Tíminn - 22.03.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.03.1959, Blaðsíða 4
% TÍMINN, suunudagiuu 22. niarz 1959» WaM SjiiiTf?" Arnesingafélaginu í Reykjavík bár- uzt góðar gjafir á 25 ára afmælinu Árnesingafélagið í Reykjavík ninntist 25 ára afmælis síns síð_ astlíðinn laugardag með glæsi- egu og fjölmennu samkvæmi í veitingahúsinu Lidó. Var liinn ,tórí og vistlegi samkomusalur reitingahússins fullskipaður og [jjónusta öll og framreiðsha hin ákjósaplegasta. Skémmtiskrá var bæði fjölbreytt >g vönduð, en að henni stóðu nær iingöngu Árnesingar. Samkvæmið liöfst' með iþví, að formaður félags. íns, Hróbjartur Bjarnason stór. Ííaupmaður, sem stýrði samkom- •anni, bauð gesti velkomna með i'iokkrum ávarpsorðum. Er menn 'iöfðu setið að snæðingi um stund, lófst skemmtiskrá kvöldsins með aví, að prófessor Guðni Jónsson [iluttl' afburða snjalla afmælisræðu. takti hann tildrögin að stofnun itthagafélagarma og þá sérstaklega Árnesingafélagsins og benti á, að 'clagið ætti tilveru sína fyrst og remst að þakka tryggð og ræktar rjemi manna við átthagana, greindi :rá helztu starfsemi félagsins fýrr ig 'Síðar, 'minntist síðan látinna iorustumanna félagsins og ræddi að lokuni' um framtíðarverkefni aess. Var mikill rómur gerður að cæðu prófessors Guðna. Þá tifkynnti formaður, að tveir íafnkunnir Árnesingar í Reykja- •?ík, þeir forsttófarnir Bjarni Jóns. ,;on frá Galtafélli og Guðmundur fensson hefðu gefið félagmu vand. aðan og. glæsilegan félagsfána, sem gerður var eftir teikningu Guð- .nundar Einarssonar 'frá Miðdal. Var fánanum og gefendunum, sem ítaddir voru í samkvæminu, ákaft 'agnað. Þá skýrði formaður frá því, að -’élagið hefði látið gera félagsmerki ir silfri og 'gulli eftir teikningum ;ama listamanns, og væri gullmerk. ;.n heiffursmerki, sem veitt yrðu 'yrir sérstaklega vel unnin störf í fþágu félagsins. Að þessu sinni hefði verið ákveðið að veita Guðna lónssyni prófessor þetta heiðurs- nerki fyrstum manna, en hann var einn af stofnendum félagsins og uefir verið ritari þess frá upphafi. Um leið og formaður afhenti hon. 'im þetta heiðursmerki, ávarpaði rann prófessor Guðna með nokkr. im orðum og þakkaði i nafni fé- agsins og Árnesinga þann mikla sfcerf, sem hann hefði lagt til ís. •enzkra fræða og sérstaklega sögu Árnesþings og fyrir hans farsælu ,törf í þágu félagsins frá upphafi. Þá flutti formaður Árnesinga- íelagsins í Keflavík, Jakob Indriða. son, 'snjal'lt ávarp og afhenti frá félagi sínu Árnesingafélaginu að gjöf mjög vandaðan fundarhamar, útskorinn af Þráni Árnasyni mynd. skera. Jörundur Brynjólfsson, 'fyrrver- andi alþingismað'ur, kvaddi sér hljóðs og flutti félaginu árnaðar. óskir og þakkarorð fyrir störf þess i þágu Árnesinga austan fjaíls og vestan. Ræðu þessa aldna forustu- manns Árnesinga um áratugi, var tekið með miklum fögnuði. Þessu næst flutti Karl Guð. mundssson leikari tvo skemmti. þætti við ágætar undirtektir. Eftir það sungu óperusöngvararnir frú Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Guðjónsson nofckur lög. Söng frú Þuríður fyrst ein, en síðan sungu þau bæði saman við mikla hrifn- ingu samkvæmisgesta. Þá var karla kórssöngur, Árnesingar undir stjórn Þorvalds Ágústssonar frá Ásum. Sungu þeir eingöngu lög eftir Árnesinga og tókst söngurinn með "miklum ágætum, enda var þeim óspart klappað lof í 'lófa. Ennfremur kvöddu sér hljóðs í samkvæminu listamennirnir Gúð- mundur