Tíminn - 18.03.1959, Blaðsíða 4
4
T í M 1 N N, mivikudaginu 18, marz 1959,
lÍT&E/tMU/
Clare Booth Luce
Frú Luce er fjölhæf kona og
íiefur getið sér frægð á fleiri en
inum vettvangi.
Tilkynnt hefur verið að Clare
'3oth Luce hefði verið skipuð sendi-
jerra Bandaríkjanna í Brazilíu.
Árið 1953 skipaði Eisenhower
ilandaríkjaforseti hana sendiherra
i ítaiíu, og þó að hún sé ekki fyrsta
ionan, sem gegnt hefur sendiherra.
-mbætti fyrir Bandaríkin, má þó
■ egja, að hún sé sú fyrsta, sem
kipað hefur þann sett hjá stÓT-
jjóð. Þótti hún láta mikið að sér
veða í því embætti og fór tvenn
’;m sögum af hve ihyggilega hún
'iefði stundum haldið á spilunum.
3kki er ólíklegt að í kaþólsku landi
'iafi hún þótt helzt til xöggsöm af
: onu aö vera.
Clare Booth Luce er fædd í New
éork árið 1903 og tók snemma þátt
stjórnmálum. Átján ára gömul
ióí hún að starfa fyrir kvenrétt.
ndafiokkinn The National Wo.
nan’s Party. Síðan gerðist hún
úaðamaður og 1930 réðst hún til
vouge og síðar til Vanity Fair, þar
em hún varð aðstoðarritstjóri og
iom að ýmsum greinum um stjórn-
nál. í nokkur ár starfaði hún cr.
endis sem fréttaritari, en 1935
.iftist hún blaðakónginum Henry
.uco, ritstjóra og eiganda tímarit-
• nna: Time, Life, Fortune, etc.
Hún starfaði sem fréttaritari fyr.
r Life í Evrópu eftir að slyrjöldin
lófst og 1942 var hún kosin á
úng. Hún var fyrsta konan, sem
æti átti í hermálanefnd í þinginu
ig síðar í n'efnd, er fjallaði um
jarnorkumál.
Þó er líklegt að nafn Clare Booth
_uce lifi lengst vegna leikritanna,
em 'hún hefur samið og þeirra
rægast mun vera leikritið „Kon.
?r“, sem er afburða skemmtilegt
>g það eina, sem ég hef lesið.
,:Teiri bækur og ritgerðir hafa
:úomið út eftir hana og kvikmynda.
iandrit skrifaði hún eftir að hún
iafði látið skirast til kaþólskrar
rúar, og fjallar það um trúmál.
Frú Luce eignaðist eina dóttur,
n hún fórst í bílslysi í Kaiiforníu
rið 1944. S. Th.
Mér hefur verið sent timarit,
em nefnist „Speaking of Women“,
>g gefið er út í Englandi. Útgef-
ndur hugsa sér >að tímarit þetta
;omi út fjórum sinnum á ári, og
i takmark þess að vera að auka
kijning milli kVenna allra þjóða,
synna ólíkar aðstæður og lífsvið.
íorf og vinna að vináttu og friði
aiiuí manna.
í þessu fyrsta eintaki eru grein-
rnar óneitanlega fyrst og fremst
itaðar frá brezkum sjónarmiðum,
v.n þar eru líka allmargir ritdómar
<m bækur, sem konur hafa ritað,
jreinar um vandamál erlendra
Liámsmanna, einkum blökkumanna,
í Bretlandi, greinar um uppeldis.
mál jarðrækt o. fl.
Ef einhver lesenda skyldi hafa
áhuga á að nálgast þetta rit, þá
er utanáskriftin þessi:
To The Editor, Speaking of Wo.
men, The Wick, Hutton, Brent.
wood, Essex, England.
Árgjald er <6 shillingar eða 1
dollar.
Mataruppskriltir: Frú
Viíborg Björnsdóttir
tók saman
Köld súrmjólkursúpa:
Vz 1. súrmjólk,
lVa dl. þeyttur rjómi,
4—>5 msk. púðursykur,
nokk-rar möndlur.
