Tíminn - 17.03.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.03.1959, Blaðsíða 2
2 Grivas ofursti flýg- tur í dag tii Áþenu Gríski flugherinn flytur hann og nánustu samstarfsmenn hans NICOSIA—NTB 16.3.: Makarios saííð'i á blaðamannafundi í Nic osiu í dag, að Grivas ofursti inyndi halda til Grikklands ein- hvern daginn í þesari viku. Of- urstinn nmn ekki tala við blaða niönn, sagði Makarios, en honum líður vei, Ekki vildi erkibiskupinn skýra crá-felustað Grivasar, en talið er, að 'hahn ræði nú vi'ð helztu sam star-fsmenn sína í hinum leyni- legu áðalbækistöðvum EOKA. Ýms ir he-ssara manna eru enn form- ;tega á- svprtum lista hjá Bretum. andsstjórinn á eynni Sir Hugh Foot, hefur látið hafa það eftir sór, að engin ákvörðun verði tek- in um möguleg gri'ð fyrr en EOKA hafi iskilað •öllum vopnabirgðum sínum og Grivás ofursti hafi hald ið frá Kýpur. SÍÐARI FRÉTTIR: Seint í kvöld var það liaft eftir góðum lieimildum í Aþenu, að tvær Dakota-flugvélar frá gríska fluighernum legðu upp frá Aþenu snemma í fyrramálið til að ná í Grivas ofursta og nánustu sam starfsmenn lians og' flytja þá til Grikkiands. íífreiö steypist í Brákarsund Borgarnesi í gær. — Fyrir' hádegi 1 gær vildi það til hér I í Borgarnesi, að mannlaus vörubifreið fór fram af ldett- unum nærri brúnni yfir Brákarsundið og' á svartakaf. Nánari tildrög voru þau, að vöru aifreiðin M75 var stöðvuð fyrir craman afgreiðslu Bifreiða- og tré smiðju Borgarness, sem stendur í austanv.crðri Brákarey. Fór eig iandi bifreiðarinnar inn í afgreiðsl jna sinna verka, en á meðan gerist óhappið. I safna mund og ibifreiðin M75 ’ann af'stað, var önnur bifreið að ' koma yfir brúna og átti hún fullt I í fangi með að forðast árekstur, ■þar sem M75 rann stjórnlaus aft ur á bak með ofsahraða og steypt ist í Brákarsundið eins og fyrr seg ir. Þegar eftir slysið, var Ihafizt handa um að bjarga bifreiðinni. Var gerð braut rétf norðan við brúna og síðan dró jarðýta bif reiðina upp, og gekk það allt eftir óskum. Drifskaft vörubifreiðarinnar brotnaði og gírkassinn eyðilagðist en ekki munu a'ðrar skemmdir hafa ovðið af þessari sjóferð. J.E. Rússneskt fjármagn streymir inn í Irak Samningar undirrita'Sir í Moskvu Vloskva—NTB 16. 3: Samningar hélt ræðu í þvl ■tilefni. Sagði voru undirritaðir í Moskva í dag samningarnir voru uridirritaðir oc? 1 milli Sovétríkjanna og frak og hélt ræðu í því tilefni. Sagði hann samkvæmt þeiin munu Rússar m. a. að allir framfarasinnaðir tána íraksstjórn 140 millj. doll menn hefðu fagnað júlíbylting- ara. unni í írak. Hann hyllti Kassem Þessa miklu fjárupphæð á að forsætisráðherra — hann væri hug iota til ýmissa tæknilegra fram aður maðrn’ er leitt hefði þjóð ívæmda í írak. Rrustjoff, for- sína til framfara og bæltra lífs- ;ætisráðherra var viðstaddur er kjara. áuglýsa í TÍMANUM Auglýsingasími TÍMANS er 19523 Ólafsvíkurbátar fá mokafla í net sín Ólafsvík í gær. — Allir bátar ■ru nú komnir á net. Þeir, sem kiptu síðast, fóru út í morgun. Bezti afladagurinn var í gær og ;ar Bjarni Ólafsson hæstur með 27 tonn í net. Fimm netabátar voru þá úti og fengu þrír þeirra ’.’fir 20 tonn. Fimm bátar lögðu cpp rúmléga 70 tonn hjá frysti- núsi kaupfélagsins í gær. Hrönn hefir aflað mest í 1. fimm daga, 84>/2 tonn. Hún er sinníg hæst frá áramótum til 15 narz með 313 tonn af iiski í 40 róðrum. Jökull aflaði á sarrta fíma 304 tonn í 43 róðrum, alajSur 298 ionn í 41 róðri og Sjarni Ölafsson 291 tonn í 42 róðr ím. Þessir bátar voru hæstir. Allir bátar eru á sjó í dag en íklegt að afli verði nokkru minni :n í gær, Á.J. TÍMINN, þriðjudaginn 17. marz 195*. FIokks|)íngiS (Framhald af 1. síðu) Formaður 'Frámsóknarfiókksins, Hormann Jónasson, sleit síðan jþingi. Þákkaði glæsilega þingsókn, óskaði fulltrúum góðrar heimfeðr- ar og hvatti