Tíminn - 22.04.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.04.1959, Blaðsíða 4
4 T I M I N N, migyikudaginn 22. apríl 1959, Sigurður Jónsson, Stafafelli: Æ Menn og málefni ísiandsmeistarar KR í meistaraflokki. Tekst þeim a3 verja titil sinn gegn Hafnfirðingum? Til úrslita dregur í Islandsmótinu í handknattleik: Sigra Hafnfirðingar í öllum karlaflokkunum? Á laugardags- og sunnu- dagskvöld fóru fram nokkrir leikir í HandknafHeiksmóti ístands að Hálogalandi. Leik- irnir í meistaraflokki á laug- ardaginn höfðu mikla þýð- ingu fyrir þau lið, sem þar léku, en þá vann KR Fram með 24 mörkum gegn 20 og FH vann ÍR með 27 gegn 15. Fram hefir nú fallið niður í II. deild og mun leika þar að ári, og tap ÍR fyrir FH hefir útilokað aila sigurmöguleika liðsins í mótinu. KR og FH mæfast í úrslitaleik mótsins í meistaraflokki karla 26. apríl n. k. og verður það efa- laust jafn og spennandi ieik- ur. Línurnar eru nú einnig farnar að skýra-st mjög í ö'ðrum flokkum '.nótsins: í fyrsta flokki karla mæt ast í úrslitum FH og Vikingur. í öðrum flokki FH og Fram. í 3. Jokki Haukar og Ármann og íialar þetta sínu máli um styrJc Hafnfirðinga í þessafi „þjóðarí- f}rótt‘“ þeirra. í kvennafloidci eru úrslitaleikir milli Ármanns og KR i meistaraflokki. í I. flokki kvenna hefur K'R þegar unnið, en í II. fl. berjast Ármann og Víkingur. Leikirnir á laugardaginn Fram—KR 20:34 (14:9) KR byrjaði mjög vel og skoraði Karl Jóhannsson 3 mörk fyrir KR áður en Fram skoraði sitt fyrsta og héldu KR-ingar þeim mun fram eftir hálfleik, en ihertu róðurinn, er leið á hálfieikinn og. voru 5 mörk yfir í hálfleik. Seinni hálfleikur var mjög svipaður hinum fyrri og sigur KR var aldrei í beinni hættu og endaði Leikurinn eins og áður er sagt 24—20 fyrir KR. í liði KR voru beztir Karl Jóhannsson og Guðjón í markinu. Þórir og Reyn ir skora oft mikið af mörkum og eru drjúgir sóknarmenn, en Reynir má vara sig á þeirri óþarfa ihörku, sem hann sýnir í leikjum sínum og er oft furða 'hvað hann slepp ur við áminningar. í liði Fram vár Guðjón áberandi beztur. Karl Ben. og Rúnar áttu einnig góðan leik og nýliðinn Sigurjón í markinu eftir frekar slæma byrjun. Dómarinn var Valur Benediktsson. Það hefur komið mest á óvart í þessu móti, að Fram' skyldi falla I (Framhald á 8. síðu). Enska knattspyrnan: Ulfamir sigurvegarar í 1. deild annað áriS í röð - Portsmouth fallið Með sigri sínum yfir Luton á' laugardaginn hafa Úlfarnir annað árið í röð sigrað í 1. deild ensku keppninnar. Liðið hefir hlotið 57 stig og á tvo leiki eftir. í öðru sæti er Manch. Utd. með 55 stig, en á aðeins einn leik eftir. Marka- hlutfall Úlfanna er auk þess miklu betra, svo aö ekki skiptir máli hvernig þeir tveir leikir fara, sem liðið á eftir. Þessi tvö lið hafa undanfarna mánuði verið í alger- um sérfiokki, og önnur lið koma langt á eftir. Um fallsætin er mikil harátta. I ortsmouth er löngu fallið, eins og skýrt hefir verið frá hér áður. Leicester hefir hins vegar gengið mjög vel að undanförnu og nú hlotið 30 stig og á þrjá leiki eftir. Aston Villa og Manch. City hafa illustu svigmenn landsins keppa sefsdal um næstu helgi Æíingar me5 Egon Zimmermasin hefjast á sama staÓ á sumardaginn fyrsta Auslurríski skíðagarpurin,, Eg <on Zimmerman æfir nú um þess ar mundír ir.eö skíðamönnum! sunnanlands. Um síðustu helgi fóru æfingar fram víS IvR-skál- ann, og voru þær injög vel sóttar af keppendum frá Skíðafélögum Reykjavíkur. Veður var liagstætt. Auk Zimmermans mætti á eefingu siglfirzki skíðakappinn Jó jiann Vilbergsson, og var mjög á- nægjulegt að 'sjá svo góða skíða menn saman komna. .