Tíminn - 03.04.1959, Síða 11
T ÍM INN, fösíudaginn 3. apríl 1959.
II
Dagskráin í dag (fösfodag).
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskré nœstu vlku.
15.00 MiSdegisútvarp,
16.00 Fréttir og veOurfregnir.
18.25 Veðurfrcgnir.
18.30 Barnatími: Afi talar við Stúf
litla, fimmta samtal.
18.55 Fr.amburðarkennsla í spænsku.
19.05 Þingfréttir. — Túnleikar.
19.35 Auglsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mál, Árni Böðvarsson.
20.35 Kvöldvaka: a) Ragnar Jóbann-
son kand mag. heimsækir
kvennaskólann á Blönduósi og
talar við Hutdu Stefánsdóttur.
b)Jón Jónsson Skagfirðingur
flytur frumort kvæði. c) Rímna-
þáttur í umsjá Kjartans Hjálm
arssonar og Vaídimars Lárus-
sonar. d) Jáhann Hjaltason
kennari flytu.r frásöguþátt:
„Svalt er enn á seltú;.
22.00 Fréttii- og veðnrfregnir.
22.10 Lög unga fóiksins.
23.05 Ðagskrárlok.
Dagskráin á morgun (laugardag).
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga.
14.00 íþróttafræðsla.
14.15 Fyrir húsfreyjuna: Iienrik
Berndsen talar öðru s'uini um
meðferð á biómuni.
14.30 „Laugardaslögin". —
16.30 Miðdegisfónninn: a) Andor
Foldes leikur á píanó. b) Tvö
kórlög ■ úr „Gavallei'ia Rusti-
cana“ eftir Mascagni. c) „V
Arlesienne", svíta nr. 1 eftir
Bizet.
17.15 Skákþáttur, Guðm. Arnlaugss.
18.00 Tómstundaþáttur barn’a og ung
linga (Jón Pál'sson).
18.25 Veðurfregnir.
18 30 "Útvarpssaga barnanna: „Flökku
sveinninn" eftir Hekíor Malot.
Á víðavangi
(Framhald af 7. síðu)
að kjósendur í landinu séu ál-
mennt svo skyni skroppnir, að
þeir greiði atkvæði bara út í loft
ið? Ef íhaldið hyggst ger.a efna-
hagsmálin að einliverju núineri í
kosningunum í vor, án þess að
liafa látið uppskátt um nokkur úr
ræði á þeim vettvangi önnur en
einhverja orðafroðu, sem getur
þýtt bókstaflega allt milli liimins
og jarffar þá má það vitá, aff
fyrsta spurniugin, sem mætir í-
haldsframbjóðendunum á fundum
í vor verður þessi; Hvað ætlar
ykkar fiolikur að gera? Það verð-
ur fróðlegt að heyra svörin.
18.55
19.40
20.00
20.20
21.20
22.00
22:10
24.00
Tónleikar (plötur).
Auglýsingar.
Fréttir.
Atlantshafsbandalagið 10 ára.
a) Ávörp flytja EmU Jónsson
forsætisráðlierra og alþingis-
mennírnir Bjarni Benediktsson
og Eysteinn Jónsson.
Tónleikar af plötum
Fréttir og veðurfregnir.
Danslög (plötur).
Dagskrárlok.
Sklpaútgerð ríkisins.
Hekla er á austfjörðum á norður-
leið. Esja er í Reykjavík. Herðubrieið
er á Austfjörffuim á suðurleið. Skjald
breið fór frá Reykjavík í gær tii
BreiðafjarðSr og Vestfjarða. Þyrill er
á leið írá^Bergen til Reykjavikur.
I-Ielgi Hei'gison fer frá Iieykjavík í
dag til Vest-mannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fer frá Rieme 6. þ. m.
áleiðis til Reykja.viíkur. Arnarfell fer
væntanlega frá Rotterdam í dag
álciðis til Austfjarða. Jökulfell er í
Kefl&vík, Dísarfeil er væntanlegt til
Reykjavikur 5 þ. m. frá Porsgrunn.
Litlafell er í oliuflutningum í Faxa-
flóa. Hejgaféll Ter í dag frá Rostock
áleiðis til íslands. Hamrafdl fór 28.
f. m. frá Batum áiieiðis til Reykja-
víkúr.
DENNI DÆMALAUSI
Á páskadag opinberuðu trúlofun
sína Guðrún Naríaúúttir, skrifstofu-
mær, Nýlendugötu 23, og Ásgeir
Lúðvíksson, verzlunarstjóri, Greni-
mel, 33, Reykjavík.
