Tíminn - 18.03.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.03.1959, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, mivikurfaginn 18 marz 1959 Serstakt baráttuár gegn hungursneyð í heiminum jCíL Lagt er til að árið 1963 verði baréttuár gegn hungursneyðinni. Á (byggðum toólum jarðarinnar, þar sem helmingur mannkynsins býr nú, eða réttara sagt, dregur fram lífið, búa milljónir manna við sult og seyru. „Þetta er mesta vandamái mann kynsins 'á þessari öld“, sagði Ind- verjinn B. R. Sen, forstjóri FAO — Matvæla- og landbúnaðarstofn- unar Sameinuðu þjóðanna, í ræðu, sem hann flutti á dögunum í Al- þjóðlega félaginu ítalska í Róma- borg. „Öll vandamál, sem að steðja eru lítilfjörleg í saman- burði við þetta eina,“ sagði Sen. Sen forstjóri hefir toorið fram tillögu þess efnis, að árið 1963 verði gert að baráttuári gegn htingursneyðinni í heiminum. f ræðu þeirri er fyrr greinir gerði hánn nánar grein fyrir þessari hugmynd sinni. | Fær góðar undirtektir. Tillaga Sens um að helga heilt ár baráttunni gegn sulti og seyru hefir fengið góðar undirtektk-1. d. hjá fulltrúum aðildarþjóða FAO, Efnahags- og félagsmálaráði Sam- einuðu þjóðanna og hjá ráðamönn- um annarra sérstofnana Samein- uðu þjóðanna. Tilg'angur Sens með tillögu sinni er, að hans eigin siign, að vekja athygli alheimsins á þessu mikia vandamáli og að vekja menn til um tals og umhugsuhar á hvern hátt það verði bezf leyst. Margir telja það toina mestu toneisu, að mill- jónir manna skuli kveld hvert ganga soltnir til ‘ sængur, eða hreint og beint horfalla, á meðan matvæli liggja undir skemmdum annars staðar í heiminum, eðá skemmur eru fullar af smjöri og korni, sem ekki selst. Það er sem sagt ekki nóg, að auka framleiðslu matvæla í heiminum heldur verð- ur líka að ráða franrúr því vanda- máli hvernig flytja megi matvæli frá allshægtarsvæðunum til þeirra þar sem allsleysið ríkir. Alþjóðamatvælaráðstefna. Það er hugmynd Sens, að „bar- áttuárin gegn hungursneyðinni“ ljúki með alþjóðamatvælaráðstefnu þar sem menn frá öllum löndum heims beri saman ráð sín um á hvern hát't verði ráðið fram úr vandamálinu og að með alþjóðlegu átaki verði gerðar ráðstafanir til þess að fá hugruðum .mönnum mat hvar sem þeir toúa í heiminum. Forstjóri FAO fer ekki í laun- kofa með þá staðreynd, að því leng ur sem það dregst að ráða fram úr þessu máii og á hvern hátt verði hægt að brauðfæða allt mannkyn, því verra verður ástandið, því hag- fræðingar hafa nú reiknað út, að með sömu viðkomu mun jarðarbú- um fjölga úr þeim 2.700 milljónum sem þeir eru í dag í 6000 milljónir í lok þessarar aldar, eða á næstu 40 árum. Pennavinir um, sem ólga allt umhverfis. Hins vegar verðum við að reyna að •stilla svo til að við verðum ekki einhverjir fornaldagripir. Þjóð- félagið verður að byggja þannig að það hafi styrk til að þola ytri hættu, en geti búið í sambýli við nágrannana og notið þess, sem því er holt frá þeim. Eg fullyrði að það vakir ekki fyr ir mér neitt í þá átt að lítils virða mannfjöldann og ég hygg að ég taii þar fvrir munn flestra flokksbræðra minna. En ég full yrði einnig að fyrir okkur vakir að reyna að toyggja upp þróttmikið líf í landinu ekki á p'". hluta heldur á öllu