Tíminn - 13.03.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.03.1959, Blaðsíða 3
T I MTN N, föstudaginn 13. niarz 1959. Hnéyksli ailra hneyksla, Lacaze-málið, vekur nú furðu alls almennings :• Frakklandi. Þetta mál hefir allt það til brunns að bera, sém vera þarf í hinum hneykslanlegustu skáldsögum, og tekur því jafnvel fram, sem djörfustu kvikmynda- framleiðendur geta látið sér detta i hug. Milljón- erar og valdagræðgis- menn, þrjú dauðsföll, stjórnmá'i, leyndarmái, morðtilraun og síðast en ekki sízt ein aðalpersón- an í málinu. hin fagra Maite Goyenetch. sem hefir sjálf kallað sig „cail girl“. ' forseta, áður borgaiváðsmaður í Ráðgáta Lacaze málsins, dr. Maurice Lacour, ræSir við blaðamenn í Paris París, Pierre de Gaulle, er orð- eftir að hafa verið yfirheyróur ásamt Rayon. Aðalpersóna Lacaze málsins, mad- ame Walter, neitar öllum ákærum með áhrifamikilii haudnveiflu. í október 1934 lét hann konu sinni eftir miklar fjárupphæðir, ára gömul ljóshærð stúlka, af bask heimsstyrjöldina að fremja morð neskum uppruna, sem segir hverj c friðarsinnum. | um sem hafa vill að hún hafi Maite er nú að drukkna í kvik- hafl sel11 svarar 1500 krónum á myndatilboðum og öðru slíku, og sólarhring sem „call girt í er um þessar mundir ein þekktasta f llrls. kvenpersóna í þveru og endilöngu Camilie Ravon. mun doklorinn I heimsókninni hafa sag,t við Frakklandi. Bn láttmi.oss nú kynna •málið ofuriítið betur fyrir ykkur lesendur góðix. Aðafpersónurnar Að'alp'ersónur Lacaze málsins svo nefnda eru fyrst og fremst Jeah hinn gamla liðsforingia og kunn- Laeaze, 57 ára giamall forstjóri blý- ingja stjórnmálamanna, að Guiil- námufélags eins í Marokkó, stutt aume hinn ungi „lifði hneykslan- frá landamærum Alsír. Hann er legu lífi, sem væri vansæmd, veilauðugur og hróðir Madame ekki aðeins fvrir alla fjölskyldu Domeniea Walter, sem er tvígift — hans, heldur einnig fyrir alla „Cail girl" Síðan líða nokkrir mánuðir án [viðburða. Guillaume, sem eftir því sem bezt er vitað, hel'ir aldrei Kneykslaniegt biemi annað al' sér gert en að „lifa hátt“ Málið mun hafa hafizt dag einn hélt sér leyndum. En það leið um áramótin 1957—’58, er dr. La- ekki á löngu áður en málafærslu- cour gerði sór ferð að heimsækja maður einn var kominn í mál hans' — og lögreglan í ofanálag, og hér var uni að ræða nýtt mál. í þetta sinn kemur annað vitni 'fram á sjónarsviðið, Maite „call girl“ sem Guillaume inn „bókmenntalegur ritstjóri" °g þess heldur 7 myndir eftir við hlöð Del Ducas. Pierre var Cózanne, 13 eftir Renoir, 16 eftir forstöðumaður frönsku sýningar- Matisse, 17 eftir Picasso, 19 eftir deildarinnar í Brussel á síðast Modigliani og fjölmargar aðrar liðnu sumri. „Bókmenntaritstjóra- myndir sem með tímanum hafa staðan“ hjá blöðum Ducas er á- orðið mjög verðmætar. Hann reiðanlega léttur starfi ef tekið drukknaði er hann var að synda er tillit til þess efnis sem blöð a baðströnd einni — og viðstödd toans birta venjulegast! voru aðeins eiginkona hans og dr. Laeour. Annar eiginmaður deyr skyndiiega 1941 giftist Domenica aftur —• að þessu sinni einum af þekktusíu arkitektum Frakklands, Jean Walt- Nafnið komið fró Lacaze Hneykslismál þetta er nefnt I ’Affaire Lacaze í Frakklandi og dregur að sjálfsögðu nafn sitt af nániiueigandanum Lacaze, en hin eiginlega aðalpersóna virðist j>ó nefnilega íelZt vera ™adame Walter systir er. Hann hafði auðgast skyndilega lifði með hans, eða jafnvel heldur hinn dul arfulli tízkulæknir