Tíminn - 22.04.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.04.1959, Blaðsíða 1
wmm r jjD hvort sjónvarpssamband komíst á milli Bandaríkjanna og Evrópu, bls. 6 43 árgangur. Revkjavík, miffvikuðáginn 22. apríl 1959. Einn af sjö mönnum ... bls. 3 íþróftir, bls. 4 Kirkja Óhóða safnaðarins, bls. 5 Grein eftir Hannes Pálsson frá Undirfelli, bls. 7 89. blaff. Lambakongur Saudburður er auövitdó ekki byrfaöur, en nuickrar fyrir- mólsær eru bornar hér og hvar, og lambakóngar og lambadrottningarx farnar að sýna sig. Jafnvel í hófuöborgi inni eru ær farnar að bera ein og ein hjá þeim fáu fjár- eigendum, sem þar eru. He. na inni við Háaleiiisveginn fund- um við t. d. þennan lamba- kong með móður sinni. Úr umræðunum um fjárlögin: ' Tillögur stjórnarinnar eru fnaspottar og hálmstrá og hreint ekkert meira Eins og skýrt var frá í blaSinu í gær klofnaði fjárveit- inganefnd í þrennt nm aístöðuna til fjárlagafrumvarpsins. i Stjórnarflokkarnir skiluðu sameiginlegu nefndaráliti. Karl ! Guðjónsson réri einn á báti og svo voru Framsóknarmenn ! með sérálit. Við framhald 1. umr. málsins í fyrradag hafði ' Karl Kristjánsson orð fyrir Framsóknarmönnum og fér út- ' dráttur úr ræðu hans hér á eftir. Atkvæagreiðsla um fjárlögin: Stjórnarliðið samþykkti niðurskurð verkíegra framkvæmda og aðra ,hagraeðingu’ áf járlögum Einstæð fjárlagaaígreiðsla. — Fjárlagafrum- varpiÖ afgreitt til þriíju umræíiu aí 7 })>ng- mönnum fjarstöddum Umræður um fjárlögin stóöu til 'kl. 4.30 í fyrrinótt, Atkvæða- 'greiðslu var frestað til kl. 4 í gær. I upphai'i fundarins í gær mælt- is( 'Eysteinn Jónsson til þess, að atkVæðagreiðslu um einstakar til- lögtir yrði frestað þar ,sem all- margir þingmenn væru veikir og gætu því ckki lekið þátt í ai'- greíðslu málsins. Fjármálaráð- her'rá svaraði því til, að um slí-kt gæti ekki orðið að ræða, þar scm heiinild ríkisstjórnarinnar til bráabirgða fjárgrei'ðslna úr ríkis- Bjótíi gilli ekki nenia til mánáða- móla og yrði því að afgreiöa l'jár- lögin fyrir þann tínia. Eysteinn Jónsson benti á. að af- sakanir fjármálaráðherra væru haldlausar méð öllu. Vitanlega mundi enginn þingmaður standa gegn því, að farmlengja þá heim- ild í nokkra daga. Hitt næði engri áit, að ætla að svipla þingmenn möguleikanum á því, að taka þátt í atkvæðagreiðslu um fjárlög. — Ríkisstjórnin hefði legið yfir til- lögugerð sinni mánuðum saman, haldið þinginu aðgerðarlausu, en nú. þegar um væri að r-æða að fresla afkvæðágreislu í nokkra daga, svo alþingi smönnuni gæfist kostur á að gegn-a þingskyldu sinni, þá lægi allt i einu svo mikið á að siíkt væri ekki talið hægl. Kvaðst Eysteinn Jónsson eindreg- ið mótmæla svona vinnubrögðum. Atkvæðagreiðslan fór annars þannig i stórum dráttum, að stjórnarliðið sameinaðist um aö stórlækka i'ramlagið til raforku- framkvæmda, atvinnuaukningar og yfirleitt að skera niður fram- lög iii verklegra framkvæmda um 5%. Framlagið til kaupa á rækt unarvélum var alveg þurrkað út. Alþýðubandalagið lét sig ekki muna um að konia til liðs við síjórnarliðiö og aðsloða það við að koma fyrir kattarnef þeirri til- iögu Framsóknarmanna. að veita 25 millj. kr. af grciðsluafgangi s.l. árs til íbúðabygginga. Að atkvæðagreiðslu um einstak ar tillögur lokinni var frv. vísað til 3. umr. með 29 samhíjóða atkv. Fjárveitinganefnd er víst sú eina neí'nd Alþingis, sem aldrei kemst hjá því að klofna um aðal- \erkefni sitt, —- endanlegar till. i*m afgreiðslu fjarlaga. Hvort þessu valda draugar lýðræðisins eða englar — hvort það er nefni- Uga frá hinu góða við lýðræðið eða hinu illa skal ég ósagt láta, — en lýðræðislegt er það i fyllsta máta. Annað mál er svo það, að þeir sem í fjár.veitinganefnd starfa, geta verið