Súrmjólkin er þeytt og rjóman-
um blandað saman við ásamt púð-
ursykrinum og söxuðum möndl-
um.
Heilhveitibrauð
með lyftidufti:
350 gr. hverti,
200 gr. heilhveiti,
4 tsk. lyftiduft,
Vz tsk. sódaduft,
1 msk. sykur,
Vz tsk salt,
4V2—5 dl. mjólk'
(má vera súr).
Venjulegt hrært brauð. Bakað
i formi.
Heilhveitibrauð
með perlugeri:
350 gr. Jiveiti,
200 gr. heilhveiti,
1 msk. sykur,
Vz tsk. salt,
1 msk. perluger,
Vz dl. ylvolgt vatn,
4V2 dl. mjólk.
Perlugerið er leyst upp í Vatn-
inu og látið bíða ca. 10 mín.
Mjólkin aðeins velgd og sykur og
salt leyst upp í henni. Vætt í með
gerinu og mjólkinni og látið biða
um stund eða þar til brauðið hef-
ir vaxið um ca. helming í skál-
inni. Þá er það hnoðað og sett í
smurt mót. Látið bíða 1—2 klst.
á lilýjum stað eða þar til það
hefir lvft sér vel. Bakað við meðal
hita.
Sildarsalat:
1— 2 síldarflök,
2— 3 meðalstórar kartöflur,
4—6 sneiðar rauðrófur,
1—2 laukar eftir stærð.
Síldin er afvötnuð og hreinsuð.
Brytjuð afar smátt. Kartöflur og
rauðrófur einnig brytjað í áþekka
bita. Laukurinn skorinn í þunnar
sneiðar. Öllu blandað vel saman.
Svíarnir sigruðu á sundmóti KR, en
keppnin var mjög tvisýn alls staðar
Eitt íslenzkt met var sett. — Mótið heldur áíram
í SundhöIIinni í kvöld me'ð þátttöku Svíanna
Svona veggskáp er au'ðvelt fyrlr laghenfa menn að smíða sjálfa, og þelr
aeta verið ágæt stofoprýði, t. d. hvitmálaðir eða í elnhverjum öðrum llt,
sem fer vel með veggina í stofunni. Svöna skáp má nota bæði undir
bækur Og skrautmuni, eins og sýnt er á myndinni.
Sparikjóll fyrir sumarið úr rósóttu
silkiefni. Stór kragi með plysseraðri
pífu utan um og sams konar pífu
niður pilsið að framan. Mittið er aft-
ur komið á sinn stað og fregnir frá
tízkusýningum í París herma að þeir,
sem halda enn i pokakjólana, setji
nú á þá víð belti, sem sitja á mjöðm-
unum.
Síld með lauk:
2 saltsíldir,
1V2 dl. edik,
IVz dl. vatn,
4—6 msk. sykur,
1—2 laukar.
Lárviðarlauf, nokkur
korn heill pipar.
Sildin er afvötnuð og hreinsuð.
Lögð um stund í mjólkurblöndu.
Þerruð og skorin í bita. Laukur-
inn sneiddur. Sild, laukur og lár-
viðarlauf lagt í lögum í krukku.
Leginum og sykri blandað vel
saman. Hellt yfir, piparkornin
sett á milli hér og þar.
Kál og eplasalat:
300 gr. hvítkál,
2 góð epli,
lVa dl. óþeyttur rjómi,
Safi úr 1 appelsínu, bezt
blóðappelsínu.
Kálið er skorið í fínar ræmur
eða rifið á rifjárni. Eplin þveg-
in og skorin í þunnar skífur eða
rifin niður. Káli og eplum blandað
saman. Rjóma- og appelsínusafa
blandað saman og bragðbætt með
örlitlum sykri, sé alle.ðzðáðile
örlitlum sykri, sé appelsínan lítið
súr ;ná bæta. örlitlum sítrónúsafa
út í. Leginiim hellt yfir.
Rauðrófusaiaf:
Nokkrar rauðrófusneiðar,
Vz sýrð 'gúrka,
1 epli.
