Tíminn - 26.04.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.04.1959, Blaðsíða 2
9. TÍMINN, sunnudaginn 26. apríl 1959, RæSa Halldórs E. Sigarðssonar (Framhald af 12. síðu) virtur' forsætisráðherra mátti sín inikils í Hafnarfirði, þá þótti nú íhald inu í Ilafnarfirði ekki mikill réttur- nn, som hann skapaði þeim, þótt þeir ættu setu í bæjarstjórn". Vö!d dreifbýlisins RæðumaSur sagði, að þessi kjör- dæmabreyting ætti líka að heita jöfn- riður. ÍJreifbýlisfólkið réði of miklu á landi hér, væri sagt, það yrði að að minnka völd þess. Hann sagði síð- m: „Ekki sé ég nú, að þessi völd dreif- óýlisfólksins hafi nú staðið þéttbýl- inu fyrir þrifum, og ég verð að segja það sem mína skoðun, að mér finnst að fólksfiutningar hér á landi hafi verið iiógu örir, þó að fólkið úti í tlreifbýlmu hafi haft þann rétt, sem það hefir tii þess að kjósa sér sérstak an þingmann. Og það hefir heldur aldrei látið sér detta annað í hug íieldur en áð fólkið í þéttbýlinu ætti ■íka að eiga sína sérstöku fulltrúa. En ef við föruin að jaína rétt, þá /erðum, úið að jafna á fleiri sviðum en einun Það er ekki nóg fyrir okk- ar að tala um, að það þurfi að jafna íosningaréttinn, það er fleira, sem óeita líískjör fólksins héldur en kosn mgarétturinn einn. Það þarf ,að jafna fleiri rótt held- ar en að minnka rétt fólksins, sem át í dreifbýlinu býr. Og hvað er svo aS segja um ýmis lífsþægindi? Hefir fólkið úti í dreifbýlinu mfmagn á borð við hina, sem í þétt- öýiinu búa? Nei, það hefir það ekki, an stjórnarliðið taldi samt rétt, núna , sambancli við afgreiðslu réttlætis- tnálsins, að rétta því aöra sneið, og það var það að minnka fjárframlög á ijárlögum til þess að framkvæma aifdreifinguna út um landið. Það /ar vafalaust gert til þess að jafna enn réttinn á milli þessa fólks, sem i órétti eða misrétti býr í þessu. Og iiöfum við, sem úti á landinu búa, liöfum við svipaða aðstöðu í atvinnu- iífi gagnvart bönkum, innflutnings- itofnunum og öðru slíku? Nei, við höfum það ekki, og ef þið ætlið að fara að jafna réttinn, þá verðið þið ið gera það á fleiri sviðum og það er ikrítinn jöfnuður að taka réttinn af þeim, sem ver eru.settir í þjóðfélag- .inu og flytja hann til hinna. róiksflutningat' nógu örir Eins og ég drap á áðan hafa fólks- slutmngar í þessu landi verið nógu ■irir, þó ekki sé að því stefnt að auka óá. Mér finnst að dreifbýlið hafi lagt þéttbýlinú nógu mikið til með því, ið ala upp það mannvænlega fólk, ,:>em það hefir sent hingað í þéttbýl- :ið og með það fjármagni, sem úr Jreifbýlihu hefir farið hingað, þó skki sé bætt við. Og ef menn ætla að ;,ara að draga úr aðstoð við dreifbýl- ;ið, þá gerist annað og meira og það ar það, að það leggst í auðn. Kannske innst mönnum ástæða til þess, að vo éigi að fara. Það var einhvern iíma orðað þegar um þessi mál var :,ætt hór í sambandi við kjördæma- breytingu, það mun hafa verið 1931, ,!>á var sagt: Er ekld nóg að við ber- ,„m ;i ipnið, þurfum við að þera á út- iiagann .iíka. En ég segi ykkur það att, að það eru sannanir fyrir því, ,ð iólkið úti um hinar dreifðu byggð :ir iandsins, það leggur íslenzku þjóð- imni það mikiö í framieiðslu, að það ®r c-khi ástæða til að draga úr því. í! mörgúm smákauptúnum og sjávar borpurn er framleiðsla sjávarafurða :,,iiki(F meiri heldur en hún er hér ®g í syeitum landsins er framleiðsla ö hvern eínstakling svo mikil, sem hunnugt er, að hún hefir aukizt, þrátt ;,yrir það, að fólkinu hefir fækkað. Þá hefir það komið hér inn í þess- :,r umræðnr, að harkan í kosnlnga- (i-aráttunni í einmenningskjördæmun >,(m sé svo mikil, að