Tíminn - 21.04.1959, Side 8

Tíminn - 21.04.1959, Side 8
T í M IN N, þrigjuriaginn 21. aprfl 1959 Einhver Gillette Trio* rakvélin hentar háð yðar og skeggrót. Veljið jíá réttu og öðlist fullkominn, hreinan rakstur. Létt Fyrir viðkvæma húð Meðal Fyrir menn með alla venjulega húð og skeggrót l*ung Fyrir harða skeggrót # Halli blaðsins og lega breytist eftir gerð vélar og einhver peirra hentar pví skeggrót yðar og húð. Sérhver Gillette Trio rakvél er seld í vönduðum og failegum plastkassa, og hentar vel í ferðalög, Rétt lega blaðsins.- P Réttur halli H vélar vlð rakstur. Jörð til sölu Hunkubakkar á Síðu, V.-Skaft er til sölu og ábúðar 14. maí ,Mjög góð fjárjörð. Semja bei við eiganda og ábúanda jarð arinnar, sími um Kirkjubæjar klaustur, eða Hannes Pálsson Sími 11159. Gróíur og garðar íFramhald S 8. siðu) Talsverð hjátrú vai- á rótunum. Voru hinar beisku rætur klalaðar sæturót til að milda anda cða vætt rótanna. Trúðu forfeður vorir á Norðurlöndum að góðar vættir 'byggju í lækningajurtunum, -og að hollast væri að halda við þær góðri vináttu. Mátti ckki styggja góðvættir með því að kalla þær ljótum nöfnum. Var miklu hag- 'kvæmara að slá þeim gulihamra og draga ekki af lofinu. Á Þelamörk í Noregi segir í gamalli þulu um sæturótina (Lagt í rnunn Vættinum): „Kállir þú mig sæta skaða mun ég bæta. En nefnir þú mig beiskjurót, fær ég þér enga meina'bót". Norðmenn í fjallabyggðum söfnuðu áður fyrr sæturót til út- Baðstofan (Framhald af 4. síðu) nemanum og eldri kynslóðinni. En hitt verður að teljast vaifa- samt af Sigurði, Teíðára þessara unglinga, „að leita til æskumanna, sem hugsanlega væru reiðir eldri kynslóðinni, helzt stórreiðir", eins og hann kemst sjáífur að orði í varnarræðu sinni í Tímanum 23. þ. m., þvii það hafa vitrir menn sagt, að reiður maður slcyldi telja rólega upp í tíu = 10. a. m. k. áð- ur en hann leysi frá skjóðunni — við einn eða tvo, — en eigi að tala f útvarp til alþjóðar, er þá áreiðanlega réttast að telja upp í hundrað = 100, áöur en Veitt er útrás. Reiðiárás er sjaldan vinn- ingur nokkrum málstað, og vitan- lega segja margir það í reiði- kasti, sem þeir siðar vildu gjarn- an látið ósagt. Og svo fór einnig þeim ungu við hljóðnemann um daginn, þegar til rökstuðnings og fyigis við fullyrðingar í upphafs- hrinu kom, að hvert eftir annað dró sig í hlé og vildu vera „stikk- frí“, eins og komizt var að orði. En í leikmim er smáfólkið og klaufarnir hafðir stikkfriir, ~ hafa alít að vinna en engu að tapa, eru þrátttakendur án ábyrgð ar. En virðing fylgir því engin. HÉR — í þessum línum — e» ekki verið að halda því fram, að hið fyrra hafi verið betra í einu og öllu, því fer svo íjarri, heldur aöeins bent á nokkrar staðreynd- ir, sem gera það eðiilegt, að unga kynsióðin í dag sé spiBtari en aldamótaæskan. Og þar berum við, eldri kynslóðin ábyrgðina. Og strax í dag ber okkur að reyna að bæta úr þvi, sem afiaga fer. For- eídrar, kennarar, prestar, lög- regla, löggjafar o. fl. Þurfa að vinna meira og einlægar saman, fylgjast betur með því, sem er að gerast, beina einh.verju af þessum erfiðu freistingum frá börnum . okkar. Það hlýtur að vera. hægt og er mikil nauðsyn. En æskan 1 dag hefur hlotiö víðsýiii, skilning og menntun slíka, að vissulega má vænta þess, þrátt fyrir vandræða-ráðleysi okk- ar, hinna eldri, — og mörg eigin misstig, að henni takist að sigrast. á hinu iila og læri af reynslunni að skapa sínum börnum hollari vaxtarskilyrði og lifsvenjur. Gefi hinn upprisni dagsins því orði sigur. Á páskadag 1959. 