Tíminn - 26.04.1959, Qupperneq 5
T í MI N N, sunnudaginn 26. anríl 1959.
5
MAL MITT byrja ég á því að
bjöða öllum lesendum blaðs-
ins gleðilegt sumar. Og sunnu-
dagsþættirnir mínir á liðnum
vetri þakka þeim innvirðulega
fyrir góðar móttökur. Nú flýg-
ur hugur okkar á vængjum
tilhlökkunarinnar mót sól og
iumri í líkingu við hinar létt-
vængjuöustu verur jarðar, fiðr
ildin. Allt af þegar við nefn-
um orðið fiðrildi, er það í
sambandi við eitthvað, sem hef
ir fimi og léttleika til að bera.
Mór finnst því ekki óvið-
eigandi þó eg segi ykkur eitt-
hvað í dag fra fiðnldunum,
fegurstu cu»um skordyranna.
Engum nema þeim sem séð
hei.r, gæu nugKvæmzt, að
hægt væn að saapa jafn yndis-
lega veru og fiðrildr. Oasam-
ltgri liti er ekki hægt að
hugsa sér en þa, sem sum
þeirra skreyta sig með.
SUMIR náttúmfræðingar
ætla að blómjm tirnar og liðr
ildin hafi oroio til um svipao
leyti á þrounarterii jaroar,
enda eru blom fjölrna.gra
jurta þanmg geró, ao íioriiu-
um einum er lært að noaæra
ser hunang pema og jainrramt
fræva þau. i'iö.ild.n iita nær
einvörðungu a hunangi, sem
er í longum sporum í biorn-
inu, drekjsa það i gegnum iang
an rana sem þau naia, og er
rani þessi vatinn upp eins og
úrtjoour, þegar nann er ekki
í notkun. I'iö.ildin eiga hvar-
vetna heima a byggöu boli og
- fjoioreyttni þeirra er meiri en
nokkurra annarra skordyra,
því að talið er að til seu nær
90 þús. tegundir. Ems og marg
ir vita hata fiöriltím 4 vængi
og er ekkert athugavert við
það, en hreistrið a vængjun-
um, sem er serkennilegt íyur
fiðriidin, er dasamleg upp-
finning, það er emkennisbun-
ingur, sem alltaf er í fullu
gildi og hefir verið það um
milljónir ára.
GBRÐ búningsins er í sjáifu
sér ailtaf hin sama, en litbrígð
um hans eða litskrauti eru eng
in takmörk sett. Búningur
þessi er gefður úr örsmáum
svo að segja óteljandi hreistur
flögum. Hver flaga er svo lit-
skrýdd á sérstakan hátt, allt
eftir því, hvað dýrið t'elur sér
hagkvæmt. — Litrákirnar á
hverju einstöku hreistri gcta
verið ótrúlega þéttstæðar eða
um 1400 rákir á einum milli-
metra. Að setja saman slíka
liti, sem geta verið á vængj-
um fiðrilda, er mannlegu
hyggjuviti ofvaxi'ð.
Á MEÐAL karlfiðrilcla kem-
ur það fyrir að hreistrið ilmar
á vissum stöðum á vængjunum,
er það nefnt ilmhreistur. Er
ætlað að hlutverk þess sé að
Iiæna að kvenfiðrildi, því að
ilmurinn getur borizt furðu
langt. Annars hafa bæði kynin
ilmkirtla á líkamanum, og
koma þeir í góðar þarfir þég-
mransta kosti mun svo vera,
þegar karlfiðrildið skreytþ' „sig
en kvendýrið ekKi,
EN ÝMISLEGT annað getur
legið til grundvallar litskrcyt
ar dýrin eru í tilhugalífinu.
Notar kvendýrið sin ilm ó-
spart til bess að fá karldýr-
in til við sig. Hinn skrautlegi
litur fiðrildanna stendur senni
Iega að einhverju leyti í sam
bandi við ástalí'f þeirra, að
ingunni t. d. eftirlíkingar í
sambandi við jurtir eða dýr
eða dulbúningur tii að verjist
ásókn annarra dýra. T. d. geta
nefndi getur verið lirfa mis-
munandi fiðrildategunda). Þá
kannast flestir við lirfur möl-
flugnanna; en hér á landi eru
kunnar 5 tegundir þeirra. Þess
ar lirfur leggja sér til munns
flest það sem tönn á festir.
Eru þær hinir mestu skaðl'
valdar í alls konar ullarfatnað
sv-o og dýra og jurtasöfnum
og hafa líka unnið þar oft
stórfellt tjón.