það þurfi að í coma í veg fyrir það og að það muni ibreytast :með stóru kjördæmunum. ‘jralað er um það, að sá lilutinn, sem cíikki fær kósinn þingmann, hann ,r;igi ektd fulitrúa hér á háttv. AI- ji»ingi, því að þingmaðurinu sé bara iiyrir pp.. sem kjósa hann. Skömmu «ftir að ég hafði verið kosinn þing- .maður kom til mín myndarleg kona, ivúsett i mínu héraði. Hún sagði við íHiig: Meðan þú varst frambjóðandi, )iá varstu andstæðingur minn, en eft iir að þú ert orðinn þíngmaður, þá «rt þú fulltrúi fyrir mig sem aðra. !i>etta er skoðun fólksms almennt og ég er sannfærður um það, að þeir wenn’, sem vilja halda þvl fram núna, að andstæðingar okkar í kjördæm- unum, sem ekki kjósa okkur, eigi elcki fulltrúa á Aiþingi, þar sem ein- menningskjördæmi eru, þeir hafa ekki hagað sér sjálfir þannig í sinni þingmennsku. Þeir vita það, að þeir cru kjörnir þingmcnn kjördæmisins og haga sér eftir því. En annars er líka annar aðalþáttur þingmannsins er að sjá: fyrir liagsmunum kjördæm isins í liéiia, ojg það hafa þingmenn reynt að rækja og því hefir líka ver ið haldið fram í sambandi við þetta mál, að þingmenn ræktu þann þált of vel, þeir hefðu of mikið kjördæma sjónarmið og þess vegna þyrfti að fjarlægja þá úr þeim tengslum. Litlir þingmenn og stórir Þá var verið að ræða liér um styrk af stóru kjördæmum. Þar var það sagt, að — og vitnað í franskan máis- hátt, að litlu kjördæmin sköpuðu litla þingmenn, Þá skapa nú litlar sína fulltrúa til Búnaðarþings alveg eins og sýslurnar eru sjálfstæðar heildir, eins eru búnaðarsamtökin. Og þróunin hefir svo orðið sú á síð- ari árum, að yfirleitt hafa kjördæm- in til búnaðarþings verið minnkuð og meira stefnt inn á beinar lcosningar. Og svo mun það nú vera eins og t. d. í Búnaðarsambandi Borgarfjarðar, að þar hefir yfirleitt verið kosið með samkomulagi sinn maðúrinn úr hvorri sýslu. Hér er hins vegar ekk- ert verið að skapa neinar sjálfstæð- ar heildir. Dansað í lausu lofti Háttv. 1. þingm. Reykvíkinga, fram sögumaður meirihiutans, hann sagði: Sýslurnar eiga að halda sér. Hrepp- arnir ciga að haida sér. Það er ekki verið að skapa neina heild hér, hér er aðeins verið að þvinga fólkið til að kjósa þlngmenn hvort með öðru, hvort sem því líkar betur eða ver. Það er ekkert á bak við þessa þing- menn og ég fullyrði, það er ekki hægt að halda þessari skipan, þao er ekki hægt að láta þingmennina, ® f a „Tengdasonur óskast“ eltir William Doaglas Home þjóðir iitla menn oe verðum við að sætta okkur við það. En er nú reynsla I frekar en aSí:a ,fuiltrua' dansa lausu lofti, því hér er ekki byggt á jörð. Og þ«S sem gerist er, eð annað tveggja að það verður að breyta fornri sýsluskipan eða eð gera land- ið ailt að einu kjördæmi og að því er stefnt. Og svo tala menn um það, að þessi tilhögun eigi að vera styrk- ur fyrir landsbyggðina. Það eigi að vera styrkur fyrir sveitirnar, að fá okkar hér á landi sú, að á litlu kjör- dæmunum hafí íitlu þingmennirmr komið? Má ekki minna á Jón Sig- urðsson í því sambandi, sem var ekki þingmaður fyrir stærra kjördæmi en Vestur-fsafjarSarsýslu. Og má ekki mimja á Tryggva Þórhallsson, sem var þingmaður fyrir Strandasýsiu og þykir ekki stórt kjördæmi? Eg held, . , . að þéir, sera úr stærri kjördæmum ; fulltrua kosna eftlr þessarl lelð> Þelr hafi kömizt eða með þann titil að í hafa aðSan=’ að mörgum og það hafi heita íandkjörnir, þeir mættu vel við ! allir flokkar.eitthyað, svo að það-sé una, þó að þeir liefðu bara þá stærð, ekki hætta á að ríkisstjórn beiti hér- sem þessir meini höfðu. En ef þetta i uðin neinum fantatökum, þó að, eins er