2. Ríkisreikningurinn 1956, frv. — 1. umr. 3. Tekjusfeattur o-g eignarskattur, frv. — 1. umr. DENNI DÆMALAUSI ðTEMJAN 9. dagur Hófatakið liefir komið Ottó tli þesS um miðja nótt. Skyndilega heyrist lúðraþytur og þeg- ar jarlinn kemur niður í salinn, eru þar þegar fyrir 'þrír stríðsmenn í fægðum hérldæðum og með glamp andi vopn. Sá, sem er þeirra elztur gengur fram og segir: — Boðskapur til jartsins frá Eiríki Norekskonungi. Það er vilji konungs, að þér, Óttar jarl, komið í birt- ingu í fyrramálig til fundar í rústum Wograms, Óttar stynur þungt. — Loklð iiliðimj, hrópar hann, og varpið þessum friðrofum í dýflissuna. Þa'ð er svar mitt til Eirfks,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.