Tíminn - 08.03.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.03.1959, Blaðsíða 12
Suðaustan stjnnings kaldi, dálitil slydda eða rigning. Reykjavík —1 st., Akureyri st., London —9 st. Sunnudagur 8. marz 1959. Stærsta uppmokst ursskip heims dýpkar Súezskurð NTB-New York, 5. marz. Essayons, stærsta uppmokst- ursskip veraldar. er á förum til Súez-skurðar og á að dýpka skurðinn og breikka. Skip þetta, sem er frá banda- ríska flotanurri, leggur af stað frá New York á morgun. Á það sam- kvænit samningi við egvpzka Súez fóiagið að vinna að dýpkun skurð arins næstu scx mánuði. Vinnur )>að bæði í skurðinum s.iálfum, ©n ætluni’n er að dýpka hann í 43 fet og á grvnningum við báða enda háns. 1960 eiga skip, sem rista 37 fet að komast um skurðinn. Skip þetta vinnur eins og risavaxin ryk- suga, n:un á næstu s'ex mánuðum soga upp sand og aur, er fylla myndi 102 iþús. venjulega kola- vagna á ijárnbrautarlest og myndi ' sú lest vera 960 km. Iöng. Iran, Tyrkland og Pakistan gera varnarsamning Washington, 5. marz. — Bandaríkjastjórn undirritaði i dag griða- og varnarsátt- mála við íran, Pakistan og Tyrkland. Sérsamningur var gerður við hvert land. Samningarnir voru all ir undirritaðir i Ankara, höfuð- borg Tvrklands. Talsmaður Banda- ríkjastjórnar sagði í dag, að samn- ingar þess'ir „sýndu áhuga Banda ríkjanna fyrir viðleitni þessara rikja til að varðveita sjálfstæði sitt og efla alvinnulífið. Sovétrík- in háfá.mjög reynt að spiUa samn- ingagerð þessari og kallað hana beinan fjandskap við sig. Komst ti! Kaupmannahafnar Ævintýralegt íeríalag nortílenzks bónda Skemmtilegt og sérstætt atvik kom fyrir bónda einn norðan úr Ólafsfirði, er hann komst alla leið til kóngsins Kaupmannahafnar í stað þess að fara til Akureyrar. Frétta maður Tímans á Akureyri kom að máli við bónda og ræddi við hann ferðalag. um þetta Frumherji IV. er nú kominn langleiðina að braut þeirri, er hann mun fara ! eftir umhverfis sólina við hliðina á hinum rússneska félaga sínum. í gær hættu hljóðmerki að berast frá flauginni, enda órafjarlægð til jarðar. — Frumherjinn mun svífa þarna i geimnum um alla eilífð, segja vísinda- menn. Myndin sýnir er flugskeytið þýtur með ógnarhraða af stað í ferðina. Það sem áður virtust úrslitakostir Rússa eru nú tiilögur Macmillan ræíir Berlínardeiluna í Belfast — fer eítir helgina til Parísar Belfast, 7.3 Macmillan forsælisráð-, hann :n. a. ferðalag sitt til Rúss herra Breta hélt i dag blaðamanna I lands og Berlínarmálið. fund í Belfast á írlndi. Itæddi Maemillan sagði að vissulega væri ástandið alvarlegt og ýmis- legt það í stefnu Iíússa er Vestur veldin myndu aldrei geta fallizt á. Þó kvaðst hann viss um, að ekki þyrfti að draga til alvarlegra tíð- inda, ef Vesturveldin stæðu föst fyrir, en sýndu þó hæfilegan sveigj anleika í samningum. Það sem áð ur hefðu virzt hreinir úrslitakost (Framhald á 2. íðu) Kosningaskipan, sem auka myndi enn flokkabaráttu og flokksræði til tjóns fyrir þjóðarheildina Norbur-Þingeyingar senda Alþingi mótmæli gegn fyrirætlunum stjórnarflokkanna í kjör- dæmamálinu Á almennum stjórnmálafundi, sem haldinn var að Lundi í Öxarfirði 22. febr. 1959, var samþykkt svofelld tillaga með 30 atkvæðum gegn 2- full. Hins vegar virðist einmenn- Almennur stjórnmálafundur fyr- ingskjördæmafyrirkomulagið bezt ir vesturhluta Norður-Þingeyjar- hafá tryggt lýðræðið, enda hva-r svslu haldinn að Lundi í Öxarfirði vetna notað þar sem lýðræðið 22 febrúar 1959 mótmælir harð- stendur með mestum bloma.