Tíminn - 03.04.1959, Qupperneq 2
2
TÍMINN, föstudaginn 3. apríl 1959.
Vélháturiím Fram á strandstað við Grindavík
I Aflahæstu bátar í Ólafsvík voru
búnir að fá um 480 lestir í marzlok
Vélbáturinn Fram frá HafnarfirSi á strandstaSnum við Grindavík. Hann strandaði þar 23. þ. m. efiir að hafa
frekið niðr! svo að stýri bilaði við innsiglingu í Grinda/íkurhöfn. Báturinn er mjög brotinn. Netatrossan liggur
ijt yfir borðstokk bátsins og netakúlur í hrúgu á þaki stýrishóssins.
Frumvarp um verkstjóranámskeið
Fram er komið á Alþingi
stjórnarfrumv. um verkstjóra-
námskeið. Segir svo í frv.:
,,Árléga skal 'halda inámskeið,
ef nægileg þátttaka fæst, á þeim
Btöðum, er ráðherra ákveður, til
'öess ,að ibúa menn undir ver'kstjóra
'próf, enda liggi fyrir íbeiðni frá
Verkstjórasambandi • íslands,
Vinnuveitendasa.mbandi íslands
eða opinberri stofnun, sem þetta
inál varðar sérstaklega urn að
,;likt námskeið verði haldið.
Námskeiðin skal halda á kostn
Myndarleg árshátíð
Skógaskóla
fHvollsvelli í ‘gær. Árshátíð Skóga-
;kóla var haldin þriðjudaginn 24.
'inarz. iPormaður skólafélags Skóga
!-;kóla set’ti samkomuna en síðan
rlutti skólastjórinn Jón R, Hjálm
itrsson ávarp og minntist þess m.
u. að yfirstandandi skólaár er tí-
: inda starfsár skólans. Þá fóru
: ram ýmis skemmtiatriði svo sem
í eikritið Borðdans og bíómyndir,
! eikfimi pilta og stúlkna var sýnd
1 indir stjórn fimteikakennara skól
ims, Snorra Jónssonar. Einnig voru
sýndir þjúðdansar með gítarundir
. eik. Loks fór fram fánahylling,
u’g kom fram ung stúlka og las
’ir týðveidishátíðarljóðum Hutdu.
tíðan sungu allir viðstaddir þjóð
iönginn. Að dagskrá þessari lok
iíjmií settust gestir að kaffidrykkju
! borðsal. skólans. Samkoma þessi
•'ar mjög fjölsótt og sérstaklega
;el undírbúin af hálfu nemenda og
uennara og öll hin ánægjulegasta.
P.E.
að rikissjóðs í samba.ndi við iðn
I skóla, að viffbættum tveimur mönn
’ um, annar tilnefndur ^f Verk-
sljórasarhbandi ísl. en hinn af
1 Vinnuveitendasamb. ísl. Iðnaðar-
málaráðherra fer með yfirstjórn
þessai’a mála. .Hvert námskeið skal
standa allt að 6 mánuði .að prófum
meðtöldum. Jrmtökuskilyrði á
námskeiðin skulu vera:
a. Að nemandinn isé fullra 22
• ára að aldri, nema Jiann fhafi lok-
ið sveinsprófi í þéirri starfsgrein,
sem hann hyggst taka að sér verk
stjórn i eða fyrir liggi yfirlýsing
atvinnuveitanda um 'að oimsækj-
andi sé ráðinn verksijóri hjá ,hon
um að náini loknu.
ib. Að hann hafi unnið 12 mán
uði eða 'lengur við þá starfsgrein,
se:n hann liyggst taka að sér verk
stjórn í.
c. Að hann hafi lokið .miðskóla-
prófi eða á anna’n hátt hlotið full
nægjandi menntun, að dómi nám-
skeiðsstjórnar.
d. Að hann fulnægi öðrum inn-
tökuskilyrðum, sem ráðherra set
ur með reglugerð.
Vöruskipiin hagstæð
um 6 miilj. í febrúar
Samkvæmt yfirliti Hagstofu ís-
lands urðu vöruskiptin í febrúar
hagstæð um 6,2 millj. kr. Inn voru
fiuttar vörur fyrir 104.3 millj. en
út fyrir 110,9 millj. í sama mán-
úði í fyrra voru vöruskiptin óhag-
stæð um 37,9 millj. kr. Til febrú-
arloka í ár eru vöruskiptin óhag-
’stæð um 15,5 millj. en voru á sama
tíma í fyrra óhagstæð um 67,5
millj.
