Tíminn - 26.04.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.04.1959, Blaðsíða 5
JÍMINN, sunnudaginn 26. aDríl 1959. MAL MITT byrja ég á því að bjðða öllum lesendum blaðs- ins gleðilegt sumar. Og sunnu- dagsþættimir mínir á liðnum vetri þakka þeim innvirðulega fyrir góðar móttökur. Nú flýg- ur hugur okkar á vængjum tílhlökkunarinnar mót sól og iumri í líkingu við hinar létt- vængjuðustu verur jarðar, fiðr ildin. Allt af þegar við nefn- um orðið fiðrildi, er þaS í samfoandi við eitthvað, sem hef ir fimi og Iéttleika til að bera. Mér finnst því ekki óvið- eigandi þó eg segi ykKur eitt- hvað í dag fra fiörildunum, fegurstu ai»um skordyranna. Engum nema þeim sem séð heiu', gæu nugKvæmzt, að hægi væn'að sitapa jarn yndis- lega veru og fiðrildr. Dasam- Ifcsri Uti er e&m hægt að hugsa sér en þa, sem sum þeirra skreyta sig með. SUMIR náttúrufræðingar ætla að blómjiutirnar og llör ildin hafi oroio ul um svipao leyti á þrounarlerii jaroar, enda eru biom fjölma.gra jurta þannig gerö, ao íioniu- um einum er iært að noaæra ser nunang peirra og jaimramt fræva þau. i'iöiildin lua nær einvörðungu á hunangi, sem er í longum sporum i biom- inu, dreKKa þao i gegnum iang an rana sem þau flaxa, og er rani þessi vaiinn upp eins og úrijoour, þegar íiann er eKKi í notkun. Fiöúldin eiga hvar- vetna heima a byggöu bóh og - f joibreytcm þeirra er meiri en hokkurra annarra skordyra, því að talið er að til seu næ* 90 þús. tegundir. Ems og marg ir vita haia iiðrildin 4 vængi og er ekkert athugavert við það, en hreastnð a vængjun- um, sem er sérkennilegt ly.ur fiðrildin, er dasamleg upp- finning, það er einkennisbun- ingur, sem alltaf er í fullu gildi og hefir verið þa'ð um milljónir ára. GERÐ búningsins er í sjálfu séi' alltaf hin sama, en litbrígð um hans eða litskrauti eru eng in takmórk sett. Búningur þessi er gefður úr örsmáum svo að' segja óteljandi hreistur flögum. Hver flaga er svo lit- skrýdd á sérstakan hátt, allt eftir því, hvað dýrið telur sér hagkvæmt. — Litrákirnar á hverju einstöku hreistri geta verið ótrúlega þéttstæðar eða um 1400 rákir á einum milli- metra. Að setja saman slíka liti, sem geta verið á vængj- um ffðrilda, er mannlegu hyggjuviti ofvaxið. Á MEÐAL karlfiðrilda kem- ur það fyrir að hreistrið ilmar á vissum stöðum á vængjunúm, er það nefnt ilmhreistur. Er ætlað að hlutverk þess sé að hæna að kvenfiðrildi, því að itmurinn getur borizt furðu langt. Annars hafa bæði kynin ilmkirtla á líkamanum, og koma þeir í góðar þarfir þég- mransta kosti muii< svó verá, þegar karlfiðrildið. skreytir sig en kvendýrið ekKi. EN ÝMISLEGT annað geíur legið til grundvallar litskreyt ar dýrin eru í tilhugalífinu. Notar kvendýrið sin ilm ó- spart til þess að fá karldýr- in til við sig. Hinn skrautlegi litur fiðrildanna stendur senni lega að einhverju leyti í sam bandi við ástalítf þeirra, að ingunni t. d. eftirlíkingar í sambandi við