Tíminn - 13.03.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.03.1959, Blaðsíða 4
AUSTURSTRÆTI 6ÍMAB) 13041 - 112SB Stakir jakkar Stakar buxur Jörð til sölu Jörðin Þyrill í Hvalfirði er til sölu og Iaus til ábúð- ar á næsta vori. Á jörðinni eru öll hús steinsteypt. Vélar og bústofn geta fylgt, ef óskað er. Hlunnindi æðarvarp, selveiði, hrognkelsaveiði, lundatekja. Venjulegur réttur áskilinn. gefui’ eigandi jarðarinnar, Allar upplýsingar. Sigurður Helgason, Þyrli, sími um Akranes. WMSV.VV.WAV.V.W.'AW.WAV/.V.'.VWAWi'Alj Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glödclu mig með heimsóknum, heillaskeytum og gjöfum á S áttræðisafmæli mínu 15. febrúar síðastliðinn. !j Guð blessi ykkur öll. 5" Þórður Guðmundsson, Bersatungu. WAV.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.’.V.W/AVV Vor- Og sumar- tízkan 1959 Við þökkum kjartanlega, oa af aihug, öllum þeim, sem með skeytum, hlýjum kveöjum og nærveru sinni vottuðu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Péturs Guðmundssonar, Stóru-Hildisey, Austur-Landeyjum. Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjukrunarllði hand- lækningadeiidar Landspítalans og öllum þeim mörgu, er heimsóttu hann í veikindum hans. Við sendum ykkur öllum hlýjar kveðjur og biðjum guð aS blessa ykkur. Soffía Guðmundsdóttir, börn og tengdabörn. T í M I N N, föstudaginn 13. marz 1958 MINNINGARORÐ: Sigurður Jóhannsson, stúdent Þann 23. febrúar síðastliðinn lézt í ;, júkraihúsi í Þýzkalandi, Sigurður Jó- ibannsson, stúdent, af völduan bruna- iára. Sigurður var fæddur 4. júli 1935 i Akureyri, sonur hjónanna Bryn- níldar Kristinsdóttur og Jóhanns íiigurðssonar trésmíðameistara, Norð .irgötu 42, Akureyri. Hann lauk stúdentsprófi frá ' Jenntaskólanum á Akur-eyri vorið 955, og hugðist ásamt tveim bekkj- arbræðrum sínum, hefja nám í tann lækningum x Þýzkalandi, strax næsta ■iaust. Af orsökum, sem ekki verða 'akitar sér, slitnaði hann úr sambandi ið. bekkjarbræður sína, og ekkert ai-ð úr utanför það haustið. Hann réðst þá til starfa hjá útibúi íjamvinnutrygginga á Akureyri og uann þar fram til sumars árið 1957. hinu nýja starfi eignaðist hann ‘xi'átt fjölda vina og kunningja, enda ;ar hann að eðlisfari mannblendinn, m hafði auk þess til aö bei*a slíka .mitandí glaðværð, að menn hlutu ið hrífast með. í starfi sínu naut xann íx*austs yfirboðara sinna sakir . rúmennsku og góðs skilnings á þeim ■enkefnum, sem leysa þui*fti. Að því ,'iom líka, að honum stóð til boða að íerast eftirmaður yfirboðara sins, er ram iiðu stundir. Nú var úr vöndu að ráða. Atti liann ö segja skilið við þann draum sinn, ið verða tannlæknir, eða hafna hinu i óða boði. Eíns og ætíð áður var hann skjót- r að taka ákvörðun og sagði lausri : töðunni. Um haustið sama ár hóf hann svo annlæknanám í Munchen meðal vrrverandi bekkjabræðra sinna. Þar ip.uk hann sínu fyrsta námstímabili. i>egar hann kom heim í sínu fyrsta ríi tók hann ,þá ákvörðun að halda frarn námi í Erlangen ásamt æsku- ini sínum, sem var jafnt á veg kom- i n og hann. í hinu nýja umhverfi varð hann brátt vinsæll og eignaðist marga vini og kunningja, 'því að öllum var hlýtt til þessa útlen-dings, sem hafði svo gott lag á því að koma mönnum í gott skap. — Og nú, þeg ar framtíðin virtist svo björt og full af loforðum um framtíðina, kom reiðarslagið. Á grímudansleik stúdenta meðal vina og skólasystk- ina var hann hrókur alls fagnaðai*. En mitt í þeim hóp leyndist mað urinn með ljáinn, og þess var skammf að bíða, aS hann reiddi til höggs. — En Sigurður var grunlaus um nærveru hans, enda var hon- •um slíkt sízt í huga, þá stundina. Samt fór svo að það kviknaði í búningi hans, húningnum, sem hann hafði orðið sér úti um með ærnum kostnaði og fyrirhöfn, bún- ingnum, sem örlögLn höfðu sniðið sérstaklega fyrir hann. Dauðastríð- ið var hafið. Heilan mánuð var barizt við dauðann. Færustu læknar með