hinu byggi Iega landi okkar. Við trúum á landið, að það hafi nógan auð handa þjóðinni og þess vegna vilj um við ekki kasta frá okkur þeim rétti, sem stjórnarski’áin hefur veitt okkur og við teljum sérstaka ástæðu til að vernda þann rétt fyrir þá, sem afskektii’ eru og skemmra eru á veg komnir í því að bæta aðstöðuð sína og kjör. En eins og hér að framan getur og ég hef áður lýst teljum við eðli legt og rétt að taka verulegt til lit til þróunar undangenginna ára. Að lokum vil ég svo beina þeirri ráðleggingu til höfundar Reykja- vikui’bréfanna og annarra Mbl.- manna, að gera sig seka um að slíta úr samhengi efni það, sem andstæðingar þein’a fjaMa um. En á því sviði hafa þeir heimskað sig hvað mest. Reyk- víkingum er miklu hollara að fá greinargóð og upplýsandi og sönn sunnudagsþréf, en þá samsuðu hálfsagna og útúrsnúninga, sem svo mjög gætir i þessum Reykja- víkurfbréfum. Sig. Vilhjálinsson. nin cina Eftirfarandi kvæði var flull í Akraneskirkju, er minningarathöfn fór fram um þá Akurnesinga, sem fórust með Júlí og Hermóði. Hamstola liafið æðir, hriktir í fastri grund. I Stynjandi stormur næðir, sturlast við ma'ar fund. Löng er stríðandi sund. Þeir napra nauði skilja er nauðstöddum hjdlpa vilja, ! en líta lokuð sund. j Vinir í hafsins voða I vægðarlaust stríðið há. Bátur á feigðarboða torotnar sem örgrannt strá. Maður sín lítils má. Hann stendur við naktar strendur, starir í tómar hendur, sem alls engu orkað fá. Allir í ofvæni bíða, allt er til hjálpar falt. leysist í logandi kvíða lag, sem var hart og kalt, Tárið trega salt h”ekkur af sárum hvörmum huldum vanmegna örmum, sem alls engu orkað fá. Hvar er þá líknar að leita, hver lætur hjálp í té, er sefar h.arminn heita og hrelldum gjörir vé? Kristur á krossinn sté. Hann lét sit líf í dauða til Iausnar hinum snauða. I bæn vér beygjum kné. Faðir, í himna hæðir hljóð stígur bæn til þín; börnunum þínum blæðir brennandi kvöl og pín. Vektu þeim sálar sýn. Gef þú oss tregum trúna — t.ak þá, er fó-u núna, vor Guð, í gæzlu þín. Minningarorð: Valdimar Jónsson Valdimar Jónsson, búsettur að Hörpugötu 13 hér í bæ, andaðist í Landakotsspítala 5. febrúar síðast- liðinn, eftir tiltölulega stutta sjúk- dómslegu. Valdimar var fæddur í Stykkis-. hólmi 4. rnarz 1900. Foreldrar hans voru, Jón Rickter og Kristin Indr- iðadóttir. Valdimar naut góðrar al- þýðumenntunar, einnig lauk hann prófi úr Stýrimannaskóla íslands eftir tveggja vetra nám þar. Eftir það var sjómennska á togurum hans aðalstarf; var hann þá bú- settur hér í bæ. Árið 1947 fluttist Valdimar á- samt fjölskyldu sinni til Akureyrar óg var búsettur þar í 'mörg ár. Flylzt hann þá aftur til Reykja- víkur og vann eftir það við af- greiðslustörf hjá Véladeild -S.