jurtir eða dýr eða dulbúningur til að ver.mt ásókn annarra dýra. T. d. geta nefndi getur verið lirfa mis- munandi fiðrildategunda). Þá kannast flestir við lirfur möl- flugnanna; en hér á landi eru kunnar 5 tegundir þeirra. Þess ar lirfur leggja sér til munns flest það sem tönn á festir. Eru þær hinir mestu skafr valdar í alls konar ullarfatnað svo og dýra og jurtasöfnum og hafa líka unnið þar oft stórfellt tjón. LIRPURNAR hafa oft tölu- vert litskraut til að bera, þó að langt sé frá því að þær ^Jrepmin ctPöopn í dci Fiðrildi er dulbýr sig sem trjáblað. tvær alveg óskyldar tegundir verið eins að lit. En það sem skilur þar á miili er að önnur þeirra er eitruð en hin ekki. Hefir sú þeirra, sem ósaknæm er, tekið upp á því bragði að skipta uro búning og leika eitr aða fiðrildið. Fiðrildin eiga einnig auðvelt með að breyta lit eftir aðstæð um, veðráttu, hitastigi, um- hverfi og fl. f hitabeltinu er það ekki ótítt að þau fæði tvisvar, þrisvar eða jafnvel oftar yfir árið, verða þá ætt- liðirnir oft mismunandi að stærð og lit eftir því við hvaða skilyrði þeir alast upp. ÞÁ HAFA menn tekið' eftir því að fiðrildi, sem tekið hafa sér bólfestu í nánd við stór- borgir, verða æ dekkri eftir því sem árin líða; hinn uppruna- legi litur þeirfa er gersamlega þurrkaður út, eftir nokkurt ára bil. Það er því enginn leikur að glíma við fiðrildafræðina og þekkja deili á þessum 90 þús- und tegundum, sem vísinda- mennirnir segja að til séu. EN KOMA fiðrildin fullsköp uð út úr egginu? Ónei, það gera þau nú reyndar ekki. Úr egginu kemur- nokkurs konar ormur með 6 fætur og svo- nefndar gangavörtur á mag- anum. Þetta er kölluð'lirfa og þarf reiðinnar óskö'p að éta — hún virðist blátt áfram vera sköpuð til að éta sýknt og . heilagt, alla sína ævi, og hún lifir mestmeg'nis á jurtafæðu. Fiðrildalirfur eru sem sé mestu skaðræðisskepnur öllum gróðri, hvar sem er í heimin- um. Hér á landi er um 60 teg- undir fiðrilda og eru lirfur sumra þessara tegunda allum svifamiklar á íslenzkum gróðri. Skal ég þar til nefna: gras- maðk og birkimaðk (sá síðar- 0 standi sjálfum fiðrildunum á sporði. Er litur lirfanna oft háður því, hvernig sá gróður er á litinn, sem þær háma í sig. Venjan er að hver lirfu- tegund haldi sig á ákveðinni jurtategund eða tegundum af- einni og sömu ætt. Þó eru nokkrar lirfur þannig gerðar, að þeim stendur á sama, hvers konar jurtablöð þær leggja sér til munns. LIRFUR hafa víst aldrei fengið mikið orð á sig fyrir gáfur, en þó sneru þær einu sinni laglega á grasafræðing- ana, að því er sagnir herma. Sennilega hefir þetta gerzt fyr- ir nokkuð löngu. Lirfa, sem alltaf gæddi sér á jurtum af kartöfluættinni, sást allt í einu vera farin að háma í sig blöð af» grímublómi, að því er grasa fræðingar töldu. Þetta var svo vanaföst Mrfa, að menn héldu þetta atfeiii ganga brjálæði næst, svo að einn læt'ðasti grasafræðingur landsins var fenginn til