Sósan:
IV2. msk. smjóriíki,
2 msk. hvéiti,
4 dl. vatn,
1—2 eggjarauður,
Vz tsk. sykur,
Vz—1 isk. s'innep,
Vz nisk. sítrónusafi-
eða edik,
1— 2 m.sk. rauðrófulögur.
Venjulegur uppbakaður jafning
ur eða smjörbolla. Sósan á að
vera jöfn og svolítið glansandi.
Eggjarauðum og kryddi hrært í
og sósan kæld. Rauðrófurnar
skornar í ræmur, gúrka og epli í
bita. Blandað í sósuna og kælt
vei.
Vetrarsalat:
2— 4 litlar gulrætur,
Vi kg. gr. baunir niðúrs.,
1 eþli,
1 appelsína,
1 lítil pikklesgútka.
Sósan:
IVz msk. smjörlíki,
2 msk. hveiti,
1—2 eggjarauður,
2 dl. baunasoð,
%—1 msk. sítrónusafi
eða edik,
1 tsk. sinnep, salt og pipar,
y2—1 dl. rjómi.
(Framhald á 8. síðu).
Fyrri liluti afmælissundmóts
KR var IiáÖ í Sundhöllinni í
fyrrakvöld. Meðal þátttakanda í
mótinu eru þrír ágætir sund.
menn frá Svíþjóð. Báru þeir sig-
ur úr býtum í sínum greinum á
mótinu í fyrrakvöld, en keppni
í tveimur greinunum var mjög
tvísýn og mátti ekki á milli sjá
fyrr en á síðustu inetrunum. í
kvöid heldur mótið áfram.
f 50 cm baksundi mættust þrjár
ágætar sundkonur, Birgitta Eriks.
son, Helga Haraldsdóttir og Ágústa
Þorsteinsdóttii'. Keppnin var jöfn
og lítill munur í marki. Sænska
stúlkan sigraði á 36.4 sek. Heiga
varð Önnur á 37.1 sek. og Ágústa
þriðja á 38.0 sek.
í 100 m skriðsundi var 'keppni
'geysihörð rnilli Lennart Brock og
Guðmundar Gíslasonar, og var
sáralítill munur á þeim. Lennart
sigraði á 59.7 sék., en Guðmundur
synti á 59.9 sek. og voru því báðir
langt frá sínum ‘bezta árangri.
í 100 m skriðsundi kvenna var
keppnin 'ekki síður spennandi. Bir.
gitta sigraði á 1:07.1 mín., en
Ágústa synti 1:07.7 mín., og voru
þær þvi einnig nokkuð frá sínum
bezta árangri, Benda þessi tvö
sund 'til þess, að ekki hafi verið
sem bezt að synda í Sundhöllinni
að þessu sinni.
Mjög góðum árangri náði Svíinn
Bernt Nilsson í 200 m bringusundi.
Hann synti á 2:39.6 mín., en það
er þremur sek. betri tími en ís.
landsmet Sigurðar Þingeyings. fs-
lendingarnir náðu einnig góðum
árangri. Sigurður Sigurðsson, Akra
nesi, synti á 2:47.7 mín. og Einar
Kristinsson á 2:49.8 mín., s'em eru
þein-a beztu tímar á vegalengdinni.
Iíörður Finnsson, Keflavík, synti
á 2:53.8 mín.
í 100 m baksundi sigraði Guð.
mundur Gíslason á 1:09.7 mín., en
Broek tók ekki þátt í þeirri grein,
eins og skráð var í leikskrána. í
100 m skriðsundi drengja sigraði
Sigmar Björnsson á ágætum tíma,
1:05.5 mín.
í 50 m bringusundi telpna urðu
óvænt úrslit, en þar sigraði Sigrún
Sigui'ðardóttir, Hafnarfirði, á 41.2
sek., en Hrafnhildur Guðmunds.
dóttir varð önnur á 41.7 sek.
í 3x50 m þrísundi kvenna var
sett eina^ íslandsmetið á mótinu.
A_sveit Ármanns synti á 1:56.5
mín., en eldra metið, sem sveit úr
Ármanni átti einnig, var 1:58.8
mín.
