Tíminn - 07.04.1959, Síða 3
T í M:I N N, jþriSj-udaginn 7. apríl 1959.
3
doktor“
I Þýzkalandi jþykir eng-
inn tialur með mönnum,
sem ekki er tifiaöur með
doktorstitli
Fréttaritaríi Berlingske
Tidencle í Bonn skrifaSi ný-
lega pistil til Ibiaðs síns um
doktorstitla í Þýzkalandi,
sem hann segiiir aS séu notað-
ir óspart þar. Hann kemst
svo að orði:
Nýlega sendi þýzkt bókaútgáfu-
fyrirtæki frá sér verðlista yfir
bækur. Listinn var sendur til
þúsunda manna, en með honum
fylgdi bréf, sem hófst á orðunum:
Kæri herra doktor'
Mér barst einnig eitt þessara
bréfa, enda þótt ég sé ekki doktor
í neinum sköpuðuim hlut, og ég er
sannfærður um, að fjöldi manna,
sem eru ekki doktorar fremur en
ég, fengu einnig sams konar bréf.
Auðvitað er fyrirtækinu vel kunn-
ngt um, að ekki eru allir viðskipta
vinir þess doktorar, en það þekk-
ir líka ofurvel þa'nn veikleika, sem
Þ.jóð'verjar hafa gagnvart doktors-
titlinum, og reynir þess vegna að
smjaöra dálítið fyrir mönnum
með því að nefna þá „herra dok-
tor“.'
Herra doktor
Hvarvetna í Þýzkalandi rekst
maður á þéssa sömu áráttu til að
nefna mann doktor. Þegar ég læt
fylla bílinn minn af bensíni, segir
aígreiðslumaðurinn ,,herra doklor"
við mig, og sama er að segja, þeg-
ar maður gengur inn í bakarí til
að kaupa sér vínarbrauð. Af-
greiðslumaðurinn fylgir viðskipta-
vininum bukkandi og beygjandi
til dyranna og kveður með orðun-
um: „auf wiedersehn, herr dokt-
or“.
Ég er líka nefndur herra doktor
þegar ég tala í síma við fólk, sem
ég þekki alls ekkeirt. Og vei mér
ef unga ag fall-ega barnfósta-an
okkar kallar mig ekki „herra
dokfeorinn" um leið og hún hneigir
sig, þegar ég kem inn úr dyrunum
og reyni að líkjast Elvis Presley.
Ekkert á móti því
Smám saman er ég farinn að
venjast því að svara þessum lán-
aða titli, sem flestir Þjóðverjar
beinlínis troða upp á mann. Já,
ég hefi komizt að þeirri niður-
stöðu, að líti maður út fyrir að
kunna að lesa og skrifa, er hann
nefndur doktor. Og ef ég á að
vera alveg hreinskilinn, hefi ég
svo sem ekkert á móti að skreyta
mig með titlinum. Ég fæ betri
þjónustu, þegar óg læt fólk vera
í þeirri trú, áð auðvitað só ég
raunverulegur doktor, og ég hefi
mjög slæma reynslu af því hvern-
ig farið gelur, þegar ég læt upp-
skáan hinn hræðilega sannaleika,
að ég sé einn hinna glötuðu
n.anna, sem einskis mega sín og
eru ekki doktorar. Fyrir skömmu
pantaði ég símasamband við Kaup
manna'höfn. Þegar ég skyldi gefa
upp nafn mitt, sagði símastúlkan;
— Ja, herra doktor.
— Ég er elcki doktor, svaraði
ég gramur.
— Afsakið, harrann er þá
kannske prófessor? sagði stúlkan.
— Ég er hvorki doktor eða
prófessor, en réttur og sléttur
herra. Og get ég nú fengið sím>-
talið án frekaxi tafar? sagði ég
öskuvondur meðan minnimáttar-
kenndin blossaði upp í mér.
Þá varð stúlkan leiðinleg. Það
leið klukkutími þar til ég fékk,
sambandið. Daginn eftir, þegar ég
Beztu kúluvarparar heimsins
þurfti að hringja aftur til Kaup-
mannahafnar/ kallaði ég mig sjálf-
ur „prófessor, dr., dr.“ — og þá
fékk ég samband á fimm mínút-
um. Þetla getur haí'a verið til-
í vilju.n, en revnsla mín kemur mér
' til að efast um það.
„dr., dr."
Doktorstitillinn hefir lengi ver-
ið í hávegum hafður í Þýzkalandi,
en spurning er hvort hann er ekki
Útbreiddari nú en nokkru sinni
fyrr. Á hverju ári streyma 7 þús.
nýbakaðir doktorar út úr vestur-
þýzkum háskólum. Minna en helm
ingur þeirra eru læknar. En þetta
gengur lengra. Til dæmis ef lækn-
ir, lögfræðingur eða prestur hef-
ir tekið annað háskólapróf en
embættisprófið, er algengt að
hann nefni sig „dr., dr.“, og þann-
ig s'krifar hann sig sjálfur bæði í
undirskriftum og á nafnspjaldinu
á hurðinni heima hiá sér. Það
getur því verið allerfitt að finna
hinn rétta doktor í Þýzkalandi.
Ef manm er t. d. illt í maganum,
vill hann ógjarnan láta draga úr
sér tönn eða fá fyrirlestur um
þjóðhagsfræði til lækningar.
Hann missti prinsessuna
- en ekki af baki dottinn
Parry O'Brien, heimsmethafi og tvöfaldur Ólympíumeistari.
Bezti árangur 19.25 metrar.
Hinn enski Robin Douglas
Home vann sér frægð þegar
álitið var að hann myndi
kvænast Margréti Svíaprins-
essu, svo sem margir muna.
