Tíminn - 18.04.1959, Qupperneq 8

Tíminn - 18.04.1959, Qupperneq 8
8 TÍMINN, laiigartfaghm 18. apríl lf)5g Halli blaðsins og lega breytist eftir gerð vélar og einhver þeirra hentar því skeggrót yðar og húð Sérhver Gillette Trio rakvél er seld í vönduðum og faílegum plastkassa, og hentar vel í ferðalög. Réttur halli vélar vlð rakstur. Bifreiðasýning Sölusýning verður í Ingólfsstræti 9 í dag. Bif- reiðar við allra hæfi. Bifreiðar með afborgunum. Oft mjög góð kjör. Komið og skoðið bifreiðarnar á sýningarsvæði voru. BIFREiDASALAN Ingólfsstræti 9. — Símar 19092 og 18966. Félagsheimilí Kopavogs Sími 23691 Leigjum veitingasal okkar félögum til skemmtana og veizluhalda. Upplýsingar alla daga eftir kl. 8 e.h. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gegnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en á- hyrgð r&issjóðs, að átta dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld um: Fyrirframgreiðslum upp í skatta og önnur þinggjöld ársins 1959, að því leyti sem þau eru falli ní gjalddaga eða í eindaga vegna vangreiðslu, söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi fyrir 1. árs- fjórðung 1959, svo og farmiðagjaldi og iðgjalda- skatti fyrir sama timabil, sem féllu í gjalddaga 15. þ.m., bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreið- um og vátryggingariðgjaldi ökumanna bifreiða fyrir árið 1958, sem féllu í gjalddaga 2. janúar :: s.l., áföllnum og ógreiddum gjöldum af innlend- 5' um tollvörutegundum og matvælaeftirlitsgjaldi. Borgarfógetinn í Reykjavík, 16. apríl 1959. Kr. Kristjánsson (sign.) Áttræð: Guðrún Sigtryggsdóttir, íngunnarstöSum Guðrún á Ingunnarstöðum er áttræð í dag, og horfir eftir langan starfsdag og annasaman yfir far- inn veg. MeginMuta ævi sinnar hefur hún li'fað í tveimur dölum, Svínadal í Borgarfjarðarsýslu, þar sem hún fæddist og ólst upp, og Brynjudal í Kjós, þar sem hún hefur verið húsfreyja í nálega hálfa öld. Foreldrar Guðrúnar, Sigtryggur Snorrason og Kristbjörg Jónsdóttir íbjuggu á Þórisstöðum í Svínadal um langt skeið, og þar heima var Guðrún í foreldrahúsum, unz 'hún var fulltíða stúlka. Þá tók við vinnumennska hj'á vandalausu fólki, eins og títt var um sveita stúlkur. Árið 1912 ibar svo við, að ungur maður úr Reykjavfk kom að Ing- unnarstöðum 1 Brynjudal og reisti þar bú. Það var Lúther Lárusson, einn af mörgum sonum þe'kkts borg ara í höfuðstaðnum, Lárusar Lúð vígssonar. Guðrún hafði þá um nokkurt skeið verið í vistum við hinn hezta orðstir á bæ í ná- greinninu, og þaðan réðst hún bú stýra Lúthers að Ingunnarstöðum. Nokkru síðar giftust þau. Það hafði snemma komið í ljós, áð Guðrún var gædd afburða vinnustundum og meiri afköstum hafa skilað en Guðrún á Ingunn arstöðum. Á seinni árum hafa umsvif að sjálfsögðu minnkað, enda eru þau hjónin nú fyrir nolckru að mestu leyti hætt búskap, en ekki hygg ég, að Guðrúnu falli enn verk úr hendi, ef hún fær uppi setið og á einhverju haldið. 0g síðast sá ég hana í sumar standa á túni við rakstur. Tryggð og dyggð Guðrúnar munu allir geta rómað, er hana þekkja, og rífcari sfcyldurækni og sannari fórnfýsi ímynda ég mér varla í brjósti nofckurs manns. Á víðavangi (Framhald af 7. síðu) verði umfram alít að gæta þess, að breyta ekki kjördæmaskipun inni þannig, að Framsókuarmenn græði á því. Hvenær ætlar Al- þýðuhlaðið a® læra að liugssi um stjórnskipunarlög öðru vísi en út frá þrengstu flokkshagsinun- um? Það er eins og þessi vesliiigs flokkur þurfi aiitaf að leitast við a® vcra IítiII á öllum svióum. Kjördæmamálií tFramhald af 7. síðu) ,ar hefir verið varið í Reykjavik og aðrar Fakaflóahyggðir,. þá Mun s'á, sem Guðrún hefur bundizt hefir dýrmætasta eign strjálbýlis einlægri vináttu, þurfa allmikið af ins — unga fólkið — þýrpzt þang sér að brjóta til þess, að hún ag. Eftir standa þar í orrustunni snúi við honum baki. Fer því þó í harðri baráttu „vormennirnir“ fjarri, að hún sé kona skaplaus, .gömlu, sem Iftt eru fyrir að hopa, enda lýsir staðfesta hennar og þótt lýist hendur við erfið