Tíminn - 03.04.1959, Page 7

Tíminn - 03.04.1959, Page 7
T í 511 N N, föstudaginn 3. a;i■'iI 1959. 7. JÓN GAUTI PÉTURSSON, GAUTLÖNDUM: • 9 KJO í>egar það spurðist út unr byggð- jr landsins, rétt fyrir síðustu jól, iaö ný ríkisstjórn væri í þann veg- ir.n að setjast á stölana, þótti rnönnum einsætt, að aðalverkefni bennar, auk daglegra starfa, yrði að leita úrlausnar á efna'hags- og verðlagsmálum ríkisins, — þeim málum, sem samstarf fyrrverandi ríkisstjérnar strandaði á. Hvort tveggja var, að öllum mátti ljóst vera að þjóðarhagurinn þoldi er,ga bið á framtíðarúrlausn þeirra, og svo hitt, að forganga siíks máls var ærið verkefni fyrir ríkisstjórn, sem eftir ástæðum Oilaut að líta á sig sem bráða- þirgðastjórn, er hefði lítið jákvætt fylgi að baki sér. En brátt kom í Ijós, að sú hin nýja ríkisstjórn taldi sig geta haft fleiri stór járn i eldi í senn, því í fyrsta ávarpi forsælisráðherrans til þjóðarinnar boðar hann, að á alþingi því er r.ú situr, verði lagt fram frv. um kjördæmabreytingar, sem leiða myndi af sér, ef fram gengi, tvennar alþingiskosningar á þessu ári. Aðalverkefni stjórnarinnar, úrlausn. fjárhagsvandamálanna — er þannig umsvií'alaust tengd einu allra viðkvæmasta vandamáli, sem upp getur orðið vakið með þjóð- inni, kjördæmaskipuninni. Boðun þess, 'hvernig áformað er að breyta henni, er látin sitja fyrir öllum 'tillöguin um framtíðarúrlausn f iárhagsvandans. Svo sem við mátti búast, eftir því. sem hér var til stofnað, hefir árangur þessara tiltekta orðið sá, að þjóðin er komin út í bitrar cleilur um kjördæmaskipun lands- ins, en áhyggjur hennar um efna- hagsvandann eru svæfðar með Vopnaglamri uin óskylt mál og svo innsprautingum stjórnarinnar í líki niðurgreiðslna og annarra kúnstugra verðfellinga. Miðað við hvað við getur legið, er 'hér um fáheyrða pólitíska léttúð að ræða. Mun það og sannasi, enda á ýms- ar, hátt þegar komið fram, að ef til kosninga þarf að ganga á þessu ári, verður kjördæmamálið alls staðar haft á oddinum í þeim undirbúningi, en fjármálaúrlausn irnar ósjálfrátt lenda í skuggann. álanni verður að spyrja: Itvaða nauðsyn rak til þess að tengja þessi tvö mál saman? Lá þjóðinni jafnmikið á um itrlausn þeirra beggja? Um svarið við fyrri spurning- unni má reyndar lesa s'ér til af ýmsum óvarkárnisorðum málsvara stjórnarliðsins fyrir kjördæma- breylingunni, m. a. þeijrra, sem tóku þátt í útvarpsumræðum Stúdentafélags Iteykjavíkur um hjördæmamálið. Þó framámenn stjórnarinnar reiknuðu sér rétti- lega (il að óhjákvæmilegum að- gerðum til varnar hraðvaxandi verðbólgu yrði ekki synjað frani- gangs af öðrum en þeim, s'em ekk ert „varðar um þjóðarhag“, voru þeir uggandi um að kostnaðinum við að halda niðurgreiðslukvörn- inni gangandi til frambúðar, yrði ekki komið þar fyrir, sem þeim hentaði og höfðu hugsað sér, nema þeir gæti áður bætt liðskost sinn á Alþingi. Það þurfti nefni- lcga að fækka þar fulltrúum hins raunverulega dreifbýlis, því að kostnaðinn af niðurgreiðslunum, og öðrum verðlagsráðstöfunum, átti fyrst og fremst að vinna upp með því að draga úr, eða fella niður, fjárframlög til umbóta á svo auðvirðilegum stöðum. Þessu mátti helzt fram koma með þvi að leggja niður núverandi kjör- clæmi og steypa upp úr þeim önn- ui slærri, þar sem