að rannsaka ná- kvæmlega þetta nýja forðabúr Hrfunnar. Kom þá upp úr kaf- inu að jurtina bar að telja til kartöfluættai'innar en ekki til grímublómanna. LIRFURNAR skipta nokkr- um sinnum um búning á ævi- feuli sínum. Sumar tegundir jafnvel oft, allt að 17 sinnum. j Tíðlega er nýi búningurinn | öðruvísi á litinn en sá gamli, venjan er að ungar lirfur séu i ljósklæddar en þær rosknu l dökkklæddar. Loks falla lirf- j urnar í dvala, verða að púpum. I í því ástandi neyta þær einskis j og. færa sig ekki úr stað. Þær i eru þá að búa sig undir hina j miklu endurfæðingu, að verða i fiðrildi. Ingimar Oskarsson. Ferming í Hsifgrímskirkju, sunnudaginn 26. april kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. STÚLKUR: Berglind Watihne, Drápuiilið 44 Guðbjörg Þ. Baldursdóttir, Drápu- htíð 37 Gu'ölaug S. Sveintojörnsdóttir, Rauða læk 3 Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Baróns- stíg 63' Ólafía Jónsdóttir, Sjafnargötu 9 Pálína G. Öskarsdóttir, Skipas. 69 Valgerður Jónsdóttir, Hvammsgerði i DRWGÍR: Friðjón Magnússon, SæböJi, Seltjarn arnesi Hinrik Einarsson, Laugavegi 87 Jóhann Gunnarsson, Barónsstig 41 Kristján Kristinsson, Lauíárivegi 58 Sturla Snorrason, Gunarsbraut 42 Vilmundur Þ. Gíslason, Es-kiM. 18 Þorbjörn R. Sigurðsson, HæðargarS" 19 Örn Ó. Úlfarsson, Kópavogsbr. 5S STULKUR: Anna S. Þorvarðardóttir, Hoft. 52i Ásbjörg Magnúsdóttir, Hoft. 6 Elísabet Gunnarsdóttir, Grafárholli Eyr.ún Þorsteinsdóttir, Bugðulæk IV Finnborg B. Gísladóttir, Þingholt:- braut 35. Guðrún K. Antonsdóttir, Miðtúni S& Guðrún R. Michel'sen, Kirkjuteigi 15 Helga Jónsdóttir, Skúlagötu 68. Helga F. Jósefsdóttir, Miðtúni V. Koltorún Úlfarsdóttir, Kópavogsbr. Laila H. Schjettne, Höfðaborg 45- Rannveig J. Valmundsd. Hofteig 4-. Sigriður Vigfiisdóttir, Bjarnarst. V? Sigrún Kristjánsdóttir, B-göru 4 K. Una Gísladóttir, Laugarnesvegi 57 Þóra I. J. Björgvinsdóttir, Skúiag. 52 Þórey Guðmundsdóttir Hraunteig l'- Þuríður Ingimundard. Efstasundi Vi' Kirkia OháSa safnaaarins. Háteigsprestakall. Ferniing sunnudaginn 26. apríl Ferming j Dómkirkjunni, 26. apr*; kf. 2 e. h. — Séra Emil Biörnsson. k, „ (Sr Jón Þorvarðarsoivi, STULKUR: Anna Kristinsdóttir, Vesturvailag. 2 Álfheiður B. Einarsdóttir, Hjalla- vegi 68 Björg Ingadóttir, Höfðaborg 37 GuSbjörg M. Friðriksdóttir, Hoft. 19 Hrönn Baldursdóttir, Flókagötu 1 Ólaíia I. Sigurðardóttir, Bogahl. 7 Sigrfður Haoiksdóttir, Lokastíg 10 Sigríður Lárusdóttir, Skútag. 60 Sigríður Stefánsdóttir, Skaftahlíð 3 Svava Guðjónsddttir, Eskihlið 14 Særún Æsa Karlsdó-ttir, Hófgerði 14, Kópavogi DRENGDt: ^gúst Jóhannsson, Hallveigarst. 10 ^sgeir Theódórs, Vesturvallagötu 6 "íísK Tryggvason, Urðarstíg 14 ""-uðjón Þorkedsson, Fralkkastíg 24 "¦•uðmar Marelsson, Baldursgötu 3 Tilldór Sigurðsson, Langholtsv. 16 T,,nnes Biör.gvinsson, Lynshaga 10 Hjörtur I. Vithelmsson, Lynghaga 10 Tóhann Jóhannsson, Hattveigarst. 