Tíminn - 18.04.1959, Qupperneq 12
Austan og suðaustan gola, skýja'ð.
Hæsta hús í Reykjavík -13 hæðir
r~....«”,.....i
3—5 stíg viðast hvar á landinu, i
Rvík 5 stig.
Laugardagur 18. apr/l l%ft.
Málverk eftir Jón Stefánsson slegið
á uppboði í Tollskýlinu á 90 krónur
RíkiS selur imdan sér nafnmerkt listaverk
Á síðasta uppboði ríkisins
í Tollskýlinu var málverk,
uppstilling, eí'tir Jón Stef-
ánsson slegið á níutíu krón-
ur. Uppboðshaldarinn
kvaðst ekki vita neitt um
höfund málverksins. sem
hann taldi ómerkt, og flýtti
sér að slá það fyrir þessa
í gær var merkum áfanga náð í byggingarsögu Reykjavikur, er fánar voru
dregnir að hún á nýreistu 16 hæða fjölbýlishúsi íKleppsholtinu, og er það
hæsta hús, sem enn hefir verið reist í Reykjavik. Sameignarfélag eigenda
(búðanna reisir húsið en byggingameistari er Sigurður Pálsson. Bygging
eþssa húss er á margan hátt merkileg, og eigendurnir hafa unnið mjög
mikið við byggnguna sjálfir. — (Ljósm.: JHM).
Hollenzka skipið komið til Eyja
- viðgerð mun taka þar þrjár vikur
Skipshöfnin flutt í land og fékk þar góða að-
buð, enda var hún hrjáð. Þar á meðal voru
fjögur börn og tvær konur
Vestmannaeyjum í gær-
kveldi. — f-Iollenzka skipið
Henry Denny, sem fékk á-
fallið um 110 mílur suður
af Reykjanesi í fvrradag og
leitað af at' flugvélum og
skipum, kom til Vestmanna-
eyja um kl. 7 í kvöld.
Komst það hingað á eigin vól-
arafli en fékk fylgd upp undir
Eyjar. Skipið var illa út leikið
•ð sjá, og skipshöfnin hrjáð. Rúð
vr voru brotnar í brúnni, siglinga
t:eki öil i ólestri og flestar vislar
verur sjóblautar. Ýmsar skemmd
ii' voru hcr og hvar um skipið.
■ n ekki stórvægilegar. Vélin mun
þó hafa verið nokkurn veginn í
lagi.
Þegar skipið kom hingað, var
öll skipshöfnin, 16 manns, þar á
Framsóknarvist
á Akranesi
Framsóknarfélag Akraness
heldur skemmtisamkomu
Félagsheimili templara n. k.
sunnudagskvöld kl. 8,30.
Spiluð verður framsóknar-
vist og dansað. Aðgöngumið-
ar seldir á sama stað frá kl.
4—5 á sunnudag. Öllum er
heimill aðgangur meðan hús-
rúm leyfir, en þetta er síð-
asfa framsóknarvistin að
sinni.
meðal fjögur börn og tvær kon-
ur, i'lutt í land og fékk góða að-
í búð. Mun hún búa í landi meðan
| tiún er að jafna sig.
I Einn maður, esm var handleggs
brotinn og skrámaður, var fluttur
í sjúkrahús. Viðgerð mun fara
I hér fram, og er gert ráð íyrir, að
hún taki allt að þrem vikum.
Skipið ar á leið hingað og átti
aöallega að taka hér írosna síld.
SK
Moskvuför Nixons
mælist vel fyrir
NTB—Moskvu og Bonn. 17.
apríl. — Fyrirhuguð för Nix-
ons til Sovélríkjanna vekur
ánægju þar í landi
Svo var komizt að orði í lilkynn-
ingu frá Tass-fréttastofunni í dag.
Samkvæmt öðrum heimildum er
því haldiö f'ram, að sovézkir ráða-
menn telji að för Nixon muni hafa
góð áhrif á sambúð þessara fveggja
slórvelda. Talsmaður utanríkis-
ráðuneytisins í Bonn sagði í dag,
að för Nixons væri líklcg til að
draga úr spennu í alþjóðámálum
og þess vegna til góðs. Frá brezka
utandíkisráðuneytinu hafa heyrzt
svipúð ummæli.