Eins og áður er sagt, heldur
mótið áfram í kvöld kl. 8.30. Verð.
ur þá meðal annars keppt í 100 m
bringusundi, en þar mætast Nils-
son, Sigurður, Einar og Hör'ður
aftur. í 100 m baksundi keppa Bir.
gitta óg Helga. Lennart Broek og
Guðmundur reyna aftur með sér í
100 m skriðsundi, og Nilsson kepp.
ir þar einnig.
f 50 m skriðsundi kvenna keppa
Bii'gitta og Ágústa, og í 50 m skrið.
sundi karla, s'em verður ein tvísýn.
asta greinin, Broek, Guðmundur,
Nilsson, og íslenzki methafinn í
greininni, Pétur Kristjánsson.
Fréttir frá ÍSÍ
Afmælisgjöf til Í.S.f.
í afmælishófi, sem Framkvæmda
stiór.n f.S.f. bauð til í tiiefni 45 ára
afmælis sambandsins. tilkvnnti for-
maður Í.B.R., Gísli Halldórsson. að
í tiiefni afmæilsins mundi íþrótta.
hrevfingin í Revkiavík færa sam.
bandhru að eiöf skrifborð fyrir for.
seta f.S.f. til bess að vinna við á
skrifstofu sambandsins.
S.l. miðvikudag 'afhenti Fram.
kvæmdastjórn f B.R. sambandinu
stórí oa vandað mahoganv-skrif-
herð frá íiiróttabandalagi Reykja.
vík'Ur, sérráðnnum og íþróttafélög.
unum í Reykiavík.
Forseti f S.T., Benedikt G.
Waage. flut.ti á ársb>n?i f.B.R.
íbrótt.asamtöknn 11 m og fliróttafé.
IHvunum í Bevkiavík kveðiur Fram
kvæmdastiórnar f.S f. og þakkir
sambandsins fyrir gjöfina.
l S I. oa F.R.I. heiðra
kunnn fonistumeim.
Á ársb'nai f.'BR. sæmdi íbrótta>‘
samband foland? Gícla Haildórsson,
formann Í.B.R.. eulimerki Í.S.f.
fvrir l«n@t o« mikið starf að fbrótta
málmn Revkiavíkur. en hann hefur
verið í etiórn í R R. frá urmhafi og
formnður framkvæmdastiórnar
Uand alaiTcius síðastl'ðin 10 ár.
Einnicr h'efur bnnil áH sæti i Sam-
Uónderáði 'í S f ns Ólvmnfunefnd
felands Þá eat Fnrseti f.S.f. báttar
cifsla TTaiidóresonar [ bvegingar.
framkvæmdurn fólaes hans. K.R.,
hæði á fbróitasvæði KR oe í Skála
íolli Wann befur frá unnhafi vérið
formaðiir bwffingarnefndar og
Wiissfínrnar K R.
Á ársbineinu sæmdi FrjSls-
íb"óff aeomhand fslands Þorgilg
Guð.-nundsson euilmerki FRÍ fyr-
ír ianat og mikið starf að frjála
íhróHamáliim. fvrsf f Bore'arfirðl
oe s.iðar í T?nvWavík Þnrgiis héfur
nm árab*1 átf sæ+i f nlvmnfimefnd
fslande. f b " ó H a d óin s tó 1 i í.si. og
Hóraðedómi f R R
Þá var Gunnar Sigurðsson sæmd-
ur vjð sama tækifæri silfurnierícf
F.R f. fvrir ágætt starf að frjáia,
íbróttamálum, bæði innan frjál>
íb’'óttadeildar og aðalstjórnar K.R,
og innan F.R.Í.
AlúSar þakkir fyrir auðsýnda samúS við fráfall og jarðarför
föðúr okkar og fengdaföður
Guðmundar L. Sigurðssonar
frá Djúpuvik
Ingibjörg Guðmundsdóttir, Magnús Gunnarsson,
Jóhanna Guðmundsdóttir, Þorieifur Kristjánsson,
Guðlaug Snjólfsdóttir, Þórður Guðmuhdssen.
Þökkum innilega aðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Sólveigar Pétursdóttur,
Gautlöndum
Börn, tengdabörn og barnabörn.