Tíminn - 22.04.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.04.1959, Blaðsíða 12
f V E P R I O 1 Suð-austar gola, lítils háttar rigning. | ' « tt'i...ir| Rvik: 8st., Akureyri: 7 st., K.höfn: 5 st„ London: 15 st., N.-York: 12 st» Mifívikudagur 22. apríl 1959. ,S61íaxia fyrstur íslenzkra flugvéla á Spánareyjum Fyrsta hópferðin til útlanda á þessu ári var farin til Spánar og Frakklands um páskana. Ein af millilandaflug- vélum Flugfélags íslands. Sólfaxi flaug þá fullskipaður farþegum í einum áfanqa alia leið suður til Majorka, hinn- ar dásömuðu Miðjarðarhafseyju við Spánarstrendur. Þar dvaldi hinn 60 manna ferðamannahópur í fjóra daga, naut sumars og sóiar oq skoðaði sig um á framandi slóðum. Islendingar hafa lítið eitt lagt leiðir sínar þangað suður, en Sólfaxi Flugfélags íslands, er fyrsta íslenzka flugvélin, sem þarna lendir. Spönsku eyjarnar i Valen- ciaflóanum eru nú með eftirsóttustu ferðamannastöðum. Loftslag er þar mjög gott og tempraður hiti, enda eru þar sumarlangt, stöðugt ferðamannahópar, sem flogið er þangað á vegum ferðasamtaka á Norðurlöndum, Þýzka- landi, Bretlandi oq viðar. Bjó fyrsti sænski ferðamannahópurinn á sama gistihúsinu og íslendingarnir. Frá Maj- orka var flagið til Parísar og þaðan heim eftir þriggja dvöl. Flugstjóri í þessu fyrsta islenzka flugi til Spán- areyja var Björn Guðmundsson, en fararstjóri Guðni Þórðarson, sem skipulagði þessa hópferð. Myndin er af Sólfaxa og farþegum nýlentum á flugvellinum við Palma, sem er höfuðborg spönsku eyjanna. Á skotspónnni * ýr ★ Loftleiðir liafa um nokkurt skeið leitazt fyrir um kaup á nýjum flugvélum. Hefur félagið haft sendi- menn í Aþenu og Amcríku tiy að svipast uni eftir líkuni- leguin vélum, en talið er að félagið hafi helzt augastað á gerðinni Dog'las DC C, sem getur flutt 80 farþega, og' J>á tveinuir vélum af þessari gerð. Margir útlendingar hafa komið hingað tii við- ræðu tini þessi mál. Enn scm komið er, mun félagið þó ekki hafa t.jlið sig komast að nógu hagstæðuin grei'ðslu- .skilmálum. ? Barnavinafélagið Sumargjöf efnir til hátíðahalda sumardaginn fyrsta Riddarar í litklæum fara fyrir skrúígöngum Að vanda efnir Barnavinal félag'ið Sumargjöf til fjöl-J breyttrá llátíðahaída á morg! un, sumardaginn fvrsta.? Skemmtanir verða í sam- komuhúsum víðsvegar um bæinn, skrúðgöngur verða farnar og merki Sumargjaf- ar seld á götum úti. Dreifing merkjanna mun hefj- ast þegar í dag. Verða merkin af- henl á eftirtöldum stöðum: í skúr Mokafii! Vestmannaeyjum Vestmannaeyjum í gær. — Meta kom að um áttalevtið í kvöld með 4000 fiska, en vefið getur að aðrir verði miklu hærri. Gullborg fékk 7200 fiska í gær og var þá komin með 930 tn., en hún er hæst á vertið. Um 1700 tonn bárust á land í gær. Þá fékk Jón Stefánsson 5500 fiska og Hafrún 5200, marg- ir voru með 2 til 3 þúsund ; fiska og allt að 4 þúsund. Hraðfrystistööin tók á móti 540 lestum f-gær, en það er mesti afli sem stöð’in hef'ur tekið á móti á einum óg sama degi á þessari ver- tíð. 