Kjötþjófnaður
í fýrrinótt var brotizt inn í
Kjötbúð Austurbæjar við Rauðar
ársíg og stolið afturparti af kind.
Kjötþjófurmn hefur ékki náðst,
en málið er 1 rannsókn.
Aflaleysi og veiðar-
færatjón
Stöðvarfirði í gær: — Hér hefur
verið stöðug ótíð lil sjávarins og
litill fiskur. Veiðarfæratjón hefur
verið mikið. Tveir 785 lesta bátar
eru gerðir út liéðan á Hornafjarð
armið. Þeir hafa veitt ' net frá
því snemma í marz. Annar bátur
inn er nú kominn með um 720
skippund, en hinn með tæp 500.
Veðurfar hefur verið gott til lands
ins og snjólétt í allan vetur. SG
Féll af svölum
niður á svalir
i , ^
^ í gær rkl. 17,40 féll miðaldra
kona, Hansína Hansdóttir af svöl
um á fjórðu hæð hússins númer
56 við Skúlagötu og kom niður á
svalir þriðju hæðar fyrir neðan.
Fjórða hæðin myndar ris, en svalir
þriðju hæðar skaga nokkuð út.fyr
ir. Konan mun hafa verið að þvo
glugga og teygt sig til þess útaf
svölunum, þegar hún féll. Bilið
milli svalanna mun vera tæplega
hálfur fjórði metri. Konan var
þcgar flutt á Slysavarðstofuna.
Rannsókn á meiðslum var ekki
lokið, er blaðið hafði tal af Slysa
varðstofunni í gær.
Yísitalan óbreytt
- 100 stig
Kauplagsnefnd hefir reiknað vísi
tölu framfærslukostnaðar í Reykja
vík 1. apríl 1959 og reynist hún
vera 100 stig eða óbreytl frá
grunntölu vís'itölunnar 1. marz
1959.
Samkvæmt ákvæðum 6. gr. laga
nr. 1/1959, um, niðurfærslu verð-
lags og launa, er kaupgreiðslu-
vísitala tímabilsins 1. maí til 31.
ágúst 1959 100 stig eða óbreytt
frá því, sem er i mánuðunum marz
og apríl 1959.
(Frá Hagslofu íslans.)
Hussein Jórdaníu-
konungur
í Bretlandi
NTB—Lundúnum, 17. ’ apríl.
Hussein Jórdaníukonungur er
lagður af stað til Bretlands
og dvelst þar í 10 daga
Hann hefir undanfarnar vikur
dvaiizt í Bandaríkjunum ■ og rætt
þar við ýmsa ráðamenn. Meðal
annars hefir Bandaríkjástjórn lof-
að Jórdaníu auknum fjárstyrk.
Konungur er ekki í opinberri beim-
sókn í Bretlandi, en mun þó ræða
við ýmsa ráðherra. Því er mót-
mælt í Lundúnum, að Bretar hygg-
ist ábyrgjast sjálfstæði Jórdaníu.
upphæð, sem talin var ær-
inn prís. Björn Th. Björns-
son, listfræðingur, hefir nú
staðfest, að málverkið sé
eftir Jón Stefánsson og Ragn
ar í Smára í snarheitum verð
lagt það á fjögur þúsund
krónur.
Á þessu uppboði voru boðnir
upp nninir úr þrotabúi verzlunar
innar Hamrafells. Stóð uppboðið
í tvo daga. Seinni daginn voru boð
in upp ölföng. fiöskur tómar og
fullar. Síðan voru boðnir upp á-
vextir í kassavís, þar á meðal epli
legin síðan fyrir jól. Eplin runnu
út sem volgt brauð, næsturn við
útsöluverði.
Epli á epii ofan.
Þvínæst voru framclregin úr
horni tvö málverk. Annaö þeirra,
uppstilling, epli og krús, vakti
nokkurn lilátur meöal gesta.
Söigðu suniir að þar kæmu epli
á epli ofan. Uppboðshaldarinn
lét þau orð falla, a'ð menn skyldu
ekki vanmeta eplin á málverk-
inu, þau væru óskemmd. Var
síðan farið alð bjóða í málverkiö
og komst boðið upp í 70 krónur.