Í.S. við Hringbraut. Valdimar starfaði ýmislegt að fé- lagsmálum, var m. a. stofnandi að KjF.U.M. á Akureyri ásamt Björg- vin Jörgenssyni. Kristin trú var ■mjög sterkur þáttur í lífi Valdi- mars. Valdimar var ekki .gefinn fyrir að láta mikið 'á sér bera í daglegu lífi. Það, sem hann sagði og það, sem hann tók sér fyrir hendur, eða var falið að vinnai var þeim mun betur úr garði gert. Enda mun það hafa verið þannig, að þeir sem þekktu Valdimar bezt, þeir m,átu hann mest, Við, sem með honum unnum, og kynntumst hans ;ár- vekni og trúmennsku í störfum og hans hógværu og skíru ályktunum ef eitthvað á bjátaði,-vorum alltaf að kynnast heilsteyptari og sann- ari persónu. Kvæntur var Valdimar Filipíu Kristjánsdóttur, ættaðri úr Svarf- aðardal, og eiga þau þrjú uppkom- in og mannvænleg bö:n, og vil ég votta þeim mínar dýpstu samúðar- kveðjur. Matthías Kristjánsson. Kvenpallur H. H. (Framhald af 7. síðu) í kring um efnið, þar sem þeir enn einu sinni hafa ráðizt á grund vallarstefnu Sjálfstæðisfiokksins, sem sé baráttu þeirra fyrir per- sónufrelsi einstaklinga og frjálsu framtaki m. m. ágætum yfirlýsing ura. Þeir hljóta þó að skilja svo einfaldan hlut, að hlútfallskosn- ingar eru ekki vel fallnar til þess að veita mönnum pólitískt frelsi. Eitt af því sem höf. Reykjavíkur bréfsins þýkir furðulegt við grein mína, þá sem hann virðist hafa lesið og það er hugmyndin um fylkin eða fjórðungana -j- JReykja vík. En það verður að minna þenna heiðursmann á það, að sú hug- mynd er eidri en ég þó gamall sé. Það var nefnilega okkar ágætu for feður sem voru svo hlálegir að (stofna til fjórðungsþinganna á tíundu öld og hver sá sem hefur kynnl sér sögu okkar til nokk urrar hlítar, mun sjá að sú skip an hefur verið æði lífseig meðal þjóSarinnar. Nú er það eicki ætlan mín að teknir verði upp fjórðung amir til þess að færa skipulag okkar í þann forna búning eins og þá var. Heldur hreint og beint til þess að reyna að jafna metin í byggingu landsins og skapa hinum dreifðu byggðum þann mátt, sem >er Ðauðsynlegur tM þess að við- toalda íslenzku þjóðerni og menn- ingu. Ef til vill sjá Morgunblaðs mennírnir ekki neina hættu á ferðum í því efni. Getur og ver ið að svo sé ekki. En allur er nú samt varinn beztur. Eg fæ nú ekki betur séð en þjóðin þurfi nú einmitt að brynja sig gegn hættum, sem stafa frá hinum al- þjóðlegu stefnum og slraumhvörf 10 DAGA VERZLUNARNÁMSKEi verður haldið í Samvinnuskólanum Bifröst um miðjan maí í vor. Öllum heimi! þátttaka. Unglingum, sem ætla að stunda verzlunarstörf, er sérstaklega bent á undirbúning þennan, sömuleiðis afgreiðslufólki, sem kynnast vill nýjungum á sviði verzlunar. Upplvsingar í Samvinnuskólanum Bifröst eða fræðsludeild SÍS. SAMVINNUSKÓLINN BIFRÖST. Enginn alvarlegur inflú- ensufaraldur í vetur Alþjóðaheilbrigðisstofnun Sam- einuðu þjóðanna hefir tilkynnt, að enn hafi ekki borizt út alvarlegur inflúenzufaraldur á þessum vetri á norðurhelmingi jarðar. Víða hef- ir að vísu orðið vart við flenzu og margir hafa lagzt, en það hefir ekki verið um að ræða annað en það, isem' búast má við á þessum •tíma árs. Inflúenzusérfræðingar gera grein armun á inflúenzu af tegundinni AAl, A2 og B, eins og þeir nefna hinar ýmsu tegundir eða vírusa, sem veikinni valda. A inflúenzan er sú tegund er algengust var þang að til 1946. Þá tók við A1 og hélt velli þar til 1957 er Asíuinflúenzk- an stakk sér niður svo að segja um allan heim. Vírus hinnar síðast- nefndu er kallaður A2 af vísinda mönnum og það er svo að sjá, að hann ætli enn að verða sá sterk- asti í ár. Til þessa hefir mest borið á in- flúenzutegundunum A, A2 og B í vetur. (Framhald af 4. síím) Búinn til venjulegur jafningur. Eggjarauðan