auðveldara væri að tryggja kosningu mönn- urn, sem víst væri um að ekki yrði með sííellt nöldur um vega- gerðir, rafvæð^ngu og hafnarbæt- ur o. s'. frv. her og þar um land, og mínna með því á tilverurétt- indi fólksins sem þar býr. Þó svo só látið í veðri vaka, þá er það ÆMAMÁLIÐ refnilega ekki fyrst og fremst jöfnuður í atkvæðatölu fulltrúa, sem málrófsmenn kjördæmabreyt iiiganna eru að berjast fyrir, held ur ákvörðunarvaldið um það, hvaða mönnum þjóðinni gefist kostur 'á að velja til'þingsetu. í stórum kjördæmúm gefst flokks- stjórnunum fyrst veruleg aðstaða íil að beita áhrifavaldi sínu í þessu tilliti með fullum árangri, og þess vegna er lagt kapp á að koma slíkri skipun á. þótt leitazt scj við að láta hið „stærðfræðilega réttlæti" verja mest óberandi á gunnfánum baráttuliðsins. En hvað felst í þessu stærðfræði lega réttlæti, og til hvers leiðir það, sé því framfylgt út í æsar? Vafalaust mun átt við að á hverri fulltrúasamkomu eigi hver fram- borin flokksstefna fulltrúatölu í réttu hlutfalli við fyigi sitt. Rök- rétt framhald af þessu væri það, að atkvæðaþungi hvers fulltrúa vigtaði nákvæmlega eftir því hve margir hefðu kosið hann, eins og gildir um hlutafjárumráð á hlutaféiagsfundum. Svo langt hefir að visu hvergi verið gengið en fyrir hinu er margföld reynsla, að þar sem hlutfallskosningaregl- ;:ii befir verið allsráðandi, hafa risið upp óteljandi smáílokka|i-, sem þetta kosningaskipulag hefir veitt skilyrði til að ná örfáum þingsætum — en þeir hafa síðan gert nær ókleift að mynda starf- hæfar eða ábyrgar ríkisstjórnir. Atakanlegustu dæmin í þessu efni blasa við í stjórnarfarssögu Frakklands á s'íðustu áratugum, sem leitt hafa til þess, svo sem kunnugt er, að franska þjóðin var orðin svo örþreytt á tilgangslaus- um kosningaátökum, að hún lcaus að láta af hendi lýðréttindi sín að verulegu leyti, til að geta komið nýrri festu á stjórnarfarið. Tillögur þær, sem fram hefir verið varpað til breytinga á kjör- dæmaskipaninni eru í rauninni meira en breyting, því þær krefj ast byltingar á þeim grundvelli sem stjórnskipulag c-kk.ar hefir verið byggt á. Meðan um þær er barizt eigum við um það að velja, íslendingar, annars vegar að elta hið stærðfræðilega kosn- ingaréttlæti út á yztu nafir, að dæmi Frakka og annarra ógæfu samra þjóða, og hins vegar, að eining og samstaða íbúanna um fé lagsleg verkefni á tilteknum svæð um, eins og sýslunum. ráði áfram meginstefnu kjördæmaskipunar- innar, en með þeim breytingum og viðaukum, sem cðlilegt er að komi. fram við tilfærslu fólksfjöld ans í landinu. Sú tilhögun að Alþingi sé setið fulltrúum fyrir tiltölulega mörg og smá héruð ætti ekki að vera framandi íslendingum, því svo hefir ávallt verið, jafnt á þjóð- \ eldistimanum og á niðurlægingar cldum þingsins. og svo á liinu endurreista Aílþingi. Þá virðist ekki hafa komið annað til greina, en sýslur landsins eða lög- sagnarumdæmi, hver um sig. Þær voru þá, og höfðu lengi verið, stjórns'kipulegar einingar í land- inu með nokkurri sjólfstjórn, sem eðlilegl þótti að hefði fúlltrúa og málsvara, hver um sig, á æðstu! samkomu þjóðarinnar, þó mann- f jöldi þeirra væri mismunandi. í samsvörún við það var í sveitar- stjórna'iTögunum, sem Afþ'ingi setti síðar, hverjum hreppi lands- ins áskilinn