Tíminn - 13.03.1959, Blaðsíða 12
r V E BRID |
Vaxandi suð-austanátt, skýjað.
Nasser lýsir Kassem auðvirSilegan
svikara og verkfæri kommúnista
Fullyrt a'S Shawwab ofursti sé á !ífi
f'J ’ HFTi "."'1
Reykjavík 2 stig, Akureyri 3, Lond-
on 7, Kaupmannahöfn 2, N.-Y. id
Föstudagur 13. marz 1959.
Nokkrir fulltrúanna á flokksþinginu
NTB—Ðamaskus og Bagdad,
12. marz. — ÁróSursstríðið
milli Nassers og Kassems íor
sætisráðherra íraks fer
harðriandi dag frá degi.
Kyrrt er á yfirbörðinu 1 ír-
ak,. en þó er kunnugt, að
handtökur og hreinsanir
fara enn fram í norðurhluta
landsins. Þá hefir vakið
mikla athvgli sú fregn, að
Shawwab ofursti foringi upp
reisnar.manna sé enn á lífi.
Kvöldblöðin í Da.naskus íluttu
frcgnina um Shawvvab hershöfð-
ingja og undankomu hans undir
iisafyrirsögnum. Ekki skýrðu þau
þó frá því hvar hann væri niður
kuminn. Kíkisstjórn íraks hefir
opinbei’lega lýst yfir, að offurstinn
hafi vérjð tekinn af lífi. j
í klóm kominúnista.
Nasser forseti var staddur í
Damaskus í dag. Hélt hann ræðu
á fjölmennum útifundi, sem hald-
inn var til að mótmæla aðförum
Kassems í írak. í ræðu sinni réðst
Nassér heiftarlega á Kassem. Kvað
hann hafa svikið þjóðernisstefnu
Araba og hugsjónir byltingarinnar
í sumar. í þess stað hefði hann
ofurselt sig kommúnistum. sem
nú réðu lögum og lofum í írak.
Harðstjórn ríkti í landinu og starfs
aðferðir Kassems væru hinar sömu
og hjá Nuri es Said. harðstjóran-
um, sem stjórnað hefði írak í unv
boði heimsvaldasinna.
Páskaferð Ferða-
félagsins
Flóttamenn til Sýrlands.
Undanfarna þrjá daga hefir
vinna og öll venjuleg starfsemi
fallið niður í Bagdad. Hefir ekki
gengið á öðru en hópgöngum um
götur borgarinnar. Þvkir stjórninni
nóg komið af svo góðu og skoraði
í dag á almenning að hverfa til
starfa sinna. Allmikið af flótta-
mönnum frá írak er nú kornið lil
Sýrlands. Þeir segja að handtökur
og hreinsanir haldi áfram í norð-
urhluta landsins. Upptök uppreisn
arinnar hafi verið með þeim hætti,
að einn af leiðtogum Múhameðs-
trúarmanna háfi haldið ræðu og
ráðist á kommúnista. Hafi hann
þá veriö handtekinn og dæmdur
í fangelsi. Braust þá uppeirsnin út
og hafi hún verið óskipulögð.
Rís Dulles aí
sjúkrabeði?
NTB—Washington, 12. marz
Ekki er talið óhugsandi, að
Dulles taki bátt í viðræðum
við Macmillan i næstu viku.
Sem kunnugt er kemur Macmill-
an og Selwvn Lloyd til Washington
15. b.m. og munu skýra Bandaríkja
stjórn frá Moskvuför sinni og síð \
ari viðræðum í Bonn og París. —
Héfir heyrzt ,að Dulles muni koma
og reyna að taka þátt í viðræðun
um. Dulles hefir sem kunnugt er
gengið undir geislalækningu síð-
ustu vikurnar, ef með því tækist
að vinna bug á krabbameini því,
sem hann þjáðist af. Hefir hann
verið dável hress undanfarið og
m.a. einu sinni farið í alllanga
ökuferð.
Nokkrir fulltrúar hlýða á umræður á flokksþinginu. Talið frá vinstri: Páll Zóphóníasson, Brynjólfur Melsteð,
Arinbjörn Þorvarðsson, Guðmundur Þorleifsson, Tómas Árnason, Hafliði Guðmundsson, Jón Jónsson, Hofi Indr.
iði Guðmundsson, Gilá, Halldór Júlíusson, Hermann Jónsson, Yztamói.
