Tíminn - 03.04.1959, Side 10
10
TÍMINN, föstudaginu 3. apríl 1959,
mm
&W)i
|>JÓDLEIKHÚSIÐ
Rakarinn í Sevilla
Sýning laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Undraglerin
BARNALEIKRIT
Sýnlng sunnudag k-1. 15.
Fjárhættuspilarar og
Kvöldveríur
kardínálanna
Sýning sunnudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist
í síðasta lagi daginn fyrir sýningar-
dag.
Hafnarfjarðarbíó
Stml 50 2 49
Kona læknisins
(Herr Uber Leben Und Tod)
Hrífandi og áhrifamikil, ný þýzk
úrvalsmynd, leikin af dáðustu kvik-
inyndaleikkonu Evrópu,
Maria Shell,
Ivan Desney og
Wilhelm Borchert.
Sagan birtist í „Femina" undir
nafninu: Herre over Liv og död.
Myndín' hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 ög 9.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐl
Simi 50 1 84
Þegar trönurnar lljúga
Heimsfræg, rúsnesk verðlauna-
mynd er hlaut gullpálmann í Cann-
es 1958.
Aðalhiutverk:
Tatyana Samoilove,
, Alexei Bartalov,
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin er með ensku tall.
Stjörnubíó
Síml 18 9 36
Systir mín Eileen
(My sister Eileen)
Bráðfyndin og fjörug, ný, amerísk
gamanmynd í/litum, með fremsta
grínleikara Bandaríkjanna.
Jack Lemmon,
Janet Leigh.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Tjarnarbíó
Siml 22 1 40
St. Louis Blues
Bráðskemmtilega, ameríska söngva-
og músikmynd.
Aðalhluthverk:
Nat „King" Cole,
Ella Fitzgerald,
Eartha Kitt.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogs bíó
Sími: 19185
„Frou-Frou”
(Úr lífi Parsíarstúlkunnar)
Hin bráðskemmtiíega og falleg,a
franska Cinema Seope litmynd
sýnd í kvöld kl. 7 og 9
Aðalhluthverk:
Dany Robin,
Gino ervi,
Philippie Lamaire.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sala aðmöngumiða hefst kl. 5.
Góð bílastæði.
Ferðir í Kópavog á 15 mín. fresti.
Sérstök ferð kl. 8,40 og til baka
kl. 11,05 frá bíóinu.
Nýja bíó
Siml 11 5 44
Kóngurinn og ég
(The King and I)
íburðarmikil og æfintýraleg með
Heimsfræg, amerisk stórmynd,
hrífandi hljómlist eftir Rodgers og
Hammerstein.
Aðalhluthverk:
Yul Brynner,
Deborah Kerr.
Sýnd kl. 5 og 9.
Trípoii-bíó
Sfmi 11 1 82
Sumar og sól í Týró!
(Ja, ja, die Liebe in Tirol)
Bráðskemmtileg og mjög fjörug,
ný, þýzk söngva- og gamanmynd í
litum og inemaScope. Myndin er
tékin í hinum undurfögru hlíðum
Tyrolsku Alpamia.
Gerhard Riedmann,
og einn vinsælasti gam-
anleikari Þjóðverja,
Hans Moser.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarfoíó
Simi 11 3 84
Ungírú Pigalle
(Mademoiselle Pigalle)
mtn:
Gamla bíó
Sfml 11 4 75
Riddarar hringhorísins
(Knights og the Round Table)
Stórfengleg, bandarisk litkvikmynd
tekin í CinemaScope.
Robert Taylor
Ava Gardner,
Mel Ferrer.
kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Hafnarbíó
Sfml 16 4 44
Gotti getur allt
Bráðskepptilem, ný, amerísk Cin-
emaScope-litmynd.
June Allyson,
David Niven.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
tintiiuxiitiitiiiiinuiiiiiti
Höfum fyrirliggjandi
sléttar innihurðar (blokk) undir málningu.
Borað fyrir skrá.
Stærð 200x80 cm , verð 332 kr. stk.
Stærð 200x70 cm., verð 314 kr. stk.
9% söluskattur og útflutningssjóðsgjald innifalið
í verðinu.
TRÉSMIÐJAN EINIR
Jóh. P. Guðmundsson,
Neskaupstað. Sími 59.
tx
R
I
I
tl
•♦♦♦♦♦♦■*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*-
>♦♦♦♦♦♦•
::::::::::::::::::
Jörð
Drætti frestað
Drætti í happdrætti félags-
heimilis'' Barðastrandarhrepps,
hefir verið frestað til 15. ágúst
1959, og eru þeir. sem hafa
miða til sölu. beðnir að herða
söluna, og gera skil svo fljótt
sem unnt er til Kristjáns.Þórð-
arsonar, Breiðalæk, Barða-
strönd, eða þeirra, sem beðið
hafa þá fyrir hönd happdrætt-
isins, að selja miða.