menn til ódeigrar baráttu í þeirri örlagarimmu, er vænla mætti að framundan væri. Bandalagsþjó($ir (Framhald af 12. síðu.) verði úr herafla bæði Austur- og Vestur-Þýzkalands og eft- ir vissan tíma muni bæði rík- in losa sig úr tengslúm við Varsjár- og Atlantshafs- bandalagið. Sérfræðingar frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi og V-Þýzkalandi hafa síðan í síðustu viku set- ið á fundum í París og rann- sakað uppkastið. Puskhin skipaSnr varawtanríkis- ráðherra MOSKVA—16.3. — Fyrrv. sendi- herra Rússá' í A-íÞýzkalandi, Geörgi Puskhin, hefur verið skip aður varautanríkisráðheri’a Rússa'. Puskhin hefur tekið þátt í fjöl- mörgum alþjóð- legum samninga- viðræðum og er talinn vera sér- frasðingur í mál- efnum Þýzka- lands. Talið er, að Puskhin sé frekar einn af hinum reyndu starfsmönnum ut anríkisþjónust unnnar en ákafur flokksmaður og líta því ýmsir svo á, að með skipun hans í embætti varautanríkisráð herra vilji Rússar reyna að sýna vesturveldunum fram á, að þeir vilji semja.í Þýzkalandsmálinu. Rak að landi með net í skrúfu Þorlákshöfn í gær. í gærkveldi 'bar svo við, er vélbáturinn Fram úr Hafnárfirði var að leggja þorska net Sín hér fyrir utan, að hann lagði yfir net Þorlákshafnarháta og fékk net í skrúfuna. Rak Fram þá að landi, þar sem vindur stóð á land. Báturinn setti út legufæri en rak samt unz þau festust í netatrossu. Var báturinn þá skammt frá landi go taldi sig ekki öruggan, svo að send voru upp neyðarhlys. Fór vélbáturinn Vikt oría héðan Fram til aðstoðar 'og dró hann til lands. Kafari kom í dag og Iosaði skrúfuna. Afli er heldur tregur. Afla- hæsti báturinn er búinn að fá 220 lestri og er það nokkru minna en á sama tíma í fyrra. Er það Þorlákur, skipstjóri Kai’l Karls son. ÁB Mörg nefndarálit rædd og afgreidd á flokksþinginu sl sunnudag Puskhin Fundur hófst á flokks- þingi Framsóknarmanna kl. 13,30 á sunnudag. Fundinum stjórnaði Þorsteinn Sigurðs- son, bóndi á Vatnsleysu í Biskupstungum. Rædd voru nefndarálit og stóð fundur- inn til kl. 1,30 á mánudags- nótt. Tekin voru fyrir álit skipulags og láganfefndar, framsögumaður Einar Ágústsson, Reykjavík, áíit samgöngumálanefndar, framsögu maður Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrv. alþingismaður, álit mennta málanefridar, frarnsögumaður Gunnar Grimsson, kennári í Bif röst, álit sjávarútvegsnefndar, framsögumaðúr Jón Kjartansson, Reykjavík og álit kjorbréfanefnd ar, framsögumaður Sigurvin Ein arsson alþingismaður. Miklar uuiræður urðu um álitin og tóku til máls, auk framsögu íriánna Jóhanna Jónasdóttir, Kópá vogi, Ilelga Jónsdóttir, Akureyri, Guttormur Siguilbjörnsson, Kópa vogi, Ólafur Jóhannesson, Reykja- yík, Stfefán Jasonárson, Vorsabæ, Árnessýslu, Lárus Jónsson, Reyk hólum, Barðastrandarsýslu, Gunn laugur Finnsson, Hvilft, Önuridar firði, Vigfús Guðmundsso.n Reykja vik, Hjörtur Hjartarson Kópavogi, Þráinn Valdimarsson, Gunnar Guð bjartsson, Hjarðarfelli, Snæfells nesi, Ilrafn Sveinbjarnarson, Hall orntsstað, -Ragnar Jóhannesson, Siglufirði, Halldór E. Sigurðsson, alþingismaður, Borgar'nesi, Ey- steinn Jónsson, alþingismaður, Reykj avík, Jón Kjartahsson, Rvík, Alexander Slefánsson, Ólafsvík, Kristján Benediktsson,' Reykjavík, Kristján Jónsson frá Garðstöðum, ísafirði, Kristján Thorlaeíus, Rvík, Að umræðum loknum voru álit nefndanna samþykkt samhljóða. Síðari hluta dags voru teknar fyrir tillögur stjórnmálanefndar. Voru þær í þrennu lagi: Úiu stjórnmálin alinennt, um stjóm arskrána og kjördæmamálið og unt utanríkismál. Ilafði Karl Kristjánsson, alþingismaður tnaður frantsögu fyrir öllunt til- lögunum. Auk frantsögumanns tóku eftir greindir menn til máls um tillög urnar Björn Guðmundsson, Rvík? Jón Skaftason, Kópavogi, Sigurvin Einarsson, alþingismaður, Reykja vík, Gunnar Oddsson,' Flatatungú, Sksigafirði, Þórður Björnsson, Rvík Lárus Jónsson, Reykhólum, Halí- dór E. Sigurðsson, alþingismaður, Borgarnesi, Jón Rafp Guðmurids- son, Reykjavík, Eysteinn Jónsson alþingismaður Reykjavík, Hannes’ Pálsson, Reykjávík, Jón Bjarnason Njarðvík, Björn Pálsson, Löngu- mýri, A.