Tíminn - 03.04.1959, Síða 12
Suðvestanátt með allhvössum élj*
um, en bjart á milli.
kmm
HITI
Reykjavik 2, Akureyri 4, Londou
14, Berlin 13 stig.
Föstudagur 3. apríl 1959.
Ekið á landfestar Jökulfells
Árekstrar farartæk]a á
láði eru daglegir viðburðir
og gerast með ýmsu móti.
Hitt mundi þykia nýlunda,
ef farartæki láðs og lagar
rækjust á, en nærri iá að
svo yrði hér við Revkjavík-
urhöfn í gærkveldi.
Svo hagar t;l viö Ægisgarð, að
Áskorun til bif-
reiðarstjóra
hann 23. f. m., milli kl. 20,15
og 20,30 um kvöldið, var ekið á
mann sem var á gangi á Reykja
vegi út af Sundlaugaveginum. Sagt
var frá þessum atburði hér í blað
inu og skorað á bílstjórann að
gefa stg fram. Hann héfur þó ekki
enn orð'.ö við þeim tilmælum.
Rannsóknarlögreglan hefur beð-
ið -blaðiö að v'ekja máls á þessu að
nýju og endurtaka ás’korunina.
i
|
I
á
,Réttlæti‘ hlutfallskosninga
I Dæmi um úrslit kosninga í 5 manna kjördæmi I
miðhluti bryggjunnar er steyptur,
en trébryggjar hvorum meginn,
þar scm skip leggjast að. Járn-
hringirnir sem skipin eru ‘bundinn
við, eru festir niður í steypuna i
miðju bryggjurnar. Þegar lágsjáv
að er, liggja taugarnar frá skipun
um á bryggjunni og má þá keyra
yfir þær, ef lítil hreyfing er á
skipunum. A flóði lyftast skipin
við bryggjurnar og má þá oft
keyra undir landfestar útvið skip-
í gærkvöldi lá Jökulfellið við
/Egisgarð og var þá talsverð hreyf
ing við bryggjuna. Leigubílstjóri
se.n þar-na var á ferö tók snögg
lega eftir því, að hann var kom
inn að tauginni, gildum kaðli, sem
lá úr skut Jökulíellsins í festingu
á bryggjunni. Taugin var þá aö
lyftast og bílstjórinn varð hönd
um seinni að stöðva farartækið.
Tau'gin lenti á vélarhúsi bifreiðar
innar ofanvið stuðarann og skarst
þar inn í málminn. En bílstjórinn
sárbölvaði sér fyrir afhugaleysið.
i
Styðjið söfnun Hringsins til barna f ' sni('
Ú Eftir páskana gerðist vetrar
spítala - hlutavelta á sunnudaginn 0 ana hefir verið éljagangur, 0
j jafnvel snjókoma og frost um p
A sunnudaginn efnir Kven dregið áður en henni lýkur og Ú nætur, þótt þiðnað hafi vel á ^
félagið Hringurinn tii hluta- vinningarnir afhentir, en þeir eru: | daainn. Biómin voru farin að Ú
veltu í Listamannaskálanum
% meí 6 listum í kjöri og 10 þús. greiddum atkv.
|j
til ágóða fyrir Barnaspítala-
A-listi
B-listi
C-listi
D-listi
E-listi
F-listi
3003 atkv.
2000 atkv.
2000 atkv.
999 atkv.
999 atkv.
999 atkv.
3 þingm. kjörnir
1 þingm. kjörinn
1 þingm. kjörinn
Enginn þingm. kjörinn
Enginn þingm. kjörinn
Enginn þingm. kjörinn
Samt. 10.000 atkv. 5 þingm. kjörnir
ca 30% kjósanda fá 60% þingmanna
en önnur 30% kjósanda fá engan þingmann
í sambandi við hlutaveltuna verð
l ur haldið skyndihappdrætti og
margt
tvisvar sinnum 250 kr. í pening-
um.
Söfnunin til Barnaspítalans hef
ur gengið vel í vetur, og haía alls
safnazt rúmar 5 millj. kr. In.nan
skamms verð’ur birt heildarskýrsla
um söfnunina.
