Tíminn - 18.03.1959, Blaðsíða 5
ST Í MIN N, miðvikudaginn 18. marz 1959.
5
Friðjón Jónsson, Hofsstöðum:
„Úrsiit kosninga eiga að sýna rétta
og glögga mynd af þjóðarviljanum’ ’
Þanmig er íyrirsögnin á langioku
grein í Morgunblaðinu 20. febr. sl.
Grein þessi er -talm vera eftir ein-
hvern Jón Sigiu-ðsson bónda á Suð-
urlandi, og fylgir mynd af höfund-
inum til að prýða lesmálið.
Höfundurinn byrjar á því að
Bkamma fyrrverandi stjórn fyrir að
hafa ekki komið sér saman um
breytingu á kjördæmaskipan og
kosningareglum m. ö. o. breytingu
á síjórnarskránni eins og lofað var.
un um fjölda mála, sem heildina mútugjöfum og bitlingum, enda
varða, m. a. skipt fé milli hreppa höfum við reynsluna frá öðrum
til vegagerða óg þá er nauðsýnlegt þjóðum, þar sem það hefir verið
að staðgóð þekking og kunnugleiki reynt, svo sem í Þýzkaiandi og
komi til og þannig hlýtur það ó- Frakklandi svo ekki séu fleiri
hjákvæmilega að vera á Alþingi.
Hvernig er svo Alþýðusambands-
þing skipað? Verða ekki öll félög
þar að hafa a'ð minsta kosti 1 full-
trúa, hversu fjölmenn sem þau eru,
til að tala þar máii sinna samherja,
þótt hin fjölmennari hafi fteiri,
Nú veit ég ekki betur en að flestar sem líka er eðlilegt.
ef ekki aliar ríkisstjórnir, sem Það er sama hvert er litið, alls
myndaðar hafa verið síðan landið staðar þurfa hinir mismuuandi
varð sjálfstætt hafi ætlað að beita stóru hópar hinna dreifðu byggða
sér fyrir slílcri endurskoðun, þótt þessa lands að hafa sinn forsvars- sett. Einn af ræðumönnunum, sem
ekkert hafi orðið úr efndum, annað mann, sem hefir næga þekkingu og þar tóku til niáls, var Ólafur Björns
en að kjósa nefnd í málið, þar sem kunnugleika til að bera, svo þeirra son aðalhagfræðisérfræðingur
formaðurinn er ekki minni maður hlutur verði ekki fyrir borð bor-
en sjálfur lærimeistari höfundar- inn af hinum fjölmennari byggðar
ins, Bjarni Benediktsson, og ætti lögum. Og það er ekki ráðið til
greinarhöfundur því fyrst og bóta á því misræmi, sem Orðið er
dæmi nefnd. Og réttlætiö höfum
við frá Reykjavík, sem fyrr er
nefnt. j
Að síðustu kemst greinarhöfund
ur út á þann hála ís að fara að
tala um bjargráðin svokölluðu frá
fyrra ári. |
Eg var svo heppinn, að ég hlust-!
aði á umræöur um þessi lög, sem
Stúdentafélag Reykjavíkur efndi
til skömmu eftir að lögin voru
MikSar íramíarir og félagsleg upp*
bygging í landbánaðinum sl. áratug
Ur ræíu S veins Trj^ggvasonar á BúnaíSar})ingi
— Þrií ji hluti
leiðsluráð landbúnaðarins hefðj
Verðniiðlun á mjólk og kjöti. aldrei óskað eftir niðurgreiðslum,
í erindi sínu vék Sveinn Tryggva nema þá til jafnvægis við a'ðrc.
son að verðmiðlun mjólkur og hluti og á smjörinu. Það hefur af’
kjöts, er hann kvað hafa verið all- jafnaði verið talið, að slíkar að>
mikið deilumál, fyrst og fremst gerðir ættu að vera í hönduir.
vegna þess, að þau mjólkursamlög, þeirrar ríkisstjórnar, sem er viö
sem fara með meginhluta mjólkur-
innar til vinnslu mjólkurafurða
hafa ekki getað greitt jafn hátt út-
borgunarverð og þau mjólkurbú,
sem selja meiri hluta mjólkurinn-
ar til sölu mjólkur, rjóma og
skyrs.
fremst að skjóta geiri sínum til
hans fyrir ódugnað og illa unnið
verk að hafa eKki skilað nefndar-
úliti um málið, enda-iíxa upplýst,
áð hann (B. B.) hui., cxki i niörg
ár einu sinni kallao i.jíndina sam-
an til fundar.