dr. Lacour. um hríð. Hún heldur , „ .v , , , c. , .,. Fttir þvi sem mahð hefir komizt því nú fram að hún hafi fengið talsverða fjárupphæð frá Lacaze á því að blýnámur fúndust í lantl skika se;n hann átti í Marokkó. Það var ekki verra fyrir fyrirtæk- ið að eiginkona hans lagði í það enda varð iengra, þeiim mun meira gefur í því skyni að hún ákærði Guill- anda^hess^sem’a^T °8,a^Tag~ 35 milljarða franka, — .... aume fyrir að útvega karlmönn- a ;nJsu. 1 ei, bróðir hennar, Lacaze, innan tóðar __ cðm eont- 4if_ V1 nbralegur. ser i lagi að þvi forstjóri námufélagsins. I júní er tekur til dauðsfallanna sem 1957 Jézt Walter, er hann var i fríi, oiðið hafa umhverfis madame þannig að þegar hann kom út úr húsi sínu, kom híll á ofsaferð fyrir næsta horn og ók yfir hann. Þáð síðasta sem Jean Walter sá í þessu Madame Walter er af fátæku lífi, var að dr. Lácour beygði sig frönsku bændafólki kornin. Þegar yfir hann. Viðstödd slysið: Madame um kvenfólk — sem sagt: „Alf- ons“. Hún tók við peningunum að eigin sögr,, en ákærði Guillaunie ekki, en sagði honum hins vegar frá öllu saman. Það er á þessu stigi sem líf fer að færast í tusk- urnar í málinu, því að hún átti milliliðalaust viðskipti við Lacaze, Walter. Af fátæku fólki sem var handtekinn ásamt einka- bún var 18 ára var hún annáluð Walter og dr. Lacour. ntara sínum. Kjörsonurinn dularfuiii En hvers vegna var svona mikið fyrir því haft að reyna að ryðja Guillaume úr vegi? Hann er, sem kjörsonur madame Guillaume, erf ingi hinna auðugu hlýnáma — en dauður væri hann það alls ekki eins og gefur að skilja. Ef hann yrði dæmdur fyrir ósiðsamlegt líf erni mundi hann heldur ekki erfa neitt. En hver er Guillaume? Ætt hans er óljós, og menn vita ekki annað um hann en að hann var ættleiddur af madamé Walter 10 í fyrra sinnið hinuin þekkta lista- j þjóðina1’ og þess vegna hæri að xnánuðum eftir að séinni eigin- verkasala Paul Guillaume, sem j ryðja honum úr vegi. Lacour varð ríkur á því að kaupa mál- verk og selja síðan þegar listamennirnir | höfðu náð heimsfrægð, í annað sinn arkitektinum Jean Wajte'r, sem vairð margfaldur milljóneri eftir að hann hafði f-engið lands- spildu eina í Marokkó sem greiðslu fyrir nohkra vanskila- fyrir fegurð og 21 árs gömul gift- ist hún listaverkasalanum Paul Hann átti sð myrSast — og hann átti aS myrða: Til vinstrl er Jean-Paul Guillaume og tii hægri fyrrv. liðsforingi i neðanjarðarhreyfingunni, nú hóteleigandi, Camille Rayon. a maður hennár beið bana, og að , að hafa greitt Rayon 10 milljónir þá hafi hún lýst því yfir að Guill- o. fl- eftir óþekkta listamenn ; franlía fyrir að kippa þessu í lag. aume væri sonur fyrra eiginmanns Rayon segir að hann hafi tekið við peningunum — og það virðist sem enginn sé hissa á því að hann hafi tekið að sér að frem'ja morð, og í því sambandi eru nokkrir leyndardómsfullir stjórn- málamenn einnig grunaðir um hennar — utan hjónahands. reikninga, en síðar kom á daginn !,þátttöku ; leiknum að landssvæði þetta var mjög blý- auðugt. Dr. Lacour, sem er dygg-!"jg ur fylgisveinn madame Walters',1 og vitni að hinum undarlega dauða beggja eiginmanna hennar — Guillaume drukknaði á sundi en Walter varð undir bíl * einn góðan veðurdag er hann gekk út úr húsi sínu. Þá skal telja Jean- Paul Guillaume, 24 ára gamlan fallhlífahermann, sem var ælt- leiddur af madame Walter 10 mán uðuxn eftir dauða seinni manns hennar, en Jean-Paul er sá sem gaf tilefni til þess að farið var að hnýsasl í allt