Tíminn - 22.04.1959, Blaðsíða 11
T í M I N N, miðvikuðagiun 22. anríl 1959.
II
„Þriðji maðurinn”
var saklaus
,,Þriðji kom og bætti um betur“
noíndist smáklausa á baksíðu í
blaðinu í gær, en þar var m.a.
sagt frá árekstri tveggja bifreiða
og' því, þegar þriðju bifreiðina bar
að árekstrarstaðnum, og lenti bítn
einig i árekstri. Hingað á blaðið
kom sjálfur „þriðji maðurinn“ í
gær, og kvað ranglega tekið til
orða í klausunni. Hann hefði í
mesta sakleysi og á rólegri ferð
komið akandi og ætlað framhjá
bílunum, sem lent höfðu saman,
en ekki vitað fyrr til en anna
þeirra hefði runnið á veginum og
auðvitað heint í veg fyrir hann!
Þar sem íyrri fregnir reyndust
villandi, hefur blaðið enn spurzt
i'yrir hjá lögreglunni um þennan
atburð. Lögregluþjónn sem var á
staðnum, hefur staðfest ummæli
„þriðja mannsins11.
'■ 'AV.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.VAW.V.V.VWIM
Axel Larsen hyggst ná
tali af Krustjoff
KAUPMANNAHÖFN í gær. —
Einkaskeyti til Tímans. — Ekstra
blaðið skýrir svo frá í ,dag, að
Aksel Larsen, fyrrv. leiðtogi
danskra k'ommúnista muni ætla
sér að ná tali af Krustjoff er hann
komi í opinbera heimsókn til Dan
merkur á sumri komanda. Lai'sen
gerir ráð fyrir því að fá tæki-
færi til þess í boði með Krustjoff
sem haldið verður og þátt taki
m.a. allir formenn stjórnmálaflokk
anna dönsku, Larsen viíl ekki láta
uppi, um hvað hann hyggst ræða
við Krustjoff. Minnt er á, að síðast
er þeir töluðu saman var Larsen
persona grata, vinsæll maður í
ICreml, en nú sé málunum á ann-
an veg háttað.
Dagskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
12,00 Háregisútvarp.
12.50 „Við vinnuna": Tónleikar af
plötum.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna: ,Elökku
sveinuinn" eftir Hektor Malot;
XH. — Sögulok (Hannes J.
Magnússon skólastj.).
18.55 Framburðarkennsla í ensku.
19.00 Þingfréttir. — Tónleikar
18.25 Veðurfregnir.
19.30 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 „Ilöldum gleið hátt á löft":
Tryggvi Tryggvason o. fl.
syngja noklkur vinsæl lög frá
fyrri tíð.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
bantl, Erna Eriendsdóttir, skrifstofu-
mær og Haraldur Árnason, ráðu-
nautur hjá Búnaðarfél íslands.
S.l. laugardag voru gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni, ungfrú
PáLína KoLbrún Hjartardóttir, Ás-
vallagötu 71 og Jón Karisson, Nes-
kaupsíað.
KAFFISALA SKÓGARMANNA
Slkógarmenn K.F.U.M. hafa undan-
farin ár gengizt fyrir kaffisölu í
húsi K.F.U.M. og K. á sumardaginn
fyrsta. Þeir munu ékki bregða þeim
vana að þessu sinni. Á morgun gefst
því Reykvíkingum kostur á ilmandi
kaffisopa með gómsætum kökum í
hús K.F.U.M. að afloknum hátíðar-
höldum barna í miðbænum. Margtr
unnendur sumarstarfsins 1 Vatna-
sltógi háfa á liðnum árum fengið sér
hressingu hjá Skógarmönnum fyrsta
sumardag, og mun svo eflaust verða
að þessu sinni. Allur ágóði af kaffi-
sölunni fer tll styrktar sumarstarf-
inu. Skógarmenn efna einnig tM sam-
Icomu annað kvöld í K.F.U.M. Ungir
og gamlir Skógarmenn munu koma
þar fram og annast dagskrána. Það
hefur jafnan verið húsfyllir hjá
Skógarmönnum sumardaginn fyrsta
og verður svo eflaust nú. Kaffisopi
verður eiuni fáanlegur eftir samkom-
una.