“ lega boðuðum tillögum núverandi Fundurinn var sóttur ur ollum stjórnartlokka og samstarfsflokks hreppum vesturhluta syslunnar og háns Sjálístæðisflokksins, um að voru um 40 manns a fundi, þegar leggja niður flest hin eldri kjör- Lest var. Ofangreind lillaga var dæmi, en stofna í stað þeirra ný fram a Alþingi i gær. Finnur Björnsson heitir mað- urinn. Hann er fæddur og upp- alinn í Ólafsfirði og hefur átt þar heima alla sína ævi, og býr nú á Ytri-Á í Ólafsfiröi. Finnur er einn þessara gömlu, harðduglegu útvegsbænda, sem jöfnum höndum hafa sótt sjó- inn og stundað búskap og aldrei sætt sig við annað en að vera sjálfum sér nógir og oft lagt hart að sér. Finnur er kvæntur Mundínu Þorláksdóttur og hafa þau átt tuttugu börn og eru sextán þeirra á lífi. Það var í byrjun febrúar, að Finnur lagði land undir-fót og fór til höfuðstaðarins til að heim sækja börn sín, sem þar eru bú- sett. Það var svo á föstudaginn, aö Finnur ætlaði að halda heim leiðis. Hann var kominn út á flugvöll á tilsettum tima og beið þess, að farþegar gengju um borð. Á vellinum voru tvær vélar. Önnur sem fara átti til Akur- eyrar, en hin var Hrímfaxi, sem var að búa sig til ferðar til út- landa. Farþegar í Hrímfaxa höfðu verið komnir um borð, en síðan liöfðu þeir farið í land aft ur vegna smávegis tafar. Þegar þeir síðan gengu aftur um borð í Hrímfaxa, hélt Finnur að nú væri verið að legga upp til Akur eyrar og hegðaði sér því eins og eðlilegt var. Þegar vélin flaug á haf út og í allt aðra átt, en Finn ur hafði búizt við, spurði hann í'Iugfreyjuna, hvort þetta væri sú venjulega leið. Flugfrfeyjan sagði, aö þetta væri sú leíð, sem alltaf væri farin til Glasgow. Kom þá hið sanna í ljós. Var flugstjórinn, Jóhannes Snorra- son, kvaddur til. Spurði hann Finn, hvort honum lægi mikið á að komast heim. Finnur brosti með sjálfum sér og kvað sig hafa nægan tíma til allra hluta. Varff það þá úr, aö hann fór með vél- inni eins og leiff lá til Glasgow og Kaupmannahafnar. í Kaupmannahöfn varð nokk ur töf, en á meöan lét flugstjór inn aka Finni ásamt með flug- freyjunum um borgina og skoff aði hann þar konungshöllina og Ráðhúsið og annað fleira merki legt og hafði mikið gaman að. Síðan hélt flugvélin heim meff viðkomu í Prestvik og kom hún hingað til lands um klukkan hálf sex í gærmorgun og fór Finnur þá norður til Akureyrar. Finnur sagði, að þetta væri fyrsta för sín til útlanda, en hitt er það, að þann gula hef ég elt langt út fyrir landsteina. En ég (Framhald á 2. síðu). Frakkar heiðra dr. Halldór Hansen Forseti Franska lýðveldisins hefir sæmt doktor Halldór Han sen, lækni, sem þar til nýlega hefir verið yfirlæknir við Sankti Josepsspítala í Reykjavík, Ridd aragráðu Frönsku Heiðursfylking arinnar (Chevalier de la Légion d’Honneur). Jón Gunnarsson, skrifstofu- stjóri h. f. Hamars í Reykjavík var