Tíminn - 07.04.1959, Side 1
ESM>3
Samræmda stefnu
Vesturveldanna,
bls. 6
43. árgangur.
Jón Kjartansson forstjóri
frambjóðandi á Sigiufirði
Á fundi. scm haldinn var í Framsóknarfélagi Siglufjarð-
ar.-fyrir nokkru var einróma samþykkt að fara þess á teit
við Jón Kjartansson, forstjóra i Reykjavik, að verða í kjöri
fyrir Framsóknarflokkinn í Siglufirði við væntanlegar Al-
þingiskosningar í vor. Heíir hann orðið við þeim tilmælum.
Jón Kjrtansson hefir um 20 ára
skeið starfað að niargs konar fé-
lagsmálum í Siglufirði, gjörþekk-
ir atvinnuhætti og hag manna
þar í kaupstaðnum og er gagn-
kunnugur sjávarútvégsmálum al-
mcnnt. Er þess skemmst að ntinn
ast', að haustið 1949 var bæjar-
stjóraiausl í Siglulirði í nokkra
máhuði og horfði þá til hinna
meslu vandræða í atvinnu- og
tfnahagsiífi kaupstaðarins. Full-
trúar þriggja flokka gengu þá á
fund Jóns K.iartanssonar og íóru
frajn á að hann gæfi kost á sér
seiii bæjarstjóra., og freistaði þess,
Ásgrímssýnmgin
opin {>essa viku
Ákveðið hefii’ verið að Ásgríms
sýningin i l>jóðminjasafninu
verði opin þessa viku, en henni
átti :.3 ljúka síðastl. suniuugs-
kvöld. Hefir aðsókn verið' mjög
mikil að sýningunni. Á sunnu-
dagskvöldið liöfðu 14—15 þúsund
Uianns skoðað hana. Verður sýn-
ingin opin frá kl. 13—22, og að-
gang'ur ókeypis.
að leysa úr erfiðle'ikurh hæjarfó-
lagsins. Vékst Jón undir þann
vanda og gegndi bæjarstjórastarf-
inu óslitið frá því í nóv. 1949 og
þar til í febr. 1958 eða í rúm 8
JÓN KJARTANSSON
ár. Hefir enginn einn maður gegnt
því embætti lengur frá því að
Siglufjörður fckk sérstakan bæj-
arstjóra. Vonir þeirra manna,
som fóiu Jóni ,bæj.arstjórastaríið
á hendur hrugðust heldur ekki.
Reyndist liann þar afburða dugleg
ur. í bæjarstjóratíð háns var *og-
arinn Hal'iiði keyptur tii Siglu-
fjarðar og mun á engan hallað. þó
að sagt sé að það haí'i verið vcrk
Jóns öðrum mönnum fremúr. i
framhaldi af þeim togarakáupum
var byggt í Siglufirði stórt hrað-
i-rvstihús á vegum síldarverk-
(Framhaid á 2. siöú).
Kjördæmamálið í burðarliðnum:
Verður þingmönnum fjölgað
um 13, svo að þeir verði 65?
i
Frumv. stjórnarfiokkanna um kjördæma- d • l
I Dæjarbnim
breytinguna væntaníegt í vikunni
Enn dregst, að frumvarp það um kjördæmabreytinguna,
sem hoðað hefir verið, komi fram og mun drættinum valda
nokkur togstreita um einstök atriði málsins. Þó bentu allar
líkur til þess í gær. eftir því sem fréttir úr stjórna>’herbúð-
unum hermdu, að samkomulag væri loks að nást milli
stjórnarflokkanna og kommúnista um kjördæmaskipunina
og aö frumvarpið mundi veiða lagt fram í þessari viku.
Aðalefni þessara tillagna hefir
áður verið rakið hér í blaðinu, en
þó munu nokkrar breytingar hafa
komið til upp á síðkastið, og miða
þa>r að því að fjölga þingmönn-
um enn, eða ailt að 65, en upp-|
haílega gerðu tillögurnar ráð j
fyrir 60.
í þeirri mynd, sem tillögur |
þessar eru nú. mun gert ráð
fyrir, að kjördæmin verði 7 auk
Keykjavíkur.
Fjögur þessara kjördæma hafi
fin|m þingmenn hvert, Austur-
landskjördæmi, Norðvesturlands-
kjördæmi, Vestfjarðakjördæmi
og Vesturlandskjördæini.
Eitt kjördæmi, Reykjaneskjör
dæmi, hafi sex þingmenn.
Tvö kjördæmi, Suöurlands-
kjördæmi og Norðausturlands-
kjördæmi hafi sjö þingmenn
hvort.
í Reykjavík vcrði 12—14 þing
(Framh. ii á 2. síðu).
AKUREYKI í gær. — Slökkvilið
Akureyrar var í dag kvatt fram
að Arnarfelli í Saurbæjarhreppi,
þar sem kviknað hafði í íbúðar-
húsinu. Að meslu var þó búið að
slö’kkva, er slökkviliöið kom, því
að mágrannar höfðu ko.m ð á vett-
vang. Nokkuð brann innan úr eld
hús'i og varð tjón inokkwt. íbúðar-
húsið er úr .steini e,n þiljað innan.