liinir sáttustu menn, att í nefndinni ágætar samveru- stundir á fundum hennar, afgreitt margt mála eins og einn maður \æri, meira að segja vcrið beztu vinir. Og að lokum, þegar kemur ;,ð heildar afgreiðslunni og því, sem hefir verið látið bíða henn- ar. sem, venjulega er það, sem umdeilanlegast er, þá segir mái- staðarágreiningurinn til sín, vin- skapurinn brevtist, að visu ekki, —- en drégur sig kannski eitthvað í hlé, — verður orðfærri og þeir sem ekki eru í meirihluta eða nicð stiórninni taka sarnan skjöl sín, ganga út úr fundarherbergi ncfndarinnar með skjöl sín og á- greining sinn. sem þeir svo lýsa í nefndarálitum og ræða í þing- inu. Þetta um vináttuna og ágrein- inginn er í samræmi við það, sem Stephan G. Stephanson segir, að hata skuli að eilíi'u rangan mál- stað en ekki manninn, sem hefir þann m.álstað. Eg þakka samstarfsmönnum mínum fyrir oft og einalt skemmtilegar og góðar samveru- stundir á fun-dum nefndarinnar, þó að ég hefði kosið sumar till. þeirra mjög', á annan veg og hljóti að setja út á þær og telja þær þjóna röngum málstað og ö- heillavænlegum. þó að við ætturn auðvitað nóg net sjálfir. Um það var fyllsta samkomulag. Allir erum við svo stjórnhollir, þó að misjafnt sc: Svo liðu tímar. Stjórnin fékk hvað eftir annað framiengdar greiðsiuheimildir fjárlaga. fyrra árs. Við áttum von á línunni hvern dag —- og var full ástæða til. Blað hæstv. ríkisstjórnar Alþ. J.*L, sagði tímanlega í jan., aö till. stjórnarinnar væru að vcrða til- Lúnar og að hún sæti um hverja helgi við að þenkja um þær og ganga frá þeim svo óbrigðular yrðu. Sérstaklega áttum við von á línunni á mánudögum. Nú hlýt- ur hún að Ijúka þessu í dag, sögð um við hver við annan á sunnu- dögum. Máski hún ljúki því fyrir messu? Nei, kannski ekki fyrr en hún hefir í'arið í kirkju og hlust- að á prestinn biðja fyrir scr. (FramhrtW á 2. síðu). Hitamál í Fær- eyjum Rólegir dagar I vetur var lengstaf mjög ró- legt i nefndinni, eins og getið er um í nefndaráliti okkar, sem er- iiin í 3. minnihlutanum. Fyrsta kastið var stjórnarkreppa svo sem kunnugt er. Efftir nýárið var komin ný hæstvirt ríkisstjórn og *þá áttum við von á að róðrar liæi'ust í nefndini, — en svo varð ekki. Hæstv. stjórn kom ekki með línuna til róðranna, en ósk- eði hins vegar að við legðum ckki okkar net ncma þá rétt fvrir smákóð — ökkur til dundurs og skemmtunar. En það þótti nú I slíkum mönnum sém við erum, ni menningarnir í nefndinni, léljeg dægradvöl og okkur tæplega sam boðin og hreyfðum varla bátinn. Einkaskeyti til Tímans. Kaupmannahöfn í gær. — Fær- eyska kvennasambandið hefir nú samþykkt að beita sér gegn fyrir- Lugaðri býggingu radarstöðvar við Þórshöfn, en mál þetta hefir verið allmikið hitamál í Færeyjum að undanförnu. í dag eða á morgun er von á skýrslu frá nefnd þeirri er lögþingið skipaði til að rann- saka málið. Færeyska v e rk a lý ð s*s a m b an d i ð | neitar enn að leyi'a mönnum sín- I um að vinna við vegarlagninguna irá Þórshöfn til hinnar fyrirhug- uðu radarstöðvar. Færeyska lög- reglan rannsakar nú skcmnular- verk þau, er fvrir skömmu voru unnin á veginum, en skemmdar- verkamennirnir hafa enn ekki fundizt. Kínverskur ráS- herra mætir MOSKVA—NTll, 21. apríl. — Kússneska fréttastofan Tass til- kyiuiti i dag, að utanríkisráðherr ar Varsjárbandalaigsins myndu koma saman til fundar i Varsjá 27. apríl n. k. Utanrikisráffherra kínverskra kommúnista mun einn ig' sitja fundinn. Fjórtán dögum síffar koma utanríkisráffherrar Vesturveldanna saman í Genf titl að ræffa Berlínarmáliff. Ræða Rarls Rristjánssonar, framsögu- manns 3. minnihluta fjárveitinganefnd- ar, við 2. umræðu f járlaga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.