fulltrúaréttur í við-1 komandi sýslunefnd, án tillits til stærðar. Svo er og með fjölmarg- an félagsskap á landi hér, sem hefir með sér héraðs eða lands- samband, að fulltrúaréttur er þar alveg bundinn stærðarmörkum sveita eða sýslna. Iiér erum við komin þangað sem vegi skilur um kjördæma- skipunina. Þó framkomnar tillög- ui til breytinga á henni geri að vísu ráð fyrir ákveðnum land- fræðilegum staðarmörkum kjör- dæmanna, er þess tvenns að gæta: Þess fyrst að tillögurnaa- um skiptingu í stór kjördæmi yrði naumast annað en áfangi að því markf, að landið allt yrði qitt kjördæmi, eins og tillögur hafa áður komið fram um, 'þó nú iiggi iiiðri -— enda er það rökrétt af- leiðing þeirrar stærðfræðilegu formúlu fyrir fulltrúaskipuninni, sem áður var gerð grein fyrir. í annan stað vantar hin tilgreindu staðarmörk „stórkjördæmanna“ alla stjórnskipulega undirstöðu. Þar er engin félagsleg samstaða að baki né ákvörðunarréttur um sérmál, sem bindur íbúana saman, eins og .í þeim kjördæmum, sem nú eru. Það var sök sér fyrir 50 —60 árum að nefna stórkjördæmi, eflir fjórðungsskilum. Amtaskipt- ingin, sem orðin var aldagömul í landinu, var þá nýbúin að rýma sæti, er stjórnin fluttist inn i landið. Enda þótt amtaskipunin ætti ekki sérlega djúpar rætur með þjóðinni, þá þróaðist þó af hennar völdum nokkur samstaða og eining' með íbúunum í hverju arnti, eða landsfjórðungi, einkum eftir að amtsráðin kornu til. Það er því ekki einungis líklegt, held- ur öldungis víst, að tiilögur þær um kjördæmaskiptingu eftir fjórð ungaskilum, sem fram komu hér fyrir rúmum 50 árum, fengu nokk urn hljómgrunn, einmitt vegna þeirra minninga, sem menn þá liöfðu, bæði að fornu og nýju, um sameiginlega afstöðu fjórð- ungsmanna gagnvart landsheild- inni. Uppástungur, sem fram hafa komið á siðustu áratugum um sjálfsforræði landsfjórðunganna í íjölmörgum málum, i líkingu við það, sem enn gildir uni fylkin í Noregi og Svíþjóð, áttu ekki þeim skilningi að rnæta, þó þær ætti ýmsa góða málsflytjendur, að lík- legt sé, að stofnað verði til fyikja skipulags hór á landi, um sinn. Iiefði það komizt hér á, eða þó einungis hefði verið um viðhald og vöxt amtskipulagsins að ræða, myndi viðhorfin til kjördæmaskip unar á þeim grundyelli hafa orðið allt önnur. Þetta ætti að leiða menn til skilnings og vitundar um að þjóðin vill ekki aðra kjördæma skipun en þá, sem hefir félags- lega samstöðu og sjálfsforræði í- búanna á kjörsvæði að grundvelli, hvort sem það er atærra eð)t minna. Því er haldið fram í umræðum um kjördæmamálið, að viðhald nú verandi kjördæma sé sérstakt fiokksmál Framsóknarflokksins. Sú staðhæfing fær stuðning á yfir borðinu af því, að frá mönnum í þeim flokki hafa komið ákveðn- ust mótmæli gegn samsteypu kjördæmanna, nú síðan því máli var hreyft um síðustu áramót. En J til þess liggur sú auðsæja ástæða, að F'ramsóknarflokkurinn hefir mest fylgi í sveitum landsins, en breytingatillögurnar miða beint að því að knésetja áhrifavald sveitanna og annars dreifbýiis í landinu í stjórnmálum, svo það er að vonum, að mótmælin gegn þeiin komi þaðan. En það er al- gerlega ómaklegt að telja þá sem í dreifbýlinu búa, og, í öð^um flokkum standa, yfirleitt fylgjandi þessari gjörbreytingu kjördæm- anna, þó þeir hafi kynokað