Randaríkjaþing samþykkir að Hawai-
eyjar sknli verða 50« sambandsíySkið
NTB—Washington, 12. marz
Fulltrúadeild Bandaríkja-
þings samþvkkti í kvöld lög,
sem tryggja Hawai-eyjum
réttindi til að gerast 50. fylk
ið í Bandaríkjum Norður-
Ameríku. Er nú-aðeins eftir
að fullnægja vissum formleg
um skilyrðum áður en þessi
skipan tekur gildi. þar á með
al verður að fai’a fram at-
kvæðagreiðsla á Hawai-eyj-
um, hvort þær vilji ganga í
ríkjasambandið.
Þó má telja fullvíst, að það
verði asmþykkt með yfirgnæfandi
meirihluta þar eð forustumenn
eyjanna hafa barizt fvrir því að
fá þessa réttarbót s.l. 50 ár.
í 4 þús. km. fjarlægð.
Þess er skemmst að minnast, að
Alaslca var fyrir skömmu gert að
49. fylki Bandaríkjanna. Upplaka
(Framhald á 2. síðu).
ing
slands
. Ferðafélag íslands efnir til
iyeggja fimm daga skemmtiferða
yfir páskana. Önnur ferðin er að
'Hagavaíni og' á Langjökul, hin
cerðin er í Þórsmörk. Gist verður
í sæluhúsum félagsins. Lagt verð
ur af stað í báðar ferðirnar á
fimmtudagsmorgun og komið heim
á • mánudagskvöld.
Uppiýsingar í skrifstofu féiags-
ins Túngötu 5, sími 19533.
Kvikmynd
Germaníu
Á morgun, laugardag, verð-
ur kvikmyndasýning í Nýja
bíói á vegum félagsins Germ-
aníu og hefst sýningin kl. 2
e.h. Verður þessi sýning með
nokkuð öðrum hætti en fyrri
sýningar félagsins, því að í
þetta skipti verður sýnd
þýzk kvikmynd, er farið hef-
ir sigurför víða um lönd,
Nachtwache (næturvarzla).
Aðalhlutverk í myndinni leikur
Lui.se Ullrich, sem ýmsum mun
yera kunnug hér á landi frá dvöl
hennar hér fyrir aUmörgum árum,
en þá ferðaðist hún um fjöll og
firnindi. gekk jafnvel á jökla.
Aðgangur að kvikmyndasýning
unni er ölium heimill, en aðgang
ur verður seldur á 10 krónur og
reniyur allur aðgangseyririnn tii
s jósly sásöfn unarinnar. Er þess
vænzt, að menn fælist ekki frá að
koma á sýninguna fyrir þær fáu
k'rónur .cr aðgangseyririnn nem-
uí-. en fjölmenni heldúr, svo að
tWitleg fjárhæð safnist til söfnunar
ianar.
Málverkasýning á Lækjartorgi
Ein myndanna þótti hneykslanleg
Lögreglan blandar sér í málið
Menn ráku upp stór augu
1 fyrradag, er þeir sáu, að
málverkasýning hafði verið
sett upp á Lækjatorgi, en
slíkt hafði aldrei fyrr gerzt
í sögu bæjarins. Listamaður
inn, Stefán Vilhjálmur Jóns-
son Stefánssonar, bónda, list
málara og tónskálds með
meiru í Möðrudal á Fjöllum,
raðaði málverkunum til sýn-
is og sölu á bekkina kring-
um símaklefann á torginu.
í gær kom listamaðurinn aí't
ur á torgið og raðaði mál-
verkum kringum símaklcf-
ann. Þyrptist þá að honum
múgur og margmenni og
allir vildu fá að líta á mál-
verkin, en fáum einum hlotn
aðist það sökum þrengsla.
Einhver ráðsnjall maður stakk
þá upp á, að sú myndin, sem
f'lestir vildu skoða, ýrði færð upp
á þakið á símaklefanum. Listamað
urinn fóllst á það og s'tillti mvnd-
inni upp svo að allir mættu sjá.
