Tíminn - 13.03.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.03.1959, Blaðsíða 2
T í MIN N, föstudaginn 13. marz 1959. Vinir mínir og fornir félag- ar, ritstjórar Aljiýðublaðsins, fræð'a lesendur sína á því i gær að ég hafi einhvern tíma verið fylgisiáaður iilutfalls- kosninga og stórra kjördæma í alþingiskosningum. Rauna- legt er það hvað blessaðir mennirnir endast illa og sljóvg ast fljótt, ef þeir hafa reynt í þetta sinn að segja það, sem þeir vissu sannast. Öðru vil ég þó ekki gera ráð fyrir, enda væri það líka sorgarsaga* í Tímanum 28. júií 1948 — ekki 3. júlí eins og Aiþbl. segir — var grein eftir mig um kjördæmamálið. Þess er getið í upphafi að hún sé skrif uð í tilefni af slúðri um það, að ég hafi í stjórnarskrárnefnd lagzt í gegn einmenningskjör- g (iæmum. í þessari grein ræði ég kosti og galla mismunandi kjördæma skipunar og segi þá þetta: „Einmenningskjördæmi hafa þá kosti, sem hér skal telja: Smáflokkar eiga- erfitt upp- dráttar og menn hópast saman í stóra flokka um höfuðstefn- ur. Því eru meiri líkur til að einn flokkur hafi hreinan meirihluta á þingi með þeim hætti. Þingmenn verða frjálsari og óliáðari fiokki sínum, ef þeim liefir tekizt að vinna sér traust og ömggt fýlgi í kjördæmi sínu. Kjósendur ráða meiru xun framboð lieldur en í stórum kjördæmuni me'ð lilutfallskosn- ingum. Héruðin eiga persónulega fulltrúa og forsvarsmenn á Al- þingi. Þetta eru allt góðir kostir.“ í þessari sömu greiu ræddi ég uppbótarkerfið og skírskota til þess að fyrir kosningarnar 194G hafi ég sagt Barðstrend- ingum að þeir, sem kysu fram- bjóðanda Alþýöuflokksins þai', Guðmund Hagalín rithöfund, — gætu með engu móti vitað livort þeir væru að senda Stef- án Jóhann Stefánsson eða Hannibal Valdimarsson á þing. Það taldi ég verra en hlutfalls- kosningar í stóruih kjördæm- um. Mér þykir undarlegt ef vinir mínir við Alþýðubláðið kalla það að vilja hlutfallskosningar að telja þær skárri en að kjósa blindandi um Hannibal og Stefán Jóhann, eins og upp bótarkerfið lét gera. Vilji Alþýðublaðið halda uppi sögufræðslu iim skoðanir mínar á fyrri árum ætti það' að gæta þess, að ekki er víst að menn vilji eða hafi viljað allt sem þeir töldu betra eða skárra en það allra versta. Halldór Kristjánsson 40 Indíánahöf ðing jar lýsa yfir stofnun sjálfstæðs ríkis í Norður-Kanada 40 Indíánahöfðingjar, sem ráða fyrir 6 ættfloklcum á svæði því við Grand River í Kanada, er þeim eitt sinn var úthlu.tað af Kanada- stjórn, hafa nú lýst yfir sjálf stæðu riki á hluta þessa svæðis og hótað því að relca málið fyrir S.Þ., ef Kanada- stjórn veitir þessu. nýja ríki ekki viðurkenningu. Forfeður þessara ættbáika hrökt- ust Brá Bándaríkjunum í frelsis- stríði Bandarikjanna við Breta. Er hér um að ræða sex ættbáika Mo- hawk, Seneca,. Onondaga; Cayuga, Oneida óg Tuskarone. 8rutu upp ráðhúsið Fyrir nokkrum dögum gengu ætt arhöfðingjarnir í fylkingu inn í bæinn Oshweken og til ráðhússins. Brutu þeir upp dyrnar og settust að I byggingunni. LögregLa staðar- RætJa Hermanns (Framhald af 1. síðu) /ið eighm ekki að gera kröfu til ,að vera í því belti. Ef varðgæzla Sameinuðu þjóðanna verður al- nr.ennari, kemur vissulega til at- hugunar að fela slíku liði varð- gæzlu stöðvanna hér á landi. SambúíJin við herinn Fyrst eftir að herinn kom hing- :Vð til lands' 1951 var lítt hirt um að 'hafa lag á þeim málum, er utu aö samhúð íslendinga við hérinn.. Á því varð gagngerð [brevtihg, í utanríkisráðherratíð dr. ÍKristins Guðmundssonar, og þeirri hefnu, sein þá var mörkuð, hefir síðan verið fram haldið. Það,i Sem fyrrverandi ríkisstjórn sdnnaði þjóðinni viðkomandi .Kefiavíkurflugvelli, var þetta: lEI'ernaðarvinnan er þjóðinni ekki nauðsynleg til að geta lifað mann- sæmandi lífi í landinu. Er þetta fpeim mun þýðingarmeira, þar sem 3Ú trú var orðin býsna almenn, 3.