Á sfeírdag opmberuðu trúlofun
sína ungfrui Lára Jóhannesdóttir,
Kirkjulundi. Vestmiasmaeyjum og
Fáil Sigurðsson iðnneani, Ártúni 2,
Seifossi.
Siðaistliðinn laugardag opinheruðu
trúíofun sina ungfrú Hjördís Þor-
steánsdóttur, skrifstofustúl'fea. Miðtún
15, Selfossi og Bjarni Tómasson frá
Fljótshólum, starísmaöur Mjólkurbús
Flóamanna, Selfossi.
Flugféiag íslands.
í dag er áætlað að fl'júga til Akur-
eyrar, Faguií'hólsimýrar, Hóhnavíkur,
Hornaifjarðar, ísai'jarðar, Kirkjubæj-
arklausturs, Vestmaunaeyja og Þórs-
hafnar. — Á morgun -til Akureyrar,
Blönduós, Egilsstaða, ísaf jarðar, Sauð
órkróks og Vestmannaeyja.
Kópavogsbuar.
Líknarsjóður frú Aslaugar Maack
heldur félag'SVist og dans í Félaigs-
híeimili Kópavogs laiugardaginn 4.
-apríl kl. 8,30. Komið og styrkið sjóð-
Hesmsókn . . .
(Framha>> af 5. siðu)
dæmi voryrkjustörf alls konar,
byggingar, heyskap, fjaHferðir
(g'öngur), toauststörf ýmiss konar
(þar með réttir), fjármennsku að
vetrarlagi, tóvinnukembt, spunnið,
ofið, prjónað, saumað), smíðar,
gegningar, útróðra (að ó'gleymdum
skútukörlunum), fiskvinnu, far-
kennslu í, syeit, og þannig mætti
lengi telja. Hvaða sterkur aðil-i vill
ríða á vaðið og hrinda af stað'sMku
samstarfi?
i i Ámi Böðvarsson.
ÁHhagafélag Strandamanna.
Fólagið minnir ó spilakvöld í
Skátaheimilinu í kvöld. Síðasta spila
keppni félagsins í v.etur.
BreiðfirSingafélagið
heldur félagsvist í kvöld, föstudags-
kvöld 3. apríl kl. 8,30 í Breiðfirðinga
búð og er það jafnlramt síðasta
spílakvöldið í vetur.
Valsmenn.
MJeistara og 1. ffokkúr. Útiæfing í
kvöld kl. 7,30. Fundur kl. 9. Mætið
vel og stundvíslega.
Laugardaginn 28. marz gaf séra
Ingólfur Ástmarsson saman í Búr-
fellskirkju ungfní Laufeyju Eddu
Pálsdóttur frá Búrfelli og Svan
Kristjánsson frá Ferjubakka, skrrf-
stofumann hjá Kaupfélagi Árnesinga.
Heimili þeirra verðui' að Austurvegi
25, Selfossi.
Einnig gaf hann saman þann dag í
Búrfellskirkju ungfrú Ingunni Páls-
dóttur, Búrfelli og Guðlmund Axels-
son, Hlíðargerði 20, Reykjavík. Heim
ili þeirra verður í Reykjavík.
Nýlega voru gefin saman Jón
Agúst.sson starfsmaður Mjólkurbús
Elóamanna, Selfossi og ungfrú Gyða
Björnsdóttir, Heiðmörk, Seifossi.
Föstudagur 3. apríl
Evagrius. 93. dagur ársins.
Tungl í suri kl. 9,05. Árdegis-
flæi kl. 2,02. SÍSdegisflæði kl.
14,08.
3. síðan
Alþingi
Dágskrá efri deiidar föstudaginn 3.
apríl 1959, kl. 1,30.
1. Vömhappdrætti Sambands ísl.
berklasjúklinga. — Ffh. 2, umr.
SÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR;
Sfml 12308.
ASalsafnið, Þlngholfsstrætl 29 A.
Útlánsdeild: Aila virkadaga kl. ls
-22, nema laugard. kl 14—19. Á
sunnudögum kl. 17—19
Lestrarsalur f. fullorðna; AUa
vlrka daga kl. 10—12 og 13—22
aema laugard. kl. 10—12 og 13—19
4 sunnud. er opið kl. 14—19
Útibúlð Hólmgarðl 34.
Utlánsdeild f. lullorna: Mánudagt
kl. 17—21, aðra virka daga nem;
laugardaga, kl. 17—19.
