Tíminn - 17.03.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.03.1959, Blaðsíða 10
10 T í M I N N, þriðjudaginn 17. marz 1959. 111 IÞJÓDLEIKHÚSID Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar í kvöld kl. 20,30 Fjárhættuspilarar gamanleikui' í einum þætti eftir Nikolaj Gogol Þýðandi: Hersteinn Pálsson og KvöldverSur kardinálanna leikrit í einum þætti eftir Julio Dantas ÞýSandi: Helgi Hálfdánarson Leikstjóri: Lárus Pálsson Frumsýning miðvikudag kl. 20. Undraglerin Barnaleikrit. Sýning fimmtudag kl. 20. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 •til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Síml 50 1 84 7. boíor'Sií Hörkuspennandi og sprenghlægileg frönsk gamanmynd eins og þær eru beztar. Aðalhiutverk: Edvige Feulllére Jacques Dumesnil Blaðaummæli: „Myndin er hin ánægjulegasta og afbragðs vel leikin — mynd- in er öll bráðsnjöll og brosIeg.‘' Ego. Sýnd kl. 9 Konungur sjóræningjanna Spennandi amerísk litmynd Sýnd kl. 7. Trípoli-bíó Sími 11 1 82 Menn í strííi (Men In War) Hörkuspennandi og taugaæsandi, amerísk stríðsmynd. Mypd þessi er talin vera einhver su mest spenn- andi, sem tekin hefir veriö úr Kóreustríðinu. Endursýnd k!. 9. í djúpi jjagnar (Le monde du silence) Helmsfræg, ný, frönsk stórmynd I lltum, sem að öllu Ieyti er tekln ■eðansjávar, áf hinum frægu, frönsku froskmönnum Jacques-Yves Cousfeau of Lois Malle. Hyndin hlaut „Grand Prlx“-verB- Uunin á kvikmyndahátíðinni i Uinnes 1958, og verðlaun blaðagagn rfnenda í Bandaríkjunum 1958. Sýnd kl. 3, 5 og 7 Allra síðasta sinn. Blaðaumsögn: Þetta er kvikmynd, sem alllr ættu að sjá, úngir og gamlir, og þó einkum ungir. Hún er hrífandi æfintýri úr heimi, er fáir þekkja. Nú ættu allir að gera sér ferð í Trípólíbíó til að fræðast og skemmta sér, en þó einkum til að undrast. Ego, Mbl. 25. febr. 1959. AUKAMYND: Keísaramörgæslrnar, ferð af hinum heimsþekkta heim- skautafara Paul Emile Victor. Mynd þessi hlaut „Grand Prix"- Terðlaunin á. kvikmyndahátíiðginni i Cannes 1954. LEIKFÉIAG reykíayíkur! Slml 13191 Ðeleríum Búbonis 21. sýning miðvikudagskvöld kl. 8. Aðgöngu- miðaar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Austurbæjarbíó Siml 11 3 84 Heimsfræg gamanmynd Frænka Charleys Ummæli: Af þeim kvikmyndum um Frænku Charleys, sem ég hefi séð, þykir mér langbezt sú, sem Austurbæj- arbíó sýnir nú. . . . Hefi ég sjald- an eða aldrei heyrt eins mikið helg tð £ bíó eins og þegar ég sá þessa mynd, enda er ekki vafi á því að hút) verður mikið sótt af fólki á öllum aldri. Morgunbl. 3. marz. Sýnd kl. 5 og 9. Sirkuskabaretiinn Sýnd kl. 7 og 11,15 Nýja bíó Sfmi 11 544 Ævintýrakonan Mamie Stover (The Revolt of Mamie Stover) Spennandi og viðburðarík Cinema- Scope litmynd, um æfintýraríkt líf fallegrar konu. Aðalhlutverk: Jane Russel, Richard Egan. Bönnuð .börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stjörnubíó Siml 18 9 36 Eddy Duchin Frábær ný bandarísk stórmynd i litum og CinemaSeope um ævi og ástir píanóleikarans Eddy Duchin. Aðalhlutverkið leikur Tyrone Power og er þetta ein af síðustu myndum hans. — Einnig Kim Novak Rex Thompsen. í myndinni eru leikin fjöldi sí- gildra dægurlaga. Kvikmyndasagan hefir birzt í Hjemmet undir nafn- inu „Bristede Strenge". Sýnd ki'. 7 og 9,15. Ögn næturinnar Hörkuspennandi mynd um glæpa- menn, sem svífast einskis. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Hafnarbíó Simi 16 4 44 Uppreisnarforinginn (Wings of the Hawk) Hörkuspaenandi, ný, amerísk Et- mynd. Van Heflin, Julia Adams. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kil. 5, 7 og 9 Gamla bíó Slml 11 4 75 Heimsfræg söngmynd: Oklahoma Eftir hinum vinsæla söngleik Rodgers & Hammerstein. Shirley Jones, Gordon MacRae, Rod Steiger og flokkur listdansara frá Broadway. Sýnd kl. 5 02 9. Tjarnarbíó Sími 22 1 40 King Creole Ný amerísk m.vnd, hörkuspennandi og viðburðarik. Aðalhlutverkið Teikur og syngur EIvis Presiey Bönnuð innan 16 ára. Sýnd M. 5, 7, 9 og 11 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS- Tónleikar j: í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8,30. :: Stjórnandi: dr. Thor Johnson. ♦• ♦* :: Einleikari: Gísli Magnússon. « U :: « Viðfangsefni eftir Mozart, Honegger og Richard || « Strauss. :: ! 0 h Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhusinu. ♦♦ ll tmja::::::::::::::::: Hafnarfjarðarbíó Simi 50 2 49 Saga kvennalæknisins Ný þýzka úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Rudolf Prack Annemarie Blanc Winnie Markus Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9 :::::«: n Höfum nú fyrirliggjandi | ROYAL lyftiduft í eftirgreindum pakkningum: 1. Ibs. dósir 2. kg. — 4 kg. — Agnar Ludvigsson, heildverzlun Tryggvagötu 28, sími 12134. H K ♦♦ « ♦♦ « « II :: ♦♦ :: ♦♦ :: KKKKKKKKUKKKKKKJKKKKKKKKKKKtttStín: sk::::::::::::::*:::::::::::::::::::;:::::::::::::::::::::::::::: Þjóðdansasýning Þar sem allir miðar að sýningu félagsins eru þrotnir og látlaus eftirspurn, verður sýningin end- urtekin fimmtudaginn 199. þ. m. kl. 8.30 í Fram- sóknarhúsinu. Fjölbreyttir dansar frá ýmsum lönd- um. Eftir sýningu verður dansað til kl. 1, Uppl. 1 sima 12507 og í Framsóknarhúsinu eftir kl. 5 á miðvikudag. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. œUKJíanmKtKJKJKUJtKKKtttKJKC Ráðskona óskast á gott sveitaheimili Má hafa með sér barn. Auglýsingaskrifstofa Tím- ans vísar á. . tKJKKKKKKKJKKKKKmUKJKKWKt' ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦é' ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦' Jörðin Borgarholt í Miklaholtshreppi er til leigu nú þegar eða í næstu fardögum, Væntanleg'ur leigjandi getur fengið fengið keyptan bústofn og vélar. Upplýsingar um jörðina gefa: Haukur Jörundsson, Reykjavík, sími 16740 og Gunnar Guðbjartsson, sími um Hjarðarfell. ESJA austur um land til Akureyrar hinn 21. þ. m. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóa- .fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsa- víkur í dag. „Skjaltibreið" Fars'eðlar seldir á fimmtudag. vestur um land til Akureyrar hinn 21. þ. m. — Tekiö á móti flutningi til Tálknafjarðar, áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, svo og Olafsfjai'ðar á morgun. M.s. Iielgi Helgason Farseðlar seidir á föstudag. fer til Vestmannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka í dag. mmmmmmmKKmKKmmmmm Framsóknarvistar spilakort fást á skrifstofu Framsókn arflokksins í Edduhúsinu Sími 16066 mKKKKKKKmmKKKKKKKKKKKKKKKKKKtKKKKKKKKKKKKtmKmm :: i? H H ♦♦ :: Orðsending frá Byggingasamvinnufélagi Reykjavíkur. Raðhús í Vogunum er til sölu. Eignin er byggð á vegum Byggingarsamvinnufélags Reykjavíkur og eig'a félagsmenn forkaupsrétt lögum samkvæmt. Þeir félagsmenn, sem vilja nota forkaupsréttinn, skulu sækja um það skriflega til stjórnar félagsins fyrir 24. þ. m. STJÓRNIN I? ÍÍ K ■ H KKKKKKmmKmmmmmKKmtKmmmmmtmmKmKKKmmmmKms Til sölu 200 ær, loðnar og lembdar, 50 gemlingar ófengnir, 35 mjólkurkýr, 20 þeirra bera í þessum og næsta mánuði, 10 kvígur, 1 naut. Fóður getur fylgt til vorsins. Ferguson dráttarvél ásamt heyvinnuvél- um, saxblásari með mótor, áburðardreifarar og mjaltavél. Upplýsingar veittar og tekið á móti tilboðum 1 Bílasölunni, Klaparstíg' 37, sími 19032. - Áskriftarsími TÍMANS er 1-23-23 :kk:::kk::ki tmKmmKKKKKmmmKmKKKtKKKmmjKmmmKmKKtKKKKKKKtKa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.