hrærð út í. Sósan krydduð vel og kæld. Þeyttum rjómanujn blandað út i. Látið síga vel af baunum. Epli, appelsína og gúrka skorið í litla bita, gulræt- urnar rifnar niður. ÖMu blandað í sósuna. Skreytt með appelsínu- ræmum, gr. baunum og grænu ' salati, sé það til, eða gulrótum 1 og steinselju. Kælt vel áður en það ér borið fram. I Vorsalat: Þvo og hreinsa 1 saíathöfuð eða 50 gr, spínat, Vz búnt radísur, Vi hluti agúrkur, 1—2 gulrætur, 1 epli, 1 lítill laukur. Sósan: 1 msk. edik eða sítrónusafi 3 msk. matarolía, Vi tsk. salt, 1 hnífsoddur pipar. Salat eða spínat er skorið í ræm ur, gúrka og radísur skorið í sneiðar, gulrætur og epli er rifið niður á rifjárni. Laukurinn er skorinn smátt. Öllu grænmetinu blandað vel saman. Sítrónusafa eða ediki, mat- aroíiu eða kryddi er blandað vel sanian og hellt yfir. Nýrnasmásteik: % kg. nýru, (kinda, káífa eða svína), hveiti, salat, pipar, paprika, 2— 4 msk. smjörl. eða - steikarfeiti, 2 smásaxaðir laukar, 3— 4 gulrætur, Vi kg. tómatar eða Vz dl. tómatsósa. Nýrun eru skorin i fcrnt, velt upp úr hveitiblöndunni og brún- uð í potti eða pönnu ásamt laukn- um og gulrótabitunum. Tekið er yzta hýðið af tómötunum og þeir aðeins brúnaðir með. Vatn er látið í pottinn svo að rétt fljóti yfir. Soðið við hægan eld þar til nýrun eru meyr. Ef vill má drýgja réttinn með gr. baunum effa brytj uðum sveppum. Sósan jöfnuð með hvcitijafningi og 2—3 msk. af rjóma látnar í til bragðbætis, ef vill. Sósan hituð og krydduð. Rétt urinn borinn fram með hrærðum kartöflum. Fljótbúinn kvöldverður: 2 msk. smjör, 4 egg. Skerið innan úr brauðsneiðun- um með kringlóttu móti. Sneiðun- um raðað á pönnuna við lítinn hita. Smjörinu skipt í holurnar. Eitt egg brotið í hverja holu og bfauðið steikt á báðum hiið- um, þar til það er ljósbrúnt og eggin gegnsteikt. Borið fram með heitu kartöfLusalati, tómötum og fleira salati. Heitt kartöflusalat: 600 gr. so'ðnar kartöflur, 70 gr. smjörlíki, 2 laukar, 1 Vz dl. vatn, 2—3 msk. edik, salt, pipar, sykur. Laukurinn er sneiiddur. Va'tn, edik og snijörl. soðið saman og þar í er laukurinn soðinn. Kartöflurnar eru sneiddar og látnar hitna vel I gegn. Kryddað eftir smekk Fiskur í kaidri sósu: Soðinn kaidur fiskur ca. 1 kg. Sósan: Itá msk. smjörlíki, 6—7 msk. hveiti, '/2 1. fisksoð, 2—3 eggjarauður, sait og pipar. Safi úr y2—1 sítrónu. Vk dl. þeyttur rjómi. Sinnep ef vill. Til skrauts: 2 harðsoðin egg, 200 gr. rækjur. dill eða steinselja, blaðlaukur eða grænt salat, aspargus. Sósan: Heimingurinn af soðinu hitaður og hveitið og ’hinn tolutinn hrist vel saman. Hrært vel í og látið sjóða í 5—10 mín. Smjörlikisbit- anum bætt út í. Sósan kæld dá- lítið og eggjarauðunum hrært út í. síðan kæld vel. Krydduð eftir Smekk og sítrónusafi settur í eftir þörfum. Rjóminn stífþeyttur og honum hlandað út í. Sósan á; að vera jöfn og svo þykk að hún renni ekki út af fiskinum, þegar henni er hellt eða sprautað yfir. Skreytt með grænu salati, eggja- bátum, rækjum, dill, steinselju, blaðlauk eða graslauk. Faliegt. er f,ð stafla rækjum og aspargus I kring á fati. 4 stórar og þykkar fransk- Borið iram ineð soðnum karfc. brauðssneiðar, öflum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.