Tíminn - 22.03.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.03.1959, Blaðsíða 11
II T f MIN N, sunuudaghm 22. marz 1959. — Ekki get ég gerf að því þótt öryggin séu ekki sterkari . . . ég setti bara tvo vírþraeSi saman . . . og . . . og þá kom hvellur. Allir synir mínir í kvöld kl. 8 verður 36. sýning á hinu vlnsæla leikriti ,,Alllr synir mínir", sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir. Nú er hver síðastur að' sjá þonnan leik, því aðeíns þrjár sýnlngar eru eftlr. — Blaðaummæli um sýninguna: Indriði G. Þorsfeinsson í Tímanum 28. okt. '58.........UndirritaSur vill leyfa sér aS halda því fram, að með þessari sýningu hafi íslenzkt leikhús að fullu komist úr því að vera meira og minna ein tegund félagslífs, yfir í að vera öguð og meitluð llst. ... m Sunnudsgur 22. marz Uppselt á Undraglerin á 1 Idst. Páll biskup. 80. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 22,58. Ár- degisflæði kl. 3,39. Síðdegis- flæði kl. 15,49. Dagskráin í dag (pálmasunnudag). 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar (plötur). 11.00 Mess-a í Hahgrímskirkju. Séra Jakob Jónsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi um náttúrufræði. Ey- þór Einarsson. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.00 Endurtekið efni: Eig. Benedikts son ræðir við Bjartmar Guð- mundsson bónda á Sandi. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Hljómsveit ríkisútvarpsins. 17.00 Tónleikar af plötum. 17.30 Barnatími (Anna Snorradóttir) 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Miðaftanstónleikar (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir.' 20.20 Erindi: Alexander mikli (Jón R. Hjálmarsson skólastjóri). 20.45 Gamlir kunmimgjar: Þorsteinn Hannesson spjallar við hlust- endur og leikur hljómplötur. 21.35 Upplestur: Tvær „Sögur af iiimnaföður" eftir Rainer Maria Rilke 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun (mánudag). 8.00 Morgunútvarp. 12.0 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Geta bændur staðist kapphlaupið V. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tónlistartími bamanna. 18.50 Fisklmál: Bættar aðferðir við dreyfingu á ferskum og fryst_ um fiski. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngur:* Birgir Halldórsson. 20.50 Um daginm og veginn (Ragnar Jóliannesson kand. mag.). , 21.15 Tónleikar: Sinfóníuhljómsveit-] in í Bamberg leikur valsa úr‘ óperum. 21.30 Útvarpssagan: „Ármann og Vildís" eftir Kristmann. 22.00 Frétti rog veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (47). 22.20 Úr heimi mymdlistarinnar. (Björn Th. Björnsson). 22.40 Kammertónleikar (plötur). 23.05 Dagskrárlok. Síóastliðinn föstudag voru seldir aðgöngumiðar á barnasýnlnguna „Undra- glerin", sem er sýnt kl. 3 i dag. Þegar aðgöngumiðasalan var opnuS kl. 1,15 var löng biðröð í forsalnum af ungum leikhúsgestum, sem allir valdu tryggja sér miða. Eftir nákvæmlega eina klst. voru allir aðgöngumiSarnir uppseldir og urðu margir frá að hverfa. í páskavikunni verSur lefkurinn sýndur okkuð oft. Sýning verður n. k. þriðjudag kl. 3, á skfrdag og svo á annan páskadag á sama tíma. — Myndin er af Bessa Bjarnasynl (Tobias hænsnahirðir), Helga Skúlasyni (Hinrik) og Valdimar Helgasyni (kónginum) BÆJARBOKASAFN REYKJaVIKUR. Simi 12308. ASalsafnlð, Þlngholtsstræfl 29 A. Útlánsdeild: Alla virkadaga kl. ls —22, nema laugard. kl. 14—19. A sunnudögum kl. 17—19. Lestrarsalur f. fullorðna:- Alls vlrka daga kl. 10—12 og 13—22 nema laugard. kl. 10—12 og 13—19 Á sunnud. er opið kl. 14—lfl. ÚtibúiS HólmgarSl 34. Utlánsdeild f. xullorna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild f. bötn: Alla ivrka daga nema Laugardaga kl. 17—19. Útlánsdeild f.. börn og fullorðna: AUa virka daga nema laugardaga kl. 13-19. KAUPMENN ATHUGIÐ MINNIST veikluðu barnanna með því að kaupa merki Skáiatúns- heimlisins. Körfuknattleiksdeild KR. • Pillar og stúlkui-. Áríðandi fundur verður í félagsheimiil KR í dag kl. 2. Dragið ekki að panta drykki vera hiiS lyrsta fyrir hátitiina. Muni<S, a<$ eingöngu híí bezta er nógu gott handa yðar viöskipta- vinum. Pennavinur. Miss Jayce Mac Donald 5 Park Quadrant Charing Cross Vili ski’ifast á við pilt, 19 til 25 ára. EGILL SKALLAGRÍMSSON H.F. ÖLGERÐIN ÓTEMJAN 20. dagur Sveinn heldui' af stað í áttina til kastalans ósamt anönnum sínum, en skjaldsvehminn aðvarar Eirík, — Gætið ykar. Jai’linn er manna kænastur! Ai ■ < * ‘ * í j • I)J í. . ■ i S I ú t I JI . , Svein kemur aftur innan tíðar. — Liðlilauparnir hafa sagt satt til. Kastalinn er auður og yfh’gefinn. Við höfum rannsakað hann allan. — Þið megið hlægja að mér, heldirr Sveimi áfram, — en mér er ekki rótt i skapi vegna þessa. Eg get ekki útskýrt hvers vegna, eu óg hafi grtm un» au Óttar (dtji á svikiáðtan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.