LIRFURNAR hafa oft tölu-
vert litskraut til að bera, þó
að langt sé frá því að þær
3E
errninffcm
i örn í dc
af
V t. * v -L > V
■ISptL^.
*.............•?. ’ * Ú
A ý! y Sv';' J - *
“ W... : .■•■K.i5 ■*>;'lí' . • -ö- ?
Fiðriídi er duibýr sig sem trjábíað.
tvær alveg óskyldar tegundir
verið eins að lit. En það sem
skilur þar á miili er að önnur
þeirra er eitruð en hin ekki.
Hefir sú þeirra, sem ósaknæm
er, tekið upp á því bragði að
skipta um búning og leika eitr
aða fiðrildið.
Fiðrildin eiga einnig auðvelt
með að breyta lit eftir aðstæð
um, veSráttu, hitastigi, um-
hverfi og fi. í hitabeltinu er
það ekki ótítt að þau fæði
tvisvar, þrisvar eða jafnvel
oftar yfir árið, verða þá ætt-
liðirnir oft mismunandi að
stærð og lit eftir þvi við hvaða
skilyrði þeir alast upp.
ÞÁ IIAFA menn tekið eftir
því að fiðrildi, sem tekið hafa
sér bólfestu í nánd við stór-
borgir, verða æ dekkri eftir því
sem árin líða; hinn uppruna-
legi litur þeirra er gersamlega
þurrkaður út, eftir nokkurt ára
bil. Það er því enginn leikur að
glíma við fiðrildafræðina og
þekkja deili á þessum 90 þús-
und tegundum, sem vísinda-
mennirnir segja að til séu.
EN KOMA fiðrildin fullsköp
uð út úr egginu? Ónei, það
gera þau nú reyndar ekki. Úr
egginu kemur nokkurs konar
ormur með 6 fætur og svo-
nefndar gangavörtur á mag-
anum. Þetta er kölluð lirfa og
þarf reiðinnar ósköp að éta
— hún virðist blátt áfram
vera sköpuð til að éta sýknt og
heilagt, alla sína ævi, og hún
lifir mestmeg'ii.is á jurtafæðu.
Fiðrildalirfur eru sem sé
mestu skaðræðisskepnur öllum
gróðri, hvar sem er í heimin-
um. Hér á landi er um 60 teg-
undir fiðrilda og eru lirfur
sumra þessara tegunda allum
svifamiklar á íslenzkum gróðri.
Skal ég þar til nefna: gras-
maðk og birkimaðk ('sá síðar-
Æ
standi sjálfum fiðrildunum á
sporði. Er litur lirfanna oft
háður því, hvernig sá gróður
er á litinn, sem þær háma í
sig. Venjan er að hver lirfu-
tegund haldi sig á ákveðinni
jurtategund eða tegundum af
einni og sömu ætt. Þó eru
nokkrar lirfur þannig gerðar,
að þeim stendur á sama, hvers
konar jurtablöð þær leggja sér
til munns.
LIRFUR hafa víst aldrei
fengið mikið orð á sig fyrir
gáfur, en þó sneru þær einu
sinni laglega á grasafræðing-
ana, að því er sagnir herma.
Sennilega hefir þetta gerzt íyr-
ir nokkuð löngu. Lirfa, sem
alltaf gæddi sér á jurtum af
kartöfluættinni, sást allt í einu
vera farin að háma í sig blöð
aí‘ grímublómi, að því er grasa
fræðingar töldu. Þetta var svo
vanaföst lirfa, að menn héldu
þetta atferli ganga brjálæði
næst, svo að einn lærðasti
grasafræðingur landsins var
fenginn til að rannsaka ná-
kvæmlega þetta nýja forðabúr
lirfunnar. Kom þá upp úr kaf-
inu að jurtina bar að telja til
kartöfluættarinnar en ekki til
grímublómanna.
LIRFURNAR skipta nokkr-
um sinnum um búning á ævi-
ferli sínum. Sumar tegundir
jafnvel oft, allt að 17 sinnum.
Tíðlega er nýi búningurinn
öðruvísi á litinn en sá gamli,
venjan er að ungar lirfur séu
ljósklæddar en þær rosknu
dökkkiæddar. Loks falla lirf-
urnar í dvala, verða að púpum.
í því ástandi neyta þær einskis
og. færa sig ekki úr stað. Þær
eru þá að búa sig undir hina
miklu endurfæðingu, að verða
fiðrildi.
