Tíminn - 22.03.1959, Page 12

Tíminn - 22.03.1959, Page 12
Ilann opnaði augu landa sinna fyrir fegurð, sem þeir höfðu ekki séð á Asgrímssýningin opmiti me$ vií§höín í Lista- safni ríkisin? í gær sinna. Ævintýrjð um fátækan bónclason og sjómann, sem hélt út í heim úr íslenzku fásinni norður \ið heimskaut til bess að helga sig list, setrt var nær oþelckt í landi l.ans, æVintýrið utn málarann, sem sneri aftur t'l ættjarðar sinnar, og gerðist brautryðjandi í íslenzkri myndlist, sá ísland i nýiu l.jósi, opnaði augu landa sinna fvrir feg- urð og tign, sem þeir höfðu ekki f.óð áður, og kenndi þeint að elska land sitt og dá það á nýjan hátt Klukkan tvö í gær var sýningin á málverkum Ás- gríms Jónssonar opnuð með hátíSlegri athöfn í húsakynn um Listasafns ríkisins í Þjóð minjasafninu. Var þar margt boðsgesta. þar á meðal for- setahjónin. líagnar Jónsson forstjóri bauð gesti velkomna fyrir hönd sýning- arnefndarinnar, en í henni eru auk hans i'rú Bjarnveig Bjarna- dóttir og Jón Jónsson, bróðir Ás- gríms. Minntist hann lífsstarfs Ás- grims og gildis verka hans og rakti oð nokkru undirbúning sýmingar- innar. Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra, opnaði síðan sýninguna með ræðu. Minnti hann fyrst á lia'ð. að 11. nóv. 1952 hefði Ásgrím úr, Jórísson gefið íslenzka ríkinu allar eignir sínar eftir sinn dag. Xiiátáverk, er í hans eigu voru, i'eyndiist 423 fullgerðar my.ndir, 198’ olíumálverk, 225 vatnslita- jnyndir. 236' ófullgerðar myndir og ennfremur margt. teikninga. . .Engin salarkynni væru til hcr, .Ivo að unnt væri að sýna allar atyndirnar, en hér væru 172 mynd •ir á sýningu,, myndir frá öllum .jkeiðuin á þroskaferli hans. i ..íslendingar munu ætíð telja Ragnar Jónsson, formaður sýning- Ásgrím meðal ágætustu S'ona arnefndar býður gesti velkomna. — þetla ævintýri er svo ótrúlegt, aö það má kallast kraftaverk", sagði ráðherrann. Að lokum lýsti hann sýninguna opna og bauð gestum að ganga um sýningarsalina. | Þessi páskasýning á verkum Ás- jgríms er án efa einn merkilegasti ! lís'tviðburður ársins, því að marg- ’ ar þeirra mvnda, sem á sýning- unni. eru, hafa ekki verið sýndar j áður. Lítill vafi er á því, að sýn- j ingin verður f'jölsótt nú í páska- i vikunni því ,að aðdáendur Ás- ‘ gríms eru margir, og þeim mun enn fjölga. % | Heklumynd Ásgríms. Síðasta myndin, sem hann málaði úti. Hún er ófullgerð. Er á Ásgrímssýningunni. Sjóhæfni stærri skipa hefir verið reiknuð eftir teikningum í áratugi Skipaskoíiunarstjóri mætir á rátSstefnu FAO um smítSi og geríS fiskiskipa : Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra, opnar sýninguna. Það hefir uni áratugaskeið verið fastur liður í menntun allra skipaverkfræðinga að reikna út sjóhæfni skipa eft- ir teikningum einum saman. Hins vegar hafa á síðari ár- um verið teknar í notkun fljótvirkari útreikningsað- ferðir í elektroreiknivélum. _ • * Þing Æskulýðsráðs Islands stendur yfir í Reykjavík um þessa helgi Forsetahjónin og menntamálaráðherra