-Hún. Sigurður Lárussön, Gilsá, S.-Múl., Hermann Jónasson, alþingismaðui’, Rvík, Danival Dan ivalsson, Keflavík, Ágúst Sigurðs- son, Möðruvöllum, Magnús IT. Gíslason, Frostastöðum, Skaga- firði, Bergur Óskarsson, Reykja- vík, Kristján Jónsson frá Garðs- stöðum, ísafirði, Jón Ivarsson Reykjavík, Bjarni Jóhannsson, Siglufirði. Ungverjarnir í Vestm.eyjum brimlentu við Landeyjarsand Þeirra var leitaÖ í fyrrinótt á sjó og- meí strönd fram Ungverjarnir í Vestmanna eyjum, sem nú eru orðnir landskunnir fyrir svaðilfarir á trillu sinni og margs kyns hrakföll bæði á sjó og landi, voru taldir af í gærmorgun. Þeir höfðu farið í róður í fyrradag og sinnt engum for- tölum, þótt illtværi í sjóinn. I fyrrakvöld fór veður versn- andi en Ungverjarnir ókomn ir úr róðri. Slysavarnafélag- inu var gert aðvart og leitaði varðskipið Þór um nóttina með kastljósum milli lands og Eyja og bændur á Land- eyjasandi voru kvaddir í síma um nóttina til að ríða á fjörur. Bændur sáu kastljósin frá Þór, þar sem hann svamlaði úti fyrir ströndinni; annars var ekkert að sjá nema hvílan brimgarðinn. Leit að var með ströndinni árangurs- laust fram á dag. Brimiending En í birtingu um morguninn komu Ungverjarnir að Fomusönd um. Þeir voru þrír talsin3, bræður tveir og einn hinn þriðji. Vélín hafði bilað hjá þeim um kvöldið og þá rekið stjórnlaust fyrir sjó og vindi gegnum brimgarðmn og upp í sand. Þeir sáu ljósin á Þór, en höfðu engin tæki til að gera vart við sig. Bændur, sem leituðu við sand- inn, töldu, að enginn mundi kom- ast lífs af á opnum báti gegnum brimgarðinn. Ungverjarnir afsönn uðu þá fullyrðingu. Síðasti dagur mál- verkasýningarKára í dag er síðasti dagur mál- verkasýningar Kára Eiríkssonar, sem staðið hefir í Listamanna- skðlanum undanfarinn Iiálfan mánuð. Aðsókn að sýningunni hefir verið ágæt og liafa séð hana mikið á annað þúsund manns. Um þriðjungur mynd- anna er seldur og verður því ekki annað sagt en þessi fyrsta sýning hins ágæta unga íista- manns hér lieima sé góður lista- sigur fyrir liann. Enda er ltér á ferðinni bráðsnjall listamaður, sein áreiffanlega á eftir aff vinna marga góffa sigra á braut hinna fögru lista lita eg fohns. Nýr skriður að koma á hugmyndina um fríverzlun í Evrópu BRUSSEL—NTB 16.3 Benelux- löndin þt’jú lögffu í dag fram á- ætluu uin fríverzlun 17 Evrópu- þjóða. Áætlunin var lögð fram í Bonu á yfirstandandi ráðlierra- fundi þeirra landa er stofnað hafa sín á jniili sameiginlegt markaðssvæði. í áætluninni er gert ráð fyrir, að skipuð verði samninganefrid er kanni möguleikana á frjálsu mark aðssvæði er nái yfir þessi 17 lönd. Nefndin skal skipuð í sam- i’áði við Efnalhagssamvinnustofn unina (OEEC) og skulu eiga sæti d henni fúlltrúar frá sexveldunum og öðrum aðildarríkjum OEEC, ílaft er eftir góðum heimildum, að ráðherrafundurinn hafi þegar skipað nefnd, sem vinna skal að því að koma af stað frekari samn ingum ttín frjálst markaðssvæði í Evrópu, en slíkir samningar hafa legið niðri nokkurn ííma. Búizt er við, að hinar fyrirhuguðu samri- ingaumleitanir geti stað’ið yfir í 3-4 ár. Líkfundurinn S. 1. laugardag var lík tekíi upp úr Iíeykjavíkurhöfn. Ekk þótti fullvíst á laugardaginn livern þar var um að ræða. Hin vegar tjáðl rannsóknarlögreglai blaðinu í gær, að vitað væri un nafn mannsins. Það var Magnú Iljörtur Stcindórsson, verkamaí ur, til heimilis að Teigi á Sel tjarnarnesi. Hans var saknað fr; 21. eða 22. nóvei*ft*r á s. 1, ári

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.