Tíminn - 21.04.1959, Qupperneq 3
TÍMINN, þri'gjmdaginn 21. apríl 1959.
3
„Ef ég verð kóngur á íslandi
vil ég vera dús við þjóðina“
Menn verða þreyHir og
ekki síður Jsyrstir, þegar
lengi hefir verið gengið um
steinlagðar götur Kaup-
mannahafnar. Við ákveðum
því að bregSa okkur inn á
eitt veitingahúsanna í ná-
grenni Ráðhússtorgsins og
höldum innreiS okkar á stað
sem ber hið virðulega heiti
Madelon Bar.
Við erum vart komnir inn úr
dyrúnum, er lágvajcinn maður og
þrekinn, klæddur grænni sport-
skyrtu, opinni í (hálsinn, kemur til
móts við okkur, þrífur í hendina á
okkur og segir „Velkommen" á ó-
Heimsóksi í f,ísiendmgafiýlendu“ í Höfn, þar
sem eðgand'nn syngur á íslenzku fyrir gesti
RUDOLF
— „Deres Ma;estæt“
svikinni Kaupmannahafnardönsku.
OklCur vefst tunga um tönn, og
danskan er víst ekki upp á það
bezta, því maðurmn innir okkur
eftir því hvort við :séum iFinnar.
— Nei, við eruin frá íslandi,
segjum við, á mjög virðulegri
dönsku.
Kóngur á íslandi
„ístlendingar! Þá er það einn
bjór, er það ekki? Annars er ég
kóngur á íslandi", segir skyrtu-
maðurinn og er þegar þotinn eftir
bjócnnm án þess að gefa okkur
tíma til þess að svara. Kóngur yfL
íslancli! Hvað er eiginleaá á seyði
hér.
Það líður ekki á löngu aður en
skyrtnmaðurinn er kominn með
bjófinn, og kynnir sig sem Rudolf
„konge af Island“.
— Sjáið þið til. segir hann, —
hér koma margir íslendingar, og
Madelon gengur meðal þeirra und-
ir nafninu „Islendinganýlendan".
Þeir kalia mig Kong Rudolf, eða
bara Deres Majestæt. Rudolf er
þotinn fram í eldhúsið með það
sama; við erum eítt spurningar-
nierki.
Sungið á íslenzku
Á meðan Rudolf er frammi í
eldhúsi, virðum við staðinn nánar
fyrir okkur, og hann er vægast
gagt frumlegur. Við píanóið, sem
er uppi undir lofti yfir dyrnnum,
situr afgamall karl og leikur slag-
j ara. Gulnaðar myndir hanga á
; veggjum, og gefa staðnum dapur-
í legan blæ.
j Rudolf kemur nú með bjórinn,
setur hann á borðið og segir stund-
arhátt: ,,Má ekki bjóða ykkur upp
á eitt íslenzkt lag?“ Við þiggjum
( boðið þegar í stað, og Rudolf þýt-
j ur að píanóleikaranum yfir dj'run-
um. Innan skamms berast tónar
j lagsins „Sofðu unga ástin mín“ út
yfir salinn, og svei okkur ef mað-
urinn syngur bara ekki á ágætri
íslenzku! Þegar Rudolf hefur lokið
laginu, kemur hann aftur að borð-
inu og spyr hvernig okkur hafi lík-
að. „Stórvel“ segum við og spyrj-
um hann eftir því hvar hann hafi
lært lagið og textann og hvort
hann kunni fleiri íslenzk lög.
Lærði af Stefáni íslandi
„Ég þærði lagið af Stefáni vini
nínum íslandi", segir Rudolf, hróð-
ugur. „Hann kemur hér af og til.
Annars er þetta eina íslenzka lag-
ð, sem ég kann. Ég hef sungið
nikið um dagana, lærði hjá Marí-
usi Jacobsen og kom fram víða
?em söngvari“.
Rudolf dregur upp nokkrar
mjáðar blaðaúrsklippur, til stað-
festingar því sem lrann segir. Við
ijáum að hann hefur komið fram í
ijónvarpi í Bretlandi, verið um
borð i Gripsholm sem söngvari
skömmu fyrir stríð og blaðadómar
um hann eru góðir.