'Nú er matarlegt við höfnina og ■aliar hendur á lofti til að vinna t að aflanum. Nokkuð af aðkomu-j dýpi að Jökuldjúpi, á Selvogs- fólki hefur sagt upp að undan- grunni frá Einidrang að Selvogi. förnu og et' því mikill skortur á ! í dag voru á þessum svæðum vinnuáfli. einkuai kvenfólki. Sá 1 alls 29 togarar að ólöglegum vcið vinnukraftur sem hér er nú fær um. Þrír þe'irra voru á svæðinu út af Aðalvík, 12 á Eldeyjarbanka eg 14 á Selvogsgrunni. i Vitað var um 40 togara utan fiskveiðitakmarkanna á svæðinu írá Kötlutöngum að Snæfellsuesi. Var einn þeirra íslenzkur, 3 þýzkir, 4 belgískir og' 32 brezkir. upp. Lifrarsamlagið hefur nú unn ið úr meira magni en á sama tíma í fyrra. S.K. SÍDUSTU FKÉTTJR: Leó var híestur með 5000 fiska. Ægir slæddi upp mikiö af neta trossum í dag, en 40 trossur muiiu vera eftir sunnau við Sker. 29 landhelgis- brjótar Brezku herskipin halda enn i ppi gæzlu á þrem verndarsvæð- um til ólöglegra veiða fyrir brezka togara hér við land. Svæði þessi eru á eftirtöldum stöðum: Út af Aðalvík frá Horni að líit, á Eldeyjarbanka frá Skerja- við Útvegsbankann. í skúr við Lækjárgötu. Grænuborg, Baróns- borg, Steinahlíð, Brákarborg, Drafnarborg, Vesturborg, Auslur- borg, anddyri Melaskólans og skrif stofu Sumargjafar. Þó hafa blóma búðir opið á Sumardaginn fyrsta og mun hluti ágóðans henna lil Sumargjafar, Ágóði í húsbyggingasjóð Allur ágóði af merkjasölu o.fl. mun renna í húsbyggingasjóð Sum argjafar, en félagið á nú við rnikla húsnæðiserfiðleika að stríða. Með- al annars þarf að endurnýja og byggja við Vesturborg. Þegar hef- iir verið óskað eftir tillögum í'rá skipulagsstjóra bæjarins varðandi þetta mál og er nú beðið eftir svari. . ÍFramhald á 2. síðu). Innbrot í biðskýli í fyrrinótt var brotizl inn í bið- skýlið að Sogavegi 1. Þjófurinn hafði mölvað rúðu bakdyramegin og komizt þar inn. Síðan hafði hann lagl leið s'ína i geymslu sæl- gætis- og' tóbakssölunnar, sem þarna er til húsa og stoliö þar \erðmætum fyrir 4—5 þúsundir króna. Meðal þess sem stolið var voru 10 lengjur af vindlingum, slatti af vindlum, allt konfekt, sem til var á staðnum og fleira sælgæti. Sömu nótt var brotizt inn í íölulurninn að Vesturgötu 2. A báðum þessum stöðum hafði verið brotizl inn fyrir skömmu. Christian Herter; Yfirveguð árás á flug- vél styrjaldarástæða Öldungadeild Bandaríkjajiings staífestir skipun Herters í embætti utanríkisráðherra Washington—NTB, 21.4. Öldungadeild Bandaríkja- þings staðíesti í kvöld skip- un Christians Herter í em- bætti utanríkisráðherr? Bandaríkjanna. Fyrr í dag mætti Herter á fundi utan- ríkismálanefndar deildarinn ar og var skipun hans sam- þykkt þar samhljóða. Herter gegndi störfum varautanrík- isráðherra áður en John Foster Dulles lét af embætti sökum vanheilsu. Ráð hafði verið fyrir því gert, að nefndarmeiín legðu spurningar fyr- ir utanríkisráðherrann, en aðeins einn þeirra varð til þess, demókrat- inn Wayne Morse. Aðsprður kvaðst Herter líta svo á, að um styrjaldar- aðgerð væri að ræða, réðust Rúss- ar af ásettu ráði á bandaríska flug- vél á leið til Berlínar, og engu máli skipti, í hvaða hæð hún væri. Hann taldi, að Rússar væru nógu raunsæir til að óska ekki eftir kjarnorkustyrjöld frekar en Banda rikjamenn gerðu það. Kjarnorkuvopn tii varnar Herter taldi, að