Það eru nú tæp tvö ár, síðan
ibarnadeild Landspítalans tók til
starfa, en hún er eins og kunnugl
er stofnuð til bráðabirgða og verð
-------------------------| ------------------------—.—---------------------- j ur rekin þar til iBarnaspítali
Friðrik fer til Moskvu Starfsíræðsluda^urinnílðnskólanum hoful 1>aina pitalasjóðlu lagt ckilcl
Friðrik Ó'lafsson. stór.meistari
fer í dag í skákför til Rúss-
lands. Hann mun tefla á skákmóti
■: Moskvu, þar sem ýmsir sterkustu
skákmenn Rússa verða þátttakend
»jr en -einnig nokkrir sterkir skák
menn frá öðrum löndum. Þáttta'k-
endur verða alls 12.
iMynd KMl #
# daginn. Blómin voru farin að #
Ferð til Kaupmannahai'nar með # springa út í görðunum í páska ^
'Skipi, Regina-prjónavél, ávaxta- # blíðunni, en urðu hnipin í ^
... , ,,, , skal lir alabasti, tvær'brLÍður, tveir # þessu snjókasti. Hérna sést #
sjoðinn. Hefir rnjög verið 25 lítra skammtar af benzíni, Sögu | p hvemig liijurnar brjótast uPP p
^ úr snjófölinu í reykvískum #
mjög margir eigulegir mun- lVLSVai' sinnum Kr- 1 Penins-1 || garði.
ir safnazt svo sem t. d. ný
Hamilton Beach hrærivél
með hakkavél, tveir skíða-
sleðar, niðursuðuvörur, skart
gripir, prjónles og
fleira.
Drepsóttir
og hungur á
Madacascar
Tananrive—NTB 2.4. Ástandið á
Madagascar er enn hið alvarleg
a.ita eftir flóðin miklu 'í s. 1. viku
i Tananrive hafa 40 þús. manns
(eitað hælis í opinberum bygging
um eftir að flóðin eyðilögðu 'heim þennan dag, munu verða liölcga
iii þerra. Óttast er að drepsóttir I hundrað en starfsgreinarnar eru
bi jótist út ef hjálp berst ekki þeg ! nokkru i'ærri.
ar í stað. Matvælabirgðir eru tak I Að þessu sinni verður starfs-
næstkomandi sunnudag
Á sunnudaginn kemur, þ. | um húsbyggingar við þá sem bíða belur en nokkuð annað sý.nt fram
e þann 5 apríl verður 'f jórði! l)ess a(') sjá sýninguna og munu á þörfina fyrir fullkominn barna
inni til ýmislegan útbúnað, seni
framvegis verður eign Barnaspít
alans.
Þcssi stutti reynslutími hefur
starfsfræðsludagurinn
fjórði
hald-
inn í Revkjavík. Starfs-
fræðsludagurinn hefst í Iðn-
skólanum klukkan 13,45 á
sunnudaginn, en kl. 14 sama
dag verður húsið opnað al-
menningi og verða leiðbein-
ingai veittai til klukkan 17.! störf og ræða sérstaklega við þá
j er hafa hug á að gerast nema í
Starfsfræðsludagurinn hefsl 1 byggingariðnaði.
Iðnskólanum klukkan 13,45 á
‘þar einnig verða sýndar kvikmynd- spítala, auk þess ,sem með rekstri
ir. 1 deildarinnar hefur fengizt dýr-
í stofu 201 verða arkitekt, verk- mæt reynsla-
fræðingur, húsasmiður, múrarij Barnadeildin var ætluð 30 sjúk
valnsvirki, rafvirki, veggfóðrari og kngum, en oftast nær cru þar 32
málari. Arkitektinn og verkfræð-. ööim, enda ijöldi barna þcirra, sem
ingarnir munu veita heildaryfirlit, læknishjálp og
yfir húsabyggingar en méistai'ar | hjúkmn nú öröinn 933.
byggingariðnaðarins skýra einstök Aðalatriðið er það, að a þessaii
sunnudaginrí, en kl. 14 sama dag
verður húsið opnað almenningi og
Myndasýningar verða frá Lands-
simanum og fleiri aðilum og mynd-
arleg fræðslusýning verður í Iðn
deild líður börnunum mildu betur
en þeim gæti liðið ef þau væru inn
an um fullorðna sjúklinga á hinum
almennu deildum Landspílalans.
(Framhald á 2. síðu).
Leitað í höfninni
Ekkert liefur spurzt til Gests
Gestssonar úr Sandgerði, sem
lýst var eftir í fyrradag. í gær
leitaði froskmaður í höfninni viö
eina af verbúðabryiggjunum, þar
sem skip Gests, m.s. Vísundur,
lá á páskadag. Leitin bar ekki
árangur.
Adenauer til Washington
eítir utanríkisrá^herra-
fundinn ?
BONN—NTB 2.4.: — Upplýst var
í Bonn í dag, að ef til vill myndi
dr. Adejiauer kanzlari V-Þýzka-
lands heimsækja Bandaríkin að
afloknum utanríkisráðherrafimdin
um i Genf 11. maí n. k. Ekki hef
ur þessi fregn verið staðfest í
Bonn, en ekki þykir ósennilegt að
Adenauer telji nauðsynlegt að
ræða vandlega við bandaríska ráða
menn eftir utanríkisráðherra
fundinn, ekki sízt ef ákveðið yrði
aö halda fund æðstu manna nokkru
síðar, (. d. í júí eða júlí.
verða leiðbeiningar veittar til kl. skóianurn hvað sjávarútveginn
17.