alla þá tækni og kunnáttu, sem nútím- inn hefir yfir að ráða, hófu sitt stríð. Hjúkrunarkonur og skóla systkini vöktu yfir honum, og viku ek-ki burtu eitt andartak. - Þegar auglýst var eftir mönnum, sem gætu gefið húð, komu hátt á annað hundrað stúdentar auk fjölda óbreyttra borgara. Allir biðu og vonuðu, en án árangurs. Aldrei í sögu læknisfræðinnar hef ir maður með slíkan bruna kom- izt lífs af. Fjórir fimmtu húðar- innar voru brunnir og þar af tveir þriðju algjörlega. Samt sem áður kom andlátsfregn lians sem reið- arslag yfir alla, sem ekki voru að- stæðum nákunnir. Menn gátu -ekki fellt sig við þá tilhugsun, að liann liefði lifað heil- an mánuð, en samt orðið að gefast upp. En þar kom einkum tvennt til. í fyrsta lagi hafði hann mjög hraust hjarta, og í öðru lagi hafði það ekki síður sitt að segja, að lífs- vilji hans var óbuganlegur. Það þarf ekki svo lttinn kjark og vilja festu til þess að lifa, eftir að mað' ur hefir séð sjálfan sig í því á- standi, sem hann var, en þetta hvort tveggja hafði Sigurður til að bera. Hann vissi að hann myndi senni- iega verða örkumla, þó að hann lifði af, en ekkert gat hugað hann. Hann gerði að gamni sínu vi® læknana og hjúkrunarkonurnar, og oft söng hann fyrir þær, jafnvel þótt hann ætti örðugt um andar- drátt. Þetta lýsir bezt manninum, enda áfcti hann hugi og hjörtu allra þeirra, sem önnuðust hann. Aldrei minntist hann á þjáning- ar sínar að fyrra bragði, og ef við (Framhald á 8. síðu). MÐSrOFAN Sveinn Sveinsson frá fcvafct sér lvljóðs: Fossi hefir EINS OG GOMLUM MONNUM mun títt sem setztir eru I svo- kallaðan h-elgan stein vegna ald- •urs síns, ldusta ég á útvarpið. Það fcaain að vera með af því, að heyrn in nú orðið er ekki upp á það bezta, að mikili finnsit mér vera mannamunurmn þar elvki síður en á sumiim öðrum sviðum, svo sem með þulina og fréttalestur- inn. En út í það mái' fer ég ekki frekar hér. NÚ UNDANFARIÐ HEFUR verið dálítið taiað um lestur Passíusálm anna í útvarpinu, og er það vel.j Um það mál skrifar Gísli, bróðirj minn, mjög ýtarlega grein í Mbl.j 6. þ. m. Ég vil leyfa mér að benda i'áðamönnum útvarpsins á tvennt: j Annaðhvort að fara að mestu leyti eftia* tillögum Gísla í greininni,1 eða að hætta framvegis ltestri sálmanna í útvarpinu, upp á þann máta, sem er, og liefur verið að undanförnu, því þar sem ég til veit, er lítið eða ekkert hlustað á lesturinn af miðaldra og-'yngra fólki, undir sömu kringumstæðum og hefur verið. Þáð væri því reynandi að Ibreyta til í þessu efni. AF ÞVÍ AÐ ÉG VAR smávegis bú- inn að punkta niður um þetta efni, áður en ég las grein Gísla •og ekki er talað um þar vegna þessa nváls, svo sem það: Að mér finnsit yfirleitt að lestur sélmanna hafi tekizt ótrúlega vel eins og það er þó mikill vandi að lesa þá. Og svo líka nú hjá þeim manni, •sem les þá, núna, utan það að hann segir ekki amen. Þvi af vana finnst manni það dálítið snubbótt. En hvað er það, sem vaninn vill ekki ha'fa? Svo er það líka með lestur sálmanna sjálfra, að af gömlum vana er verið að lesa þá í útvarpinu, og þegar prestarnir messa aðeins annan hvorn miðvikudag á föstunni £ útvarn, þá er það gert til mála- myndar, af vana. OG ÞEGAR PRESTARNIR verða að messa yfir hálftómum kii*kj- um. þá er það af gömlum vana gert en ekki börf fólksins. Svo er það líka með þá presta, sem ekki ifcrúa siálfir sumu því, sem þeir verða þó að prédika yfir fólkmu, þyí alltaf eru einhverjir, sem trúa því. Og af gömlum vana fylgir það prestaembættinu að segja svo, og svo framveeis. Fólkið, sem ekki trúir sumu því. sem prestunum ep lagt á herðar að segia, getur vterið jafnvel trúað fólk fyrh' það. Sveinn Sveinsson frá Fossi. Gangsetjarar fyrir dieselvélar Gerð 0 fyrir allt að 130 mm stroldcvíðar vélar. Örfá stykki óseld af síðustu sendingum. MAGNÚS JENSSON H.F. Tjarnargötu 3 — sími 14174.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.