Tíminn - 07.04.1959, Page 2

Tíminn - 07.04.1959, Page 2
ÞjóSleikhúsið frumsýnir n.k. föstu- dag „Húmar hægt að kveMiá< Skammlistaðurinn Lido hefir fengið enska söngkonu til þess að syngja með -iljómsveitinni næsta mánuð. Heitir hún Susana Lorell og byrjaði að ryngja 7 ára en lagði síðan söng á hilluna um skeið. Hún hefir einkum ;ungið í kabareftum upp á síðkastið og farið víða, svo sem til ítaliu, 'Joregs og Svíþjóðar. Þaðan kemur hún nú. Myndin er af söngkonunni ð æfingu með hljómsveit Lido. T í M I N N, Imðjudaginu 7. apríl 195% Jón Kjartansson (Framhald á 2 síðu) ;miðja ríkisins, en Jón var þá varaformaður í stjórn síldarverk- imiðjanna og vann á þeinV vett-.' vangi ötullega að framgangi þessa hagsmunamáls Siglfirðinga. Undir forustu Jóns var hafin stækkun hafnarbrj'ggjunnar í Siglufirði og Skeiðsfoss var fullvirkjaður í bæjarstjóratíð hans. í árslok 1957 var Jón Kjarntansson skipaður for- stjóri Áfengisverzlunar ríkisins. Jón ICjartansson hefir eins og að líkum lætur tekið mjög virkan þátt í félagsmálum innan Fram- scknarflokksins í fjölda ára. Hann hefir átt sæti í miðstjórn flokks- ins á annan áratug og lengi verið í fylkingarbrjósti Framsóknar- manna. Hann hefur þrisvar sinn- um áður verið í kjöri við Alþingis- kosningar fyrir Framsóknarmenn í Siglufirði og aukið atkvæðatölu flokksins þar jafnt og þétt.. Ræðumaður er Jón ágætur og drengur hinn bezti í hvívetna, enda nýtur hann óskoraðra vin- sælda og trausts allra þeirra, er til hans þekkja. Jón Kjartansson er fæddur í Siglufirði 5. júni 1917. Kvæntur er hann Þórnýju Tóm- asdóttur fyrrverandi kaupfélags- stjóra í Hofsósi Jónssonar og eiga þau fjögur börn. Fotameimt á heimsmælikvarSa ★ Þetta eru Edda Cheving og Jón Valgeir, sem hefvr gbrt ; mlkla lukku hér í Reykjavík { vetur. Jón sveifiar Eddu ( „cha cha-cha". Annað kvöld halda þau dansskemmtun í Austur. bæjatbíói ásamt fjölda nem- enda. Þar verða sýndir spænsk ir og suður.amerískir datisar, tilbrigði sem Jón hefur samið. Einnig barnadansar og sam* kvæmisdansar. emendur Jóns syngja dægurlög undir dans> inum. Ætla má að fjölmennt verði á skemmtun þeirra Jóns og Eddu i Austurbæjarbíól. Fótamennt þelrra er á heims* mælikvarða. ★ RitgerSasafn í tilefni af sextngs- afmæli Jóns Helgasonar prófessors Heimsfræíft leikrit eftir ameríkumaiminn Eugene O’NelI Næst komandi föstudagskvöld mun Þjóðleikhúsiö frum- ;ýna leikritið „Húmar liægt að kveldi“ (Long Day’s Journey mto Night) eftir ameríska nóbelsverðlaunaskáldið Eugene J’Neill, í þýðingu séra Sveins Víkings. Leikstjóri er Einar 3álsson, en Gunnar Bjarnason hefir gert leiktjöld. Leikendur eru Amdís Bjöms- • íóttir, seni leikur þetta hlutverk tilefni af 40 ára leikafmæli síns; /alur Gislason, Róbert Arnfinns ;;on, Erlingur Gíslason og Krist- hjörg Kjcld. Þetta er annað leik- i-itið sem Þjöðleikhúsið sýnir eftir O’Neill, en það fyrra var „Anna Ghristie" og var það leikrit sýnt irið 1952. Mikil! höfundur Sem kunnugt er, var Eguene O’Neill eitt stórbrotnasta leikrita- ;;káld sem uppi hefir verið. Harm 'uinnir mjög mikið á Strindberg, <‘n O’Neill sjálfur taldi hann læri í’öður sinn í dramatískum skáld- <>kap. Af 'kikritum O’Neils sem hlotið hafa vinsældir má telja ..Emperor Jones", „Mourning Hecomes Electra“, „Day Without End“,i,,The Iceman cometh“ svo ag „Long Day’s Journey Into Night“. En það leikrit sem Þjóð- : eikhúsið er að byrja sýningar á hefir farið sigurför um heiminn ;’;ðan Dramaten-leikhúsið 1 Stokk- lólmi sýndi það. Sú .sýning vakti aeimsathygli í fyrsta lagi vegna í essa að talið var að hann hefði ayðilagt öll handrit sin sem ekki ivöfðu veriS. gefin út, fyrir lamdlát oitt, og kom leikritið fram öllum , ið óvörum. í öðru laigi vakti sýning vo. athygli sökum frábær.s leiks, 'iinkum þeirra Ingu Tidblad og i .ars Hansson, en þau léku aðalhlut verkin. F.vsing á heimilislífinu iVfeðal ananrs er leikrit þelta merkilegt fyrir það lað það er talið "í‘r,n sönn lýsing á heimilislífi for- afdra skáldsins. Leikurinn sýnir ">ví andrúmsloft og 'heimilislífið, r>em skáldið lifði í á uppvaxtarár- 1 >m sínum og bregður hann því upp A einum degi. O’Neill vildi ekki ið leikril þetta kæmi fram fyrir ‘n allir í fjölskyldunni væru látn vr. Þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur , tösinkranz, sagði á blaðamanna- 'undi í gær: „Það er von mín, að slenzkir leikhúsgestir kunni að neta þetta snilladrverk eins vel >g leikhúsgestir stórborganna hafa ; ’ert, þar sem það hefur verið sýnt 1 it þessa“'. . ÍPakkir fil Dramatens Leikritið „Húmar hægt að 'hveldí", ber öll einkenni sannsögu í egra atburða. Það var meðal ann- "’a leiki'itahandrita sem hann: ARNDÍS BJÖRNSDÓTTIR — 40 ára — EUGENE O'NEILL — Húmar hægt ... — skyldi •eftir isig .gjöf -til D.rama- terns í Stokkhólmi. Á þau voru ritaðar þakkir fyrir þatin áhuga sem leikhúsið 'hafði jafnan sýnt verkum ha.ms. 40 ára leikafmæli Eins og fyra- getur á Arndís Björnsdóttir, leikkona, 40 ára ieik- afmæ’li um þessar mundir. Hún er ein af okkar þekktustu og beztu leikkonum og hefir hún hlotið miklar vinsældir, þó sérstaklega fyrir leik sinn í „Gullrta hliðinu“. Þar lék hún ,,kellu“ Jóns og lék hún það hlutverk 170 isinnum. — Einnig ihlaut hún .mikið lof fyrir leik sinn, svo sem feú Tamg i „Konu ofaukið", og ióstruna í föðurnum“. Hún hefiir veriið fast- ui' leikari hjá ÞjóðleikhúsiniU frá byrjun. .. Einkaskeyti frá Khöfn. Dalai Lama (Framhald af 12. síðu) eftir vi'Stali við Nehru forsætis- ráðherra. Það muni Nehru að sjálfsögðu fallazt á, en þó senni- lega fremur kjósa að Ieggja á sig alilangt ferðalag til áð hitta hann heldur en fá lnmn í heimsókn til New Dehli. Ævintýralegur flótti Eriend blöð hafa flutt nokkru ■nánari fregnir af flótta Dalai Lama, en hór voru áður kunnar. Indversku stjórninni var allvel kunnugt um ferðir hans og bjóst við honum yfir landamærin á lil- teknum stað 1. apríl. Hafði verið sent þangað talsvert herlið og yfirhershöfðingi Indverja á þess um iSlóðum átti að taka á.móti þjóðhöfðingjanum. Hann kom þó degi fy.iT en ætlað var eða að kvöldi 31. marz. Flótti hans var hinn ævimtýraríkasti og mjög erf- iður eins og að líkum lætur ý-fir mestu háfjöll veraldar. Það tók fióttafólkið 15 daga að komast 500 km. leið. Var lagt af stað frá Lliasa 17. marz. Var farið yfir árnar Kyi Chu og lírahmaputra og síðan frá einni varnarstöð uppreisnarmanna af annari en leiðiu lá um landa Khamba-ættflokksins, sem mynd ar kjarna uppreisnarliðsins. Bráðlega kemur út rit- gerðasafn eftir Jón Helga- Erlendír agentar son prófessor og stendur Fé- lag ísl. stúdenta í Höfn fyrir útgáfunni í tilefni af 60 ára afmæli prófessorsins i júní 1 sumar. Frá þessu ský'rði formaður fé- lagsins, Stefán Karlsson, á fundi þess 4. apríl s.l. Afmælisrit þetta verður safn fyrirlestra, sem Jón hefir flutt á samkomum Stúd- entafélagsins og greina, er birt- ust í tíniaritinu Frón, en það gáfu Hafnarstúdentar út á styrjaldar- árunum. Um útgáfuna sjá þeir Ólafur Halldórsson, Stefán Karls- son og Þórir Bergsson. Ritið verð ur prentað á íslandi og prófessor Jón mun bráðlega fara til íslands og halda þar upp á afmælisdag- inn. Á áðurnefndum fundi í Félagi íri. stúdenta hélt Jón Margeirs- son stud. mag. ágætt og skemmti- legl erindi um spámanninn Mú- hammeð. Þólti áheyrendum það hið skemmtilegasta og var fyrir- lesara þakkað með miklu lófalaki. Aðiis. