Tíminn - 18.04.1959, Side 11
r f MIN N, laugardagimi 18. aprfl 1959.
11
Dagskiáin í dag.
8.00 MorgUtnútvarp.
10.00 Hússtörfin.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskai'ög sjúMinga.
14.00 íþróttafræðsla.
14.15 „Laugardag?Iögin‘;.
16.00 Fréttir.
16.30- Veðurfregnir.
Miðdegis'fón.ninn.
17.15 Skákþáttur (.Guðm. Arnl.s.
Í8.00 Tóms-tundaþáUur barná og
ungliniga (Jón Pálsson).
18.30 Útvarpssaga barnanna: Flöldcu-
,syein.ninn eftir Hektor Malot.
18.55 Tónlei.kar af plötum.
19.25 Veðurfregnir.
19.40 Augiýsingar.
20.00' Fróttir.
20.20 Á förnum. vegi.
20.30 Leiikrit: „Dagbók skálksins" eft
ir Aleksandr Ostrovsky.
22.00, Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
9.30 Fréttir or borguntónleikar.
10.10 Veðurfregnir,
11.00 Fermingarguðsþjónusta í Nes-
kirkju (Prestur: Séra Jón Thor-
arensen. Organfeikari: Jón ís-
leifsson).
12.15 Hádegisútvarp.
13.00'Frá umræðufundi Stúdentafé-
Iags .Bfeykjavíkur. 10-. í. m. um
máíefnið: Hve mikil.opinber af-
slkipti leru samrýmanlegTýðræð-
isiógu þjóðskípulagi? Framsögu
menn: Hagfræðmgarnir Birgir
Kjarán, Haraldur Jóhaimsson
og dr. Jóliannes Nordal. Aðrir
ræðumenn; Óiafur Jóhannsson
og Óiafur Björnsson prófessor.
Fundarstjóri: Eyjólfur K. Jóns-
son lögfrv. (Útvarp f-rá fund-
inum hefst. <að nýju kl. 18.30),
15.30 Kaffitíminn.
16.30 Eftir kaffið, — tónleigar af
plötu.m.
17.30 Barnatími (Helga og Hulda V»l-
týsdætur).
18.30 iðurlag stúdentafél'agsfundar-
ins um spurninguna: Hve mikil
opinber afskipti eru samrýman-
leg lýðræðislegu þjóðskipulagi?
Ræðumenn: Guðlaugur Einars-
son lögfr., Svávar Pálsson end-
urskoðandi og frummælendi-
urnir.
19.15 Miðaftanstónleikar (plörtur).
19:25 Veðurfr.egnir.
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Erindi: íslendingur í. Tyrk-
landi; síðara erindi (Dr. Her-
mann Einarsson fisikifr.).
20.50 Gamlh- kunningjar: Þorsteinn
Ilannesson óperusöngyari spjall
ar við hlustendur og leikur
hljómplötur.
21.35 Upplestur: „Reikningsdæmi. —
Röddin og konan", kvæði eftir
Öskubusku (Guðbjörg Þorbjam
ardóttir og Jón Sigurbjörnsson
lesa).
22.00 Frétíir og veðurfregnir.
22.05 Dansiög. (plötur).
01.00 Dagskrárlok.
Íslandsgiíman 1959.
Íslandsglíman 1959 verður háð í
íþróttahúslnu áð Hálogalandi 3. mad
nJk. Glímufélagið. Ármangn sér um
mótið. ÞátttökuUlkynningar þurfa að
hafa borizt fyrir 27. apriíl til Harðar
Gunnarssonar, simi: 3-56-84 eða
Trausta Ólafasonar.
Aðventkirkjan.
O. J. Olsen flytur erindi 1 Aðvent-
kirkjunni sunnudagskvöld kl. 8,30, er
hann nefnir: Eru örlög mannsins
fyrirfram ákveðin af guði? Kór syng-
ur. Allir eru velkomnir að hlusta á
erindið.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 ‘f. h. Séra Jón Auðuns.
Ferming. •
Messa kl'. 2 e. h. Séra Óskar J. Þor-
iáksson.
Engin barnasakoma í Tjarnabíó.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 10.30 f. h. Ferming. Altar-
isganga. Séra Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall.
Ferming í Fríkirkjunni kl. 10.30
f. h. Séra Árelíus Níelsson.
Hafnarf jarðarkirkja.
Messa kl. 2 e. h. Feming. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Háteigspresfakall.
Barnasamkoma í Hátíðarsal Sjó-
mannaskólans kl. 10.30 f. h. Séra Jón
Þorvarðarson.
Neskirkja.
Messa kí. 11 f. h. Ferming. Séra
Jón Thorarensen.
Bústaðaprestakali.
Fermingarmessa í Neskirkju kl. 3
e. h. Séra Gunnar Árnason.
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jóns-
son. Ferming.
Messa kl. 2 e. h. Séra SLgurjón Þ.
Árnason.
— Hoss, hoss og hoss ... vaknaðu maður, — veiztu ekki aS það er komlnnj
morgunn — klukkan er 6?
indin um hvernig maðúr liennar
fyri’v. mundi snúa sér í málinú.
liún' kvaðst'þegar í stað hafa ráðg
azt við lögfræðing sinn, og tek-
izt að korriast burt á síðustu
styndu. „Annars á ég ekkert sök-
ótt við Vic, en mér finnst dóm-
greind hans ekki vera upp á það
bezta. Það tekur langan tíma að
verða fullorðinn — fyrir sumt
fólk“, sagði Pier Angeli.