sæmdur gráðu „Chevalier du Mérite Maritime“. Heiðursskjöl þessi og orður hafa verið afhent viðkomandi af scndiherra Frakka á íslandi, hr. Voillery, við móttökur, er haldn ar voru við þessi tækifæri. Verkstæði brennur í Hörgárdal Ikviknun á Akureyri samdægurs Akureyri 1 gær. — í fyrra morgun kviknaði í verkstæði Uppselt á „Undraglerin“ á 2 klst. <jördæmi með nokkrum þingmönn im, heís't er kosnir séu hlutfatls- cosningu. Telur fundurinn mikla laMtu á að mörg hinna fámennari cjördæ-ma mundu þannig verða, ið minnsta kosti er frá líður, al- Úörl'ega fórsvárslaus á Alþingi og iar með .stórhætta á að réttur )pirra ýrði fyrir borð borinn. — Fundur Stúdenta- félags Reykjavíkur Stúdentafélag Reykjavíkur efnir til almenns umræðufundar á undi það enn auka á samdráttinn þriðjudagskvöldið kl. 8,45 í Sjálf byggð landsins og jai'nvel verða stæðishúsinu. Umræðuefni fundar 1 þess a'ð heiiir landshlutar legð- ins nefnist. Hve mikil opinber ai' st í eyði til' stórtjóns fyrir land skipti eru samrýmanleg lýræðis- X þjóð. Þar við bætist að slíkt legu þjóðskipulagi? Framsögu- rirkomulag mundi enn auka á menn eru þeir dr. Jóhannes Nor okkabarátuna og flokksræöið, er dal bankastjóri og Haraldur Jó- 3gar er orðið' oi' mikið af. Iihannesson hagfræðingur. Bcndir fundurinn á að hlutfails-j Öllum er heimill aðgangur að )sningafyrirkomulagið hefir hvar fundi þessum, en þeir sem eigi :tna reynst lýðræðinu varhuga-J hafa stúdentasskírteini borgi tíu :rl og sums staðar riðið því a'ö; krónur í aðgangseyri. Guðmundar Valgeirssonar í Auðbrekku í Hörgárdal. Gerðist það um kl. 6,30. Kallað var í brunalið frá Ak- ureyri. Verkstæðið brann og einn. bíll ásamt miklu af tækjum. Öðrum bíl varð bjargað úr eldinum. Þess má geta, að sama verkstæði brann um svipað leyti í fyrra. Sama dag, síðdegis, var slökkvi liðið kvatt að Aðalstræti 54 á á Akureyri. Eldur var laus í norð urenda hússins á neðri hæð. Hafði kviknað í út frá eldstæði. Slökkvi liðinu tókst að ráða niðurlögum eldsins en skemmdir urðu tölu- verðar bæði at' vatni og auk þess þurfti að rífa skiirúm til þess að komast fyrh' eldinn. í íbúðinni Ibjó Björn 'ÍIermannsson en alls voru 3 fjölskyldur í húsinu. Á bak við Aðalstræti 54 er Nonna-húsið og er tvísýnt að tekizt hefði að verja það ef hitt húsið hefði brunn ið. Togarinn Harðbakur kom í fyrra ‘morgun með 265 lestir af heimamiðum eftir 12 daga túr og þykir golt. Þátttaka manna í söfnunina vegna sjóslysanna miklu er fram úrskarandi góð hér um slóðir. Hef ur Dagur tekið á móti 100 þús. jkr- I Tveir snjóbílar eru nú staðsett margir frá að hverfa. Þessi mynd er tekin úr 4. þætti leikritsins og er það , jr hér Er ann'ar eígn fU.gbjörgun Siðastliðinn föstudag voru seldir aögöngumiðar fyrir sunnudagssýningu á barnaleikritinu „Undraglerin". Þegar aðgönguimðasalan var opnuð var löng biðröð af ungum leikhúsgestum, sem allir vildu tryggja sér miða á „Undraglerin" kl. 3 á sunnudag. Eftir 2 klst voru aliTr miðar búnir, og urffu Tobías hænsnahirðir, (Bessi Bjarnason), sem berst riddarann (Ævar Kvaran). með stól við svarta arsveitarinnar hinn. en tveir menn eiga ED

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.