AMHALD GREINA AF 1,’QG 12. SIDU;
Ávarp hins nýkjörna
biskups
(Framhald af 1. síðu)
íneill og blessun. Ég bið landa
nína að minnast biskups síns í
iiessum hug. Hann er fyrst og
'remst einn meðal annarra barna
r;ömu móður og sama föður, hann
;r einn meðal annarra þjóna þess
Orottins', sem kom ekki til þess
.ið láta þjóna sér, heldur lil þess
•;ð þjóna og verja lífi sínu og láta
iífið fyrir aðra. Hans skyldi ijf
v/or allra vera, hvaða stöðu. sem
ór skipum. Að gefa honum lifið
■r að finna lífið. Ég bið alla
liræður í helgri þjónustu að með-
;íaka bróðurkveðju. Ég sendi
Uveðju mína og konu minnar öll-
; im þeim, sem mál mití heyra, inn
ií. heimilin hvarvetna, inn í skip-
: úm og einrúm, aö sóttarsæng, og
toið öllum jiáðar, friðar og bless-
oinar. Drottinn styrki, efli og
't.’essi ku-kju sina á ’íslandi, vora
Verkstjórar, isem lokið hafa
prófi og verkstjórar, sem starfandi
eru þegar lög þessi öðlast gildi
og starfað hafa þá sem verkstjórar
a. m. k. 12 mánuði á síðustu þrem
ur árum, ganga ,að öðru jöfnu fyrir
um verkstjórn í sömu starfsgrein í
opinberri vinnu.“
í athugasemdum við frv. segir
m. a.:
„Eins og að líkum iætur eru
störf þau, sem verkstjórar stjórna
svo margvísleg, að varla er ger-
legt að taka upp í lög um verk-
stjórnanámskeið ákvæði um náms
efni, kennslutilhögnn og ýmislegt
annað varðandi námið og prófin.
•Er því ætlast t.il að ráðherra setji
reglugerð um þessi efni. Gert er
ráð fyrir að námskeiðin verði tví-
þætt, .annars vegar alménnar náms
greinar, sern aliir verkstjórar hafa
gagn af sv’o sem sálarfræði, ’stjórn
á mönniim og vinnutiihögun,
kennsla í meðferð uppdrátta og
llnurita, .ský/rslugerð, kostnaðar-
áætianir og efnisreikningar, bók-
hald og vinnuskýrslugerð og hjálp
í viðlögum. Hinn þáttur mám-
skeiðsins er slórum fjölbreyttari
og erfiðari í framkvæmd, en það
er 'sérnám. fyrir verkstjóra í
ókveðmim starfsgreinum. Er Ijóst
að varla verður unnt að halda uppi
sérkennslu í nema fáum greinum
árlega og verður þá að sjálfsögðu
að byrja þar, sem þörfin er mest.
Líka er hugsanlegt að unnt sé að
meira eða minna leyti aff sameina
sérkennslu í tveimur eða fleiri
skildum ,starfsgreinum.“
Frv. þetta er :samið af nefnd,
sem ið’naðarmálaráðherra skipaði
•í júní. 1957 t»l þess að semja drög
að reglum um kennsluskipan í
verkstjóranámskeiðum. I nefnd-
inni voru: Brynjólfur Ingóifsson,
sljórnarráðsfullti'úi, og var hann
formaður, Jóhann Hjörleifsson,
verkstjóri, o,g Þór Sandholt, skóla
stjóri.
Frá fréttaritara Tímans
í Ólafsvík.
Heildarafli bátanna, sem
hér róa, var orSinn 4100
smálestir hinn 31. marz.
Afli var góöur í marz en
gæftir hefðu mátt vera
betri.
Aflahæsti bálurinn um mánaða-
Samsöngyr kirkjukóra
að Reykjum í Hrútafirði
Frá fréttaiútara Timans
á Borðeyri.
Miðvikuaaginn 25. marz héldu
þrk kirkjukóraf; samsöng að Hér
aðsskólanum að Reykjum í Hrúta
firði, undir stjórn frk Bjargar
Björnsdóttur frá Lóni í Keldu-
hverfi. Kór Hvammstangakirkju
söng fyrstur og undirleik annaðist
Karl iHjálmarsson, þá söng kirkju
kór Melstaðarkirkju með undir-
leik frú Sigríðar B. Kolbeins og
síðan iStaðarkkkjukór. Einsöngv
ari var frú Lára Helgadóttir. Und
irleikari Karl Hjálmarsson.
Kórarnir sung'u alli sín isex lög
in hver og siðan í sameiningu mokk'
ur lög voru það isálmar — ættjarð
ar- og iérlend lög og endað var á
þjóðsöngnum. Þötti fólki, sem fjöl
mennti á skemmtunina vel til
takast, enda söngfólki og söng-
stjóra fekið með mikiu lófaklappi
og' yarð að syngja nokkur aukalög.
Bjöi-g Bjarnadóttir hefur dvalið
í Rej’kjaskóla síðan í byrjun febr.
og æft fyrrgreinda kóra, þar og
heima í sóknunum, svo og kennt
nemendum Héraðsskólans, sem
héldu iskemmtun fyrir stuttu síð-
an með mörgum skemmtiatriðum
og m. a. söng, þóti sú skemmtun
vel til takast. Má fullyrða .að
Björg hefur .náð góðum árangri,
því sumir þessara kóra voru lítið
æfðir fyrir.