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ung'frú Sigrún Valdimarsdóttir h.árgreiðslumær Iíólmavík og Sig- urður BenedLktsson smiður, Kirkju- bóli, Straaidasýslu. Nýlega liafa opinberaö trúlofun sina ungfrú Þónhildur Einarsdóttir, Akurgerði 48 og Sæmundm- Guö- mundsson rafvirkjanemi frá Hóima- vík. Alfíingi (Framhald af 1. síðu) mcnn. Mun það ekki fullráðið enn. Sjálfstæðismenn segjast vilja 14 þingmenn, en munu láta Alþýðuflokkinn og Konun- linista ráða þessu. I»á er gert ráð fyrir 11 upp- bótarþingmönnum. Alls verða þá þingmenn landsins 63 eða 65 eftir því hvort þingmenn Reykja víkur verða Vi eða X4. Hvað líður fjárlaga- 1 afgreiðslu? í Enn virðist hins vegar allt ó- ljóst um afgreiðslu fjárlaganna, og mun valda þar mestu um, að stjórnarflokkarnir hafa enn ekki gert sér grein fyrir því, hvernig ; afla Skuli tekna til að mæta þeirn auknu niðurgreiðslum og uppbót- : um, sem þeir hafa stofnað til. íbúð óskast Fjögurra eða 5 lierbergja íbúð óskast til leigu. Upplýýsingar í síma 19523 daglega frá kl. 10—5. :::::»»» (Framhald af 12. síðu) sem margar eru fallegar eins og kunnugt er, og þar sem fólk þekkir ekki gerla starfsemi slíkra. skemmtistaða, gera þoir sér kannske vonir um árangur. Það er alkunna, að ýmsar þær stúlkur, sem í þetta ráðast, lenda út á braut vændislífs og í aðrar ógöngur. Af þessum sökum var rétt að vekja athygli á komu þess ara manna, svo -að eftir væri tek- ið, því að annars hefðu þeir getað stundað ráðningariðju sína í kyrr þei og grandalausar ungar slúlk- ur farið að gylliboðum þeirra. En eftir að þeir hafa vei-ið „kynntir" svo sem vert er, ætti minni hætta að vera á því. Samt er nauðsyn- legt, að útlendingaeftirlit og lög- regla fylgist vel með atferli slíkrá gesta, ef þá ber aftiu' að garði, og ungar stúlkur ættu ekki að fá að ráða sig til starfa í erlendum skemmtihúsum af þessu lagí, nema tx’yggt væri, að ekki væfi verið að leiða þær í ógönguf. Hvítt mansal á sér enn stað í stórum stíl í miörgum löndum, og margar ungar stúikur hljóta þau grimmu örlög að verða fórnar- lömb mansalanna. Staðir á borð við skemmtiklúbbanai verða oft miðstöðvar þeirra. Kunnur danskur sálfræðingur flytur hér fyrirlestra Hingað er komin í heim- sókn frú Karen Berntsen, mjög kunnur danskur sál- fræðingur og mun flytja hér tvo fyrirlestra. Frú Karen Berntsen er hingað komin í boði Barnaverndarfélags Reykjavíkur og Kvenréttindafé- lags fslands. Mun liún dveljast hér eina viku, kom s.l. sunnudag cg fer um næstu helgi. Karen Berntsen er mjög þekktur sálfræð ingur og er sérgrein hennar „ki'im iralpsykologi". í erindum sínum mun frúin fjallá um, hvernig helzt megi koma afbrotamönnum til astoðar, ala þá uþp að nýju til að verða félagsléga þroskaða einstaklinga. Erindin • verða hald- in í 1. kennslustofu Háskólans, það fyrra á þriðjudag og hið síð- ara á finuntudag í þesari vikU og hefjat bæði klwkkán 20,30. i-L’

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.