Tíminn - 09.04.1959, Side 9

Tíminn - 09.04.1959, Side 9
1' í M 5 N N, finuntudaginn 9. apríl 1959. I Suen StoL pe: j-^cn\ lirti r ci í Lk i i um Falck var hins vegar í sól- skinsskapi. — Heyrðu, Petrus, hrópaði hann. —- Fáðu þér nú brennivínssopa — svona rétt til þess að stríða skrattanum. — Nei, þakka þér fyrir, sagðí Petrus vingjarnlega. Mikaelsson tók fram í: •— Já, þú ættir að fá þér hress- ingu, þér veitir ekki af hýr- gun. Petrus brosti við en þagði. Canitz hallaði sér fram og sagði um leiö og hann blés frá sér reykjamekki: — Þetta er ekki rétt, Petrus er einmitt sá eini okkar, sem ekki þarf hýrgunar viö. Hann er róleg- ur og þarf engra uppbóta, þótt ég viti ekki, hvernig hann fer að því að öðlast slíka rósemi. Það hafði verið toorið á toorð iö fyrir Karin. Húh lét sjónir líða; yfir salinn og sá, aö þaö voru aðeins tvær konur þar inni. Hún tók líka eftir her- mannahópnum umiiveriis Can itz og þóttist þegai’ sjá, að þar voru Svíar. Hún horfði um stund á slétti'akað andlit Can- itz og fannst endilega, að hún hefði einhverntíma séð þenn- an mann áöur. Hún reyndi að rifja þetta upp en kom því ekki fyrir sig. Ef til vill var þetta aðeins líking við ein- hvern mann, sem hún þekkti. Hún hélt áfram að borða. en var hálf taugaóstyrk eftir aö hún veitti þvi athygli, að karl mennimir veittu henni ó- skipta athygli, einkum liösfor ingjar, sem sátu einir sér við bor'ð. Þeir þjáðuSt auðvitað af kvennahungri eftir alla ein- angrunina á vígstöðvunum. Hún skyldi svei mér kæla þá. Áhugi karlmanna fyrir ókunn ugum konum var henni ætíð jafnmikill þyrnir i augum. Hvers vegna höfðu karlmenn einir rétt til þess að leita svona opinskátt eftir vinfengi kvenna? Hvers vegna þótti ekki hæfa, að konur gerðu hið sama? Hvers vegna máttu þær ekki átölulaust láta á sér skilj ast að þeim litist vel á snotr- an karlmann? Svipur hennar harðnaði eins og jafnan þeg- ar hún hugleiddi misrétti karla og kvenna. — Já, frið í sálinni, sagði Mikaelsson háðslega. — Eg kannast við þá prédikun. En ég hef nú haft einhvern ó- stj órnlegan fiðring i skrokkn- um síðan ég var smápatti. Petrus leit varla á hann en sagði rólega og vingjarnlega eins og hann átti að sér: — Þú veizt ofur vel, hvernig á því stendur og livernig unnt er að bæta úr þvi. Mikaelsson horfði fyrst undr andi á hann en rak svo upn hlátur. — Já, hann er við sama heygaröshorniö. En vertu nú svo nærgætinn að fara ekki að tala um guö. —r Eg hef ekki gert það og mun varla byrja á því hér, sagði Petrus jafnrólegur og áöur. — Eg sagöi aðeins, að þú vissir það vel sjálfur, hvern ig á því stæði. , Mikaelsson var hugsandi um stund. — Já, það getur Verið, sagði hann svo. — En nú er of seint að kippa því í lag. — Það er víst alrei of seint, svaraði Petrus. — Aldrei of seint fyrir nokkra mann- eskju. Canitz hafði hlustað meö athygli á Petrus eins og vant var, og sú athygli hafði vakiö undrun félaganna. — Þarna skjátlast þér áreiðanlega, Petrus, sagði hann alvarlega. — Til er fólk, sem öll sund eru lokuð hér í þessu lífi. Brewitz hafði einnig heyrt ávæning af þessu samtali. Hann