sér við að reisa mótmæli gegn flokks stjórnum sínum i því sambandi. Þess er og skammt að minnast, rð forvígismenn Sjálfstæðisflokks- ins a. m. k. voru engu ódeigari mótmælendur stórkjördæmanna og allsráðandi hlutfallskosninga (Framhald a 8. síðut Isiendingar víkja fyrir Færeyingum Samkvæmt upplýsingum Alþýðu tlaðsins hafa erlendir sjómenn verið ráðnir til landsins í stórum stil á þessu ári umfram nauðsyn. Hafa hinir erlendu menn tekið vinnu frá atvinulitlum íslending um og ríkisstjórnin eytt erlendum gjaldeyri að óþörfu til greiðslu á launum hinna erlendu manna. 26. f. m. álelur Alþýðublaðið þetta stjórnlevsi stjórnarflokkanna og segir meðal annars: „íslenzkir sjómenn eiga nú orðið í erfiðleik um með að komast í skiprúm á tog urum. Er ástæðan sú, að togaram ir hafa verið fylltir af færeyskum sjómcnnum“. Síðar i grein um þetta nefnir blaðið dæmi og segir, að þegar að fslendingar fojóðist í skiprúm sé ávallt „búið að ráða Færeyinga og því ekki rúm fyrir íslendinga.“ Út af þessum upplýsingum Al- þýðublaðsins, sem felur í sér á- deilu á stjórnarfiokkana og þó ei.nkum á Emi'l Jónsson sjávarút- vegsmá 1 aráðherra, viil Tíminn upp lýsa eftiriarandi: Undanfarin ár hafa all margir færeyskir sjómenn verið ráðnir til Sýnishorn af stjórnleysi stjórnarflokkanna starfa á ísl. fiskiskipum, einkum á vetrarvertíð, en þess ávallt gætt að takmarka tölu þeirra við lág marksþörf og samþykkir sjómanna | félaga í viðkomancli bæjum og sjáv ’ arþorpum. Hefir sú takmörkun byggst á framkvæmd ríkisstjórn arinnar og samvinnu hennar og Landsambands ísl. útvegsmánna , um ráðningu hinna erlendu manna. í byrjun yfirstandandi vetrarver tíðar taldi LÍÚ að ráða þyrfti ca. 350 færeyska sjónenn hingað til 1 að tryggja nægan mannafla á veiði flotann. Jlun núverandi ríkisstjórn hafa fallist á þessa tölu og faiið LÍÚ að ráða mennina, enda munu j ýmsir fulitrúar þeirra samtaka j hafa taiið sig fullgilda aðila fyrir , hönd hins stjórnarflokksins (Sjálf stæðisflokksins) í þessu análi. Ekki mun framkvæmd þessa máls bafa te'kist betur en það, að hingað hefir komið fjöldi Fær- 1 eyinga umfram þá 350, sem talið var nauðsyn að ráða. Munu nú starfa hér yfir 800 færeyskir sjó menn, og með þeim afleiðingum 'gagnvart íslendingum sém Al- þýðublaðið hefir iýst. Er stjórnar flokkarnir rumskuðu og sáu sitt eigið stjórnleysi í þessum efnum, munu þeir hafa séð þann kost fær astann til að leyna mistökum sín um, að afhenda atvinnuleyfi og yfirfærsluloforð fvrir allan hóp- inn, væntanlega vitandi það, að siíkt þýddi atvinnumissi fyrir marga íslendinga og kostaði þjóð iiia í heild margar miiljónir í er lendum gjaldeyri. Dáiaglegt sýnishoru virðist þetta mál vera af ábyrgðartilfinn ingu Alþýðuflokksins og raitpi SjálfstæðisiTokksins um stærð og styrkleika til aðildar að rikisstjórn. — Og aumingja Alþýðublaðið, sem þrátt fyrir þjónkun við hægri krata í stjór.nartið Hermanns Jónassonar gat ekki fundið að framkvæmd þessara mála fyrr en nú í tíð stjórnar Alþýðuflokksins. Á víðavangi Það, se,m á bak við býr Engum dylst, að íhaldinu ei' það Ijóst orðið, að kjördæmabylt- ingartillögur þess þykja engiim fagnaðarboðskapur úti um land. Það finnur hvarvetna jörðina brenna undir fótum sér. Ailiv viðurkenna að eðlilegt sé, ,að htul- ur þéttbýlisins verði réttur Tr.t því sem er, eu hitt eiga menn erf- iðara með að skilja, að fyrir þær sakir sé þörf á því, að uinbylta allri kjörda-maskipaninni. 