Happdrættisnefndin
í Kirkjubæjarhreppi í Véstur-Skaftafellssvslu er
til sölu, eða leigu 1 næstu fardögum, Stendur við
þjóðbraut. Hlunnindi, reki og veiði. Góð skilyrði
til garðræktar. Engi véltækt.
Nánari upplýsingar gefur .
Einar Sigurðsson, hdl.
Tngólfsstræti 4, sími 16767.
Góð jörð
í Borgarfirði, til leigu. — Upp-
lýsingar I síma 35(03.
itiltiitttiiitn
Alveg sérstaklega skemmtileg og
mjög fall’eg ný frönsk dans- og
gamanmynd tekin £ litum og
CinemaScopE
Aðalhlutverkið leikur frægasta
og vinsælasta þokkadís heimsins:
BRIGITTE BARDOT,
ennfremur:
Jean Bretonniére,
Mischa Auer.
Þessi kvikmynd hefir alls staðar
verið sýnd við, Geysimikla aðsókn,
enda EKTA BARDOT-KVIKMYND
Sýnd kl. 5, 7 og 9
„Skjaldbreiö"
vestur um land til Akureyrar hinn
C. þ. m. — Tekið á móti flutningi
til Tálknafjarðar, Húnaflóa og
Skagafjarðarhafna og Ólafsfjarðar
í dg. Farseðlar seldir á þriðjudag.
Herðubreið
austur um land til Þórshafnar
hinn 9. þ. m. — Tekið á móti
fJutningi til Hornafjarðar, Djúpa-
Jvogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð-
Iar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar og Þórshafnar á
mánudag.
Farseðlar seldir á miðvikudag.
M.s. Hclgi Helgason
fer tii Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
I
H
1
I
M
tmmmmmns;
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•«•♦•♦♦♦♦•♦♦«♦♦♦!
♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•*♦•♦•♦•♦♦•^♦•♦♦♦♦♦♦*♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦**♦•♦♦♦♦♦♦♦••*••'
:: ::
Stóreignaskatts- |
| greiðendur J
♦♦ UndirrituS samtök hafa opnað skrifstofu í húsa-
H kynnum Verzlunarráðs íslands á efstu hæð í H
H Reykjavíkur Apóteki. Skrifstofan veitir öllum stór
:: eignaskattsgjaldendum innan samtakanna upplýs- !:
:! ingar um tillögur lögfræðinganefndar samtakaana !!
!! um það, hvernig heppilegast sé fyrir gjalde»d-
urna að vernda rétt sinn í sambandi við skatt- g
lagninguna.
Skrifstofan er opin kl. 1—5 e.h. alla virka dága
nema laugardaga.
Reykjavík, 1. apríl 1959.
Félag íslenzkra iðnrekenda
Félag íslenzkra stórkaupmanna
Húseigendaféiag Reykjavíkur
Landssamband iðnaðarmanna
Samband smásöluverzlana
Verzlunarráð íslands
Vinnuveitendasamband ísiands
Landssamband ísienzkra útvegsmanna
Samlag skreiðarframleiðenda
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
Sölusamband íslenzkra fiskframleienda
♦•
::
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
::
«
::
Uppboð
verður haldið í húsrými verzlunarinnar Hamra-
borg h.f., Suðurgötu 53, Hafnarfirði, miðvikudag-
inn 8. þ.m. og hefst kl. 10 árd. Þar verða seldir
2 kæliskápar, kjötsög, borð, kjöthengi, áleggsuél,
vog, peningakassi, reiknivél, reiðhjól, hillur o. fl.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógeti
Í 7 iA»nj‘N AKtíEÍNGAl
■ 4BA'P
:::::::::::::::::::::n::::::n::::::tt::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::ttttmtr
; »
í !!
Forstöðukona 1
; »
Forstöðukonu vantar að upptökuheimilinu að )E1I- H
iðahvammi, frá og með 1. júní n.k. Laun sam- «
kvæmt 11. flokki launalaga. Nánari upplýsingar p
; hjá núverandi forstöðukonu heimilisins og skrif- »
; stofu ríkisspítalanna. U
H
i Skriflegar umsóknir, sem berast þurfa fyrir 15. ::
þ.m. séu sendar frú Ólöfu Sigurðardóttur, for- »
stöðukonu vöggustofunnar að Hlíðarenda. Rvík. S