Æfingar byrja í Jósefsdal á sumardaginn fyrsta, og munu standa fram yfir helgi. Um helg ina fer fram mót, og gefst þá Reykvíkingum mjög gott tæki færi til að sjá snjöllustu svig menn landsius keppa, og ekki er vonlaust, að fleiri lceppendur ut an af landi mæti á mót þetta. 28 stig og eiga einnig þrjá leiki eftir. Manch. Cily hefir gengið af- ar illa að undanförnu, og mestar líkur til að það lið falli með Fortsmouth. í 2. deiid sigruðu bæði Fulham og Sheff. Wed. á laugardaginn og spurningin er aðeins um það hvort sigrar í deildinni. Bæði hafa þegar tryggt _sér rétt í 1. deild næsta haust. í botninum versnar staðan stöðugt fyrir Barnsley og Grimsby og allar líkur benda til að þau falli, þó að Lincoln City og Rother ham geti enn ekki talið sig í ör- uggri höfn. Úrsiil s. 1. laugardag: 1. deild. Aston Villa—Burnley 0—0 Blackburn—Manchester C. 2—1 Biaekpool—Arsenal 1—2 Chelsea—Everton 3—1 Manch. U.—Birmingham 1—0 Neweastle—Leecls 2—2 Nottingh. F.—Leicester 1—4 Portsmouth—Bolton 0—1 Tottenham—West Bromw. 5—0 West Ham—Preston 1—1 Wolverhampíon—Luton 5—0 2. deild. Barnsley—Fuiham 2—4 Brighton—Stoke 2—2 Bristol City—Leyton Orient 0—1 Cardiff—Scunthorpe 0—2 Charlton—Derby 1—2 Grimsby—Swansea 0—1 Huddersfield—Shefíield W. 1—2 Liverpool—Ipswich 3__l Middlesbroug—Bristol R. 2—2 Rotherham—Lineoln 1—0 Sheffield U.—Sunderland 3—1 Fyrir ári síðan skrifaði ég grein- arkorn — með þessari fyrirsögn — sem bæði Morgunblaðið og Tim- inn voru svo vinsamleg að toirta. Auðvitað var sneitt hjá þeim mál efnuin, sem valdið gætu flokksleg- um ágreiningi; en sem betur fer, eru til nokkur mikilvæg málefni, sem alþjóð varða, og enn hefur ekki verið settur flokksstimpill á. Þjóðin okkar er yfirleitt greint og gott fólk, en nokkuð sundurlyndis- gjörn á yfirborðinu, samt munu nú flestir sammála um viðbeinið eða í aðalatriðum, sem máli skipta, fyrir þjóðar heill og hag. Þaö er mín reynsla, eftir hálfrar aldar kynni við fólkið. Það, sem hæst ber í huga frá liðnu ári. Sumarið 1958 var áreiðanlega rnesta þurrkasumar, sem komið hefur á þessai’i öld í Austur-Skafta- fellssýslu ‘austanverðri. í þrjá mán- uði mátti heiía þurrviðri hvern dag, pg fjórði mánuðurinn, ágúst, vai- að mestu þurr til Höfuðdags (29.). Eftir það rigndi allmikið; haustið var samt fremur gott. Þrátt fyrir þurrkinn spruttu vel-áborin tún sæmilega, svo að heyskapur varð nærri meðallagi. Harðlendi og sandrækt brunnu og vatnsból þorn- uðu víða, svo að sækja varð vatn um langa vegu. Vestmannaeyingar verða öllum góðum mönnum minn- isstæðir, eftir að þeir gáfu nokkr- um smáhvölum líf í sambandi við þjóðliátíð sína. En hvalirnir voru fangar þeirra. Má alþjóð þeim þakka, er þeir afsanna fyrir hönd okkar allra — að maðurinn sé grimmasta skepna jarðariimar. Gæzluinenn landhelginnar komu þannig fram, að þjóðin þakkar þeim og minnist með aðdáun. Þetta mun í annálum geymt, en ekki gleymt þótt aldir líði. Ekki hugsa allir eins. — Ég hefi áður toent á, að bæði karl og kona væru menn, og að orðið manneskja væri illþolandi í islenzku máli, enda ekki til í fornu máli. Um þe'tta — svo einfalt sem það er — virðast ekki allir vera á einu máli. Mætti ég því taka undir með mætum alþingismanni á öðr- um tug þessarar aldar. Ilann var viðurkenndur mælskumaður í sínu héraði og fékk þar gott hljóð. En eftir að hafa setið um stund á Al- þingi, komst hann að þeirri niðm-- slöðu, að eiginlega þýddi