Þar næst ræðir höf um hið mikla
ósamræmi og ranglæti, sem eigi
sér stað með núverandi kjördæma-
skipan, og eftir ýmsar vangavelt-
ur kemst hann að þeirri niður-
um fólksfjölda hinna einstöku
byggðarlaga að svipta sýslufélögin
sem slík fulltrúum til setu á AI-
þingi. Á fjölmargan annan og
betri veg má lagfæra kosningafyr-
irkomulagið og veita hinum fjöl-
mennari héruðum aukna fulltrúa-
tölu til setu á Alþingi.
Ókostir stóru kjördæmanna með
hlutfallskosningum, eru svo marg-
ir og augljósir, að þeir leynast
ekki fyrir mönnum, sem hafa nokk
stöðu að stóru kjördæmin og hlut urnveginn óbrjálaða skynsemi eða
íallskosningar séu hið eina eftir-^eru ekki blindaðir af flokks of-
sóknarverða. Að vísu viðurkennir stæki svo þeir geta ekki gert neinn
!hann, að slíkt fyrirkomulag hafi greinarmun á réttu og röngu. Það
i'eynzt illa hjá öðxum þjóðum. Þar eina sem hefðist upp úr þvílíkri
. hafi einmenningskjördæmin reynzt hringavitleysu væri fleiri flokkar,
betur, en af því að við ísiendingar og þar af leiðandi meiri glundroði
Sjálfstæðisflokksins í efnahags-
málum fyrr og síðar, og það mætti
ætla, að frá hans hendi hefði kom
ið fram skörp gagnrýni um þessa
löggjöf, en það var nú síður en svo
því að ef ég man rétt, lét hann þau
orð falla, um þessa löggjöf, að hún
væri spor í rétta átt.
Annars ættu húsbændur þessa
greinarhöfundar að gera honum
þann greiða að lána honum segul-
bandið, sem þessar umræður voru
teknar á, svo hann vissi þó svolítið
hvað hann væri að tala um. Og að
síðustu er hann svo að fárast yfir
því, að rekstrarvörur okkar bænd
anna, svo sem fóðurbætir og á-
burður hefði hækkað í verði, en
veit þá ekki þessi mannaumingi
(greinarhöfundur), einu sinni svo
mikið, að þessar vöruhækkanir
koma allar inn í verðlagsgrundvöll
landbúnaðarins til hækkunar á
völd hverju sinni.
Nú hefði Framleiðsluráð hins
vegar varað ríkisstjórnina við og
það telji að lengra verði ekki geng
ið í þessum efnum.
Sem dæmi um ranghverfuna i
í þetta mál skipaði Framleiðslu- niðurgreiðslunum sagði Sveinr.
ráð tvær nefndir, er luku störfum að nú kosti mjólkin í Reykjavík
í ágúst 1957. Nefnir þessar vorú 84 aurum minna en ætlazt er ti.,
skipaðar fulltíúum beggja deilu- að bændur fái fyrir hana og kjöt
aðila og einum hlutlausum fulltrúa ið kostar í heildsölu kr. 3,50 minnr
og komust háðar að samlcomulagi en grundvallarverðið er. Bændur
í öllum atriðum. drekki því dýrari mjólk og borð
Varð m. a. að samkomulagi að dýrara 'kjöt en kaupstaðarbúar
hækka verðmiðlunargjaldið úr 5 í Ræðumáður taldi þó vera hægt aí
14 aura á hvern seldan mjólkur- lagfæra þetta næsta haust með þv
lítra. Enn fremur var rjómamark að skipta hinu framleidda magm
aðnum skipt niður milli allra mjólk á heimaneyzlu og söluvörur o,
urbúanna í hlutfalli við vinnslu- reikna heimaneyzluna á hinu niðui
séum svo fáir og smáir þá hljóti svo að allar stjói-narmyndanir, allt framleiðsluyörum okkar bændanna.
glundroða kosningafyrirkomulagið löggjafarstarf yrði nær ófram- Friðjón Jónsson.
mjólk einstakra búa, með milli-
greiðslum milli samlaga.
Þá sagði ræðumaður að frá 1956
hefði verið tekin upp útjöfnun á
flutningskostnaði kindakjöts; Hefir
hún verið franikvæmd þannig, að
þeir sláturleyfishafar, sem hafa
meiri en 35 aura kostnað að meðal-
tali á hvert innvegið kg, fá það
greitt úr Verðjöfnunarsjóði.