W.WAVV.VSV.VW.V.W.V.V.V.V.V.VAV.VUVA'AWI
i; Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu mér
I; hlýhug með heimsóknum, gjöfum og skeytum
’st á 60 ára afmæli mínu 13. apríl s.í. -
I; GuSmundþr ölafsson,
Sámsstöðum
V. V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.VV.V.V.W.V.V.V.V.V.WV.V
W. V.WVy*.,.VA".V.V.'A*AVAV,V.,AW.V.V.W.W,V
js Innilegt þakkiæti til allra, sem heiðruðu mig á í
< sjötugsafmæli mínu, 1. apríl s.l. með heimsókn- í
■; um, gjöfum og heillaskeytum og gerðu mér dag- /
I; inn ánægjulegan og ógleymanlegan. ;I
5 -’.r- ■;
ÞórSur Jónsson, ;■
í fatnsnesi í
í J :•
r.V.-AV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.WAV.V.W.V.WVAV 01 00 Dagski árlok.
20.40 Háskólastúdentar bregða upp
myndum úr stúdentalífinu fyrr
og síðar: Viðtöl við eldri og
yngri stúdenta. — Stúdenta-
kórinn syngur undir stjórn
Höskuldar Ólafssonar. — Ketill
Ingólfsson leikur á píanó.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöddsaga í leikformi: „Tiu
litlir negrastrákar" eftir Ag-
öthu Christie og Ayton Whit-
aker; IV. og síðasti þáttur. —
Leikstjóri og þýðandi: HMdur
Kalman. Leikendur: Haraldur
Björnsson, Brynjólfur Jóhann-
esson, Herdís Þorvaldsdóttir,
Eóbert Arnfinnsson og Stein-
dór Hjörleifsson.
22.40 í léttum tón (plötur).
Dagskráin á morgun.
Fimtudagur 23. apríl.
(Sumardagurinn fyrsti).
8.00 HeMsað sumri: a) Ávarp (Vil-
hjálmur Þ. Gíslason útvarps-
stjóri) .
stjóri). b) Vorkvæði (Lárus
Pálsson leikari les). c) Vor- og
sumarlög (plötur).
9.00 Morgunfréttir.
9.10 Morguntónleikar (plötur).
10.10 Veðurfregnir.
11.00 Skátamessa í Dómkirkjunni
(Biskup íslánds, herra Ásmund-.
ur Guðmundsson, messar. Org- ■
anl.: Krlstinn Ingvarsson).
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Frá útihátíð barna í Reykjavík:
Formaður „Sumargjafar" flytur
ávarp, lúðrasveitir drengja
leika, Baldur og Konni, Sigurð-
ur Ólafsson syngur.
14.00 Kirkjuvígsluatihöín: Biskup ís-
lands, herra Ásmundur Guð-
mundsson vdgir khkju Óháða
safnaðarins í Reykjavík. Prest-
ur safnaðaríns, séra Emil
Björnsson, prédikar. Vígslu-
vottar: Séra Björn Magnússon
prófessor, séra Jón Auðuns
dómprófastur, séra Jón Thorar-
ensen og séra Kristinn Stefáns-
son. Kristinn Halsson og kór
safnaðarins syngja m. a. kafla
úr nýrri kantötu eftir Karl O.
Runálfsson. Organleikari: Jón
ísleifsson.
15.45 Miðdegistónleikar: Fyrsta hálf-
tímann leikur Lúðrasv. Reykja-
víkur undir stjórn Paul Para-
pichler, síðan innlend og erlend
sumariög af plötum.
16.30 Veðurfregnir.
18.30 Barnatími (Helga og Hulda Val-
■týsdætur): „í æðarvarpinu"
ieikrit eftir Iineyju Jóhannes-
dóttur. Leikstjóri: HMdur Kal'-
man.
19.25 Veðurfrengir.
19.30 fslenzk píanólög (plötur).
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Erindi: Skordýrin og blómin
(Ingimar Óskarsson náttúru-
fræðingur).
20.45 Tónleikar: Sinfónía nr. 6 í F-
dúr op. 68 (Pastoral) eftir Beet-
hoven (Sinfóníuhljómsveítin í
Vín; Otto Klemperer stjórnar).
21.30 Upplestur: „Vorkoma", sögu-
•kafli eftir Ólaif Jóh. Sigurðsson
(Róbert Arnfinnsson leikari).
22.00 Fréttir og veðurífregnir.
22.05 Danslög, þ. á m. leika dans-
hljómsveit Kefiavíkur undir
stjórn Guðmundar Norðdahls
og hljómsvcit Aage Lorange.