Einarsson frá Miðdal, sem flutti félaginu lcvæði í tilefni af afmælinu og Tómas Guðmundsson skáld, sem talaði í léttum tón og sa-gðist vel að vanda. Félaginu barst höfðingleg gjöf frá Guðmundi kaupmanni Guð. mundss.vni í Iíöfn á Selfossi. Enn. fremur bárust félaginu kveðjur og skey.ti víðs vegar að, >m. a. frá' Gunnari Tiioroddsen borgarstjóra í Reykjavík. Samkvæmið var, sem áður er sagt, mjög fjölsótt og fór smjög virðulega fram og var forustu- mönnum félagsins og félagsmönn., um til hins mesta sóma. Þáttur kirkjunnar Pálmagrein VIÐ ÞEKPJUM LÍTIÐ pálrna. við hdr á Xslandi. Hann er næst- 'um aðeins ævintýri og helgivið. .... ur austrænna sumarlanda í vit- f,e'slum fra ^alfum hófundi lifsms gegnum heit harmatar. Með sígræna pálmagrein skal mætt fyrir hástæti hans. Pálminn er eimnig tákn friðar- PAL'MASVEIGAR ERU l-agð. ir á leiði hinna framliðnu og tala þar um lífið eilífa bak við húm grafar. Þeir 'hvísla inn í ’harmþrungin hjörtu boðskap hins eilífa lífs, os varpa sleði. und okkár. Samt er grenið að vissu ieyti hliðstætt honum hvað snertir tengsli við trúarbrögð og hátið. ir. En 'grenið er tákn jólanna, páiminn tákn páskanna. Einn af sunnudögum ársins ber nafn pálmans. Upphaf dymbiMkunnar ©r faiið þessum viði sökum sögunnar um sigur- 'för Krists inn 1 Jerúsalem forð. um. En í þeirri sigufför ómaði söngur hinna snauðu, vona- söngur þeirra, sem áttu enga von utan hann, fátæka, fyrir. 'litna 'soá'manniiin, kærleiksboð- ann, lækninn liúfa frá Nazaret. Þetta var 'sérkennileg sigur. för, umkomulausir fiskimenn úr Galileu. 'margar konur, fjöidi ,barna, nokkrir ölmusumenn, tiginleaur meistari í fararbroddi sitjandi á asna, dýri alþýðunnar, fáki friðarins. OG ÞAÐ VAR í ÞESSARI göngu, sem meistarinn sagði við þá, sem iþögguðu niður I börn- 'unúm, sem vorú að syngia: ,.Ef bessir be«ðu. mundu stein. ins,. frú hinna skuggsælu vinja, sem bjóða fótsárum vegfaranda af brennheitri eyðimörk svölun og hvíld í forsælu við svaiandi líndir og sætan ilm og brosandi litaskrúð drúnandi blómkróna. Þannig stendur nálminn vörð um kærustu hugsjón mannkyns, þrá ’hjartans eftir friði og bræðralagi alira þjóða og alira manna. Og ekki síður er pálmínn sig'. 'Urtáknið, sem krvndi þann eða þá. sem fræknastir urðu í kapp- leikjum. Sá nálmasveigur, sem krý-ndi höfuð hetiunnar og sig.. urvegarans nefndist „stefanos" og af Iþví er nafnið Stefán kom. ið. sem enn þykir eitt fegursta nafn um allan heim og á flest- um. Og aldrei varð hanu fræg. ari sigursveigur en í göngunni miklu til Golgata. SJÁLFSAGT ELSKA ENGIR >né meta pálmann meira en ]>eir, isem búa í eyðimörkuín. Þar gefur hann svo rnargt, en um- Áðalfundur Slysavamadeildar- innar Ingólfur í Reykjavík Aðalfundur Siysavarnadeildar- innar Ingólfs í Reykjavík, var haldinn 24. febr. s.l. Formaður deildarinnar setti fundinn og iniuntist látins félaga, sérstak. Iega minntist hann þeirra þriggja, frú Guðrúnar Jónasson, Jóns Loftssonar og Geirs Sigurðssonar, en þau störfuðu öll mikið að efl. ingu slysavarnastarfscmi lands. ins. Einnig minntist formaður þeirra, er fárast með togaranum Júlí og vitaskipinu Hermóði. Risu fnndarmenn úr sætum í virðingarskyni við hiua látnu. j Því næst flutti formaður skýrslu fráfarandi stjórnar og gjaldkeri, Jón Jónsson, las upp endurskoð- aða reikninga deildarinnar. Hagur dei'Idarinnar stendur með ágætum og skuldlaus eign deildarinnar nemur nú rúmlega 140.000,00 