Niðurgreiðslur á búvörum.
Sveinn sagði, að niðurgreiðslur
greindda verði. Væri fordæmi fyr
ir slíku.
Utflutningsbætur á búvörur.
Sveinn drap á fyrirkomulag ú: ■
flutningsbóta á búvöru. Hanrj
sagði, að í Útflutningssjóðslöguiv
um væri kveðið á um að greiðs.
skuli uppbætur á útflutta búvöru,
sambærilegar þeim uppbótum, seirj
bátaflotinn nýtur við þorskveiðar,
Ráðstöfun þessa fjár er í höndunji
Framleiðsluráðs, en Hagstofar
að henta okkur bezt.
Ójá, ekki skortir nú rökin. Og
hvernig hefir svo réttlætið orðið
sjá okkur? I þessu eina stóra kjör-
dæmi, sem það hefir verið reynt,
sjálfri Reykjavík. Þar fékk Sjálf-
stæðisflokkurinn við síðustu lcosn-
ingar 10. fulltrúa af 15 þrátt fyrir
það, að sá flokkur væri þar í mmni
hluta að atkvæðamagni. Er þetta
það réttlæti, sem höfundur óskar
eftir?
Áð sjálfsögðu gæti ég búizt við
þvi eftir þeim hugsanavaðli, sem
kemur fram í umræddri grein.
Greinarhöfundur tekur sem
dæmi um ágæti hlutfallskosninga
að þær séu viðhafðar við kosningu
til Búnaðarþings.
Við skulum nú athuga það dálít-
ið nánar, hvernig þær kosningar
fara yfirleitt fram. Fyrst er nú
þáð, að hvert búnaðarfélag kýs 1
fulltrúa á búnaðarsambandsfund-
ina, síðan velja þessir fulltrúar
nienn til að vera í kjöri til Búnað-
arþings og í fjölmöigum tilfellum
verður algert samkomulag um val
á mönnum til Búnaðarþings, svo
að almennar kosningar þurfa alls
ekki að fara fram, þótt um fjöl-
menniskjördæmi sé að ræða, sem
ekki er nærri alls staðar, svo hefir
það vorið hér í Mýra- og Borgar-
fjarðarsýslu, utan aðeins cinu sinni
sem ég man eftir, siðan óg fór að
liaía afskipti af þessuni málum. Og
þetta er óskop eðlilegt. Búnaðar-
þing fjallar eingöngu um mál
bændastéttarinnar og þá sérstak-
iega um hina faglegu hlið þehra
mála, svo að hin pólitísku sjo.iar-
mið hverfa nær alveg i skuggann
fyrir hinum stéttarlegu viðhorfum.
Annars má það vel vera, að þessi
kosningaaðferð sé ekki sem heppi-
lcgust og betra væri að hafa ein-
inenningskjördæmi til Búnaðar-
þings, en þó gæti farið svo, að
það yrði til að skerpa hinar póli-
tísku linur innan þess félagsskap-
ar, sem ég tel sízt til bóta. Saman-
ber hinn pólitíska glundroða, sem
ríkir meðal verkalýðsstéttarinnar,
sem öllum er til bölvunar og álits-
hneklcis.
Og hvernig eru svo sýslunefndir
íkipaðar? Þar hefir hver hreppur
einn fulltrúa, hversu lítill sem
hann er, enda verður það svo að
yera, Þar eru rædd og tejcin ákvörð
kvæmanlegt nema með sífelldum
Hofsstöðum.
Heilbrig’Sismál Esra Pétursson, læknii
Greindar tilíinnmga og jafnvægispróf
® ,býv"r"m tiet^11 síðan r€jiínar ýj uppbæturnar eða s. n.
1943. Niðurgreiðslurnar væru eins „tfluíningsprósentu. Miðast upp-
og allir vissu, liður i viðlextm hins bœturnar vig fob.-verðmæti himv
Margs konar próf eru notuð til
þess að kanna hina margslungnu
og breytilegu þætti persónuleik-
ans.
Elzt þeirra eru greindarprófin,
sem Binet og Catell komu fram
með rétt fyrir síðustu aldamót.