Fulltrúar stofnana og starfs-
greina, sem leiðbeiningar veita
varðar.
Þá verður komið fyrir mynda-
safni og líkönum af skipum og í
slofu 301 verður sýnd fræðslu-
kvikmynd, er sýnir togveiðar. Fást
aðgöngumiðar að kvikmyndasýning
Þýzkur prófessor ræðir um Berlínar-
vandamálið og örlög A.-Þjóðverja
uarkaðar og er hungursncyð víða j fræðsludagurinn nokkuð frábrugð- unnm 1 síávarútvegsdeildinni. Þá
yfirvofandí á flóðasvæðununi. Um | inn hinum fyrri og eru breyling-
gjörvallt Frakkland hefir verið arnar fólgnar í sýningum og sam-
safnað matvælúm og péningu.m til ('bandi við vinnustaði, sem ekki hef-
'bjargar hinu nauðstadda fólki á ! ir verið áður.
eynni og ,í dag lögðu nokkrar her
flugvélar af stað frá Frakklandi til
Verður nú í stofu 201 í Iðnsköl-
anum sérstök fræðslusýning sem
Madacascar hlaðnar matvælum og heitir „Við byggjum hús“. En í
hjúkrunargögnum, stofu 202 verða fagmenn sem ræða m
Prófessor Köhler starfaði við
, w-, ., , , , háskólann í Leipzig frá árinu 1934
FinlLirPVÍf clfpminhiri Fríim^fllíníír-' Unr.U' ‘sja'‘u ■ Ul 1951 og kenndi þar guðfræði
rjOiOreyil SKemmmn rrdmbOKndr | Unglmgum sem hafa serstakan hei ki Hann hvarí frá
' U í f* \ 1 J!ahu(ga a Hugvrknm verður gelmn Austur-Þvzk.iandi í marzmánuði
nna 1 Halnarhröi annað kvoldjJXi^rSSÆSE 195108 h',ir«“«—
i lu.iUdgM", a KeytjaviKuitiug- h,,skól,lk(.nnarl , vestur-Berlín.
Framsoknarfelag Hafnarflarðar heldur skemmtun ■ ]átin ganga miHi Iðnskólans og Prófessor Köhler flytur fyrir-
Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði annað kvold og hefst flUgvallarins merktur „Starfs- lestur sinn í fyrslu kennslustofu
hún kl. 8,30 e. h. Sýndir verða stuttir kvikmyndaþaettir, fræðsludagurinn - Flugvirkjun“. háskólans á morgun, föstudaginn
verður unglingum, sem þess óska
sýnt fiskiskip og verður sérstakur
strætisvagn látinn ganga milli Iðn
skólans og hafnarinnar til þess að
fjytja þá sem áhuga hafa á sjó-
vinnu'brögðum. Verður hann nverkt
ur „Starfsfræðsludagurinn - Höín-
og fást aðgöngumiðar að hon
um í sjávarútvegsdeildinni. Sýnt
verður hvernig unnið er að björg-
un úr sj'ávanháska.
Unglingum sem hafa sérstakan
í gær kom hingað á veg-
um iélagsins Frjálsrar menn
ingar þýzki prófessorinn dr.
H. Köhler og flytur hér fyrir
lestur um BerlínarvancLamál
ið.
m. a. þaettir úr harmsögu Ungverja og fieiri leppríkjum
kommúnista. Einnig verður spiluð Framsóknarvist og
verðlaun veitt. Að lokum verður dansað. Aðgöngumiðar
seldir við innganginn frá klukkan 8.
Gota rná þess, að það verður 3. apríi kl. 20,30. Nefnir hann
sennilega fyrsta embættisverk hins fyrirlesturinn Berlínarvandamálið
nýkjörna bis'kups að nvæta fyrir og örlög Austur-Þjóðverja. Auk
hönd kirkjunnar á starfsfræðslu- prófessors Köhlers tala á fundin-
daginn. um þeir séra Jón Atiðuns dónv-
prófastur og Kristján Albertsson
vithöfundur.
„Vingóður“ dans
I stjórnmálayfirlýsingu lands-
fundar Sjálfstæðismanna, seni
Vísir birti, var talað uiii, að
Sjálfstæðisflokkurinn vildi „haí'a
vingott samstarf“ við verklýðs-
stcttirnar.
Út af því orti Karl Kristjáns-
son alþingismaður:
Dansar öfugt, út á hlið,
íhaldið með brosi nýju.
Kýs sð eiga „vingott“ við
verklýðsmevna Emiliu.
Þegar yfirlýsingin kom seinna
í Morgunbláðinu, var búið að
breyta „VINGOTT" í „GOTT“.
Segi menn svo, að þessir mcnu
vilji ekki la-í.i!