Þar gaf að líta stóðhest og hryssu
í ákveðnum stellingum. Ánægju-
kliður barst frá þeim yngri meðal
ahorfendanna, en sumir létu glotl
nægja. Virðulegar frúr sneru upp
á sig og kölluðu þetta hneyksli.
Málverkaþjófnaður
Aðspurður sagðist Stefán liafa
lsgt stund á málaralist frá því
hann var unglingur. Hann kvaðst
hafa selt upp þessa sýningu til
að ná sér í peninga fyrir mat.
Þess má gela að fyrir nokkru var
málvcrkum, „ómetanlegum verð-
mætum“, stolið frá honum úr
kartöflugeymslu inni í Kringlu-
mýri. Ekki er blaðinu kunnugt,
hvort tekizl heíir að upplýsa þjófn
aðinn. Öil þau málverk, sem Stef-
án hafði til sýnis voru máluð á
innréttingarmásónít. Ilann kvaðst
(Framhaid á 2. siðu).
xSkákþing íslands hefst i Reykja
vík 21. marz k. 3 e.h. í Breiðfirð
ingabúð. Þingið mun standa til 30.
■marz.
Keppt verður i tveimur flokkum,
landsliði og meisíaraflokki og
burfa umsóknir um þátttöku að
hafa borizt lil skáksambandsstjórn
ar í síðasta lagi sunnudaginn 15.
marz. Sigurvegari í landsliði hlýt-
ur tiíilinn skákmeistari íslands
1959.
1 rSði er að brevta lögum asm-
bandsins um þátttökurétt í lands
liði og má þvi búast við að þetta
verði í síðasta sinn, sem keppt
verður eftir núverandi skipan.
Skákmeistari íslands 1958 var
Ingi R. Jóhannsson.
Macmillan
og Adenauer
greinir mjög á
NTB—Bonn, 12. marz. —
Viöræöur Macmillans og'
Adenauers eru sagðar fara
fram í mikilli vinsemd, en
ágreiningur mun verulegur.
Hin mesta leynd ríkir yfir fund-
um þessum. Talsmenn sendinefnd-
anna vilja ekkert láta uppi og eng-
in yfirlýsing verður birt að þeim
(Framhald á 2. síðu).
Athugasemd frá Menntamálaráði
V> ' "
Heróubreið, fyrsta málverkið, sem Stefán seldi á torginu.
Fundur Menntamálaráðs ís-
lands, mánudaginn 9. marz 1959,
vill i tilefni af grein Birgis Kjar
an í Morgunblaðinu, laugardag-
inn 7. marz um íslcnzku mál-
verkasýninguna til Rússlands,
lýsa yfir eftirfarandi: i
Greinarhöfundur gefur í skyn,'
að listaviðliörf Rússa hafi veriö
ráðandi við val þeirra mvnda, seni j
íslendingar senda til Rússlands. I
Slíkt er misskilningur. Rússnésk
listaviðhorf hafa engin áhrif haft
á val og fyírrkomulag sýningar-
innar og aldrei verið eftir því leit
að. Jafnframt skal fram tekið, að
Pétúr Thorsteinsson ambassador
kom ekki á framfæri neinum til-
mælum eða skilaboðum rússneskra
aðila uni fyrirkomulag sýningar-
innar við Menntamálaráð íslands
eða menntamálaráðuneytið. Allar
ákvarðanir þess efnis voru gefnar
Menntamálaráði á vald. Birgir
Kjaran sat ekki fund Menntamála
ráðs, menntamálaráðherrá og ráðu
neytisstjóra menntamálaráðuneyt
isins, þar sem rætt var um undir-
búning sýningarinnar við Pétur
Thorsteinsson ambassador. Fyigd
ist greinarhöfundur þess vegna
ekki með því máli.
Ennfremur skal fram tekið, að
ákvarðanir um val og fyrirkonni-
lag íslenzku málverkasýningarinn
ar til Rússlands voru allar teknar
með 3—4 samhljóða atkvæðum og
að engar tillögur komu fra:n aðr-
ar en þær, ér Menntamálaráð sam
þykkti,
Ályktun þessi var samþykkt á
í'undi Menntamálaráðs 9. marz
1959 með þrenv atkv. gegn einu,
einn sat hjá.