Á Ainarfelli býr Eiríkur Björas-
scn. E.D.
Viihjálmur Jónsson hrlm. ráðinn aSal
framkvæmdastjóri Olíufélagsins
Blaðinu helir borizt eftirfar-
andi fréttatilkynning frá Hinu
íslenzka steinolíufélagi og Olíu-1
félagniu h.f.:
Haukur Hvannberg, sem
gegnt hefir framkvæmda-
stjórastarfi hjá Hinu is-
lenzka steinolíuhlutafélagi
undanfarin 12 ár, hefir sagt
því starfi upp frá 1. júlí n.k.;
Stjórnir Hins ísl. steinolíu1
hlutafélags og Olíufélagslns
h.f. hafa á fundum sínum!
þann 4. þ.m. ráðið Vilhjálm
Jónsson, hrlm., aðalfram-j
kvæmdastjóra beggja félag- j
anna.
Vilhjálmur Jónsson hrlm. er VILHJÁLMUR JÓNSSON
Boðaðar tillögur til kjördæmabreyt-
ingar eru tilræði við héruð landsins
fæddur 9. sept. 1919 í Grafargerði
í Skagafirði, sonu-r hjónanna Sigur
laugar Aradótlur og Jóns Vil-
hjálmssonar. Hann varð' stúdent
frá Mcnntaskólanum á Akureyri
1942 og lauk lögfræðiprófi við Há-
skóla íslands 1947. í júl'í 1947
réðst hann til Sambands ísk sam-
vimnufélaga og hefir starfað þar
síðan sem lcgfræðingur SÍ3 cg
Samvinnubrygginga. Prófi hæúa-
réttarlögmans lauk Vilhjálmur
1954. Velurinn 1954—’55 kartndi
hainn í lagadeild Háskóia íslands
í forföllum Ármainns Snævarr,
prófessors.
i
Alvktun almenns kiósendafundar í Suður-
Þingeyjarsýslu um
Laugardaginn 28. marz
1959 var haldinn almennur,
stjórnmálafundur að Lauga'
skóla i Reykjadal í Suður-j
Þingeyjarsýslu. Var þar fjöL
menni saman komið.
Fundarboðandi var Karl Krist-
jánsson alþingismaður. Fundarstj.
Páll H. Jónsson, kennari, Laugum.
Fundarritarar: Atli Baldvinssón,,
framkvæmdasljóri, Hveravöllum1
og.Pétur Jónsson, bóndi, Reynihlíð.
Eftir að fram höi'ðu fa.rið um-
ræður. sem margir tóku þátt í. kom
fi'ám og vair samþykkt svofelld til-
laga:
■ „Almennur stjórnmála-'
fundur haldinn að Laugum'
í Suður-Þingeyjarsýslu lýsir
ýíir því, að hann telur til-j
i;æði við hé.ruð landsins 'i.il-j
lögur þær til kjördæmabreyt
inga, sem boðaðar hafa verið
áf núverandi ríkisstiórn og
stuðningsflokki hennar. á þá
l,eið: að leggja niður öll nú-
verandi kjördæmi utan i
kjördæmamálið
Reykjavíkur og taka upp í
þeirra stað 7 stór kjördæmi
með hlutfallskosningum.
Skorar fundurinn á Al-
þingi að fella þær tillögur,
ef fram verða lagðar.
Telur fundurinn að end-l
urbætur á kjördæmaskipun- '■
inni beri að gera. vegna j
mikillar fólksfjölgunar, sem1
orðiö hefir á sumum stöð-j
um, og að þær sé hægt að
gera þannig að allir megi
vel við una.
Einnig lítur fundurinn svo
á að Ijúka beri endurskoð-
un stjórnarskrárinnar allrar
í heiid, svo sem Alþingi
gerði ráðstafanir til þegar
lýðveldið var stofnað 1944,
en ekki taka kjördæmaskip-
unina fyrir til afgreiðslu
sérstaklega.“
Tillaga þessi var samþykkt ná-
ega einróma.
Fjölmennið á fund Framsóknar
manna í Reykjavík í kvöld
Eysteinn Jónsson
Framsóknarfélögin í
Reykjavík halda fund í
Framsóknarhúsinu við
Tjörnina í kvöld 7. apríl,
kl. 8,30 síhd. UmræÖu-
efni verÖur stjórnmálavií
horfií, og verftur Ey-
steinn Jónsson, albingis-
maíiur, frummælandi.
Framsóknarfólk, fjöl-
menniÖ.
ræðir stjórnmálin
EYSTEINN JÓNSSON
Keflvíkingar
Stjórmnálanámskeið FUF
í Keflavík heldur áfram í
kvöld 7. apríl kl. 8,30 í Ung-
mennafélagshúsinu uppi. —
Fundarefni: Verkalýðsmál.
Félagar mætið vel og stund-
víslega. — Stjórnin
Kópavogsbúar
Skemmtifundur verður hald
inn í Félagsheimilinu n.k.
föstudagskvöid kl. 8,30. M.a.
verður spiluð Framsóknar-
vist.