Tíminn - 21.04.1959, Side 4

Tíminn - 21.04.1959, Side 4
4 T í M I N N, þriðjudaginn 21 api íl 195f „Kalda strí(Síð“ úr sögunni: fslenzka landsliðið leikur í Kaup- mannahöfn 28. júní og í Osló 2. júli Danska íandsli^iÖ kemur hingaÖ til iands um mánaðamótin júlí—ágúst Duuks blöð skrifa nú um það, að samkomulag liafi náðst í „kalda stríðiiiu“ í knattspyrnu milli íslands og Danmerkur og leikirnir í undankeppni Ólympíu- leikanna séu endanlega ákveðn- ir. íslenzka landsliðið leikur fyrst erlendis, en síðan koma danska og norska landsliðið liingað um mánaðamótin júlí—ágúst. Eins og kunnugt er, stóð „stríð- ið“ um það, að Danir vildu að leik- irnir færu fram á tímabilinu 25. júní til 10. júlí, en íslendingar vildu hins vegar helzt að þeir færu fram í ágúst og munu Norðmenn einnig hafa lagzt á sveif með því. 1 En nú hefir Danska knattspyrnu-1 sambandið, segja dönsk blöð, feng-j ið skeyti frá íslandi, þar sem seg-| ir að íslendingar fallizt á að leika fyrri leikinn við Dani í Kaup mannahöfn liinn 28. júní, og fyrri leikinn við Norðmenn hinn 2. júlí í Osló. Segja dönsku blöðin, að stjórnarmeðlimir í danska knatt- spyrnusambandinu hafi andað iétt- ar, er þeim barst þetta skeyti, og þar með sé „kalda stríðið11 úr sög- unni. Þá mun einnig vera ákveðið hve- nær seinni leikirnir í undankeppn- inni fara fram, en Danir munu koma hingað um mánaðamótin júlí —ágúst, þó það henti þeim illa, eftir því sem dönsku blöðin segja, en sennileg'a verða Norðmenn eitt- hvað fyrr á ferðinni. Því má bæta við, að ráðstefna knattspyrnuleiðtoga þessara 3ja landa var í Kaupmanna- höfn um síðustu helgi, og átti þar endanlega að ákveða daga fyrir sið- ari leikina. Blaðið hefir hins vegar ekki fengið fréttir af þeim fundi enn. Þess má geta, að Björgvin Sehram, formaður KSÍ, sótti fund- inn, en hann var ekki kominn heim laftur í gær. Skíðamót Strandamanna Skíðamót Strandamanna fór fram í Bjarnarfirði í byrjun marz s.l. Sundfél. Grettir sá um mótið fyrir hönd Héraðssamb. Stranda- manna. Keppendur voru 26 frá 3 sam- bandsfélögum. Veður var ágætt keppnisdagana, en færi óhagstætt og brautir frekar erfiðar. , í svigi karla bar Ármann Ifall- dórsson (N) sigur úr býtum. Svig drengja innan 16 ára: Guðjón Torfason (N). Jón Arn- grímsson (Gr). 5 km ganga drengja 12—14 ára: Hinir fræknu skíðamenn, Hauk- ur og Jón Karl Sigurðssynir á ísa- firði, höfðu gefið gönguskíði til keppninnar svo kapp var í drengj- um, að láta nú ekki hlut sinn. Keppcndur voru 10 og göngutími 5 þeirra fremstu: Ingimundur Ingimundarson (Gr) .28:40 mín., Guðjón Torfason (N) 28:55, Bragi Sigurðsson (Gr) 29:25, Sigvaldi Ingimundarson (Gr) 29:27, Jóhann K. Benediktsson (N) 33:41. 