10 Ólafur I. Friðriksson, Grensásv. 45 Ólafur Tryggvason, Urðarsbig 14 Óskar Konráðsson, Melaihúsi við Hjarðarhaga Þórarinn R. Ásgeirsson, Rergvöllum við Kleppsveg Örn Ó. Karlsson, Hjaliavegi 12 Örn Ingólfsson, Lynghaga 10 Ferming í Laugarneskirkju, sunnudaginn 26. april kl. 19,30 f. h. Séra Garðar Svavarsson. STÚLKUR: Ásgeir B. Úlí'arsson, Kópavogsbr. 53 i Einar G. Einarsson, GreenuMð við Seljalandsveg Guömundur R. Bjarnleiísson, Gnoð- arvog 34 Guð'mundur V. Benediktsson, Sam- túni 8 Guðmundur Þ. Sígurbjörnsson, Skúlagötu 62 Gunnar A. Ström, Laugarnescamp 65 Gylfi Ingimundarson, Efstasundi 79 Ingimundur Axelsson, Úthlið 7 Jón R. Jóhannsson, Höfðaborg 82 Már B. Gunnarsson, BannahHð 28 Marteinn Sverrisson, Laugarnes- veg 49 Ómar H. Sigurður 46 Sigurð'ur I. «Hafsteinsson, Laugar- nesveg 80 Valur S. Þorvaidsson, Rauðager'ði 19 Olafsson, BústaðaliV'erfi 5 Ásge<rsson, Kópavogsbr. STULKUR: Auður L. Óskarsdóttir, Mávahlið 2S, Ásdís Sæmundsdóttir, Blönduhlið 31 Bertha Vigfúsdóttir, Miklubraut 64. Birna Þ. Ölafsdóttir, Hrefnugötu 1. Björg Ragnarsdóttir, Flókagötu 4S, Elísabet Jóhannsdóttir, Kringluni. >;.' Guðný Jóna Hallgrímsdóttir, Brá vallagötu 12. Heiða Kristjánsdóttir, EskiliIíO 2S Ingibjörg Gísladóttir, Eskihlíð 35. Ingrid í. Oddsdóttir, Lauga<-í. 162, Jónína M. Guðnadóttir, Drápiwil. ó Kristín Gisladóttir, Miklubraut 54 Margrét Kristjansdóttir, Skattaii. 1S Margrét Oddsdóttir, Úthlíð éL Páley J. Kristjánsdóttir, ökipholíi 4í>: Sigurbjörg Sigurbjarnad. Mávahlíð 3 Soffía Einarsdóttir, Laugavegi 163 Steinunn Guðmundsóttir, Flókag. 6.Í. Unnur R. Halldórsdóttir Háteigsw. 4W Þórdís S. Kjartansdóttir, Háteigsv 30 Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, Mik^L. braut 82. Þórunn J. Steinarsdóttir, Lönguh. 2S DRENGIR: Ari Leifsson, Hói'mgarði 2. Ámundi Ámundason, Meðalholti f' Ásmundur Stefánsson Blönduhl. 4. Birgir Hjaltason, Tunguveg 7i. Einar Svávarsson, Úthlíð 6. Friðjón Guðmundsson Bólstaðarh 85 Friðrik Guðjónsson, Flókagötu 45. Grettir Gunnlaugsson, Blönduhl. S, Grétar Pálsson, Meðalholti 10. Guðm. Lárusson, Barmahlíð 30. Guðm. R. Ingvason, Eskihlið 20. Hreinn Halldórsson, Útlilið 4. Hörður F. Magnússon, Mávahlið 13 Jón Kjartansson, Álfheimum 40. Kjartan Lárusson, Barmahlíð 30. Magnús G. Pálsson, Höfn v. Kring".. Ólafur B. Ólafsson, Úthlíð 12. Páil B. Jónsson, Háteigsvegi 50. Sigurður Kjartan Birkis, Bai'mahi. SígUrður og Símon S. Wíum, Fosa- vogsbietti 53. Sökum anna dr. Halldórs Halldórssonar mun þáttur- inn Mál og menning ekkí birtast í dag og næsta sunnu dag. ««ttnmmt«i.iím:í«tm«:r.n:í«{t«::«::«n:«:«:j»:n«í««tí«:í:::«:«:«:««:«;;m««mj«jnm»» FermingarskeYtasímar Ritsímans í Reykjavík eru 1-10-20 fimm línur og 2-23-80 tólf línur «m«a««««:K««:««««««:am«m:««am:m:«K:««::«:::«::mm«K:«m:m«ö«m:«:««:«m««m««:m«««»««:«;mm«::«««:««:«:««««:««:««:«««:« JMfetoitirf 'E&kbi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.