sagði, og rödd hans virt ist hálf brostin: — Það er líka til fólk, sem aldrei hefur átt neina leið opna, öll sund hafa verið því lokuð frá upphafi. Petrus sagði: — Þú ættir ekki að drekka meira, Brew- itz. Láttu nú staðar numið, Svarið var skýrara og hvass ara en orö hans áður: — Skiptu þér ekki af því. Nú _hóf hljómsveitin leik sinn. í henni voru þrjár mið aldra konur í hvítum kjólum með bera handleggi. Þær gerðu geysimikinn hávaða, og það fserðist brátt líf í fólkið i salnum. Karlmennirnir kepptust um að bjóða þessum fáu stúlkum í dans. Ungur liösforingi kom til Karinar, en hún vísaði honum kuldalega á bug, svo að hann hrökklað- ist á brott. Falck hafði verið snar í snúningum sem jafnan' fyrr og olnbogaði sig gegnum þröngina til ungrar og snot- urrar stúlku, og honum tókst j að fá hana í dansinn, þótt fylgdarmenn hennar við borð ið andmæltu. Falck hrópaði glaðlega yfir öxlina til félag- anna, sem sátu eftir við borð ið: — Hættið nú þessu karpi. Nú skulum við dansa. Petrus, sveiflaöu þér nú í vals sjálf- boðaliðunum og föðurlandinu til heiðurs. Hann sveiflaði dansmey sinni lipurlega og hinir hlógu við honum. Allt í einu reis Brewitz á fætur reikull í spori. Enginn félaga hans tók eftir því fyrr en það var of seint að' hindra framferði hans. Andlit hans var geiflað og afmyndað. Hann gekk beina leið til fiðlu leikarans og svipti fiðlunni úr höndum hans, sló henni í stól og hrópaði, en dansfólkið nam staðar og horfði undrandi á hann. — Hættið þessum fíflalát- um. Vitið þið ekki hvernig okk ur líður þarna úti á vígstöðv- unum? Vitið þið ekki, að við lifum i helvíti. Hættið þessu, segi ég, annars skýt ég ykkur. Hann hafði dregið skamm- byssu sína úr sliðrum og miö- aði á dansfólkið, sem var skelfingu lostið. Canitz áttaði sig fyrst og snaraðist inn gólfið í áttina til Brewitz. — Láttu byssuna tafarlaust í hulstrið aftur, sagði hann í skipunartón. Brewitz sté eitt skref aftur á bak og beindi nú byssunni að félaga sínum. — Þú getur ekki neytt mig til þess eða neins annars, sagði hann. — 9 Sjötugur: Jón Magnússon fyrrum bóndi að Höskuldsstöðum Margir munu minnast hans mcð öflin úrslitakosti. Frá þvi um aWa- hlýjum huga, en einkum samferða- mót hafði Vatnsdalur jafnan haft mennirnir úr tveimur sveitarfélög þá venju að senda kveðju sína um, Mýrum í Austur-Skaftafells- síðla sumars, stundum um sláttinn. sýslu og Breiðdal í Suður-Múla- En árið 1924 dró hann það fram sýslu. á jólaföstu. Var þá komið frost í Jón er fæddur á Sævarhólum í °S ís a vötn. Sprengdi vatnið Suðursveit 9. apríl 1889. Foreldr- UPP ísinn, srvo að hann braut alla ar hans voru Steinunn Stefánsdótt varnar- og áveitugarða og hlaða ir, bónda á Brunnum Jónssonar var® gólfskán í dyr fjárhúsa, svo prests á Kálfafellsstað, Þorsteins- flæddi inn til tjóns. Nú sonar — Skorrastaðarætt. — Móð- var sphð meðan sætt var. Enda ir Steinunnar var Auðbjörg Sig- ^.ra fón fljótt við. Heyrzt hafði, að urðardóttir bónda og hreppstjóra íörðin Höskuldsstaðir í Breiðdal á Reynivöllum í Suðursveit, Ara- 'ær' Fýr hann þegar austur, sonar, — og seinni