Þau voru þá mjög ónákvæm og
sum þeirra prófuðu frekar tauga-
viðbrögð og skynjun heldur en
beinlínis greind eða gáfnafar. Síð-
ar cndurbættu þeir sjálfir prófin
og aðrir sálfræðingar svo sem
lerman, Goddard og flcri komu
með enn aðrar breytingar og end-
urbætur. Nú eru greindarpróf
orðin æði nákvæm og víðtæk og
sést það meðal annars á því, að
þeim ber nokkuð vel saman, þó
notuð séu mismunandi próf.
. Með þeim má prófa skynsemina,
brjóstvit, minni, orðaforða, dóm-
greind, s'köpunarhæfileika og
fleiri eiginleika gáfnafarsins.
Talið er að sextán ára ungling-
ar eigi að hafa fullþroskaða
greind. Þegar fullorðið fðlk er
greindarprófað er því miðað við
þennari aldur. Gáfnatregt fullorðið
fólk er þá talið hafa 12—14 ára
greindaraldur, hálfvitar 8 ára, og
þar fyrir neðan.
Greindarstig (Intelligence Quot
ient) eru líka notuð Og er veriju-
leg greind miðuð við 100 stig,
sem jafngildir þá 16 ára greindar-.
aldri.
Gáfnafarið er vissulega einn
veigamesti þáttur persónuleikans,
en hefir þó oft verið ofmetinn
miðað við aðra þætti persónuleik-
ans, einkum hér á landi. Sums'-
staðar þar sem auðæfi eru mjög
mikils metin, hefir gáfnafarið
hinsvegar verið vanmetið á kostn-
að þeirra.
Siðgæðis og tilfinningalegur j
þroski eru þó ennþá veigameiri,
þar eíj andleg heilbrigði og lífs-
hamingja fólks .er til muna meir.
undir þeim komið heldur en undir
greindarstiginu. Oft fer það lítt
saman.
Venjulega fer þetta þó töluvert
saman þegar greindarstigið kemst
yfir 130—140 stig. Það þýðir að
mjög vel gefið fólk er venjulega
einnig tilfinningalega vel þroskað, ■
þó að töluverðar undantekningar
séu líka frá þeirri reglu. ]
Tilfinningastig (Emotional.:
Quotient) fólks er líka mælt í ald-J
ursárum. Fullorðið sæmilega vel
gefið fólk getur haft tilfinninga- ]
legan þroska 4—6 ára barns, og I
er það raunar síður en svo sjald-
gæft. Lýsir það sér sem bráðlæti,
mislyndi, óþolinmæði, hefnigirni,
óhófleg vanmetakennd, þrjóska,.
skortur á aðlögunarhæfni, ráðríki
og fleiri einkenni tilfinningalegs'
vanþroska.
Stöðnun hefir orðið á vissu
þroskastigi mannsins, oft á ákveðn
um aldri og hefir alveg tekið fyrir
tilfinningaiegan vöxt hans, eða
hann hefir a- m. k. orðið niun
meira hægfara og allur rýrari. Til
þess geta legið fjalmai-gar ar-.
sakir svo sem fcreldramis'sir, lang
vinnir sjúkdómar og tilfinninga-
legur vanþroski þeirra; styrjaldir,
fétækt, drykkjuskápur og fleira,
og mun nánar að því vikið síðar. I
Oft er þó hægt að auka vöxtinn
á ný og við bætt skilyrði og eink-
um með auknum skilningi og vilja
mannsins tjl þess að breytast og
taka framförum.
Nauðsynlegur undanfari þess er
sú- sanna auðmýkt, sem er sam-
fara því .að gcta viðurkennt fyrir
sjálfunx sér og öðrum að maður
sé ófullkðminn og þarfnist sjálf-
ur umbóta við. Venjulega sjá
fiestir aðeins það að aðrir menn
en þó einkum þjóðfélögin þurfi á
endurbótum að halda.
. Jafnvægisstig (Recovery Quot-
ient), lýsir því hvers’u fljótt mað-
opinbera við dýrtíðina, þ. e. til að
halda niðri almennri vísitölu og
kaupgjaldi í landinu. Neytendur
telji þetta með styrkjum til
bænda, og bændur telji, að þetta
sé gert fyrir neytendur, því að
þeir fái þá vörurnar ódýrari. Sann hveVt *ka
leikurinn er hins vegar sá, sagði °
Sveinn, að þetta er hvorki gert fyr
ir bændur eða neytenöur sérstak-
lega, heldur fyrir þjóðina i heild.
ar úlfluttu vöru.