3. síðan með Iíðan barnsins allan tímann. Taugaóstyrkurinn brciddist út um alla flugvélina, og farþegarnir fylgdust hver og eiun af athygli með baráttu litlu stúlkunnai- við dauðann. Þeir drógu andann létt- ar þegar flugvélin var að lenda. Sjúkrabifreið stóð reiðubúin við landganginn og á sjúkrahúsinu biðu læknarnir eftir litla sjúklingn- um. En Wilma litla komst ekki lif- andi á leiðarenda. Hún lézt í sjúkra bifreiðinni aðeins tveim mínútum eftir að flugvélin var lent. Hún hafði farið 22,500 kílómetra vega- lengd frá Nýja Sjálandi til London, en daúðinn varð henni yfirsterkari þegar aðeins voru fáeinir kílómetr. eftir. flutnlngs. — I urtabók Jóns Jóns* sonar 1880 segir um maríuvönd- inn eða kveisugrasið: „Jurtin er styrkjandi, uppleysandi, örfar smita og drepur niaura. ’Hún er því góð við hjartveiki, matarólyst, vindi og uppþembingi, blóðlátum, sinateygjum og köldu. Af séyði rót anna takist 2 matspænir í senn 6 sinnum á dag". Þetta er eflaust af erlendum róúim runnið — úr urla bókum miðalda eins og ílesl í is- lenzkum grasalækningum., c) Maríulyklar (Primula) eru sjaldgæfir á íslandi. Vex hér eiii 'tegund vilt., aðallega við. Eyjafjörð, en nckkrar tegundir eru raéktáðar í görðum til skrauts. Ekki er mér kunnugt um að íslenzki maríúlyk- illinn hafi verið notaður íil lækn- inga, en á Norðurlöndum og víðar vex önnur tegund Primula veris eða vorlykill, sem frægur er frá fornu fari. (Primula þýðir „hinn litli fyrsti" og veris er vorsins, þ.e. hið fyrsta, litla blóm vorsins). — Gömul sögn hermir að sankti Pétur hafi misst niður himnalykla sína og óx hinn gullguli maríulýkill upp þar sem þeir lcomu niður. Var lykillinn fyrst 'kenndur við Pétur, en síðan Maríu. Önnur helgisögn hljóðar á þessa leið: Fjárhirðir fann maríulykil i nánd við gamlar 'hallarrústú\ Birtist honum þá himnesk vera, sem réð honum til að opna hamradyr þar í grennd með lyklinum. Mátti hjarðsvejnn- inn taka úr berginu fjársjóði eins og hann lysti, „en gleymdu ekki því bezta"' sagði veran að lokum. Hirðirinn gerði eins og fyrir úann var lagt en gleymdi þá hatti sínum með lyklinum inni .Var fjárhixzla bergsins eftir þa'ð lokuð honuni sem öðrum. Á miðöldum var maríulykiilinn notaðiu' gegn lungnakvillum og taugaveiklun og raunar allt fram á 18. öld. Siðan gleymdist hann um skeið, að mestu. En þegar mik- ill skortur var lyfja á stríðsár- unum 1914—rl918, var farið að rannsaka ýmsar fornar lækninga- jurtir og þar á meðal maríulykil- inn. Reyndist hann gott lyf til að losa þyngsli fyrir brjósti. — og hefur rannsóknum verið haldið áfram. Fyrr á timum var maríu- íykill notaður í mjöð og gaf gott, sérkennilegt bragð. Er enn notað- ur i drykki í sumum