maður hennar. *eypti jörðina og flutti þangað Magnús Magnússon, Pálssonar pró næsta vor mc® sitt bú, fjögur fasts í Hörgsdal á Síðu, Pálssonar. ^orn unS> aldraðan föður og Föðurmóðh' Jóns hét Margrét fengdamóður. Símonai'dóttir bónda á Jórvíkur- Höskuldsstaðir eru falleg jörð, hryggjum i Álftaveri, Jónssonar Cn ekki landmikil. Féll hún vel bónda og hreppstjóra á Kirkjubæj, við hugsjón athafnamannsins. Tók arklaustri, Magnússonar. j hann þegar til við að byggja upp Allan fyrri helming sinnar liðnu peningshúsin, bæta túnið og ævi mátti Jón búa og berjast við stækka. Blómgaðist búskapurinn hin eyðandi öfl straumvatnanna eigi síður en áður, en afkoman írá Vatnajökli, enda var hann öll öruggari. Varð heimili þeixra „vatnamaður" góður og óragur að hjóna víða kunnugt, því að bærinn glíma við freyðandi jökulsár. Móð- i stendur við alfaraleið í nágrenni ir hans hafði um alllangt skeið bú; tveggja fjallvega og því gististaður ið á Sævarhólum með fyrri manni fjölda ferðamanna. Var þar öllum sínum og síðar sem ekkja við stöðugan ágang Heinabergsvatna og Kolgrímu á land jarðarinnar. Á nýársdag 1892 var svo smiðs- tekið af rausn og veitt aðhlynning án endurgjaids. Og áfram hélt Jón að hlaupa undir bagga með sveit- ungunum með því að vinna þeim 'höggið lagt á eyðinguna. Þann dag þörf handtök, er mikið lá við. gerði óhemju norðanrok á auða Munu þau hjón hafa reist sér fagr en frosna jörð, svo að mölin úr an minnisvarða í hugum fjölda aurunum þar upp af rauk sem margra samferðamanna. Margir mjöll yfir tún, engi og bithaga. Er það fyrsta bernskuminning Jóns, að gat kom á stafn baðstofunnar undan grjóthríðinni. Vorið eftir yfirgáfu foreldrarnir býlið — hef- ir það eigi byggzt síðan — og fluttu að Kálfafellsstað. sem þá var á milli presta og bjuggu þar næsta ár. Þá fluttu þau á Mýram- ar, bjuggu í Flatey á litlum parti og á Bakka, sem nú er í eyði. Vor- ið 1902 fengu þau jörðina Eskey tii ábúðar. Það var þægileg jörð eg hafði oft verið búið þar dágóðu búi. En nú höfðu Heinabergsvötn brotizt milli bæjarins og aðalbeiti- landsins, svo að erfitt var að nytja það. Magnús flutti bæinn út yfir álinn á bakkann þar sem áður voi'u beitarhús og var það oft nefnt á Selbakka, en svo hét sá staður áður. Við þessar aðstæður ólst Jón upp ásamt fimm hálfbræðrum sín- um, er voru nokkuð eldri en hann. Þeir eni nú allir látnir, nema einn, Guðni Jónsson, verzlunar- maður, Höfn i Homafirði, rúm lega áttræður. Snemma bar á því, að Jón væri hagiu- til handa og framúrskan andi afkastamikill til allra verka, nthugull um flest og mikill greiða maður, Vai'ð hann mjög mörgum e.ð liði, einkum við húsasmíðar, bæði fyrr og síðar, og tók lítt gjald fyrir. Foreldrar hans höfðu jafnan komizt vel af og verið veit- andi, þrátt fyrir óhagstætt jarð Breiðdælingar sýndu þeim Mka merki þakklætis og vináttu, er þau hurfu úr þvi héraði. Eftir mcira en tuttugu ára bú- skap á Höskuldsstöðum fengú þau hjón jörðina í hendur elzta syni sínum og fluttu niður á Breiðdals- vík. Þar hafði Hafsteinn sonur þeirra tekið sér bólfes'tu. Byggði Jón sér þar hús og