1 öll- um blekaustri stjórnarblaðanna í sambandi við þetta mál hefir held ur hvergi örlað á rökum til rélt- lætingar þeim tiltektum. Er því ljóst, að b.ik við þær býr allt aim ar tilgangur cn sá, sem uppi er látinn. Hann er liins vegar þess eðlis, að um hann má ekki tala. Samt sem áður skrapp hann, í ein hverri augnabliks ógætni, upp úr Einari Olgeirssyni. Honum vaxa í augum framkvæmdir út um land. Hann kallar það „pólitíska“ fjár- festingu, en hún er af liinu vonda, að áliti Einars. Mun hér um sama fyrirbæri að ræða og það, sem í íhaldsherbúðunuiu nefnist „tvinnakefla- og saum- nálapólitík", eftir nýjustu upp- lýsingum frá Vigni. Kannski lag- ast þett.a ef að kjördæmáskipun- inni verður breytt, sagði Einar. og klædcli þar með í orðv það sem aðrir láta sér nægja a® hugsa. Og hér er komið að kjarna málsins. Tilgangurinn með kjör- dæmabreytingunni er sá fyrst og fremst, að fá bætta aðstöðu til þess að draga úr þessuni fram kvæmdum. Fyrir þvf þykir ekki nágu vel séð með því eiiiú, a'ð fjölga þingmönnum þéttbýlisins og raska þannig þeim hlutföllum. sem verið hafa. Því til viðbótai þavf að leysa upp hin göiplu kjör dæmi og steypa þeim sainan í stærri heildir. Við það eykst vald flokksstjórnanna en áhrifavald einstaklingsins minnkar að sama skapi. Emil í vitnastúkunni íhaldið vill að sjálfsögðu ekki við þcnnan tilgang sinn kánnast: og er e. t. v. ekki nema éðlilegt Það veit að liann er slæmur. Þess vegn.i er því mikið I mun aff breiða út þann áróður, að kosning ar í vor snúist ekki fyrst og fremst uin kjördæmabreytinguna heldur önnur mál. Og þar sem það virðist óra fyrir að sá boð- skapur þess sé ekki meira en svc tekinn trú.anlegur þá finnur þaí upp á því, að' bera fyrir sig orð forsætisráðherra síns. Hann hafí sagt, að við kosningarnar í vor gefist þjóðinni „--kostur á að segja skoðun sína á því máli, (þ. e. kjördæm.amálinu), og öðr um vandamálum, sem fyrir lig'gja“. Nú má það rétt vera bjá Mbl að Emil Jónsson sé fremur tekinis. trúanlegur en íhaldsblöðin. Ó- skeikull mun hann þó ekki vera talinn. Vitanlegii eru kopningar í vor fyrst og fremst háðar vegna kjördæmabreytingarinnár.' Til þeirra er efnt i þ\rí skyni að koma henni fram. Takist þ.ið, verður þing' kvatt saman í sumar til þess; að leggja blessun sína yfir hana. Að öðrum kosti kæmi þing ekki saman fyrr en í haust. Viðleitni Mbl. til þess að láta kjördæma- byitinguna hverfa í skugga ann- arra mála er skiljanleg en .iftur á móti vonlaus með öllu. Fólk úti á landi skilur mætavel Um hvað taflið stendur. Þess mun íhaldií verða áþreif.anlega vart. Hvað er í pokanum? En ef dæmið er hins vegar sett upp eins og íhaldið virðist ósk;. þá vaknar spurningin: Hver eru úrræði þess í efnahagsmálunum? Það hefir nú senn verið þýfgai. 1 um þau í þrjá ár en alltaf þag'að þunnu liljóði. Svar þess hefir ver- ið í því einu fólgið, að reyna a? rífa niður það. sem aðrir liafa byggt upp. Og nú segir það að kjósa eigi um efn.ihagsmálin Gott og vel. En upp á livaða kosti ! býður það þá? Dettur því í liug, Framhald á 11. síðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.