verk þróttur allur því bezt, að svo er ,0g ljósum blæ slái á kollana. Þeir 0kki. En óáleitin erlhún og frá ,hafa alið upp margt af efnileg- bitin afskiptum af því, er hún asta fólkinu, byggt landið, rækt- telur sig ekki varða. Hinir eru Qg fegrað. Nú á að launa þeim margir, sem hafa fcynnzt . gjaf- Lífsstarfið með því að draga úr mildi hennar, hjartahlýju og gleði áhrifamætti þeirra í þjóðfólaginu ‘hennar við að miðla öðrum. Og með nýrri grunnhyggnislegri kjör ekki ha'fa dýrin, sem hún hefur dæmaskipun í stað bess að verð- umgengizt, heldur fárið varhluta launa þá eins og þeir ættu skilið. af umhyggju hennar. Á því „ . . -- —----------------------. ,... má Það væri ekki að ástæðulausu, dugnaði sem þær systur flein, og ,kannske manninn þekkja, hvaða þótt nokkuð margir færu að taka þess neytti^hun ekki siður, er hiið hann snýr að iiiállausum dýr undir með Sigurði Nordal: „Ef unum og því samferðafól-ki, er vér hugsum til að evða - hásveitir ekki fær borið hönci fyrir faöfuð íslands að mönnum, þá er oss hún var orðin húsfreyja a eigin heimili. Þurfti þess og við, því að löngum var mannmargt á Ing unnarstöðum, gestakoma tíð og oft sumargestir margir 'langa tíma. Bættist þar við, að maður hennar stóð á stundum í miklum fram- kvæmdum, sem voru þess eðlis, að verkamenn voru til langdvalar á heimilinu.’ Handtök Guðrúnar eru því mör,g orðin, og oft hefur verið gengið seint til hvílu, :en snemma á fætur farið, því að sérfaMfni hefur hún aldrei þekkt af eigin raun. Héldu þau hjón uppi hinni meslu risnu fyrir gesti og gangandi, og var a'ldrei til spar að, hvorki um rausn í veitingum né neina fyrirhöfn. Eg er eíins um, að víða séu húsfreyjur, að öilum öðrum ólösluðum, er fieiri sér eða launa er ,af að vænta. Þau Guðrún og Lúther eignuðust fjögur börn, sem öll hafa stofnað sjálfstæð heimili. Þrjú þeirra eru heima í dalnum — Hafsteinn bóndi í Hrísakoti, Björn bóndi á Virkilegur rakstur...hreinn... hressandi- Gillette Einhver GiIIette Trio* rakvélin hentar háð yðar og skeggrót. Veljið |íá réttu og öðlist fuilkominn, hreinan rakstur. Létt Fyrir viðkvæma húð Meðal Fyrir menn með alla venjulega húð og skeggrót Pung Fyrir harða skeggrót miklu nær að leggja í eyði landið allt.“ Ekki scm. flokksmenn heMur sem fslendingar munum vér marg ir reyna að berjast enn um stund Ingunnarstöðum og Krístbjörg fyrir réttum og góðum málstóð - húsfreyja á Þrándarstöðum, en °S leið fynr framtiðarlieiil einn sonur, Alexíus í Reykjavík. æ^tlandsins. ^ En auk þeirra eigin foarna voru -------------- fósturbörn Iangdvölum á Inngun arstöðum. Þar hefuf alltaf verið anna, fædd til hins þokka'fulLa un látið vel að börnum.- aðar, er þar veitist á vori hverju, Ýmsir þeir fcvillar, sem ellinni þegar náttúran fclæðist nýjum fylgja, eru teknir að ,gera Guð- skrúða, og þar er allt hennar lífs- rúnu heimsókn. Gigt þyngir hreyf starf. Þar ó'ska ég henni ævi- ingarnar, og sjónin er farin að kvölds í friðsælu og rórri heið- lakrast. En buguð er hún ekki, ríkju meðal barna og barnafoarna enda af mifclu þrefci að tafca. Von og sem lengstar ,getu til þátltöku andi megnar hún enn um skeið að í því starfi og því lífi, sem hún Verjast aðsókn ellinnar. hefur unað og unnað. Nú er vetur senn úti og sumar í Með þökk fyrir margháttaða góð vændum. Safaríkur vorgróður tek vild og óbrigðula alúð og viuóttu ur -að lifna í grasbrekkum og skóg svo lengi sem mig refcur minni til. arhliðum Brynjudals, og fuglafclið Mundu svo íieiri mælt liafa, ef ur og birkiangan fyllir loftið. Guð þeir væru nú allir ofar moldu. rún á Ingunnai’stöðum er dótíir dal J.H. Uppreimaíir þýzkir strigaskór Stær<Sir 31—44 Sednum gegn póstkröfu Byggingaþjónusta Byggingaefnasýmng verður opnuð í dag, laugar- daginn 18. apríl að Laugavegi 18. Sýningin verð- ur opin fyrir almenning frá M. 17—19, en á morgun, sunnudag, frá M. 14—17. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Byggmgaþjónustan Eina leiðin til fullkomins raksturs.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.