Ekkert varð þó úr hjóna-
bandi þeirra, en nú hefir
Robin tekizt að ná sér í
konu. I allri ensku press-
unni er nýlega skýrt frá því,
að hann sé í þann veginn að
opinbera trúiofun sína og
DOUGLAS HOME
— sýningarsitúlka í stað prinsessu.
átján ára gamallar sýningar-
stúlku, Söndru Paul, og
muni brúðkaup þeirra fara
fram í júlímánuði.
Douglas Home er frændi jarls-
ins af Home, sem er af elztu og
virðulegustu ættum Bretlands.
Douglas vinnur fyrir auglýsinga-
fyrirtæki nokurt. Mörgum er ikunn
sagan af því þegar hann biðlaði
til Margrótar prinsessu, og lengi
var álitið að úr því yrði hjóna-
band, þar til upplýst var í Stokk
hólmi fyrir um átta mánuðum, að
svo myndi ekki fara. Ensku blöð-
in segja, að Gústav konungur hafi
Iagzt á móti ráðahagnum, og hafi
hann óttazt að Douglas gæti ekki
séð fyrir prinsessunni. Þá var
Douglas píanóleikari á nætur-
skeirimtistöðum í London.
Sandra Paul fæddist í loftvarna
byrgi meðan yfir stóð loftárás á
eyna Möltu, þar s'em faðir henn-
ar gegndi herþjónustu í flughern-
um. Fvrir 15 mánuðum hætti hún
í skóla. Hún ætlaði annars að
læra til læknis, en komst af til-
viljun i samband við sýningafyrir
tæki og réðist til starfa hjá því.
Hún hefir mjög góð laun að því
er sagt er, og þegar hún nýlega
trúði nokkrum vinum sínum fyrir
því að hún væri í þann veginn
að trúlofast. og sagði þeim frá
,,honum“, komst hún m.a. þannig
að orði:
— Hann á við s'ömu erfiðleik-
ana að etja og flestir aðrir ungir
hljómlistarmenn — er nefnilega
alltaf blankur. Ég hefi hins vegar
ráð á að bjóða okkur báðum úl
að borða, en það væri svo leiðin-
legt fyrir hann, svo að við höf-
um það þannig, að við borðum
ekki meira en hann liefir ráð á
að greiða sjálfur.
Það var af tilviljun, sem Sandra
réð'ist til sýningarfyrirtækisins, og
það var líka af tilviljun, sem hún
hi'tt Robin á strætisvagnabiðstað.
Það' var ást við fyrstu sýn.
Tólf demantar
Þótt talað sé um að Robin sé
fremur auralítill, getur ekki verið
að hann sé svo blankur, sem af
er látið, því að hann er nýbúinn
að kaupa hús í Hampshire, og
hefir auk þess gefið unnustunni
hring með rúbínsteini og tólf
demöntum. Þannig virðast allar
líkur til að ævintýrið um Douglas
I-Iome eigi eftir að fá farsælan
endi, enda þótt hann fengi ekki
prinsessuna.
Dallas Long í undirbúningi i kasthringnum á mótinu í Sanda Barbara ....
og hann horfir síSan á kúluna falla við heimsmetsmerlcið. Skyldi það vera
nýtt heimsmet? Nei, metjöfnun, því kastið mældist 19.25 metrar.
ÞAD MÁ SEGJA, aS hinri ágæti cnski
lei'kari, Rex Harrison, haíi nú
leikið prófessor Higgins í „My |
Fair Lady“ um „heila eii!iifð“ og
hann hefir iii.'ika orð að leggja í
b'Stg um það m'ál: „Fólk gerir sér
elk'ki s’lmennt Ijóst hvað' það er
fyrir lejkara að leika sama hlut-
verkið kvöld eftir kivöld í 1'an.gan
tíma. Ég gæti itrúað að það væri
einna Likaist þvi, .ef húsmóðir^
þyrfti að elda oákvæm'lega sama j
réttinn á hivierju einasta kvöldi — |
neyðast svo til að snæða hann
sjálf.
►
ÞAD VAR Á MÁLVERKASÝNINGU
í París.
Ung og glæsileg sitúlka var að
skioða máiverk af annarri ungri
og eikki síður iglæsitegri stúillku —
og sú fyrrneínda sagði við vin-
stúlku sína:
— Þú veizt. .eíkki hvað óg myndi
gefa fyrir að hitta málarann, sem
málaði þetta málverk.
Nú hagaði fiorsjónin því þannig,
að málarmn var eiinmitt staddur
í salnum, og heyrði meira að
segja á tal þeirra vinstúkln'anna.
Hann gékik til ungu, glæsilegu
stúlkunnar og sagðl:
— Má ég kynna mig, ég er mál-
arinn, sem niálaði þessa mynd.
— Einmitt, svaraði unga, glæsi-
lega stúlkan áikölf, — þér vilduð
nú ekki vera svo vænn að segja
mér ihvaða dömukl'æð.s!keri saum-
aði fatnaðtnn, sem fyrirsætan yð-
ar var í?
Og þaina varpar nýja „stjarnan" Dave Pavis 18.59 metra. Það er ekki sér
lega athyglisverð tala nú orðið, þegar þrír menn varpa yfir 19 metra. En
þetta er þó þremur metrum longra, en Gunnar Huseby varpaði, þegar hann
varð' Evrópumeistari í Osló 1956, og taapum tveimur metrum lengra, en
Huseby varpaði á Evrópumeistaramótinu 1950, og þá sigraði hann keppi-
nauta sína með einum og hálfum metra. — Ljósmyndir: P. Rögnvaldsson.
Sjá grein bls. 4.