stundaði smíð- ar, einkum húsasmíðar oftast 1 fé- lagi við Hafstein, sem virðist vera einn af þeim mönnum, sem þjóð- trúin hefir nefnt „Þúsundþjala- smið“, þ. e. leggja á allt gerva hönd. Á síðastliðnu vori fluttist hann til Hornafjarðar með fjöl- skyldu sina. Seldi Jón þá hús eitt á Breiðdalsvík og fylgdust þau hjón með syni sinum til Horna- fiarðar, sem nú hefir endurheimt þessi börn sín. Er því nær, sem þau hafi nú fundið sitt Berurjóð- ur. Óskum við, gömlu sýslungarn- ir, að þau megi hér enda sitt ævi- kvöld í spekt og friðsæld meðal ættingja og vina. Hafsteinn hefir byggt stórhýsi á okkar mælikvarða hér á Höfn í fé- lagi við svila sinn, Guðmund Þor- grímsson. Á Jón sér þar íbúð í því húsi og hefir jafnan unnið af áhuga við bygginguna, þó að fjör og kraftur sé nú nokkuð farið að dvina. Þau Jón og Jóhanna eignuðust 5 börn, sem öll lifa við góðan orðstír. Þau eru: .Brynhildur Krist- ín, húsfreyja í Sumarliðabæ í Holt næði. Vorið 1913 kvæntist Jón Jó- umi Guðmundur bóndi á Höskulds hönnu Kristínu Guðmundsdóttur stöðum; Hafsteinn smiðui’, Höfn í bónda á Skálafelli, Sigurðssonar b. og hreppstjóra á Borg, Sigurðsson- Hornafirði; Sigurður vélsmiður í Reykjavík og Haukur við vélsmíða ar — Reynivallaætt, — myndar- nam r Reykjavík. og dugnaðai’konu. Tóku þau þá við búsforráðum af foi’eldrum hans. Varð bú þeii’ra brátt hið mesta í Jón hefir verið fjörmaður, jafn- an léttur í máli og hvers manns hugljúfi í beztu merkingu þess hreppnum og rausn í bezta lagi. 0rðs. Vill þó ógjarnan láta beygj- Stöðugt eyddist land jarðarinnar ast af erfiðleikum eða annarra af vatnaágangi. Ollu þar mestu áhrifum. Hann var hestamaður og um hin árlegu jökulhlaup úr Vatns átti jafnan góða reiðhesta. Mátti dal, scm flæddu yfir allt landið einatt sjá hann fara léttan yfir meðan ekki var að gert. Jón lagði land svo sem slíkum áhugamanni mikla vinnu í það, að byggja varn- hæfði, og það jafnvel eigi síður, argarða um þann hluta landsins, þó að á eigin fótum færðist. Veit sem unnt var að verja fyrir hlaup- ég hann eiga Ijúfar minningar um unum, einnig áveitugarða á því fótlipra fáka og ferðmikla, er hann svæði. Varð heyskapur oft mikill nú á úthallandi ævi lítur yfir og góður, því að jöi’ðin hafði feng sléttar grundir og mjúka sanda :ö frjóefni undan jöklinum. En sinnar kæru æskubyggðar. En oft var votsamt og erfitt að bjarga fólkið er honum þó framar öllu. heyjum og fénaði undan vatns- Hann er félagslyndur og fæddur hlaupunum og komu sér þá vel samvinnumaður. Hans orðtak þeir eiginleikar Jóns, að vera fljót- hefði frá upphafi getað verið: ur að hugsa og fi-amkvæma. Sýnt Hver maður sinn rétt. Hann var þótti að bújörð þessi var ekki fil einn af stofnendum Kaupfélags frambúðar, enda ekki eign þeirra Austur-Skaftfellinga og er þar nú hjóna. Stóð hugur þeirra því jafn- endurheimtur félagi. an til annars jarðnæðis, en það lá Heill og hamingja fylgi honum ekki á lausu nærlendis svo við og hans skylduliði á óförnum ævi- hæfi væri. En nú settu náttúru- brautum. Gamall vinur. j

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.