Tíminn - 18.03.1959, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.03.1959, Blaðsíða 9
r í M INN, miðvikudaginn 18. niarz 195Í). Ouen -AL erne: ÞAÐ GLEYMIST ALDREI 36 en ég fer, ætla ég að láta þig fá gjöfina þína. — Mér þykir það leitt. Eg lief enga handa þér . . ég bjóst ekki við þvl aö sjá þig og því . . . Hann skipti sér ekkert af því, sem hún sagöi. Hann gekk út úr herberginu og kom síöan inn með dálítinn kassa. — Þetta er í rauninni ekki jólagjöf og heldur ekki frá mér, sagði hann og leysti ut an af pakkanum. Hann tók pappírinn utan af og opnaði lokið á kassanum. Það var sjalið sem amma Nick ie hafði sagzt myndi senda Terry. Hún fitlaði við kniplingana og íagði sjalið um háisinn. — Hvernig líður henni? spurði Terry. — Hún er dáin. — Ó, nei. Terry grúfði and lit sitt í sjalinu nokkur augna blik. Síðan reisti hún sig upp og sveipaði sjalinu um herð ar sér. Hún var mjög föl, — Eg ætlaði að skrifa henni en hafði svo mikið að gera og eftir að ég kom ekki til stefnumótsins, fannst mér það ekki rétt. — Eg hefði getað sent þér það, sagði Niekie, en ég vissi ekki heimilisfangi þitt fyrr en í dag. Nokkur augnablik sátu þau þögul. Síðan sagði Terry eins og hún treysti sér ekki leng- ur. — Góða nótt, Nickie. Hann vildi ekki gangast inn á þetta og leit til hennar, en hún horfði ekki á hann. — Góða nótt, Terry. Hann gekk hægt út úr herberglnu. Hann tók í handfangið á útgöngudyrunum. Hann vissi að nú var þessu lokiö. Hann ætlaði ekki að koma aftur. Hún hafði ekki gefiö honúm tækifæri til að segja, að hann ætlaði að hringja aft- ur. Það var ekkert vit í þessu. Gladys kom til lians með hanskana hans. Hann leit upp og sá hann þá niálverk, er hann hafði ekki tekið eftir, þegar hann kom inn, Hann gekk hægt að því og snerti það. Síðan brosti hann lítið eitt. — Að hverju brosið þér? spurði Gladys. Þuð er ekkert fyndið við þetta. Þetta er alls ekki líkt úngfrú McKay, ef það er það, sem þér eruð að hugsa ttm, en þetta er vöxtur inn hennar. Það getur verið. Það átti það lika að vera, hugsaði hann með sjálfum sér, en viö Gladys sagöi hann: Þér hafiö rétt fyrir yður. Þetta er alls ekki fyndið. Hann rétti henni hanskána sina aftur og gekk inn í her bergið þar sem Terry var. — Viltu setja sjalið upp, sagði Nickie við Terry. Að- eins aftar. Þetta er stúlkan, er ég vildi sjá, áður en ég færi — stúlkan, sem ég vildi einu sinni mála eins og ég mundi hana. Og maðurinn, er seldi myndirnar mínar sagði, að þetta væri bezta myndin, sem ég hefði gert. Eg ætlaði að eiga hana, én auðvitað var það ekkert ánnað en kjána- skapur. Og myndin fór í verzl unina til hans. Terry tók andköf. Síðari hluti þessarar sögu er sá, aö stúlka nokkur kom irin í verzlun Coubert Hún var .mjög fátæk. En þarna hafði hún komið oft, fimm eða sex sinnum. Og ég sagði víð Coubert: Gefðu þessari stúlku . myndina. Nickie þessi góðhjartaði mað ur eins og þú veiát. Andlit hans Ijómaði. Hann vissi nú, að hann þurfti ekki að Spyrja meira. Hann liélt áfram. — Já, og ég sagði: Gefðu stúlkunni myndina, af þvi að Coubert sagði mér, að hún væri mjög fátæk og ekki nóg með það heldur væri hún veik í fótunum . . . í hjólastól. Hann þagnaði til að draga andann. Guö minn góður, Terry. Af hverju sagðir þú mér ekki frá þessu? — Eg--------—: — Haltu fast utan um mig, Terry elskan mín. Hegðaöu þér aldrei aftur svona kjána- lega. En hvenáer gerðist þetta? — Hugsaðu ekki um það, sagði hún og tók höfuð hans og lagði að brjósti sér. Hugs aðu ekkert um það, elskan rriín. Það er allt í lagi. Tuttugcisti kafll Á hinum bugðótta vegi upp hlíðina fyrir ofan Acapulco rann