Söngvari: Sigurdór Sigurdórs-
son
s í
\ DENNI DÆMALAUSI \
— Mamma, hamarinn rakst óvart i framlugtina og braut hana.
Frétt frá skátafélögunum
í Reykjavík.
Að venju ganga skátarnir fylktu
liöi í kirkju á sumardaginn fyrsta,
skátarnir í Dómkhkjuna og ylfingar
og ljósálfar í Frikirkjuna.
Gengið verður um þessar götur:
Snorrabraut, Eirfksgötu, Baróns-
stíg, Freyjugötu, Óðinsgötu, Skó'la-
vörðustig, Bankastræti, Austurstræti,
Aðalstræti, Vesturgötu, Ægisgötu,
Túngötú, Hofsvallagötu, Hringbraut,
Suðurgötu og Kirkjustræti í Dóm-
kiikjuna, en ylfingar og Ijósálfar
beygja af Suðurgötu og fara niður
Skothúsveg og Fríkirkjuveg i Fri-
kirkjuna.
í Fríkinkjunni messar séra Bragi
Friðriksson.
í Dómkirkjunni herra Ásmundur
Guðmunsson biskup.
Sumarfagsiaður Stúdenta.
Stúdentafélag Reykjavíkur og Stú-
dentaráð I-Iáskóla íslands efna til
sumarfagnaðar í veitinigahúsinu Lidó
i kvöld klukkan níu e. h. Verður þar
m. a. annars tU skemmtunar uppboð,
sem Sigurður Benediktsson stjórnar,
og mun hann bjóða upp éritaðar
bækur ungra höfunda og nokkrar
flöskur af fyrsta flokks áfengi, sem
ýmsir þjóðkunnir menn hafa áritað
eða myndskreytt. Meðal þeirra eru:
Jóhannes Kjarxal, Sigurður Nordal,
Tómsa Guðmundsson og Jón Pálma-
son.
Þá mun kór Háskólastúdenta
syngja nokkur lög, en síðan verður
stiginn dans fram á nótt. Með Neo-
kvintettinum syngur brezka söngkon-
an Susan SoreM.
Aðgöngumiðar að sumarfagnaðin-
um verða seldir í skrifstofu Stúdenta-
rá'ðs Háskólans kl. 11—12 og 4—5 í
dag, og eftir kl. 5 í dag í Lídó.
Miðvikudagur 22. aprtf
Gajus. 111. dagur árssns. Ár«
degisflæði kl. 5,30.. Síðdegis*
flæði kl. 16,45.
MESSUR SUMARDAGINN FYRSTAl
Dómkirkjan.
Skátamessa kl. 11 f. h. Biskupinn
yfir íslandi messar.
Friíkirkjan í HafnarflrSi.
Messa kL 10.30 f. h. Feriming. Séra
Kristinn Stefánsson.
Kópavogssókn.
Altarisganga fermingarbarna og
aðstandenda þehra er í kvöld kl, 8.30
í Neskirkju. Sóknarprestru.
Búsfaðaprestakall.
Skátamessa sumardaginn fyrsta f
Kópavogsskóla kl. 10.30 f. h. Séra
Gunnar Árnason.
Ýmislegt
Frá íþróftavellinum.
Boðsmiðar að Reykjavlkurmótinu £
meistarafiokki, óskast sóttir á íþrótta
völlimi fyrir fcvöldið.
Bygglngarþjónustan, Laugaveg 18A.
Opið alla virka daga milli kl. 13 til
18 e. h. nema laugardaga kl. 10 til 12
f. h. Einnig er opið á miðvikudags-
kvöldum miMi kl. 20 tffl 22. Shni er
2—43—44.
39. dagur
Riddararnh þeysa gegnum skóginn og þegar þeir
loks koma auga á kastaia. Ólafs bjarnarbana, draga
þeh andann léttar. Alll virðist vera með fcyrrum
kjörum,
— Velkomnir, þrumar Ólafur. — Þrjóturinn hann
Óttar var hér áðan, en hafði ekki erindi sem erfiði.
En þú, Eirikur konungur, ert mór kær gestur.
Eiríkur skýrir í stuttu máli frá þvi, sem hent hef-
ur Leif einfætta. Erwin gefur dóttur Ólafs hins vegar
nánar gætur. Hún er fögur, án þess að hafa hug*
mynd um það sjálf.
r