Tíminn - 12.04.1959, Page 9

Tíminn - 12.04.1959, Page 9
r í MINN, sunnudagimi 12. apríl 1959. 9 i j-^ciÉ lirtir um 17 — Þakka þér fyrir, þa'Ö amar ekkert að mér. — Það er gott sagði Falck. Þú gleymir ekki gítanv egt, ég þakka þér kærlega fyr ir. Petrus lagði gítarinn frá sér og sat kyrr og hljóður um stund. Margir horfðu á hann. Svo heyrðist skarkali við um. Þú ert skrýtinn Æugl.'Gæt dyrnar, hurðinni var hrundið urðu nú ekki leikið lag fyrir upp. Árásin var liöin hjá. Allir okkur til skemmtunar svona risu rólega á fætur og gengu til þess að hressa svolítið skap til dyra. ið? Það er ekki vanþörf á.' — Falck, viltu taka undir Sérðu hve strákarnir eru dauf börurnar með mér, sagði Can i itz. Og þeir báru Brewitz út. ir í dálkinn? Petrus var í þann veginn að ‘ í ganginum mættu þeir hrista höfuðið neitandi en Canitz og Falck Karin aftur. virtist átta sig. Mikaelsson Hún var nú á leið til herberg sat álútur nokkuð frá, svo að is síns. Canitz gat ekki stillt hann hafði ekki einu siliiii sig um að stanza. Ef hún vissi heyrt þessi orðaskipti, ann- leynarmál hans, skipti það ars hefði hann vafalaust girt engu og engu var að tapa. (þessu. Jæja, góða nótt, við hittumst kannske síðar. — Ef til vill, svaraði Karin, — góða nótt. Canitz gekk hægt niður stig ann til afgreiösluborðsins til þess að spyrja gistihúsvörð- inn, hvenær lestin ætti að leggja af stað í fyrramálið, ef hún færi. — Segið mér eitt, sagði hann og sneri sér að verðin- um. En áður en hann gæti svar að, glumdi síminn. — Afsakið andartak, sagði vörðurinn og svaraði í sím- ann. — Já, ungfrú Bergelin læknir? Þetta er vörðurinn. Loftvarnamerkið rauf víst samtal okkar áðan. Þér voruð eitthvað að minnast á morð ingja og biðja mig að kalla á! lögregluna? Á ég að hringja til lögreglunnar fyrir yður núna? Canitz heyrði óminn af rödd hennar í símanum. Hann hopaði ósjálfrátt á hæli. Hann var einn í forsalnum og mundi geta sloppið út. Karin svaraði: — Nei, fyrir allt gitarspil. þetta Var misskilningur hjá Haiin gat alveg eins verið vin'm^r ja> maður verður miður sín, þegar maður heyrir loft varnamerki í fyx-sta sinn. Þér verðið að afsaka þessa fljót — Ef þú heldui’, að einhvern gjarnlegur við hana, því að laiigi til þess, skal ég raula hamx mundi sjálfur hafa snú- eitt lag. Hann sneri sér aö izt við á sama hátt ef haiiii Caiiitz og spurði feiminn eiiis hefði hitt fyrir morðiiigja, er fgérni mína. Þakka yður fyrir. og drengur. leitað væri. Vörðurinn hristi höfuðið og — Heldurðu, að það eigi við — Ætlið þér að fara að gretti sig um leið og hanii . . . hérna? ganga til náða, læknir? sagði ]agi símann frá sér. Karin fylgdist með þessu af hann. Svo sneri hann sér a Can áhuga. Hér sat moröingi við Hún íiam staðar hálfrugluö. itz, eii haiiii var genginn hlið hermanns, sem var guð- —Já, svaraði hún og gat ekki brott. Vörðuriiin hristi enn rækinn og lék á gítar, og hann ag því gert, að léttur roði færð höfuðið. Það' var uiidarlegt spurði morðiiigjaim ráða. ist í kiimar heiiiiar. Eg þarfn fólk þessir-Svíar. Einn hriiigdi Hemii fannst þetta vera uiid ast hvíldar, ég er óvöxí atburð og þusaði um morðmgja og um sem þessum. lögreglu, axmar hvarf á brott — Eg skil það, sagði Can- áður en hann fékk svar við itz. — En þér getið huggað yð spurningu sinni. ur við það, að þetta er ætíð Vörðurinn ýtti gleraugunum verst fyrst. Maður veiist upp á ennið og fór að lesa að arlegur heimur. Var hana dreyma? Petrus sló nokkrar nótur á gítarinn, hætti svo og leit spyrjandi yfir söfnuðinn. Eiig inii hreyfði andmælum. Allir horfðu á hann rólegum, alvar legum augum. Hann sló gítarinn svolítiö fastar og bvi-jaði aó