Skemmtanii’ «em þessar eru fá
tíðar hér í byggðarlagi. Kann það
fól'k sem á 'hlýddi, söngfólki og
kennara þess, ‘beztu þakkir fyrir
mikið starf og erfiði, sem hlýtur að
vera við undihbúning svo góðrar
'skemmtunar. J.E.
mótin var Bjarni Ólafsson með
480 lestir, skipstjóri er Jónsteinn
Halldórsson. Næstur var Glaður
með 477 lestir, skipstjóri Krist-
mundur Halldórsson. Báðir þessir
bátar eru eign Halldðrs Jónsson-
ar útgerðarmanns í Ólafsvík, og
formennirnir eru synir hans.
Þriðji aflahæsti báturinn er
Hrönn, skipstjóri Guðmundur
Jensson. Þessir þrír bátar leggja
allir upp afla sinn í hraðfi’ystihús
kaupfélagsins Dagsbrún. Frysti-
hús kaupfélagsins tók á móti 1100
lestum af f'iski til vinnslu af bát-
um í marz, og frystir voru tæp-
lega 10 þús. kassar á mánuðin-
um. AS.
Skákkeppni
Húsavík í .gær: Héraðssamliand
Þing-eyinga tók í vetur upp þá
nýjung' i starf'semi sinni að efna til
keppni í skák milli byggðarlaga á
•sambandssvæðinu. Átta fjögurrá
manna sveitir tóku þátt í keppn
inni og á 'Uiidanförnum vikum hafa
bær sótt hverja aðra heim. í gær
mættust allar sveitirar á Húsavík
og var fylgzt með af áhuga. Úrslit
urðu þau, að sveit Húsavíkur har
sigur úr býtum með' 21 vinning.
Önnur varð sveit Höfðahverfíngá
með 16 og þriðja sveit Aðaldæla
með 15 og liálfan vinning. í sveit
Húsavíkur voru Jón Jónsson Ilall
dór Þorgrímsson, Albert Jóhann
esson og Sigurjón Jóhannessort.
Skákkeppni þessi þykir skennntí
leeur auki á félagslíf í Þingeyjar
sýslu. Þormóður.
..............- ...-.......
Jónas Árnason tekur 1
sæti á Alþingi '
Á fundi sameinaðs þings í gær
las forseti, Jón Pálmason, upp bréf
frá Gunnari Jóhannssýni þess efn
is. að vegna anna heima fiTÍr yrði
hann fjarverandi næsta hálfan
mánuð og óskaði því eftir að vara
niaður, Jónas Árnason, tæki sætí
sitt á þingi á meðan.
Kjörbréfanefnd mælti með a'ð
kjörbréf Jónasar Árnasonar yrði
tekið igilt os var úrskurður henn
ar samþ. með 30 samhlj. atkv.
hjartkæru móður, og veiti henni
r.áð til þess að gegna köllun sinni
ættjörð og þjóð til tímanlegrar og
eilífrar blessunar.
Hringurinn
(Framhald af 12. síðu)
Þar eru tæki til leiks, starfs og
föndurs, og .sérstök 'kennslukona
annast kennslu í sjúkraiðju.
En allt verður þetta stairf stórum
auðveldara og fullkomnara, þegar
til starfa tekur spítali, sem frá
grunni er reistur í þessu skyni ein
göngu og þar sem allt verður mið
að við þarfir barnanna og allt
stuðlar að því að gefa þeim aftur
bata.
Enginn skiiur þetta vérkefni bet
iur en þeir, sem sjálfir eiga sjúk
eða veikluð toörn. En einnig þeir
foreldrar, sem eiga því iáni að
fagna að eiga hraust börn og heii
brigð, hafa fúslega lagt hönd á
plóginn.
íslenzkt tónlistarfólk
til Prag
Sjö .manna hópur frá Tónlistar
skólanum .leggur ‘í dag af stað x
tónleika- og kynnisför til Tékkó
slóvakíu x boðr 'Tónlistarháskólans
í Prag. Ráðgert er að ferðast um
landið og, að haldnir verði tón-
leíkar 'í 5 helztu borgum Tékkó-
slóvakíu, Praha, Brno, Bratisiava,
Karlsbad og Prosccnice. Á tónleik
unum verður flutt éingöngu ís-
ienzk tóntíst. Þátttakendur í för-
inni eru: Árni Kristjánsson skóla
istjóri, Björn Ólafsson fiðluleikari,
Jón Nordai tónskáid, Hildur Karls
dóttir píanóleikari, Árni Arin-
bjarnarson fiðluleikari-, Sigurður
Björnsson söngvari og Björn Jóns
son framkv.stj. TóniistarfélagsLns.
Dvalið verður 10 daga í Tékkó-
slövakíu.
SíSustu sýningar á „Rakaranum“
Nú eru aðeins eftir nokkrar
sýningar á hinni vinsælu óperu
„Rakarinn í Seyilla“, sem Þjóð-
leikhúsið hefir sýpt við miklar
vinsældir í veíur. Um 16000 leik-
húsgéstii' hafa séð þessa bráð-
skemmtilegu óperu. Næsta sýning
verður n. k. laugardag og er það
26. sýning á óperunni. — Myndiu
er af Guðmundi Jónssyni í
verki rakarans.
lilut-
SEXTUGUR
er í dag Valgeir Jónsson bóndi,
Lækiiai'ósi í Dýrafkði.