3x5 km boðganga karla 14 ár,a og eldri: Ein sveit var frá Neista og tvær frá Gretti. Keppnin var.spennandi að vanda hjá þessum rösku skíðamönnum. A-sveit Grettis vann á 1 klst. 23:40 mín. Sveit Neista var 1 klst. 24:32 min. í A-sveit Grettis voru: Magnús Ingimundarson, Baldur Sigurðsson og Halldór Tr. Ólafsson. Beztan i)rautartíma hafði Sævar Guðjúnsson (N) 26:55 mín. Keppt var um farandbikar, fag- urlega útskorinn af hagleiksmann- inum. Jörundi Gestssyni hrepps- stjóra að Hellu. Áhugamenn í Bjarnarfirði gáfu bikarinn til keppni í þessari grein fyrir 10 árum. Þetta er í annað sinn í röð, eða í 4 sinn samtals, sem Grettir vinnur bikarinn. 3 km ganga drengja 10—12 ára: Af 8 keppendum voru þessir fyrstir: I Stefán Benediktsson (N) 17:58 mín. Jón Arngrímsson (Gr) 18:23, Guðmundur Gr. Bjarnason (N) 18331, Guðbrandur Kristvinsson (Gr) 19:00. 15 km ganga karla 17 ára og cldri: Keppendur voru 7. auk finnska skíðakennarans, Ale Laine, sem kenndi hér um viku tíma og keppti sem gestur. Baldur Sigurðsson (Gr) 1 klst. 17:15 mín., Halldór Tr. Ólafsson (Gr) 1 klst. 20:01 mín, Sævar Guð- jónsson (N) 1 klst. 21:25 mín., Rögnvaldur Pétursson (L) 1 klst. 21:43 min. Ale Laine hafði 24 sek. betri tíma en Baldur, sem var ræstur síðast, en kom fyrstur í mark. msfi 4x4 km smala-boðganga drengja 12—16 ára: Keppt var um svokallaðan Srnala bikar, sem fulltrúar og stjórn Bún- aðarsambands Strandamanna gáfu fyrir 13 árum, til minningar um smalastarfið. Að þessu sinni voru aðeins sveit- ir frá Gretti, A- og B-sveit. A-sveitin vann á 1 klst. 25:07 sek. 'Súndfélagið Grettir vann nú gönguna í 3ja sinn í röð, eða í 4ða sinn samtals og lilaut bikarinn fil fullrar eignar. Beztan brautartíma hafði Ingi- mundur Ingimundarson 20:13 mín., en hinir í A-sveitinni voru: Guð- mundur Einarsson, Sigvaldi Ingi- mundarson og Brag Sigurðsson. 8 km ganga drengja 15 og 16 ára: Guðmundur Einarsson (Gr) 44:15 mín. 30 km ganga karila 20 ára og eldri: Halldór Tr. Ólafsson (Gr) 2 klst. 09:46 mín., Baldur Sigurðsson (Gr) 2 klst. 13:14 mín., Magnús Ingi- mundarson (Gr) 2 klst. 22:09 mín., Rögnvaldur Pétursson (L) 2 klst. 22:30 min. Halldór var ræstur fyrstur og gaf engum færi á, að ógna tvímæla- lausum sigri. Þessi félög tóku þát í mótinu: Umf. Leifur Jieppni (L) í Ái-nes- hreppi, 1 keppandi, Neisti (N) í Kaldrananeshreppi, 10 keppendur, Sundfél. Grettir í Kaldrananeshr., 15 keppendur. Mercedes Benz Unimog Til sölu. — Ýmis tæki fylgja bifreiðinni. — Uppl. í síma 35116. tm««mmnTOnunmcm>m««mmam»«iKmnKiin;mw;a»iiirf Begoniulaukar Síðasta sending nýkomin. Gieðilegt sumar! R Ó S I N Vesturveri Sími 23523 mmtmmtmmmmmmmmmmmmnmtnmmmmmmmmmmmtm! INNILEGT ÞAKKLÆTI fyrir auðsýnda samóð við andiát og jarðarför Kristófers Helgasonar frá HeggsstöSum. Sérstelclega þökkum viö læknum og hjúkrunariiöi Bæjarspítai- ans hjúkrun og aðhlynningu í veikindum hans. Aðstandendur. .TÓNAS JÓNSSON frá Brekkna- koti, hefur skrifað baðstofunni eftirfarandi bréf: „Sæl og blessuð í