Ingimar Óskarsson.
Ferming í Hatígrímskirkju,
sunnudaginn 26. april kl. 11 f. h.
Séra Sigurjón Þ. Árnason.
p
STÚLKUR:
Berglind Watíhne, Drápuhlíð 44
|1 Guðbjörg Þ. Baldursðóttir, Drápu-
11 h'lið 37
Guðlaug S. Sveinbjömsdóttir, Rauða
É læk 3
II Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Baróns-
stíg 63
|| Ólafía Jónsdóttir, Sjafnargötu 9
1 Pálína G. Óskarsdóttir, Skipas. 69
Valgerður Jóusdóttir, Hvamnisgerði
1, 14
1 I
DRENGÍR:
Í Friðjón Magnússon, Sæbóli, Seltjarn
arnesi
| Hinrik Einarsson, Laugavegi 87
| Jóhann Gunnarsson, Barónsstíg 41
| Kristján Kristinsson, Laufáiwegi 58
I Sturla Snorrason, Gunarsbraut 42
§5
| Viimundur Þ. Gísíason, Eskihl. 18
||
Kirkja Oháða safnaSarins.
| i Ferming sunnudaginn 26. april
I kl. 2 e. h. — Séra Emil Björnsson.
STÚLKUR:
Anna Kristinsdóttir, Vesturvaliag. 2
ÁRheiður B. Einiarsdóttir, Hjalla-
vegi 68
Björg Ingadóttir, Höfðaborg 37
Guðbjörg M. Friðriksdóttir, Hoft. 19
Hrönn Baidursdóttir, Flókagötu 1
Ólafía I. Sigurðardóttir, Bogahi. 7
Sigrlður Hauksdóttir, Lokastíg 10
Sigríður Lárusdóttir, Skúlag. 60
Sigríður Stefánsdóttir, Skaftahlíð 3
Svava Guðjónsdóttir, Eskihiið 14
Særún Æsa Karlsdóttir, Hófgerði 14,
Kópavogi
DRENGIR:
'gúst Jóhannsson, Haliveigarst. 10
'sgeir Theódðrs, Vesturvallágötu 6
lísll Tryggvason, Urðarstíg 14
'uðjón Þorkeisson, Fratokastig 24
'uðmar Marelsson, Baidursgötu 3
Talldór Sigurðsson, Langholtsv. 16
'-nnes Björgvinsson, Lynghaga 10
Hjörtur I. Vilhelmsson, Lynghaga 10
Tóhann Jóhannsson, Hallveigarst. 10
Óiafur I. Friðriksson, Grensásv. 45
Ólafur Tryggvason, Urðarstig 14
Óskar Iíonráðsson, Melaihúsi við
Iljarðarhaga
Þórarinn R. Ásgeirsson, Bergvöllum
við Iíleppsveg
Örn Ó. Karlsson, Hjallavegi 12
Örn Ingóifsson, Lynghaga 10
Ferming í Laugarneskirkju,
sunnudaginn 26. april kl. 19,30 f. h.
Séra Garðar Svavarsson.
STDLKUR:
Ásgeir B. Úifarsson, Kópavogsbr. 53
Einar G. Einarsson, Grænuhlið við
Seljalandsveg
Guðmundur R. Bjarnleifsson, Gnoð-
arvog 34
Guðmundur V. Benediktsson, Sam-
túni 8
Guðmundur Þ. Sigurbjörnsson,
Skúlagötu 62
Gunnar A. Ström, Laugarnescamp
65
Gylfi Ingimundarson, Efstasundi 79
Ingimundur Axelsson, Úthliö 7
Jón R. Jóhannsson, Höfðaborg 82
Már B. Gunnarsson, Bannaiiiíð 28
Marteinn Sverrisson, Laugarnes-
veg 49
Ómar H. Ólafsson, Bústaðahverfi 5
Sigurður’ Ásgeársson, Kópavogsbr-.
46
Sigurður I. «Hafsteinsson, Laugar-
nesveg 80
Valur S. Þorvaldsson, Rauöagerði
19
Þorbjörn R. Sigurðsson, Hæðargarc:
19
Örn Ó. Úifarsson, Kópavogsbr. 53
STÚLKUR:
Anna S. Þorvarðardóttir, Iioft. 52
Ásbjörg Magnúsdóttir, Hoft. 6
Elísabet Gunnarsdóttir, Grafárholf.
Eynún Þorsteinsdóttir, Bugðulæk IV
Finnborg B. Gísladóttir, iúngholt-
braut 35.