nmlið. CamiIIe Rayon, fyrrum liðsfor- ingi i frönsku neðanjarðarbreyfing unni, nú forgylltur hóteleigandi í Antibes og stuðningsmaður Soust- elle og mikill vinur margra hægri sinnaðra stjórnmálamanna í Frakk landi í dag. Síðast en ekki sízt má nefna Maité Geyenetsch, 24 en seinna gugnaði Rayon og varaði Guillaum Guillaume gekk ekki á fund lögreglunnar, sem útaf fyrir sig er einnig merkilegt, heldur faldi sig í nokkra mánuði. Ravon og Lacour voru hins vegar kallaðir fyrir rétt l'yrir skömmu síðan. Sá fyrrnefndi heldur fast við fram- burð sinn um að hafa tekið við peningunum fyrir að mvrða Guill aum, en sá síðarnefndi segir að málinu hafi verið þyrlað upp af þeim „sem vilja bæði mig og 'Laeazarfjölskylduna feiga!“ En eitt. er . þó víst: Fyrsti fundu þeirra Lacour og Rayons átti sér. stað á skrifstofum myndablaðs eins í Frakklandi og ritstjóri þessa blaðs er í dag einn af dyggum fylgifiskum Soustelle í frans'ka þjóðþinginu. Það er einnig vist að Lacour tilheyrði þeirri hreyf- ingu manna, sem „Cagoule" hét og sérhæfði sig í því fyrir siðari FrægSin sækir „cail girl" heim Síðan hefir Lacaze málið ráðið lögum og lofum á siðum franskra blaða, sem bókstaflega hafa birt tvær síður daglega um gang máls- ins og aðalpersónur þess. Lacaze Þriðja dauðsfaiiið Það er ekki langl síðan þriðja slysið kom við sögu í Lacaze-mál- inu, og eftirmál þess ná alla Ieið til Bandaríkjanna. í júní 1956 lézt í Paris Bandaríkjakonan mrs. Margareth Drexel Biddle, forrík ekkja þekkts bandarísks sendi- herra. Hún iézt í kampavínsveizlu einni, sem haldin var eftir frum- sýningu í Parísaróperunni. Þeir, sem hún sást síðast :neð voru dr. Lacour og madame Walter. Þegár mrs. Biddle lézt, þótti allt vera með felldu, en nú þykir dauði hennar vera ekki svo lítið grun- samlegur, eftir upplýsingar þær sem komið hafa fram í Lacaze- málinu í heild. Það hefur nefni- lega komið i 1 jós nú, sem ekki var ljóst á sínum tíma ,að :nrs. Biddle var einn af aðalhluthöfum námu- félagsins Newpont Mining Co., Maite Goyenetch hún hefir skapað sem faglr hennar stofnaði á SÍnum sér öruggan fiárhagsgrundvöll, með tíma Nnwpont Mining á nálega því að upplýsa samsærið 37% hlutabréfa í námufélaglnu í gegn Guillaume. Marokkó, sem Lacaze veitir for- stöðu. Það hefur einnig komið á Guillaume, sem síðar varð heims- daginn að á árunum 1952 og 1955 var handtekinn, en veiktist alvar- fiægur í sinni grein. Ilann keypti var ósamkomulag milli eigin nanns kga skömmu síðar og var fluttur málverk ungra listamanna og í madame Walter og mrs. Biddle, í sjúkrahús þar sem hann var sýningarsölum hans úði og grúði af stjórnmálalegum orsökum. —■ skorlnn upp við kvillanum — aí stjórnmálamönnum, forsetum Jean Walter var á móti hinum madame Wallter iog dr. Lacour og hershöfðingjum, og eiginkomj landflótta konungi Móhammeð, ihéldu sig í Marokkó lengi vel og ihans, sem hafði breytt skírnar- sem :nrs. Biddle studdi ,og viidi það var ekki fyrr en eftir þriggja nafni sínu, Juliette, í virðulegra að frönsk nýlendustjórn i Marokkó mánaða yfirvegun að læknirinn á- nafn, Domencia, var miðdepillinn væri sem öflugust. kvað að hætta sér til Parísar, þar í öllu saman. Þegar Guillaume dó (Framhald á 8. síðu). II ; Frakkland stendur á öndinni yfir Lacaze-máiinu - Dularfuíi dauMcll og morðáætlanir í sambandi við miiljónaarf. - Atti að myrða Guillaume hinn unga og sverta mannorð hans? - Prófmál 5. lýðveldisins * 1 Frakklandi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.