Bandaríkjamönn um bæri ekki að grípa til kjarn- orkuvopna í fyrstu mögulegu átök- unum, er kynnu að verða út af Berlín, en komi það í ljós, að Sovétríkin ætli sér út í styrjöld, yrði spurningin tekin til nákvæmr- ar athugunar. Iíerter kvaðsl að lokum hafa trú á því, að forsetinn myndi leyfa notkun kjarnorku- vopna, hvar sem sem þeirra væri þörf í þágu varna Bandaríkjanna. Gamall maður með veskið í sokknum S.l, mánudagsnótt sátu tveir gestir, annar um átt- rætt, hinn yfir fertugt, aö drykkju á heimili hjóna- korna hér í bæ. Fór svo fram um stund unz annar gestanna, sá fertugi, soi'n- aði. Þegar sá fertugi vaknaði aft- ur, saknaði hann 1000 króna í veski sitt, Hann taldi þá, aö sá áttræði hefði notað tækilærið til a'ð ræna sig mc'ðan hann svaf, liélt þegar á lögreglustöð- ina og skýrði málavesti. Lögreglumenn fóru siðan að vitja þess áttræða, en hann sór fyrir þjófnaðinn og sárt við lagði. Síðan var leitað á mann- inum. Fannst þá veski iians of- aní sokknum og í því rúmar 2000 krónur. Sá áttræði liarð- neitaði enn að hafa stoliö af þeim fertuga, en vihli annars ekki gcfa skýringu á því, livcrs vegna hann gengi með veskið i sokknuin. Mál þeirra kumpána mun vera í rannsókn. Keflvíkingar mokfiska Aíli Akurnesinga meiri en á sama tíma í fyrra Keflavíkui'bátar hafa feng ið mokafla út af Revkjanes- skaga og í Miðnessjó undan- farna daga. í fyrradag barst meiri afli á land i Keflavík en nokkru sinni áður á þess- ari vertíð eða 863 tonn. Aflahæstu bátar voru með yfir 50 tonn. Einn þeirra, ÓJafur Magnússon, varð aðj skilja trossu eftir, þar semj netum og fiski var ekki! komið fyrir um borð. Al'li Grindavíkurbáta hefir ver-' ið misjafn, mest 30 tonn af tveggja nátta fiski. AKRANESI í gær. — í gær var afli bátanna hér mjög góður, en þó misjaín, allt frá 4 tonnum upp | í 37‘z tonn á bát. Mestan afla hafði I Sigrún 37% tonn, skipstjóri er Einar Árnason. Er hann búinn að veiða alls á vertíðinni 7813 tonn og er þar með aflahæstur. Næstur er Sigurvon með alls 645 tonn, en lagði upp í gær 22,6 tonn, skip- stjóri er Þórður Guðjónsson.'Þriðji aflahæsti báturinn á vertíðinni er Sæfari með alls 569 tonn, en lagði upp í gær 33,4 tonn. SkipsLjóri er Jóhannes Guðjönsson. Aflainagn er orðið nú talsvert meira en á sama tíma í fyrra. Trillubátar hafa fengið hlaðafla undanfarna daga. T.d. lögðu 13 bátar upp hjá Haraldi í gær alls 25 tonn. Fiskurinn er mjög góður. G.B. Enflúensan Inflúcnsufaraldurinn herjar nú í skólum í Reykjavík. í suma bekki vantar þriðjung nemenda og alll að helmingi. Ilvað verst er áslandið í Langhollsskóla, en þar vantar um helming nem- enda í suma bekki. í þriðja bekk Menntaskólans vanlaði um 40 manns í fyrradag. Skólastjórar skutu á fundi i gær til að ræða þessi vandræði. varla unnið að slíkum landburði. Um daginn varð talsvcrt netja- tj«n hjá bátum, sem lagt höfðu sunnan við Sker. Höfðu netin dregist saman í hnúta og voru um 48 baujur í einum. Mikið af þess uni netum hefur nú verið dregið Kosningaskrifstofa Framsókn- arfélaganna í Reykjavík er í Framsóknarhúsinu 2. hæð, símar 15564 og 19285

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.