Áður en uppboöshaldarinii sió
í þriðja sinn vildi hann ganga
úr skugga um, hver hef.fi boðið
svo djarflega. Eu þá vildi cng
inn kannast við boðið. — Ilver
var nieð 60 krónur, spurði upp
boðshaldarinn. Tveir gáfu sig
fram.
„Sómasamlegur eldsmatiir“
Maður a.f nafni Aignár Jörgens
soi, blandaði sér þá í niálið og
bauð 70 krónur. — 80. kvakaði
einhver og Agnar hækkaði sig
upp í 90. UppboðshaUlarinn mun
þá liafa búizt vi'ö, að boðin færu
að lækka og flýtti sér að slá
Agnari málverldð. Um leið og
aðstoðarmaðnr hans rétti eigand
anum málverk/j, lét liann þau
orö falla, að ramminn væri sóma
samlegur eldsmatur.
Síðían var tekið að bjóða upp
annað málverk í sýnu stærri og
voldugri ramma. Var sagt, síS
það væri eftir „Jóhannes" (ekki
Jóbannes Kjarval) og af Þing-
völlum. Agnar bauð í það og
komst upp í 170 krónur, en
slegið var málverkið á 500 krón
ur. Það voru talin reifarakaup.
Þegar Agnar fór að skoða mál-
verkið, kom hann auga á nafn
Jóns Stefánssonar hægra mcgin
neðst. Sköminu si'ðar voru hon
um boðnar 800 krónur fyrir, en
lét ckki falt. Nú hefur Björn
Th. B.iörnsson, listfræðingur, úr
skurðað, að málverkið sé frum
mynd Jóns Stefánssonar. Það er
málað á spjald, „preparerað" fyr
ir lit; danskt vömmerki aftaná.
Þrengra ranunafar sést á mál-
verkinu. Engin,, veit hverrúg það
hefur kornizt í eigu ríkisins. Ragn
ar í Sinára hefur í skyndi verð-
lagt það á 4000 krónur, en eig
andinn seigir, að það sc ekki falt.
Uppstilling, epli og krús, „sómasamlegur eldsmatur".
Verkfæraeign bæjarins til gatna-
gerðar er allsendis ófullnægjandi
Á fundi bæjarstjqrnar
Reykjavíkur í fyrrakvöld
vakti Þórður Björnsson máls
á því, að samkvæmt fregn-
um í blöðum hefði verið
stofnað hlutafélag meðal ís-
lenzkra kaupstaða um kaup
á færanleg'ri malbikunar-
stöð, og væri sagt að Reykja-
vík væri aðili að því. Hins
vegar hefði engin samþykkt
verið gerð um þetta í bæj-
arstjórn.
Þórður kvaö ekki nema sjálf-
sagt, að Reykjavíkurbær væri að*
ili að þessum samtökum, ef ástæða
þætti til, en liann benti jafn-
framt á, að vandi Reykjavikur í
gatnagerð yrði ekki leystur með
þeim hætti, þó að bærinn yrði
aðili að þessu með 100 þús. kr.
framlagi og fengi aínot þessara
tækja að áttunda hluta eða svo.
Bærinn þyrfti sannarlega einn á
slíkri stöð að halda.
í framhaldi af þessu ræddi Þórð
ur nokluið um gatnagerðina, sem
er eitthvert mesta vandamál bæj-
arins og miðar svo seint, að í full
komnu óefni (jr. Hann ræddi
einnig um tæki þau, sem bærinn
hefir til þessa verks og benti á,
að þau væru alltof fá og ófull-
komin, eins og margsinnis hefði
komið fram. Bæinn vantaði stórar
vörubifreiðir, veghefla, krana og
ýtur og margl fleira. Bærinn yrði
oft að bæta úr þessum skorti með
því að leigja tæki hjá félögum
og einstaklingum, en þau tæki
væru oí't cinnig óhentug og dýr.
Iíér þyrfti nákvæmrar athugunar
við um það, hvaða tæki bænum
væri nauðsynlegt að eignast til
þcssara verka, en ekkert yfirlit
væri fyrir hendi urn, verkfæra-
cjgnina. Bar Þórður fram tillögu
um þaö, að gatnagerð skilaði til
j bæjarstjórnar skýrslu um verk-
færaeignina og áli-ti um hin nauð-
j synlegustu tæki, sem bærinn
. þyrfti að' eignast til gatnagerðar-
l ínnar,