skoða sýninguna. (Ljósrn.: JHM). Island leggur fram sinn skerf til þess að útvega flóttamönnum hæli Eins og g'etið var um hér í blaðinu í gær er von á 20 flóttamönnum hingað tii iands frá Júgóslaviu, og er helzt gert ráð fyrir, að þeir komi í apríl eða maí og taki upp störf í atvinnulífinu. Einnig mun eitthvað af fjöl- skylduliði þessara manna verða með þeim. , Fólk þetta kemur hingað Sam- kvæmt tilmælum flóttamannastol'n unar S. Þ., sem mælzt heí'ir til þess við ríkisstjórn íslands, að ís- lendingar veittu viðtöku nokkrum trlendum flóttamönnúm. Mun hcr vefa um að ræða júgóslavneska íi.ýcimcnn, sem eru landflótta á Ítalíu, en er þár ofaukið. íslenzka ríkisstjórnin mun hafa fallizt á þessi tilmæli í sept. s. 1. Rauði krossinn mun annast mót- töku þessa fólks' og hel'ir fengið því dvalarstað fvrstu dagana í Hlé garði í Mosíellssveit, meðan lækn- itskoðun fer fram og ráðstöíun til vistar og starfa. i Allsherjarþing S. Þ. samþykkti á fundi 5. des. s'. I. að láta ár það, sem nú er byrjað, verða sérstakt „flóttamannaárj* stofnunarinnar, i>. e. leggja á það höfuðáherzlu, I að koma því f'ólki, sem nú er í fióttamannabúðum í heiminum til varanlegrar búsetu og þáttlöku í atvinnulífi. Skoraði þingið á að- ildarríkin að leggja sitt lið fram til þess að þetta takisl, bæði með f.iárframlögum og með því að veila fólkinu framtíðarhæli. Iíoma þessa flóttafólks hirigað nú má því lelja sem upphaf að þátttöku ís- lands i þessu starfi S. 1>. Fyrsta þing ÆskulýðsráSs íslands verður haldið í Reykjavík um þessa helgi í skrifstofu ráðsins að Grund- arst. 2. Rétt til þingsetu hafa þrír kosnir fulltrúar frá hverju sambandi innan ÆRÍ en þau eru: Banda- lag' íslenzkra farfugla, ís- lenzkir ungtemplarar. íþrótta samband íslancls, Samband bindindisfélaga í skólum, Samband ungra Framsókn-, annanna, Samband ungra Jafnaðarmanna, Samband ungra Sjálfstæðismanna, Stúdentaráð Háskóla íslands, Ungmennafélag íslands,1 Æskulýðsfylkingin —- Sam- band ungra sósíalista. j Æskulýðsráð íslands var stofn að hinn 18. júní 1958 af 9 sam- böndum en íþróltasamband ís- lands hefur gengið í ráðið síðan. , Fyrsta stjórn ráðsins var kosin 8. júlí 1958 og skipa hana: Júlíus J. Daníelsson, formaður, Bjarni Beinteinsson, ritari, Magnús Ósk arsson, gjaldkeri, sr. Árelíus Niels son og Hörður Gunnarsson með stjórnendur. í ÆRÍ eru nú öll æskulýðssam tök í lándinu, að undanskildum tveim, og kemur það fram innan- lands og utan, sem sameinaður aö ili íslenzks æskulýðs. Þátttaka í ÆRÍ hefur engin áhrif á innan féla'gsstai'fsemi hlutaðeigandi sam banda. Um þessar mundir er ráðið að opna upþlýsiriga- og fyrirgreiðslu skrifstofu að Grúndarstíg 2 í Rvík og mun sérstakur starfsmaður ann ast umsjá hennar. Skrifstofan mun h'afa milligöngu fyrtr innlenda og erlenda aðila við meðlimi ÆRÍ og eins gagnvart erlendum félög- um eða félagasamtökum fyrir hönd einstaklinga, félaga eða annarra samtaka hér á lndi, er þess óska. Reynt mun verða að veita ís- lenzkum