hinn gamaltízulegi leigu bíll. Þetta var um mesta ferða mannatímann og bílarnir streymdu fram hjá og alls ! staðar mátti sjá fólk ganga fram og aftur í sólskininu. Leigubíllinn vék fyrir stór- um enskum vagni og sniglað ist síðan af stað aftur og að lokum staðnæmdist hann fyr ir framan hliðið á hinum hvíta steinvegg, sem um- lukti fagran trjágarð. • Bilstjórinn stökk út og gekk hátíðlegur kring um bíl inn og opnaði innvirðulegur fyrir farþegunum. — Hér er staðurinn eða hvað? spurði hann. — Hárrétt, sagði Nickie og greiddi honum. Síðan beygði j hann sig inn í bílinn og lyfti ! Terry út og bar hana hægt og sterklega inn fyrir. i Hún sneri sér í fangi hans til að sjá, þegar stóri hundur inn kom hlaupandi á móti þeim. Hún sá Mario henda frá sér garðáhöldunum og koma til þeirra. t— Marioi, kallaði Nickie. Hjálpaðu bílstjóranum með farangurinn okkar. Nickie sá, að dyr kaphell- unnar stóðu opnar eins og ein hver væri þar inni á bæn. Rautt blóm féll af grein einni og fyrir fætur Nickie. Hann setti Terry niður á bekk inn við tjörnina og gekk aft ur á bak til aö virða hana fyr ir sér. — Þetta er staðurinn, sem þú hafðir í huga — Ó, Nickie. — Eg veit, að þetta er stáð urinn, sagði hann brosandi. Hér skulum við verða. Endir. Flestlr vlta aS TfMINN #r annaS mer» letna blaS landtlm og i atirura ivæðum þa8 útbrelddasta. Auglýtlngar þett ni þvl tll mlkllt fjSlda landsmanna. — Þelr, tem vll|a reyna árangur auglýtlnga hér i Htle rúml fyrlr lltla penlnga, geta hrlngt I slma 19 5 23 a8a 1S3M. Húsnæði TVEGGJA herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 16493. Kaup SaEa SHODR BúeiN REYKJAVÍK Hurðarhúnar og læsingar. Póst- sendum. Sími 32881. TIL SÖLU er nýr pallur af þriggja tonna bíl með sturtum. Upplýsing- ar gefur Vilhj. Valdimai'sson, — Kirkjubæjarklaustri. VIL SELJA 3 djúpa stóli og 1 sófa. euiis 1 'iddn 'e.i3A uæisSch Sofiv 23280. FLUGMÓDELSMIÐIR takið eftir. Til sölu fuilsmíðuð flugmódel (con- trol line) sérstaklega glæsileg, einn- ig ósmíðuöu módel nýir mótorar, ■allskonar tæki og áhöld fyrir flfug- módelsmíði, mikið af blöðum, bók- um og teikningum. Allt nýtt og ó- notað. Ath. notið þetta einstaka tækifæri til þess að eignast heilt flugmódelsafn á mjög sanngjörnu verði. Öllum tilboðum svarað. Til- boð sendist blaðinu sem fyrst merkt „Góð kaup“. BLÓM — BLÓM. Daglega mikið úr- val af afskornum blómum. Sérstak lega ódýr og falleg búnt. Blómabúð in Runni, Hn'sateig 1, Sími 34174. HOSEIGENDUR. Smíðum enn sem fyrr allar staerðir af okkar viður- kenndu miðstöðvarkötlum fyrlr sjálfvirka kyndingu. Ennfremur katla með blásara. Leitið upplýs- inga um verð og gæði á kötlum okkar, áður en þér festið kaup annars staðar. Vélsm. 01 Olsen, Njarðvílnxm. símar 222 og 722, - Keflavík MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smiðum olíukynnta miðstöðvarkatla, fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum oliu- brennurum. — Ennfremur síálf trekkjandi olíukatla, óháða raf magni, sem einnig má tengja við sjálfvirku brennaranna. Sparneytn- tr og einfaldir f notkun. Viður- kenndir af öryggiseftirliti rikisins Tökum 10 ára áb. á endingu katl- anna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pöntunum. Framleiðum einnig 6- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími 50842 BARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19, Simi 12631 ÚR og KLUKKOR i úrvall. Viðgerðli Póstsendum. Magnús Ásmundsson. Ingólfsstrætl 3 og Laugavegl 66. Síml 17884 Ýmisleg! BRÉFASKRIFTIR og ÞÝÐINGAR. Harry Villielmsson, Kjartansgötu 5, sími 18128. SKRAOTRITON. fleiðursskj(» 0| bækur