Úíflulningsprósentan fyrir tíma
bilið 15. maí til 1. september er
þannig 95,04. Vara sem selzl á fob-
verði fyrir 10 krónur, hvert kg',
selsl þá með uppbótum á kr. 19,5-i
Sveinn sagði, að nú væri bilið á
verði kindakjöts innanlands og
utanlands rneira en svo, að þessi
HæÍn Talði'að þáværf þvfekki >lr,ósent;], “æ.gi; Væ™fþá tæknar
allar utflutnmgsuppbætur af 'gær-
unum og % af uppbótum ullarinr.-
ar og gi-eiddar yfir á lcjötið.
að neita, að niðurgreiðslur gætu
haft önnur áhrif, sem kærnu sér
vel eða illa fyrir framleiðendur.
Þannig væri t. d. hægt að örva
Þegar kjötið var
„ v verðlagt j si.
sölu einstakra vörutegunda sem haust, leit svo út, sem þetta værL
hafa safnazt fyrir me þv£ að heldur ekki nóg, og var þá bætt
greiða niður verð þeirra. Hins veg ofan á verðið innanlands 85 aur-
ar gætu niðurgreiðslur skekkt það um> hvert kg. til þess að mæta því.
verðhlutiall, sem er á búvörum sem cnn yantaði á. Nú hafa fuli-
innhyrðis; t. d. væri kindakjöt trúar neytenda í Verðlagsnefnd
greitt niður og hefði þ'etta sín á-
hrif í sölu þessara afurða.
kært Framleiðsluráð fyrir þessi
vinnubrögð. Sveinn sagðizt engu
Sveinn sagði að núverandi niður vilja spá um málsúrslit, en eit';
greiðslur á búvörum væru hinar væri þ0 vist) ag iögin um Fram-
mestu, sem nokkru sinni liefðu tíðk leiðsluráð slái því föstu, að verð-
azt hér. Mjólkin er greidd niður lag afurðanna skuli miðast við það
með kr. 2,44 lítrinn og kindakjötið ag bændur hafi sömu laun og aðr-
með kr. 11,21 hvert kg. ar sambærilegar stéttir, og hvaða
Ræðumaður sagði, að Fram- aðra leig ilefgj þa verjg ilægt ag
fara í þessu máli?
urinn getur komizt í jafnvægi aft-
ur eftir ýmis konar skakkaföil,
s.iúkdóma, áslvinamissi, sorg, reiði,
móðgun, fjárhagslegt tjón o.s.frv.
Hátt jafnvægisstig er talið stuðla
mjög .að langlífi manna. Lágt
jafnvægisstig kemur fram sem
lángrækni, langvarandi sorg, sút
og. þunglyndi, uppgjöf, skortur á
heilbrigðum metnaðli, meyrlyndi
eða oflæti og oflátungsháttur.
Sumt langlíft fólk hefir þó tölu-
vert af þessum'eiginleikum til að
bera, en hér munu það sem fyrr
fremur vera undantekningarnar
sem sanna regluna.
Stutt er síðan farið var að nota
tilfinninga- og jafnvægispróf og
er ekki ennþá fengin veruleg
rtynsla í þeim, og niðurstöður
þeirra ekki ennþá eins skýrar og
hjá greindarprófunum.
Nánar mun þeim iýst síðar, en
nú verður nokkurt hlé á þessurn
þáttum í 5—6 vikur.
E.P.
Framfarir og félagsleg uppbygging.
Ræðumaður sagði að lokurn, a ;
þetta yfirlit sýndi glögglega hversu
geysimikil aukning hefði orðið ú
framleiðsluhæfni landbúnaðarins,
Til viðbótar þessum framföruiíi
kæmi svo fclagsleg uppbygging
landbúnaðarins og' betri nýting
vörunnar o. m. fl. Ræðumaður
kvað íslenzka bændur hafa unnið
af dugnaði, framsýni g mesta mýnd
arskap.
Engu sagðist Sveinn vilja spi
um það, hvort framfarirnar yrðu
jafn örar á næstu árum, eins • og
verið hefir, en eftir væri stórkosi-
legt vcrkefni í afurðasölunni, semi
lítið hefði enn verið unnið að,' en
það cr að gera verðmætari þær af-
urðir, sem við þurfum að flylja
út. Væru þar fyrst á blaði ull og,
gærur, en e. t. v. kindakjöt einnig,
Sveinn kvaðst þess fullviss, að á
næstu árutn mundi vniklu áorkað
á þessu sviði.
J. J. D.