krón. um. Gunnar Friðriksson varaformað. ur deildarinnar gaf anjög ítarlegt yfirlit um gang húsbyggingarmál'S Slysavarnafélags íslands, og ríkti á fundinum mikill einhugur um þetta mál. j Þar <næst sýndi Jón Oddgeir’ Jónsson nýja, fullkomna tegund af sjúkrabörum og björgunarflotholt af nýrri og handhægri gerð, enn. fremur skýrði hann nýja aðferð til lífgunar úr dauðadái. Einnig sýndi Jón Odgdeir nýja gerð björgunar- kaðla 'ti'Lnótkunar í húsum, er elds- voða ber að höndum. Henry Hálfdánarson skrifstofu. stjóri SJF.F.Í. sýndi ný sendi- tæki til notkunar í gömmíbátum. Þá afhenti formaður deildarinn- ar Birni Páissyni, flugmarani, fjög- ur björgunarbelti til notkunar í flugvél hans, og þakkaði honum vel unnin störf og óskaði honum blessunar í starfi. Stjórnin var öll endurkjörin, en hana skipa: Séra Óskar J. Þorláks. son formaður, Jón Jónsson gjald. keri, og Gunnar Friðriksson, Bald. ur Jónsson og Jön Oddgeir Jónsson meðstjórnendur, til vara Sigurður Teitsson og Björn Pálsson, endur-i skoðendur Þorsteinn Árnason og Júlíus Ólafsson. Á fundinum voru gerðar svo- felldar samþykktir: Þar sem vitað er, að erfitt er, eða jafnvel ekki leyfilegt að halda, björgunaræfing. ar með gúmmíbjörgunarbátum um borð 1 skipunum sjálfum, þá beinir aðalfundur Slysavarnadeildarinnar Ingólfs þeim tilmælum til stjórnar S.V.F.Í., að hún fari þess á ieit við Skipaeftirlit ríkisins, að fcomið verði á einhverju föstu og viðun. andi formi á þessar æfingar í staö- inn. Vegna hinna tíðu umferðaslysa (Framhald á 8. síðu) arnir tala.“ En einmitt bá fór fram aílt ávexti og forsælu. pálmínn að nrédika. Þösular Hann sjálfur þolir brennandi srænar sréi'nar. sem uafnlaus seisla auðnavinnar öllu fremui’, fiöidi eísfcandi handa stráði á því að 'hann á rætur. setm ná vee'inn hans. ásamt klæðum síns að duldum lindum lanst. langt ■eiain líkama. hófu eilífan söng os diúnt undir vfia-borði iarðar. þasnarinnar frá sjálfum hástóli Og einnig þannig er pálminn hhnins. hið síailda Iífs og sisnrtákn, Os síðan hefur nálminn verið fvrirmynd hins sann'kristna einn bezti n”édikari heimsins. manns, sem þolir allt. umber Sígræn blöð hans eru tákn allt. og veitir öðrum blessun, þess áhusa oa hugsjónaelds, fögnuð og frið og husgun, er sem aldrei dvínar. þeirrar trúar, þeim von og líf. bví að hann á trausts og frvssðar. sem á ensa rætur við unnsnrettulindir svöl. hrigð heldur sensur örusgt og unar og krafta”, við hiartastað ákveðið fram í aegnum of=ókn- Guðs, hins e’lífa kærleika. ir, þrautir, hættur og dauða. Árelíus Níelsson. MwuawÉuiiitniis, ............................riiiniiiiiinniiiinyi TRS»LA>LA TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRA LA-LA TR/S Tra-la-la 5. hefti ★ Greín um Kristján Krisf- jánsson, hljómsveitar* stjóra K.K. sextettsins. ★ íslenzkur og danskur texti viö eitt vinsaelasta lag Four Jacks, Æsel- sangen. ★ 24 myndir af íslenzku og erlendu fónlistarfólki, þar á meðal Gittu, Four Jacks, Elvis Presley, Nínu og FriSrik, Árna Schev- ing, Sigrúnu Jónsdótfur, Erlu Þorsteinsdóttur. ★ Gífarkennslan, vinsælda- listinn og óskaseðillinn. ★ Nýjusfu textarnir meS gítargrijoum. Sent út um land ef greiðsla kr. 10,—, fylgir pöntun. Utanáskrift: Textaritið Tra-Ia-la, Bergþórugötu 59, Reykjavík. Ég undirrif.... óska eftir að fá í pósti.... eint. ai# 5. hefti Textaritsins Tra-la-la. Nafn Heimili TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.