„Ég verð að biðja ykkur að af-
iaka“, segir Rudolf, skyndilega,,
.ég þarf nefnilega að syngja dá-
lxtið fyrir börnin!“ (Við komumst
síðar að raun um að hajin kallaði
gestina alltaf hörnin). Ekki líður á
löngu, þar til sönglag, sem við ber-
um ekki kensl á, hljómar út yfir
salinn. „Þetta var ekki íslenzka“
segir einn gestanna, þegar Rudolf
hefur lokið laginu.“ Nei, þetta var
eitt af uppáhaldslögum Gigli‘‘ segir
Rudolf án þess að blikna.
íslendinganýlendan"
Við náum tali af Rudolf enn
einu sinni, nokkru seinna, og spyrj-
i um hann eftir því hvort marg ís-
I lendinga komi á Madelon. „Það er
nú líkast til. Fólk kallar staðinn
Islehdinganýlenduna“, segir Rud-
olf. „Ég hafði íslenzkan píanóleik-
ara, Júlíus Steindórsson, hér í sex
ár. Ég man líka eftir því, að karla-
kór Reykjavíkur kom hingað allur
í heimsókn til mín þegar kórinn
var hér á söngferðalagi fyrir nokkr^
um árum síðan. Mér líkar vel við|
íslendinga. Þeir eru sérlega áreið-
aniegir og ég minnist þess að ein-
hverju sinni lánaði ég íslendingi,
sem ég þekkti lítið sem ekki neitt,
þúsund krónur. Hann kom fjórum
árum seinna og borgaði hvern eyri
af skuldinni. Svo hefi ég gaman af
því að þeir kalla mig Kong Rudolf.
Ég banna öllum, sem hingað koma,
að þéra mig, og ef ég skyldi eftir
allt saman einhvern tíma verða
kóngur á íslandi, þá heimta ég að
fá að verða dús við þjóðina."
Við verðum að halda frá Made-
lon að þessu sinni, en fullvissir
þess, að hingað eigum við eftir að
koma aftur seinna. — H.H.
Er það satt, að ég sé eins og órangútanapi?
,£g vildi gjarna líkjast
einhverju úr dýraríkinu4
Mörgum íslendingum er
danska konan Kirsten Kjær
að góðu kunn, en hún hefir
ferðazt allmikið um ísland.
Við rákumst á viðtal við
hana í dönsku blaði nú fyrir
skömmu. Kennir þar margra
skemmtilegra grasa og minn
ist hún þar lítillega á ísland
og Islendinga.
„... Ég hitti einu' sinni íslenzk
rn málara, misskilið séní. íslend-
ingar eru góðir málarar og ég
er hrifinn af hinu kröftuga
sprengiafli þeirra. Þeir segja, að
ég mtáli með eldi og anda og gló-
andi hraunleðju.
— Það er synd, segir íslend-
ingurinn.
— Hvað er synd?
— Það er synd endurtók ís-
lendingurinn, en ég verð að
segja að þú líkist mjög órangút-
snapa.
— Það er alveg rétt hjá þér,
segi ég. Og ég vil gjarna líkjast
einhverju úr dýraríkinu. Við
mennirnir höfum tapað takmarki
okkar og ég skamma&t mín oft
fyrir að teljast til mannanna. Ég'
skammaðist mín líka oft fyrir að
vera dönsk á íslandi vegna hand-
ritanna og einokunarverzlunar-
innar“.
Kirsten Kjær hefir verið skel-
eggur málsvari okkar í handrita-
málinu og eigum við áreiðanlega
góðan hauk í horni þar sem
hún er.