synai^ lágri óstyrkri en þó vel æfð’ri röddu, sem jókst að styrk og öryggi eftir þvi sem á lagið leið. Sálmurinn var um þanii. sem leitar friðar i sál siiiiii um baráttu haiis og fálmaiidi leit að guði. Haiin var um vélræöi Satans og táimaiiir þær, sem á vegi leitandans eru, og um náð þá, sem þeim veitist er leitar íiógu staðfast lega og fvlgir að lokum Jesú i auðmýkt. Haiin var um það. að aldrei vær] of seint að siiúa við og að íiáöarfaðmur inn.væri öllum opinn, sem iðr uöust af ö'lu hjarta. Það var hljótt, meðan hann söng sálmrnn, jafnvel Mikaels son bærði ekki á sér. Canit* virtist fvlgja söngnum með at hygli. Haim lagðist að þessum friðarheimi, sem söiigurinn birti. Hvaða lífsreynslu átti þessi hægiáti, piltur að baki'? Augljóst var, að haiiii lifði á þessari trú. Hann hugsaði rnargt, en jafnframt fann hanii nýja tii fmningu íiá tökum á sér. Hann hafði kynnzt nýju lífs viðhorfi, og haim liugsaði: Líf Petrusar er iíú auðugra en mitt eða félaga minna. En þetta mun ég samt aldrei tileinka mér, hugsaði hann svo og leit upp. Hann mætti augum Kariiiar og leif þegar undan. En hann sá þó, að ögrunarglampinn var horf inn úr augum heniiar, og augnaráðið var vingjarnlegt. Söngurinn hafði líka haft á- hrif- á hana. Falck hóstaði lágt. — Þakka þér fyrir, Petrus, sagði hann. — Þetta var fall Fermingarskeyti i Hin fallegu fermingarskeyti sumarstarfsins verða afgreidd í dag, sunnudag, kl. 10—12 og 1—5 á eftirtöldum stöðum: Vesturbær: Drafnarborg og Vesturborg. Mið- og Austurbær: K.F.U.M., Amtmannsstig 2 B. Laugarnes: K.F.U.M., Kirkjuteigi 33. Kleppshoit: Ungmennafélagshúsinu við Holtaveg. Smáíbúðahverfi: Breiðagerði 13. Vindáshiíð — Vatnaskógur Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur verður haldinn í 1. kennslustofu Háskólans mánudag 13. aptll! 1959 og hefst kl. 9 síðd. stundvíslega. Venjuleg. aðalfurxdarstörf. Stjórnin Undirrituð félagasamtök boða til fundar stóreigna- skattsgreiðenda í LIDO, mánudaginn 13. apríl 1959 kl. 8,30 síðd. Fundarefni: Skýrsla lögfræðinganefndar félaga- samtakanna. Frummælandi verður Einar B Guð- mundsson hrl. «=1 Reykjavík, 10. apríl 1959. Félag íslenzkra iðnrekenda. Húseigendafélag Reykjavíkur, Samband smásöluverzlana, Vinnuveitendasamband fslands, Samlag skreiðarframleiðenda, Söfusamband íslenzkra fiskframleiðenda, Félag islenzkra stórkaupmanna, Landssamband iðnaðarmanna, Verzlunarráð íslands, Landssamband íslenzkra útvegsmanna, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. xnmiimii:;!iin:»iiimmt88naa8}t8an:;namminm»ii::ni:iimiiuiim Auglýsing um skatt á stóreignir Skattur á stóreignir skv. lögum nr. 44/1957 féll í gjalddaga 16. ágúst s. 1. Gjaldendur, sem greiða eiga kr. 10.000.00 eða minna í skatt á stóreignir, skulu greiða skattinn f peningum og skal þeirri greiðslu. lokið 15. þ. m. Gjaldendui’, sem greiða eiga yfir kr. 10.000.00 i skatt á stóreignir og skilað hafa tilboðum um veð til skattstofu Reykjavíkur, hafa heimild til að greiða með eigin skuldabréfum — til allt að 10 ára, tryggðum með veði í hinum skattlögðu eign- um — þann hluta skattsins, sem eftir verður, þeg- ar þeir hafa greitt í peningum fyrstu kr. 10 000.00 og a. m. k. 10% af eftirstöðvunum, enda hafi bú greiðsla farið fram fyrir 15. þ. m. Gjaldendum skattsins í Reykjavík ber að greiða framannefndar peningaupphæðir til tollstjóraskrif stofunnar fyrir áðurnefndan tima, en gefa út skuldabréfin hjá skattstjóra eftir tilkvaðningu hans. Reykjavík, 10. apríl 1959. Tollstjóraskrifsfofan, ArnarhvolL nnnnmtmmwnnnmmtnmmmnmtinnninmmmnnnmnmnnMnw iwnnnwsnmnnnmnmmnnnnntttmmnmmmnum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.