ð hernaðarvinnan væri þjóðinni fiiauðsynleg af efnahagsástæðum. Það, seín nú ber að stefna að, neðan herinn er í landinu, er, ið halda fast við þær umgengnis venjur við herinn, sem settar hafa verið. Þá ber að fækká smátt og smátt þeim, sem vinna við herstöðvarnar. Loks er áríð- indi að fylgjast vel með, með því, æm gerist í alþjóðamálum og láta íerinn fara við fyrsta tækifæri. Samkvæmt þeiirri stefnu, sem h-amsóíaiarflokkimnn hefir mark rð aér á herinn að fara, þegar riðarhorfur eru þannig, að það ?etur t'áíízt rétt, eðlilegt og í sam- •æmi vjð samninga. Málerkasýningm (Framhald af 12, slðu) ■iga ömnir hoimai máluð á striga, rn þau;væru verr fallin til úti- •ýningac, þar sem, anörg þeirra æru ekki komin á ramma. Hneyksli Ekki'deið á löngu þar til lög- eglan blandaði sér í málið. Hún ■aidi Stöfáni óheimilt að sýna .'Hálverkín á torginu, en hann nun aftur á móti hafa talið sér 'Pað' leylilegt og spurt engan að, >ótt hánn bæri list sína á torgíð. ríins vegar hélt lögreglan því Iram, að ein mýndanna væri aneykslanleg og ekki hafandi á ilinannafæri. Var þá Stefán flutt- ir asamt myndunum á lögreglu- döðina, og fannst honum það iíieldur báglegt. HerðubreiS Eftir að Stefán kom á lögreglu- töðina var hann hresstur á lcaffi >g talaði vel við hann. Myndirnar noru geýmdar á iögreglustöðinni nótt, en í dag verða þær afhent- 3r Stefáni. ÞjóSdansafélag Reykjavíkur heldnr vorskemmtun í Framsóknarhusinu ins hafðist ekki að í fyrstu, en rak þá loks brott, er -vitnaðist að þeir hvegðust að brjóta upp peninga- skáp, sem þarna var. Annars hafa höfðingjarnir stofnað eigin log- reglulið, og var íyrsta verk þess ,að handtaka leynivínsala frá Banda ríkjunum. Bæjarsíjórnin, sem höfð'ingjarn- ir hafa sett af að fiafninu til, bíður eftir fýi-irmælum frá Kanadastjói'n um hvað gera skuli. Landsvæðið, sem Höfðingjarnir hafa lýsit sjálf- stætt Ifidíánaríki, ér aðeins 12 þús. hektara, og er það, sem eftir er af 280 þús. hektara landi, sem Indí- ánum var í upphafi fengið til u áða. Rússnesk kvenna- sendinefnd komin hingað Þjóðdansafélag Reykjavík ur efnir til mjög fjölbreyttr- ar vorsýningar í Framsóknar húsinu 18. marz n.k. kl. 8,30. Verða sýndir þar íslenzkir þjóðdansar og víkivakar og auk þess Fjöldi erlendra dansa frá ýmsum þjóðlönd- um bæði í Evrópu og Amer- íku. Allir dansarnir verða sýndir í þjóðbúningum við- Breytingar á skipun prestakalla Meimtamálanefnd efri deildar hefur skilað áliti um frv. um foreyt ingar á skipun prestakalla. Hljóð- eigandi landa og mun það ar áiitið þannig: vissulega setja sinn svip á i „Nefndin hefur athugað frv. og sýninguna. Að . sýningur.ni'sannfærat um’ að sú hreyting á lokmnr verður svo dansað ul Múlapi.ófaPslsdæmi; er frv. gerir kh 1- ráð' fýrir, er í; sanxræmi vi® viija yiðkomandi safnaða. Er menntam. Á síðasíliðnu ári var hafin söfu nefnd samþ. þeirri breytingu. un styrktarfélága fyrir félagið. —J Um heimild til flutnings prests Styrk'tarfélagagjaidið er kr. 50.00 seturs frá Æsustöum að Auðkúiu, og gildir það fyrir tveimur að- er ági’einingur heima fyrir. Mælir göngumiðum á voi-sýninguna. Söfn menntam.n. með heimild til flutn unin er enn í fullum gangij offskal ings prelssetursins að því tilskyldu fólki sem hefur áhuga fyrir að að sainþ. meirihluta safnaðar- gerast styrktarfélagar vinsamlega manna í prestakallinu komi til. bent á að hringjá í .síma 12507.1 iSamkvæmt ósk þingtnanns S- Þjóðdansafélagið hefur haldið Þingeyinga tók menntam.n. til at- uppi danskennslu í vetur bæði hugunar frv., er hann flutti á síð- fyrii' fullorðna og. tiörn,. enda er asta Alþingi u;n flutning prest- Hawaieyja I Sambandið er þó sýnu það aðalmai'kmið félagsins að seturs frá Vatnsenda í Suður-Þing- merkilegri atbui'ður, þar sem þær að kynna þjóðdansa og gamla ' eyjarsýsiu.