ekkert að halda þar langar ræðui’. Það væri bara ekkert farið eftir því, sem hann segði. Skáld og rithöfundar halda áfram að þrástaglast á manneskju við öll tækifæri ekki sízt í leikrit- um. Enda er CaldrajLoftur þar góð fyrirmynd. Blaðamenn segja að fundinn liafi sótt inenn og konur. í eftir- mælum látinna vina tala þeix um að foreldrarnir hafi verið beztu manneskjur o. s. frv. Hér hefur um áratugi starfað kvenréttindafélag. Hví í ósköpun- um liafa þær ekki komið því til leiðar, að vera taldar menn me3 mönnum? Og hví hafa þær ekkl gert ávarpstitilinn frú gildand fyr- ir allt kvenfólk, eins og herra fyrir karlmenn. Það er einkum þetta tvennt, — sem að mínu viti — heldur við hinu leiðinlega or'ði manneskja; að nokkrir menn virð- ast veltast í vafa um hvort konur séu menn, og' að kona ógift, sem átt hefur börn, nær ekki frúartitli — hlessuð manneskjan! Mætir menn hafa toent á að skáldið Jón Thoroddsen nefni sögu sína Maður og kona, en ekki karl og kona, en gæta verða þeir þess, að skáldið skrifar sögur sínar á niður- lægingartímahili íslenzkrar tungu. Þegar Danir höfðu setið við hverja vík og vog, og stjórnendur þjóðar- innar voru af því sauðahúsi. Litlu fvrr ritar hinn mesti lækn- ir og rithöfundur, Sveinn Pálsson, bækling um sjúkdóma — „Eðlis- útmáiun manneskjimnar11. Vafa- laust má telja konur menn, og er gert t. d. ef kona verður alþingis- maður. Og bæði kvnin sumarfólk, eru sem heimilisfólkið. Elliheiinila-öfgarnar. Ekki er nú öll vitleysan eins datt mér í hug, þegar fram kom uppástunga um elliheimili í sveit- um. Alhjúð veit, að síðustu ára- tugi hafa sveitaheimilin mörg ver- ið elliheimli. og nú má segja, a8 þeirra viðgangur sé oftast eldra fólkinu háður að meira eða minna leyti. Stundum að öllu leyti. Fólk með fullri greind veit líka hve handleiðsla afa og ömmu er mikils- virði lvinni uoovaxandi kynslóð. En fyrir nokkrum hluta þjóðarinnar virðist það dulið, að umgengni við æskuna er ellinni nauðsyn. Barna-toörnin eru ljós og líf hínna eldri. elcki aðeins afa og ömmu, heldiir einnig fullorðinna frænda og vina fjölskyldunnar. Allir ættu að vita, að gamalt fólk getur ekki skemmt sér við fram- tíðardrauma sem fyrr. En meS börnum og unglingum getur það lifað aflur æsku, og toyggt með þeim framtíðarhallir og talað uni frægð þeirra og frama. Það skal samt viðurkennt, að fyrir einstæðinga og umkomulítið fólk — örvasa gamalmenni —■ koma hælin sér vel, einnig það, sem toeínlínis kýst vist á elliheimili. Héraðshæli geta því átt rétt á sér fyrir sveitir, þar sem mann- mörg kauptún fylgja með. Þessi eilífu h”óp um milljónir og aftur milljónir til toyggingai fangabúða, eru okkur ekki sam- tooðin. Vopnlaus þjóð má ekki heimta slíkan herkostnað vegna okkar, sem unnið höfum að uppbyggingw mesta framfaratímabils í lifi þjóð- arinnar. Mannkynssagan sýnir, að mikil velmegun hefur oft leitt til linign- unar. Misstigin spor hafa leitt til falls. Eitt slikt spor er verið að stíga með því, að taka þá öldruðu frá æskulandinu, sem fremur getur þá hneigzt til óhófs og gieymt sögu sinni — sögu afa og ömmu. Fósturmóðir mín GuSlaug GísiadótHr verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fösfudaginn 24. apríi kl. 3 síð- degis. — Blóm afbeðin. Gestur Ólafsson, Móðir okkar Margrét Biörnsdóttir, Barónsstig 61, lézt í Landsspífalanum 20. þ. m. Börn hinnar látnu. INNILEGT PAKKLÆTi fyrir auðsýnda samúð vlð andlát og jarðarför Ólafs Einarssonar frá Vindási. Vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.