löndum við heimabrugg. Maríulykilsvín var frægt á miðöldum og var tálið skerpa hugsun og draga úr höfuð- verk. Linné telur ung maríulykils- jblöð notandi sem grænkál og í grænmetissúpur. í rótinni og jarð stönglinum eru tvö salicýísýru- sambönd og hafa þessir jurtahlut- ar lengi verið notaðir í slímleys- andi lyf. í Mjös-héruðunj Noregs var mariulykiHinn kallaður tebíóm og þótti teið af honum slímleys- andi, svitaöi-vandi og draga úr gigt arkvölum. d) Maríugrös eru alkunn fléttu tegund hér á landi, gulhvít, úpp- rétt og margflipótt, Ilefur vcrið notuð til matar líkt og fjallagrös. e) Maríukjarni (eða marin- kjarni) er sérstök tegund þöngla- þara, sem oft vcx all-djúpt í sjó og verður 4—6 m. á hæð eða lengd. Greinileg miðtaug liggúr eftir hinu langa blaði endilöngu. Maríu kjarninn þótti fyrr góður til rnat- ar og kindur eru sólgnar í bann. Björn í Sauðlauksdal segir í „öras ritum sínum" að mariukjarni sé bezta kúafóður, Fram undir alda mót skáru Grindvíkingar maríu- kjarna, eða tóku hann ný rekinn, létu bann helzt rigna, en þui-rk- uðu síðan og lögðu svo í þunn lög innan um töðuna ofantil (B. Sæm). Daníel á Eiði á Langanesi súrsaði þara til skepnufóðurs og gafst vel, (sbr. Búnaðarritið 19.06). Grasalækningar hafa tiðkazt frá órofi alda vlða um heim. Til Evrópu mun þekking á lækninga- jurtum hafa borizt austan úr Asiu, aðallega í fyrstu, og til Norður- landa frá Suður-Evrópu og svo það an til íslands. Þá mun einstaka ís- lendingur hnfa numið læknisfræði suður 1 löndum þegar á söguöld og Sturlungaö-ld (t.d. Hrafn Svein- bjarnarson). Forfeður vorir hafa snemma helgað Freyju ýmsar góð- ar lækningajurtir — og riðar Maríu mey i kristnum sið. Haía, flest nöfnin haldizt til vorra daga, þótt trúin á þær sé dofnuð og not- in til lækninga að mestu úr sög- unni. Ingólfur Davíðsson. Virkilegur rakstur...hreinn... hressandi- Gillette ljúka háskólanámi af þeim fjölda stúdenta, sem árlega útskrifast, hljóta að fallast á réttmæti íyrr- greindra hugmynda. Þetta og alvarlegt slys, er Björg- vin heitinn varð fyrir skömmu eftir stúdentsprófið, háðu honum við námið og náði hann aldrei þeim árangri, sem við var búizt af hon- um, né heldur var gengi hans við læknisfræðinámið í samræmi við fyrri námsafrek. Björgvin Jóhannsson kvæntist fyrir tæpum tveimur árum Arn- heiði Magnúsdóttur. Varð þeim tveggja dætra auðið og fæddist hin yngri um það leyti, sem faðir hennar hvarf í hafið. Er mikill harmur kveðinn að hinni ungu konu, og Guð varðveiti hana og dæturnar litlu í þessum þrenging- um. Nú, þegar Björgvin er allur, verður það ef til vill huggun okkur félögum hans og venzlafólki að minnast spakmælisins: „Þeir, sem guðirnir elska, deyja ungir". Þann- ig mun hann lifa í minningu okk- ar, þótt erfitt verði að bægja frá sér þeirri hugsun, að nokkuð hafi sú ást átt skylt við ást Guðrúnar Ósvífursdóttur til Kjartans Ólafs- sonar forðum, þá er hún mælti: „Þeim var ek verst, er ek unna mest.