á hentugri stað í presta eru fyrsta fylkið, sem er algerlega dansa og endurvekja áhuga fólks kallinu. Óskaði hánn. eftir, að skilið úi- tengslum landfræðilega fyrir 'þeim. - 'monntam.n. fíytti ■ efni þess frv. við meginland Norður-Ameríku. — Námskeið fullor-ðinna voru all- sem fox'eytt við þetta frv. Ágrein- Eyjarnar liggja um 4 þús. km. frá vel söít og fór aðalkennsían fram ingur er í spfnuðum Vatnsenda- vestui'sfrönd Bandáríkjanna. Strax í Silfurtunglinu og Barnaskóla prestakalls urn flutning prestsset- og fulltrúadeildin hafði samþykkt I dag koma til 'Reykjavíkur 4 kvenna sendinefnd frá Sovétríkj- unum í boði Húsmæðradeildai’ MÍR og fleiri félaga. Nefndiná skipa þessar konur: Yelena Khakalina, varaborgar- stjðri Leningradborgar. Hún á sæti í stjórn Kvennasamihands Sovétríkjanna og Friðarnefndar Sovétríkjanna. Meshkauskene Mikhalina, vara- menntamálaráðherra Litáska Sovét lýðveldisins, þingmaður. Agnia Barto, kunnur rithöfund ur. Olga Umhanova, fulltrúi blaðs- ins „Sovétkonan“ og ein af rit- stjórum hinnar ensku útgáfu þess. Þær munu kynna sér eftir föng um störf kvenfélaga hér og mehn ingarlíf höfuðstaðarins. Hawai (Framhald af 12. síðu) Aðalíundur Barna- verndarfélags Akraness Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Síðastliðinn laugardág var hald- inn aðalfundur Barnaverndarfél. Akraness. Formaður féíagsins, Bergur Arinbjaraarson, skýrði frá istarfsemi félagsins' á liðnu ári. Hafði félágið styx’kt Skálatúnsheim 1 Austurbæjar, kennarar voru frú ursins. Menntam.n. flytur þá við- frumvarpið, símaði landstjóri eyj- ilið og einnig dagheimili barna á Sigríður Valgeirsdóttir og frk. Akrariesi, en Barnavei'ndarfélag Mínerva Jónsdóttir. Barnaflokk- Akranoss er aðili að rekstri þess. arnir voru fullskipaðir og komust í fclaginu eru nu 130 manns og færri að en vildu. Var kennt í var á fundinum ákveðið að reyna Skátaheimilinu, kennari bárnanna að fjölga félögum og efla se:n mest sfárfsemina. í síjórn voru kosnir Guðniiindui' Bjöi*nsson kenn aiú, formaður; frú Pálína Þoi’steins dóttir ritari; frú Guðhjörg Þor- hjaraardóttir gjaldken og með- stjórnehdiu’ þau Jóna Jónsdóttir og: Bergui’ Arinbjarnarson, en hann haðst undap endui'kosningu sem fofms'ður. G.B. Macmillan (Framhald af 12. síðu) 'loknum. en þeim lýkur annað kvöld. Það vekur athygli, hversu fáir taka þátt' í viði’æðunum. Með ráðherrunum eru aðeins utanr-íkis- ráðherrar ríkjaima og tveir ráð- gjafar af hálfu hvors um sig. Meg- in ágreiningsefnið er að sjálfsögðu um þá tillögu Sovétríkjanna, sexn Macmillan virðist hafa dregizt á í Moskvuförinni, að lítt vopnað svæði verði myndað í MiðEvrópu- V.-Þýzka stjórnin er öllum þess- háttar áfornuim algerlega andvíg. Það jafngildi því að ofur.selja allt Þýzkaland kommúni.stum. var Svavar Guðmundsson. Þ.R. bótartill. við þetta frv., að heimilt anna, William Quinn, til Honolulu skuli að flytja prestsetrið frá og gaí skipun um, a'ð þegar skyldi. Vatnseiida, að tilskildu samþykki hefja undirfoúning að framkvæmd meiri hluta safnaðarmanna í presta írumvarpsins. Sennilega líðixr ár kallinu.“ eða meira áður en eyjarnar verða Með þessum foreytnigum leggur formlega 50. ríkið og senda þing- nefndin.lil að frV. vex-ði samþ. rnenn á andaríkjaþing.- Gamanleikur skátanna Fyrsta myndin, er hann seldi á torginu, er af Herðuhreið. líið tisnnrlcss ficiH svo ntBrri lieimaslóðum Stefáns' ber þar Við Reykvísl<ir skáfar sýna um þessar mundir í Skátaheimll inu viö Snorrabraut gamanleik, er þeir hafa sjálfirsamið rauðan kvöldhimin óg dökk ský inu viS Snorrabraut gamanleik, er þeir hafa sjálfir sam-i8 og seff á sviS. Heitir hann Nikulás, Nikulás. VerSur f framsýn vatn í hrauninu, Málað ilann sVndu'' 1 kvöld í Skátaheimilinu, en á laugardag og sunnudag sýna skátarnir ieikinn í KeflaKík. — Myndin é •ldhúsklæðningu, | sýp'*' atriSi úr lelfenum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.