Tíminn - 26.04.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.04.1959, Blaðsíða 3
T í M I N N, suonudaginn 26. apríl 1959. 3 Fyrsti kvenþjónn á Isiandi Litið iftn á barinn í þjóðleikhúskjallaranum - Fjögurra barna móðir við þjónsstörf og nám - Fíeiri „sjússar” á gamaíileikjum - Efnafræði og teikning í námi þjóns Eitt sinn kom víðförull út- lendingur á barinn í Þjóð- ieikhúskjallaranum, dáðist mjög að horwm og sagði: „Þetta er einn allra falleg- asti bar, sem ég hefi nokkru sinni séð." Þetta eru orð að sönnu, því barinn er mjög skemmtilegur og skreyting- ar fagrar. En barinn hefir við að því, að öllu myndi óhætt. Kvenþjónninn er neínilega eigin- kona meistarans' og myndin ætti því engum misskilningi að valda. Þriggja ára nám Til þess að öðlast þjónsréttindi þarf viðkomandi aðili að stunda þriggja ára nám í Matsveina- og \ eitingaskólanum, jafnframt því, sem starfað er á veitingahúsi. Og satt að segja urðum við alveg — Jú, að vísu, segir Svanhild- ur, og brosir blítt til bónda síns, — en Sigurður hefir annazt heim- ilið, þegar ég hefi veriö í skól- anum, og við höfum þannig hjálp azt að til að ná þessum áfa.nga. En hvernig er fyrir kvenþjón að eiga við gestina. Erit þeir ekki stundum erfiðir? — Nei, alls ekki,- segir Svan- liildur, hingað í Þjóðleikhúskjall- arann kenuir ekki nema bezta Vinnuborð barþionsins. til þess að ljúka lokaprófinu, og við efumst ekki um, að eftir því sem á undan er gengið, að þá rnuni það takast giftusamlega. Fleiri „sjússar" á gamanleikjum Okkur langar til að fræðast ögn meira um barstarfið, og leggjum því örfáar spurningar fyrir Sig- urð, sem mun manna reyndastur í því starfi hér á landi, en hann er enginn nýgræðingur í þessu starfi, varð þjónn 17 ára, og hefir unnið við framreiðslu síðan á ýms vm veitingastöðum, millilandaskip um og farþegaskipum, hefir leyfi sem barþjónn í Danmörku, og hef ir unnið sem kokkur á annað ár, til að kvnnast öllum hliðum starfs ins. Sækja leikhúsgestir ekki mikið barinn, Sigurður? — Jú, talsvert, og ég hefi orðið var við, að fleiri koma hingað til ckkar, þegar gamanleikir eru , sýndir uppi, en á alvarlegri stykkj ■um. Og okkur finnst þetta mjög skilja'nlegt, þegar við hugsum málið. — Og hvernig líkar þér starfið? — Vel. Hingað kemur mikið af fólki, maður kynnist mörgum, og gestirnir eru mjög þægilegir, svo ekki sé meira sagt. Samvinna hjá okkur, sem hér störfum, er ágæt. Þorvaldur góður húsbóndi, og yfirþjónninn, Jón Arason, íær rnaður í sínu starfi. Að svo búnu þökkum við þeim hjónunum viðtalið, og óskum þeim gæfu og gengis í starfi sínu, en dugnaður þeirra er mjög til fyrir myndar, og ekki líklegt að margir, sem léttara heimili hafa, myndu ha'fa kjark til að Ieggja út á slíka braut. Hundrað frakkar á lofti er 6. bekkur Mennfaskólans kvaddi Um hádegisbilið á mið- vikudag mátti sjá furðulega lest dráttarvéla og aftaní- vagna aka um götur Reykja- víkur. Á vögnunum stóð ungt fólk, söng og hafði í frammi gleðilæti hin mestu. Hér var á ferðinni 6. bekkur Menntaskólans, sem kvaddi skólann á þennan hátt, en upplestrarfrí er nú að hefj- ast, og heitir þetta „dimiss- ion". ir bekkir skólans slanda eftir og fara húrra'hróp milli liðanna. Um morguninn heyrðust hrópin um allan miðbæinn. „Haldið ykk- ur á mottunni, heimalningar“, kyrjuðu sjöttubekkingar, og fengu svarið: „Bylur hæst í tómri tunnu“, frá ncðribekkingum. Við hverja