skrautritaðar- Simi 18659. ÝÍHIIft Fastelgnir Bifreifiasalft BlLAMIÐSTÖÐIN Vagn, Amtmanm stíg 2C. — Bílasala — Bílakaup - Miðstöð bílaviðskiptanna er hjl okkur. Sími 16289. AÐAL-BfLASALAN er f Aðalstræt 16 Stmi 15-0-14. BIFREIF^SALAN AÐSTOÐ vlð Kalk t'usrveg, aimi 15812, útibú Lauga ve«t 92, simi 10-6-50 og 13-14-6. — Stærtói bílasalan, bezta þjónusta Góð bUastæði. ÚRAVIÐGERÐIK. Vönduð vlnna. Fljót afgreiðsla. Sendi gegn póst- kröfu. Helgi Sigurðsson, úrsmiður. Vesturveri, Rvík. MiÐSTÖÐVAROFNAHREINSUN á hitaveitusvæðinu. Vönduð og ódýr vinna. Vanir menn. Stml 35162. BIFREIÐASTJÓRAR. ÖKUMENN — Höfum opnað hjólbarðavinnustofn að Hverfisgötu 61. Bflastæðl. Ekið inn frá Frakkastfg. Hjólbarðastöð- in, Hverfisgötu 61 INNRÉTTINGAR. Smiðum eldhúslnn- réttingar, svefnherbergisskápa, setj um í hurðir og önnumst afla venju- lega trésmíöavinnu. — TrésmlBlon, Nesvegl 14. Símar 22730 og 34337. LJÖSMYNDASTOFA Pétur Thomsea Ingólfsstræti 4. Siml 1067. Annaat allar myndatökur. INNLEGG v!8 llslgl og fábergsslgL Fótaaðgerðastofan Pedlcure, Béh staðarhlíð 15. Siml 12431. SMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur allaf tegundir smuroliu. Fljót og géS afgreiðsla. Simi 16227. ÞAÐ EIGA ALLIR leið um mlðbae* inn. GóS þjónusta. Fljót afgrelðsla. Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu Sa= Síml 12428. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir 0« viðgerðir á öllum heimUistækjum. Fljót og vönduö vlnna. Síml 14328 EINAR J. SKÚLASON. Skrlfstofn- vélaverzlun og verkstæði. Síné 24130. Pósthólí U88. Bröttugötu >. OFFSETPRENTON (Ijósprentuni. — Látið okkur annast prentun fyrlr yður. — Offsetmyndir af. Bré> vallagötu 16. Reykjavík. Slml 10917, HLJÖÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. —. Pianóstflllngar. ívar ÞórartnasoRa Holtsgötu 19. Slml 14721. TIL SÖLO TVÆR RÚMGÓÐAR ÍBÚÐIR í fimburhúsi á Akranesi. Nokkuö vantar á að þær séu íbúð- arhæfar. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Upplýsingar gefur bæjar- stjórinn á Akranesi. FASTEIGNASAtAN EIGNIR, lögi fræðiskrifstofa Harðar Ólafssonar Austurstræti 14, 2. hæð. S£mi 10332 og 10343. Páll Ágústsson, sölumað- ur, heimasími 33983. Fastelgna- og ISgfrsðiskrlfstofi Slg. Reynlr Pétursson, hrl. Gist G. Islelfsson hdl., B|örn Péturs son; Fastelgnasala, Austurstræt 14, 2. hæð — Slmar 22870 01 19478 FASTEIGNIR - BfLASALA - Húsnæð ismiðlun Vitastfg 8A. Sfml ’«205 BIFREIÐASALAN, Bókhlöðustig 7 sími 19168. Bflarnir eru hjá okkur Kaupin gerast hjá okkur. Bifreiða salan, Bókhlöðustíg 7. Bækur — TfEciarH SVEITAMENN. Gjörið svo vel og lít- i inn íelztu og stærstu fornbóka- verzlun Iandsins, ef þið kormið f bælnn. Þar gjörið þið beztu bóka- kaupin. — Fornbókav. Kr. Krlst- iánsson, Hverflsgötu 26, — sfml 14179, Benjamín Sigvaldason. HEIÐUR OG HEFND. Þessi fræga saga í Rökkri 1951—1952 (tvöföld- um árg., góður pappír), en elnnig sér og er uppseld þannig. Fyrri árg. með sögunni enn tfl (koþlett), kosta 30 kr. burðargjaldsfrítt — Kaupbætir aukreitis. Afgreiðsla Rökkurs, pósthólf 956, Rvk. LAUGVETNINGAR, MunlB efttr skóla ykkar og kaupið Minnlngar- ritið. Það fæst hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Sveina- bókbandinu, Grettisgötu 16 og hjá Þráni Valdimarssyni, Edduhúslna. Kennsla KENNSLA. Kennl þýzku, ensku, frönsku dönsku, sænsku og bók- færslu. Harry Vilhelmsson, Kjart- ansgötu 5, sími 18128. MUNIÐ VORPRÓFIN, pantið tilsögn timanlega. Harry Vilhelmsson, kennari í tungumálum og bók- færslu, Kjartansgötu 5, sími 18128. TKULOFUNAEHRINGAH 14 OG 18 KARATA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.