“ Þórir Ólafsson. * A víðavangi tvinnaðir. Það Iiljóð, að Fram- sóknarmenn „ali á tortryggni og óvild“ milli sveita og sjávarsíðu, hefur áður heyrzt úr horni Jóns, en aldrei hefur hann, hvorki fyrr né síðar fært fyrir því hin minnstu rök og heldur ekki nú. Hvernig skyldi standa á því? MinnmgarorS: Björgvin Jóhannsson stud. med. Þá er menn dveljast erlendis, koma harmafregnir um lát vina og venzlafólks að heiman oft þyngra við þá en hina, sem heima sitja. E þetta meðfram vegna þess, hversu fjarri atburðum þeir eru og þó einkum hins, að þeim er ekki fært að taka náinn þátt í þeim harmi, sem kveðinn er að nánum vinum og aðstandendum hins látna. Þann ig kojn fregnin um 'hvarf togarans „J,úlí“ og lát vinar míns, Björgvins Jóhaanssonar, sem reiðarslag yfir mig. Örlögin eru jafnan torráðin gáta og á stundum hvarflar að manni sú hugsun, að þau skipti ekki jafnt meS mönnum gengi og mótlæti Þannig virtist hlutur Björgvins heitins heldur afskiptur, hvað . auðnu snerti á lífsleiðinni. Hann var þó eigi þannig skapi farinn að hann léti undan reka og hélt jafuan skipi sínu ótrauður áfram enda þótt við mótbyr væri jafnan að eiga. Möimum með óbilgjarna lund er hættara að verða fyrir óblíðu örlaganna en þeim, sem af beygja, en þeirra verða líka sigr- arnir stærstir, ef í höfn komast. Björgvin Jóhannsson fæddist í Reykjavik 13. júní 1929 og átti þvi fáa raánuði í þrjá tigu, er hann lézt Faðir hans var Jóhann Jó- hannsson skipstjóri, sem fórst með skipi sfnu í ofsaroki á sömu slóð- xun fyrir réttum sjö árum. Móðir Björgvins heitins, Itagnheiður Bjarnleifsdóttir, syrgir lát elskaðs eonar þungum harmi. Eins og títt er um Reykjavíkur- ungjinga, ólst Björgvin heitinn upp á eyrinni í höfuðstaðnum og við ýmis störf í sveit á sumrum. Af illri nauðsyn varð hann að vinna fyrir sér hörðum höndum allt frá barnæsku og bar hann þau ein- kenni með sér, að oft hafi ekki verið blífzt við. Var Björgvin heit- inn fremur lágur vexti, en þrek- vaxinn og með afbrigðum hraustur. Við Björgvin hófum nám við Menntaskólann í Reykjavík árið 1948. Tókust torátt allgóð kynni með okkur og æ toetri, er á leið, enda þótt áhugamál okkar væru . eigi taff öllu leyti hin sömu. Má þar höfða til trygglyndis hans, sem honum var meðfætt í ríkara mæli en- títt er um menn á þessari öld efnishyggju og sérgæða. Björgvin Jóhannsson var góður námsmaður og málamaður með af- brigðum næmur. Var hann lengst af dúx máladeildar. Stúdentsprófi lauk hann árið 1952 með fyrstu einkunn. Sama ár innritaðist hann í læknadeild Háskóla íslands og hóf nám í læknisfræði. Við bekkjartoræður Björgvins heitins undruðumst nokkuð þessa ákvörðun hans og hefðum talið eðlilegra, að hann legði fyrir sig málanám sem sérgrein. En bág kjör og erfiðar heimilisástæður munu hafa gert honnum ókleift að hefja nám ytra. Það kom þó brátt í Ijós, að Björgvin heitinn hafði haslað sér völl á þeim vettvangi, þar sem við rammastan reip var að draga. Svo er um langskólanám, að oft er erfiðara að sigrast á ýmsum efasemdum um nýtilegan tiigang væntanlegrar sérgreinar en erfið- leikum námsins sjálfs. Þeim, sem ekki hafa reynt þetta, er sjálfsagt erfitt að skilja þetta sjónarmið. En þeir, sem kynntu sér, hversu fáir

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.