setnignu sem hrópuð var, var haldið lengra niðu rstéttina — og skyndilega sáust 100 frakk- ar á lofti. Það er nefnilega siður að menn kasti frökkum sínum eins hátt og hægt er, er þeir kveðja skólann. stóðu brosandi hvort við öðru innan við barborðið. einnig fengið orð fyrir ann- að, og það er hin góða þjón- usta, sem þar er veitt. Siðan Þorvaldur í Síld og Fisk tók að sér að annast rekstur Þjóð leikhúskjallarans fyrir átta árum, hefir hann falið saana manni, Sig- nröi Sigurjónssyni, alla umsjón xneð bar.num, og í því starfi hefir Sigurður getið sér góðan orðstír, enda lipurmenni hið mesta og vel lærður í sínu fagi. Og þegar við hér á blaðinu fréttum fyrir nokkr um dögum, að Sigurður væri n.eistari fyrstu íslenzku konunnar, sem langt er komin með að ljúka þjónsprófi, datt okkur í hug að l;ta inn á barinn hjá Sigurði og spyrja hann frétta um þe.tta mál, og eins til að llta á hinn fyrsta væntanlega kvenþjón á Islandi. Einmitt þegar við smugum inn um bardyrnar sáum við hvar nieistarinn og kven{)jónninn s'tóðu brosandi hvort við öðru innan við barborðið. Ljósmiyndarinn var ekki Iengi að „smella“ af og ár- angurinn sést hér á síðunni. í ívrstu vorum við ekki vissir um hvort heppilegt væri að birta rnyndina, ef koma Sigurðar skyldi rckast á hana, en síðar komumst forviða, þegar Sigurður taidi upp þau fög, sem þjónar þurfa að læra til þess að standast loka- prófið. Fög eins og eðlisfræði og teikning héldum við að væri þessu fagi óviðkomandi, en Sigurður var á öðru máli, og Við féllumst þegar á skoðun hans. Auðvitað verður þjónnimn að vita hvaða efni eru í vínblöndunni, ef gestir skyldu óska eftir því, og eins er gott að geta teiknað upp borð fyrir viðs'kiptavini. Tveimur prófum lokið Og nú vikjuin við máli okkar að kvenþjóninum, Svanhildi Ár- nýju Sigurjónsdóttur, og hún seg- ir okkur, að hún hafi lokið tveim- ur prófum í skólanum, sem Sig- urður Gröndal veitir forstöðu, og gengið vel í bæði skiptin. Sigurð- ur bætir því við, >að hún hafi verið hæst i báðum þessum próf- um, sem cr ekki svo lílið afrek, að okkur finnst, þegar við kom- i'mst að því, að þau hjónin eiga fjögur börn, og auðvitað hefir frúin orðið að gegna sínum hús- móðurs'kyldum, auk þjónsstarfs- ins og •námsims. En hefir þetta ekki verið erf- itt, spyrjum við. fólk, og aldrei hafa árekstrar orðið. V.ið óskum Svanhildi til ham- ingju með prófin tvö, en hún á enn eftir nokkurra mánaða nám Kveðjuathöfnin, ef svo mætti orða það, hefst venjulega „á sal“ í skólanum sjálfum kl. 11 árdegis. Þar mælir rektor nokkur orð itl nemenda og síðan afhendir frá- farandi inspector scholae þeim, sem tekur við embættinu, veldis- sprota einn mikinn, sem er emb- ættistákn inspectors. 100 frakkar á lofti Eftir að þessu er lokið, er hald ið út fyrir skólann. 6. bekkingar b^ida =íðan niður stétlina en hin- Traktorar og lögreglufylgd Þegar búið var að hrópa húrra líklega allt að þvi 100 s'iniium, þyrptist mannskapurinn að 4 drátt arvélum með vögnum og hélt heim til kennara sinna til þcss að hylla þá. Fyrst var haldið heim til Kristins Ármannssonar rektors og hann hvlltur með húrrahrópum cg tilheyrandi. Síðan var ekið tun Vesturbæinn til þeirra kennara, sem þar búa, þá austur í bæ og endað á því að aka niður Lauga- < Framhald « o ) Numið staðar fy,utan heimili lektors, til þess að hyll3 hann og kveoia.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.