Tíminn - 13.03.1959, Blaðsíða 10
10
XI M I N N> föstiidagimi 13. marz 7,959.
í
Hí
}J
þjÓDIiEIKHÚSIÐ
N I •
» : ; íli í;
Rakarinn í Sevilla
;t|g í kvöld kl. 20,
'HUppselt.
Næsta sýiiihg laugardag kl. 20,
,|índraglerin
Barnaleikrit.
Sýriiiig sunnudag ki. 15.
Á yztu nöf
Sýning sunnuda;' kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15
til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í
siðasta lagi daginn fyrir sýningardag.
Tripoli-bíó
Sími 11 1 82
I djúpi þagnar
(Le monde du sllence)
Helmsfræg, ný, frönsk stórmynd f
lltum, sem að öllu íeyti er tekln
meðansjávar, af hinum fregu,
frönsku froskmönnum
Jacques-Yves Cousteau Ofl
Lois Malle.
Myndin hlaut „Grand Prlx“-verð-
launin á kvikmyndahátíðinni 1
Cannes 1956, og verðlaun blaðagagn
rýnenda í Bandaríkjunum 1956.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Allra síðasta sinn.
Blaðaumsögn:
Þetta er kvikmynd, sem allir
ættu að sjá, ungir og gamiir,
og þó einkum ungir. Hún er
hrífandi æfintýri úr heimi, er
fáir þekkja. Nú ættu allir að
gera sér ferð í Trípólíbíó til að
fræðast og skemmta sér, en þó
einkum til að undrast.
Ego, Mbl. 25. febr. 1959.
AUKAMYND:
Keisaramörgæsirnar,
ferð af hinum heimsþekkta helm-
skautafara Paul Emile Vlctor.
Mynd þessi hlaut „Grand Prix"-
rerðlaunin á kvikmyndahátiiðginni
f Cannes 1954.
Stjömubíó
Siml 18 9 36
Eddy
Duchín
Frábær ný bandarísk stórmynd í
litum og CinemaScope um ævi og
ástir píanóleikarans Eddy Duchin.
Aðalhlutverkið ieikur
Tyrone Power
og er þetta ein af síðustu myndum
hans. — Einnig
Kim Novak
Rex Thompsen.
í myndinni eru leikin fjöldi si-
gildra dægurlaga. Kvikmyndasagan
hefir birzt í Hjemmet undir nafn-
inu „Bristede Strenge".
Sýnd kl. 7 og 9.15
Við höfnina
Amerisk mynd, er lýsir glæpastarf-
semi við hafnarborgina New Or-
leans.
Sýnd kl. 5
Bönnuð börnum.
Nýja bíó
Sími 11 S44
Ævintýrakonan
Mamie Stover
(The Revolt of Mamie Stover)
Spennandi og viðburðarík Cinema-
Scope litmynd, um æfintýraríkt lif
fali'egrar konu.
Aðalhlutverk:
Jane Rusel,
Richard Egan.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
eáEÉUæg
Cri
m
aS
£
é/3
•> r-4
bo
JJ
H:
05
s
LEIKFÉLAG
reykiavíkur'
Síml 13191
Deleríum Búbónis
Eftirmiðdagssýning iaugardag kl. 4
Aðgöngumiðasalan er opin frá M.
4 til 7 í dag og eftir kl. 2 ú morgun.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐl
Sími 50 1 84
7. bo'ðor'ðið
Hörkuspennandi og sprenghlægileg
frönsk gamanmynd eins og þær
eru beztar.
Aðalhlutverk:
Edvige Feuiliére
Jacques Dumesnii
Myndin hefir ekki verið sýnd áður
hér á landi. — Danskur texti.
Sýnd kl. 9
Konungur
sjóræningjanna
Spennandi amerísk litmvnd.
Sýnd kl. 7
Hafnarbíó
Simi 16 4 44
Uppreisnarforinginn
(Wings of the Hawk)
Hörkuspaenandi, ný, amerísk lit-
mynd.
Van Heflin,
Julia Adams.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kil. 5, 7 og 9
¥
I
i—f
P
rfi
Ný þýzka úrvalsmynd.
Gamla bíó
Siml 11 4 75
Heimsfræg söngmynd:
Oklahoma
Eftir hinum vinsæla songleik
Rodgers & Hammerstein.
Shirley Jones,
Gordon MacRae,
Rod Steiger
og flokkur listdansara
frá Broadway. •
Sýnd kl. 5 og 9
Tjarnarbíó
Simi 22 1 40
Hinn þögli óvinur
(The Silent Enemy)
Afar spennandi brezk mynd byggð
á afrekum hins fræga brezka frosk
manns Crabb, sem eins og kunnugt
er lét lífið á mjög dularfullan hátt.
Myndin gerist í Miðjarðarhafi í síð-
ssta stríði, og er gerð eftir bókinni
„Vommander Crabb".
Aðalhlutverk:
Laurence Harvey
Dawn Addams
John Ciements
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Austurbæjarbíó
Sími 11 3 84
Heimsfræg gamanmynd
Frænka Charleys
Ummæli:
Af þeim kvikmyndum um Frænku
Charleys, sem ég hefi séð, þykir
mér langbezt sú, sem Austurbæj-
arbíó sýnir nú. . . . Hefi ég sjald- j
an eða aldrei heyrt eins mikið helg j
ið í bíó eins og þegar ég sá þessa !
mynd, enda er ekki vafi á því að \
hún verður mikið sótt af fólki á
öllum aldri. Morgunbl. 3. marz.
'Sýnd kl. 5 og 9.
Sirkuskabarettinn
Sýnd kl.
Hinar velþekktu og sterku
„FENNER"
Kílreimar — V-reimar
flestar stærSir
Hnepptar V-reimar
Flatar vélareimar
Reimskífur alúmíníum
Reimskífur pott
Reimalásar
Reimavax
Sendum gegn póstkröfu
VERZLUN
VALD. POULSEN H.F.
Klapparst. 29, sími 13024
Hafnarfjarðarbió
, Sími 50 2 49
Saga kvennalæknisins
Aðalhlutverk:
Rudolf Prack
Annemarie Blanc
Winnie Markus
Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9.
tmmmmmmmmmmmmnmmg
Opið alla daga vikunnar frá kl. 10 til 23,30
OÍ'ÍZ ‘Pl B 'P*? Z\ 'H W ^upnjjiAgiui uuiau