baðstofunni! Mér er sem ég sjái þær hér ó rúmstokk, Ásdísi og Jóhönriu, — ánægjulegt —, Andrés Kr., Sig- urð sjálfan «. fi., sem nýskeð hafa „Spurt og spjailað" „Um daginn og veginn" og á einn eða annan liátt gert okkur grein fyrir spillingu hinna eldri og sið- igæði unglinganna — eða öfugt. Margt var þar vel sagt og sköru- lega og hefur liver til síns ágætis nokkuð, og ber það að þakka, fyrst og fremst. Það er nú bæði fornt og nýtt fyrirbrigði, að eidra fólkið sé margmálugt um spillingu æskunn- ar. Hitt er nýrra og fátíðara, að unga fólkið segi því eldra til syndanna, — svona opinberlega. Hvort tveggja gietur átt rétt á sér og 'leitt til einiivers góðs, ef með sannqirni og góðvilja er á málum haldið. SVO ERU hinir og til — á miðj- um aldri og igamlir með, — sem viija lialda iiyili ungu kynslóðar- innar og lýsa því yfir, að hún sé sízt spilitari en fyrri kynslóða jafnaldrar — og í því sambandi minnist ég Andrésar síðar. En er þar ékiki heldur lauslega ó málun- um tekið? Munum við ekki öll sammála um það, að fyrh- œsk- una a. m. k. megi ölæði, reyking- ar, innbrot og þjófnaður kallast spiliing? Og ætli nokkrum bland- ist hugur um, að allt þetta sé miklu tiðara hjá æskuiýðnum nú, e.n var t. d. fyrir 50 árum, því miður. — En hinu má bara ekki ganga fram hjá þegjandi, þegar þessi anái eru á dagskrá, — að á þessu tímabili, er vaxandi spiiling aiveg eðlileg, vegna hinna breyttu viðhorfa, og svo 'hins, að eldri kynslóðin hefur sofið á verðinum, eða a. m. k. alls ekki gætt vöku sinnar sem skyldi. Það mó vel vera að eðlið sé ið sama fyrr og nú; munurinn ligg- ur vissulega aðallega i hinu, hvemig með er farið, hverjar að- stæður eru á hverjum tima. ÞAÐ skeði hér í Akureyrarbæ fyrir 50 árum, að unglingur einn úr „betri fjölskyldu", (sem kallað er), vildi láta eittbvað að sér kveða. Hann greip „kjaftastól" úr eidhúsi móður sinnar og ferðaðist á honum efitir aðalgötu bæjarins! Jafnöldrum þótti þelta „sniðugt" og strákurinn „kaldur", en fjöl- skyldunni þótti sér skömm gerð! í ór tekur strákur á sama reki bíi nágrannans og ekur með fé- laga út í sveit — og Iþar á hvolf í skurðinn, en afflt sleppur án stórra sl'ysa. Nú þvkir bæði jafnöldrum og fjölskyldustrákurinn „sniðug- ur" og „kaidur" að „redda“ öílu saman! ÞJD kannizf e. t. v. við söguna um skemtnda .eplið: Róbert 1UU, 12 ára, var kominn í slæman fé- lagsskap og faðir hans sá og heyrði þess mörg merki í favi drengsins og reyndi að vara hann við, fá 'hann úr hópnum, en varð élcki ágengit. Dag einn kom faðir- inn svo með 6 falleg epli og gaf syni sínum. En þeim kom saman um, að þau myndu verð'a enn betri, ef þau yrðu geymd í nofckra daga. Þeir létu þau því í skál inn í skáp, en um leið koni faðurinn imeð 7. eplið og settl saman við. þótt það iværi bæði rotið og 'Skemmt. ,Þetta lízt mér ékki á“, sagði Róbert, „betta epli eyðileggur öll hin'!" „Ætli það", sagði faðirinn, „getur ekki ver- ið að góðu enlin bæti það skemmda?", — og svo lokaði hann skápnum. — Viku síðar vitjúðu þeir feðgar aftur um eplin, en þá gaf ekki á að Mta: — — 611 skemmd og rotin! „Þetta sagði ég þér!,“ hrÓDaði drengurinn. ,Ró- bert minn", sagði faðir ltans, .