Örlagaríkt kapphlaup ti
bjarga lífi 15 mánaða stú
að
Iku
Örlagaríku kapphlaupi um
hálfan hnötfinn til að bjarga
lífi 15 mánaða gamailar
stúlku lauk í London á mið-
vikudaginn var. Litla stúik-
an lézt tveim mínútum eftir
að áærlunarflugvélin frá
Kaupmannahöfn til London
hafði lent. Barnið kom frá
Nýja Sjálandi og var það
Hún lifds af 22,509 kílómetra feröalag, en
lézt, þegar hjálpin var á næstu grösum
svo veikt á leiðinni, að flugleiðis með Canadian Pacific-
leggja varð það inn á sjúkra- flugfélaginu frá Nýja Sjálandi um
hús bæði í Syðra Straumfirði ^05 AnSeles aleims til Evrópu. En
~ , .. , „ þegar flugvelin var yfir Grænlandi,
a Grænland. og . Kaup- varð Wilma Iit]a svo veik) að flug_*
mannahöfn. vélin lenti í Syðra Straumfirði til
þess að koma mætti barninu undir
Foreldrar stúlkunnar höfðu læknishendur. Amerískur læknir
bundið allar vonir sinar við að úr flughernum, dr. Terazakis, áleit
koma mætti barninu til London, það vera of hættulegt fyrir barnið,
þar sem gerður yrði á því hjarta- að halda áfram ferðinni þegar í
ippskurður. Þeir unnu að því mán- slað. Hún yrði íyrst að leggjast
cðum saman að afla fjár til hinnar undir aðgerð á staðnum, og á með-
löngu farar, en svo lézt stúlkan an hélt flugvélin áfram til áfanga-
linmitt þegar komið var á ákvörð- staðar síns, Amsterdam.
unarstaðinn og hjálpin var á næstu
grösum.
Bláft barn
Hin fimmtán mánaða gamla
Wilma von Oostenhout var í fæð-
Á sjúkrahús í Höfn
Þess í stað var komið orðum
áleiðis til SAS flugvélar, sem var
seinna á ferðinni, um að hún milli-
lenti í Syðra Straumfirði til þess
ngu svonefnt „blát barn“ — en sú að taka litlu stúlkuna með til Kaup
Þegar komið var me5 Wilmu litlu tll Kaupmannahafnar. Sjúkraliðar bera
hana út úr flugvélinni, á eftir gengur móðir hennar, en efst i stiganum
sést ameríski herlæknirinn.
aafngift táknar að stúlkan fæddist
neð ákveðinn hjartasjúkdóm, sem
stundum er hægt að ráða bót á
neð aðgerð. Fyrstu tíu mánuði lífs
íns dvaldi Wilma litla á sjúkra-
íúsi, en var svo send heim með
þeim ummælum læknanna, að hún
/rði að ganga undir uppskurð, sem
íkki væri hægt að framkvæma á
Nýja-Sjálandi. Leitað var til sér-
fræðings i London. Oostenhout-fjöl-
;kyldan er af hollenzku bergi bro't-
n og innflutt til Nýja Sji'dands, og
hófu samlandar bennar þar þegar
fjársöfnun til þess að gera fjöl-
ikyldunni kleyft að komast til
London með bemið.
Til Grænlands
Frú Oostenhout, sem er útlærð
hjúkrunarkona, lagði af stað í hina
löngu ferð með burn sitt. Hún fór
mannahafnar, en þaðan yrði henni
síðan komið áleiðis til London.
Ameríski herlæknirinn bauffet til
þess að fylgjast með Wilmu litlu
til Kaupmannahafnar. Þegar til
Hafnar kom, var ástand barnsins
svo alvarlegt, að leggja varð það
tafarlaust á sjúkrahús þar. Þar
dvaldi hún þar til læknar álitu vog-
andi að hún héldi áfram til Lond-
on, sem var á miðvikudaginn.
Læknarnir tóku hins vegar fram,
að nokkur áhætta fylgdi ferðinni.
Baráttan
í SAS flugvélinni frá Kaup-
mannahöfn til London var sett upp
sérstök vagga fyrir litlu stúlkuna,
en móðir Wilmu og ameríski her-
læknirinn fengu fremstu sætin I
vélinni, til þess að þau gætu fylgzt
(Framhalú á 8. síðu).