Pier hefir nýlega undirritað;
samninga um að leika í tveimur
kvikmyndum. Þá fvrri á að taka í
London, og nnm hún leika á móti
Eddie „Lemmy" Constantine.
Myndinni hefir verið gefið nafnið
,,SOS Pacii'ic". Síðar mun hún
halda til Ítalíu ásamt Dirk Bog-
arde og ieik-a þar í mýndinni
„Passionate City."
Tvíburasystir
Enn frem,ur mun Pier hal'a í
hyggju að héimsækja tvíburasyst-
ur sína, Maríu og það var raun-
ar ástæðan fyrir þessu Evrópu-
ferðalagi hennar. María mun nú
þegar vera lögð af stað til Lond-
on, eftir að hiin frélti úm vand-
ræði systur sinnar, Talið er að
María muni taka Perry Íitla að
sér um skeið, meðan systir henn-
ar leikur í áðurnéfndúm kvik-
myndum og hefir Frakkland vérið
tilgreint sem. liklegúr. •dvalars'tað-
ur þeirra.
„FAUNA“
sen, 6 A. iýsi henni allskostar
rétt:
Innan um hæinn eius og'
skass
æðir þessi kona.
Fleiri hafa fætiu- og rass
en flíka því ekki svona.
Nok'krar visur eru á ensku
og öðrum erlendum tungumál-
um og þessi er um Sigurð Odd
geirsson, 6.B:
What did I do,
Wliat did I say,
Where did I spend the
yesterday?
If the ocean was whisky,
And I vvas a duck,
I’d dive to the bottom,
To get one sweet suek.
Spakmælinu „það gerir hver,
er honum .golt þykir“ er hnýtt
aftan í vísun.a, en ekki er o'kkur
kunnugt um hvernig á því
stendur!.
' Það væri hægt að tilgreina
margar fleiri skemmtilegar vís
ur úr Faunu, en þetta verður
að nægja að sinni. Eins og áð
ur er getið, kemur Fauna út í
Menntaskólanum í dag og ef að
lí'kttm 'lætur munu h'látrasköll
in bergt«|ila á göngum skólans
í dag. er menn renna augum yf
ir bókina'/ II.H.
Fríkirkjan í Reykjavík.
Messa ‘kl. 2 e. h. Ferming. Séra
Þonsteinn Björnsson.
Alþingi
DAGSKRÁ
efri deildar Alþlngis, laugardaginn
18. apríl 1959, kl. 1.30 miðdegis.
1. ítala, frv. — 1. umr.
2. Gjaleyrissjóður o.g alþjóðabanki,
frv. — 1. umr.
3. Gjaldeyrissamningur Evrópu, frv.
— 1. umr.
DAGSKRÁ
neðri deildar Alþingis, laugardaginn
18. april 1959, kl. 1.30 miðdegls.
1. RíkisreikningiUrinn 1856, frv. — 3.
umr.
2. Tekjuskattur og eiíknarsltattur, frv.
— Fnh. 3. umr.
3. Fasteignagjöld til sveitarsjóða, frv.
Laugardagur 18. apríl
Eleutheríus. 107. dagur árs-
ins. Tungl í suðri kl. 21,44.
Árdegisflæði kl. 1.57. Síðdeg-
isflæði kl. 13,30,
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Jóni Guönasyni, Fanney
Árnadótth' frá Akureyri og Gunnar
Guðmundsson frá Óspaksstöðum. —
Heimili brúðhjónanna verður að
Hjallavegi 4.
— 3. umr.
4. Ahnannatrygghigar, frv. — 3. ttnir.
5. Bæjarstjórn Hafnarfjar-ðar, frv. —
2. urnr.
— Nó, ég hélt að þér væruð bifreiðarkennari???
SEkki er öll vitleysan eins. Nú
eru menn almennt farnir að
láta breyta nefinu á sér ef
§þeim sýnist svo. Unga stúlkan
hér á myndunum heitir Mar-
lyn Davies og er ensk. Nú
ekki alis fyrir löngu, varð hún
t| fegurðardrottning og kom
5| fram i sjónvarpi, en þvi miður
** komst hún ekki lengra á frægð
arbrautinni. Umboðsmaðurinn
hennar sagði „Láttu laga á þér
nefið". Og hún féllst á það,
þvi hún hafði svo „voðalega
ólögulegt nef".
Nú er hún búin að fá nýtt
nef fyrir aðeins 10,000 krónur.
Hér sjáum við svo árangurinn,
etns og hann er í bili, hefti-
plástrar þvers og kruss yfir
nefið. Efri myndln hér er svo
af Marlyn fyrir aðgerðina og
hvernig Hzt yður á nefið
hennar?
37.dagur
Bíðið
fara ú undan
er á seyði.
Þeir hraða sér eftir hæðóttu landinu. Stundum er
kastaiinn hulinn sjónum þeirra, en hjarminu af eld-
inuín visar veginn, ■
Brá,tt. úá, þeir Á gtaðinn, en gripa i tpmt. hefir
aii't brunnið sem brunnið gat o,g enga lifandi veru
er að sjá. — Eg þekki ekki þenuan stað, segir sfejald-
sveinnihn. — Hpr bjó hraustur hafðingi, að nafal
Leifui' eigfeetti,