„þannig fer líka fvrir góðum dreng, sem velur sér slæma fé- laga." — Þetta hafði tilætluð áhrif. HINNI uppvaxandi æsku íslands eru sköpuð einkar glæsileg skil- yrði — í aðra röndina, ©n mjög enfið í hina. Hún er vanin á að gera miklar kröfur til annarra, liefir frjálsræði og flest lífsins gæði í uppvexti. Hún getur að kvöldinu séð „hazard"-mynd 1 bíó, fengið sér sígarettur, tuggu- gúmmí og .Jkóka kola" méð glæpa sögu-vfirliti f „sioomtnni", farið á ball 'í húsi albýðunnar eða fé- lagsheimilinu fengið sér „eina" af „svarta dauða" i einhverjum glæsihílnum, . sem úti bíður til þjónustunnar reiðubúinn, þ. e. a. .s ef strákarnir eru til að „splæsa", — annars er í grennd- inni nærri ODin leið inn að pen- ingaskúffu náungans, og „nóg af þessum skitnu peningaseðlum 1 heiminum, allt einskisvirði bráð- um, hvort sem er!" Og hvarvotna et'u félagar, „sv-ellkaldir" strákar, viija vera með, leiðbeina, ýta jjnd- ir. Og góðu ávöxtunum er Iiætt. FYRIR 50 árum var margt á ann- an veg, „Iiáttað í björtu í mið- góu, — eius og Andrés var að segja —, (áreiðanlega margt gott fylgjandi þeirjr reglu að hátta snemma), engar hrollvcikjur eða glæpasýningar i bíó, -engar „sjopp- ur" með tilheyrandi , opnar fratn undlr miðnætti, engum bíium að hnupla og varla peningum að stela Iieldut'. — á þeim tógu þessir fáu, sem áttu, eins og ortnar á gulli," enda gullsgildi þá, — sam- komur ungs fólks ékiki daglegir viðburðir, og þar engin tækífærj að sóa fé. ÞAÐ ERU feðut' og mæður, afar og ömmur, frændur og vinir eldra fólkið, sem ræður því, að æsku- félkið, börn okkar, eru nú látin þræða — eða fla-na — -þessa freist- inganna 1-eið. Það er eldra félkið, sem líður og leyfir útivistina fram á dimmar nætur, „sjoppiirnai’'' um allt, hroðaleg-ustu ikvikmyndir, opna híla, líttvarða peninga 1 lúúgum, — oq þnð, sem verst er af öliu: áfenqissölu nótt og dag | skúmaskotum og á almannafæri. f því efni eru ekki allir elns vel?) settir og Akureyringar, þar sem aðeins einn fannst selkur um 6- fengisbrot árið 1958. „Bara einn", segja menn svo sán á milli, Jtvar eru hinir 9? (eða 29?)! JÁ, -svona er nú óstatt með þjóð- inni — og hefir verið um skeið undanfarið, svo að engan þarf að uudra, þótt reiðilestur yrði Itjá Ásdísi og Co. frammi fyrir hljó'ð- ÍFramhald á 8. síðu). STALTUNNUR Til sölu eni nokkur hundruð gallaðar stáltunnur (gjarðatunnur) á olíustöð okkar í Skerjafirði. Upplýsingar gefnar á staðnum. Olíuféiagið SKELJUNGUR h.f.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.