Lesstofa og útlánsdeild f. böfn
Alla ivrka daga nema laugardaga kl
17— 19
Útlánsdeild f. böm og fullorðna
AUa virka daga nema laugardaga kJ
18- —19.
Fermíngarskeyti skátanna
Skátafélögin í Reykjavik munu
eftmleiðis hafa til sölu heiUaskey-ti
til fermingarbarna. Ágóði af þessari
skeytasölu rennur til bygginga skáta
heimila í útihv'erfum bæjarins.
Fólk getur valið um ákveðinn texta
eða haít texta eftir eigin vali. Skeyt
in fást i Skátatoeimilinu við Snorra-
braut. Bókasafnshúsinu Hólmgarði 34
LeikváUiaskýlinu við Barðavog. Bairna
heimilinu Brákarborg. Leikvallaskýl-
inu við Rauðalæk, Skrifstofu B. í. S.
Laugavegi 37, Verzl. Hrund, Lauga-
vegi 27, Hrefnu Thynes, Grenimel
27, LesfcvaUaskýJtou við Dunhaga.
Opið aUa sunnudaga, sem fermt er
frá kl. 10 tii 7. Skátar sjá um drcáf-
inigu skeytanna.
cyfiabúðlr og apótek.
Lyfjabúðto iðunn, Reykjavikn
'apótek og Ingólfs apótek, fylgja öl
lokunartíma sölubúða. Garðs apótek
Holts apótek, Apótek Austurbæjai
og Vesturbæjar apótek cru opin tí)
klukkan 7 daglega, nema á laugai
iögum til kl. 4 e. h. Holts apótek oi
Sarðs apótek eru opln 6 sunnudög
um niilli 1 og 4
Hafnarfjarðar apótek er opið alli
9—16 og 19—21. Helgidaga ki. 13-
16 og 19—21.
Kópavogs apðtek, Álfhólsvegl e
opið daglega kl. 9—20 nema Iauga?
daga kl. 9—16 og helgidaga kL 13-
16. Sími 23100.
Við sjáuxn nú, að við erran sitadd-
ir rétt austan við Kistufell.
UM KVÖLDIÐ: Storminn lægði mm
hádegið en fengum slydduihi'íð.
Þegar leið á daginn stytti upp og
gerði sólskin og bezta veðiir. Hæg-
ur andvari á austan. Stefnt á
mynni Dyngjufjalladals. Rétt áður
en við náðran til Dyngjufjalladals
var komiö ofsaro’k og skafrenning
ur. Bkkert skjól að finna og urð
ranum að tjalda á bersvæði. Hlóð-
um varnargarð til að verja tjaidiö.
Okkur gengur illa að sofna vegna
veðurhljóðsins.
Sunnudagurinn 29. marz
Glampandi sól og stillt veður.
Lögðum af stað eftir morgunverð
og fengum prýðis skíðafæri. Geng
um norður Dyngjufjalladal. Snjór
fór stöðugt miniLkandi. Urðum að
taka skíðin og binda þau á bakpok
ana nyrzf 1 Dyngjufjalladal, þvi
þar var næstum alauð jörð. Göngu
færi er mjög slæmt. Klaki er að
fara úr jörð og við sökkvum í aur
j inn. Höfum tjaldað um það bili
| tíu kílómetra suður af Suðurár-
I hotnum. Nú getum við náð í vatn í
fyrsta sinn frá því við yfirgáfum
Suðurland og er það mikill við-
: burður.
I
Mánudagyrinn 30. marz
Lögðum tímanlega af stað í
áttina til Svartárkots. Fengum sól-
skin o.g bezta veður.
KL. 18: Erum komnir til Svartár-
kofcs og hér er okkur tekið eins
: og týndum sonum. Nú á að fara
! að borða silung, nýveiddan í Svarfc
árvafcni. Það er sjaldgæft að fá nýj
an silung á þessum tlma árs.
Klukkan þrjú um nótstina vorum
við komnir til Akureyrar.
25. dagur
Þegar dimmir gengur Eirikur upp í turntmi. Hann tii Óttars jarls: — Sjáið, herra, þeir gefa merkið frá talað, þrumar hton varkári Haraldur. — Skipta þér
kvéikir í kyndli og sveiflar hdnúm fram og aftur. turntoum. ekki af þvi, segir Óttar. Safnið hemum saman. —<
í fjarlægð stekkur stríðsmaður á fætur og kallar — Kyndlinum cr efcki sveifla'ð eins og um var Undirbúið álUaup.