æskulýðssamtökum aö öðru leyti alla þá þjónustu, sem tök eru á. Á vegum ÆRÍ eru stjórnmála deilur, trúardeilur svo og sam- þykktir og áskoranir um þau mál ekki leyfðar. Samlökin eiga að starfa í anda mannréttindaskrár Sameinuðu þjóðanna og vilja hafa vinsamleg samskipti við æskulýðs samtök, hvar sem .er í heiminum. ÆRÍ gekkst fyrir námskeiði um menningar- og félagsmál á síðast liðnu hausti fyrir forystumenn æskulýðsfélaga og' mun kappkosta að halda slíkri starfsemi áfram. Á sumri liðnu æskti ÆRÍ inn töku í WAY, World Assembly of Youth annars tveggia alþjóða æsku lýðssamtaka er starfa í heiminum,. og var tekið í smtökin á þingi þess í New Dehli á Indlandi, er ÆRÍ átti fulltrúa á. Samslarf innan ÆRÍ með full- trúum hinna ýmsu sambanda er berjast undir hinum margvíslegu merjkum hefur verið með ágætum. Framsóknarvist á Akranesi Framsóknarféiag Akraness lield ur skcinintisanikoinu í Félags- heiniili teinplara í dag', sunnudag og hefst hún kl. 8,30. Spiluð verðtir framsóknarvist og dansað. — Aðgöngumiðar seldir í félagsheiniiljnu kl. 4—5 á sunudag og' við innganginn, ef eitthvað verður eftir. — Ölluin er heimill aðganguv. Þó hefir ekki verið venja að reikna út sjóhæfni smærri tréfiskiskipa eftir teikning- um, en það færist í vöxt. Þessi atriði m. a. korna fram «í greinargerð, sem blaðinu hefir borizt frá skipaskoöunarstjóra, Hjálmari R. Bárðarsyni. Tilefni hennar eru greinar, sem birzt hafa í blöðum um þetta mál upp á síðkastið, þar sem hann telur að nokkurs misskilnings gæti um áð- urgreind atriði. Sjóhæfni skipa. I greinargerð skipaskoöunarslj. segir, að tæplega sé byggt svo nokkurt skip nema smærri fiski- skip, að ekki sé reiknað út fyrir fram hvernig sjóhæfni skipsins verði. Er þá aðallega um að ræða stöðugleika útreikninga, þar með talin þyngdarpunktsútreikning og stöðugleika skipsins í mismun- andi hleðsluástandi. Hitt er svo (Framhald á 2. síðu). Máífundur í FUF. Málfuntlur FUF í Iíeykjavík verður á þriðjudagimi 24. níarz i Breiðfirðingabúð uppi. Umræðu efni: Samvinnumál. Fræmmæl- andi Jón Arnþórsson. Skólastjóraskipti við Handíðaskólann MenntamálaráSuneytið hef ir fyrir skömmu veitt Lúð- víg Guðmundssyni skóla- stjóra leyfi frá störfum til næstu áramóta vegna veik- inda. í hans stað hefir Gunn- ar Róbertsson leikstjóri ver- ið settur skólastjóri Handíða og myndiistaskólans Gunnar Róbertsson er ef til vill þekktari undir nai'ninu Gunnar R. Itansen, sem hann bar þar til hann öðlaðist íslenzkan ríkisborg- ararétt. Iiann starfaði lengi að leik stjórn hjá Leikfélagi Reykjavíkur, en áður en hann kom hingað til lands hafði hann unnið við ýmis leikhús í Danmörku og einnig stari' að að kvikmyndagerð. Hann hefir og málað leikljölcl við /jölmargar iciksýningar hér, svo ög teíknað búninga' o. s. fiv. Ennfremur hef- ir Gunnar ritað þrjár 'skáldsögur sögulegs efnis, og hafa þær allar koni(ið út. — Gunnar tekur við sköiastjórastarfinu um þess’a helgi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.