Guðrún K. Antonsdóttir, Miðtúni 33
Guðrún R. Michel'sen, Kirkjuteigi 13
Helga Jónsdóttir, Skúlagötu 68.
Ilelga F. Jósefsdóttir, MiStúni t.
Kolbrún Úlfarsdóttir, Kópavogsbr.
Laila H. Schjettne, Ilöfðaborg 45
Rannveig J. Valmundsd. Hofteig 4-.
Sigríður Vigfúsdóttir, Bjarnarsfc. 1'
Sigrún Kristjánsdóttir, B-götu 4 B'
Una Gísladóttir, Laugarnesvegi 57
Þóra I. J. Björgvinsdóttir, Skúiag. 03
Þórey Guðmundsdóttir Hraunteig K
Þuiúður Ingimundard. Efstasunöi 7‘
Háteigsprestakall.
Ferming í Dómkirkjunni, 26. apr<
kl. 11. (Sr. Jón Þorvarðarsonj,
STÚLKUR:
Auður L. Óskarsdóttir, Miávalili'ð 2*.
Ásdís Sæmundsdóttir, Blönduhlió 3Í
Bertha Vigfúsdóttir, Miklubraut 64.
Birna Þ. Ólafsdóttir, Hrefnugölu 1.
Björg Ragnarsdóttir, Flókagötu 43,
Elísabet Jóhannsdóttir, Kringluni. 2v
Guðný Jóna Hallgrímsdóttir, Brá
vallagötu 12,
Heiða Kristjánsdóttir, Eskihlíö 2S
Ingibjörg Gísladóttir, Eskihlíð 35.
Ingrid í. Oddsdóttir, Laugav, 162
Jónína M. Guðnadóttir, Drápunl. S
Kristin Gisladóttir, Miklubraut 54
Margrét Kristjánsdóttir, Skaftaú. 13
Margrét Oddsdóttir, Úthlíð 4.
Fáley J. Kristjánsdóttir, Skip'hoiii 4f>
Sigurbjörg Sigurbjarnad. Mávahlið
Soffía Einarsdóttir, Laugavegi 163
Steinunn Guðmundsóttir, Flókag. 61.
Unnur R. Halldórsdóttir Háteigsv.
Þórdís S. Kjartansdóttir, Háteigsv 3ií
Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, Mikli:
braut 82.
Þórunn J. Steinarsdóttir, Lönguh. 2i>
DRENGIR:
Ari Leifsson, Hól'mgarði 2.
Ámundi Ámundason, Meðalholti L
Ásmundur Stefánsson Biönduhl. 4
Birgir Hjaltason4 Tunguveg 72.
Einar Svávarsson, Úthlíð 6.
Friðjón Guðmundsson Bólstaðarh 35
Friðrik Guðjónsson, Flókagötu 45.
Grettir Gunnlaugsson, Blönduhl. 2.
Grétar Pálsson, Meðalholti 10.
Guðm. Lárusson, Barmahlíð 30.
Guðm. R. Ingvason, Eskililið 20.
Hreinn Halldórsson, Útlilíð 4.
Hörður F. Magnússon, Mávahlíð 12
Jón Kjartansson, Álflheimum 40.
Kjartan Lárusson, Barmalíllð 30.
Magnús G. Pálsson, Höfn v. Kringl.
Ólafur B. Ólafsson, Úihlíð 12.
Páll B. Jónsson, Iláteigsvegi 50.
Sigurður Kjartan Birkis, Barmahi.
Sigíirður og Símon S. Wíum, Fóss-
vogshletti 53.
L.-.v.•• >.■■••• • - • •
Sökum anna dr. Halldórs
Halldórssonar mun þáttur"
inn Má! og menning ekki
birtast i dag og næsta sunmj
dag.
fflmmfflfflmttttttmmttss:t?attfflttm?tt{mttttt:m:mtt:tttmt:tttmtaammmmmmmm:mtmtttttmt:mtmttmaaaiattnnt.attma:mtmmttttittttnttiiMMttttttttttttttttttttttttttffltttttffiffltt;
Fermingarskeytasímar Ritsímans í Reykjavík eru
1-10-20 fimm línur og 2-23-80 tólf línur
mntíitttttmttttttttttmttmntítttttttítttttttitttttttttttttttttttttnnttttattntttttíttttttttttntttttttttttttttttttttmtttttmtttttíttttttttttmtítbtttttttttttmnKttttttttmstttttttmtíttmtttttttmttttnttttttmttttttttt