nú svo, sem hér hefir verið drep- °* nu er> að hún sé a,ldstæð þing- ið á að það værí styrkur fyrir Utlu | manni- En 2ætl nú ekki skeð> að ef kjöi’dæmin að fá að sameinast liin-1 Vlð hugsuðum okkur, að þeii þing- um stærri og lcoma þannig saman1 menrb sem nn eru fyrir héruðin, sem heiid eins og það er orðað hér héldu áfram, og þeir mundu fyrst inni á Alþingi, mundum við þá ekki I um slnn hess vegna líta á sig 1 tengsl segja, að það væri styrkur fyrir okk-: um við 5111 kíördæmi> gætl nú ekki ur að fá að taka þfitt í kosningum, skeð>.að ríkisstjórn, sem hefði til- t. d. ú bing Sameinuðu þjóðanna með )meigingu 111 hess að lata á andstæð' öðrum Norðurlöndunum? Við gætum ing sinn sem andstæðin 1 sambandi vei hugsaS okkur þann iiátt á þyl, að við fjárveitingar og annað til hérað- þar væij x'inn listi og þar ættum við anna> hun hehti Þyi einnig viö þau að hafa jafnmarga fulltrúa þessar þjóðir og er nú. En hahjið þið, góðir hálsary háttv, þingm. hér og aðrir, að við teldum það að þetta væri hag- ur fyrir okkur? Nei, við myndum líta á þetta þannig, að litla þjóðin myndi týnast á þessu, eins og litlu kjördæmin týpast ef hér verður að farið sem að er stefnt. Og ég held, að það væri alvég sama í hvaða sam- tökum það væri, sem okkur væri boðið úpp á þetta. Við mundum vilja héruð innan þessa svæðis, sem ætti þingmenn úr andstæðingahópi. Eg held, að ef út í það væri farið, þá gæti það nú skeð. En ef þetta er nú styrkur, af hverju er þá verið að segja við bændur landsins í leið: Gætið ykkar, þið eruð ekki nema 20 þús. móti 150, ef þið ekki takið það, sem að ykkur er rétt, í þessuV, Þá ræddi Halldór Sigurðsson um það, að því væri haidið fram, að Fram sóknarflokkurinn hefði forréttindi haim yæri fulltrúi frú .lítilli þjóð. Fiokksvaldið vex eiga okkar sérstaka fulltrúa, ]ió að með núverandi kjördæmaskipun, og benti á með dæmum, hve fráleitt það væri, í kjördæmunum hefðu allir jafnan rétt til framgoðs og baráttu fyrir póiitískri tilveru sinni. Það Þá hefir á það verið bent, að fiolcks mundi og sannast, að með þessari valdið mtmdi minnka. Haldið þið, breytingu yrði fótum ekki kippt und segja flutningsmenn og fylgjendur an Framsóknarflokknum, og það þessa máls, haldið þið, að það væri mundi ekki líða langur timi þangað ekki munur fyrir Skagfirðinga, Hún- til þríflokkarnir hggðust enn þurfa vetninga og Siglfirðinga að standa a8 fara af stað gegn „sérréttindum" saman gegn Reykjavíkurvaldinu? En Framsóknarflokksins, og þú yrði rað gæti það nú pkki skeð, að Skagfirð- jg au0Vitað að gera landið allt eitt ingar, Siglfirðingar og Húnvetning- kjördæmi. ar kiemu sérekki saman innbyrðis j En meginmálið í þessari herferð og haldið þið að það væri þá styrkur,1 og hvíér íæri þá með þeirra níál? Það væru flckksstjórnirnar og ekk- ert nema flókksstjórnirnar. Og þann væri auðvitað það, að stefnt væri að þvi að gera pólitískt vald í landinu sterkt en eyða valdi héraðanna. Til þess að sjá, hver tilgangurinn væri, ar. Frá hennar tíma væru eklci marg ar framkværndir á landsbyggðinni. Þá var vald landsbyggðarinnar rýrt eins og hægt var. Siðan sagði ræðu- maður: „En þessi stefna, þetta vald, sem þessir ílokkar höfðu náð, það stóð ig verður það, það er verið að auka rnsetti lita til nýsköpunarstjórnarnin- vald flokksstjórnarinnar með þessu frumvarpi, enda er það miðað við það. sem kaliáð er aö jáfná á milli flokka. BúnaSarþingskosningar Kosningar til Búnaðarþings hafa verið nefndar í þessu sambandi, og skammt. Og það tókst að hefja aftur þær hafa verið teknar sem dæmi upp markvissa baráttu fyrir framförum á það, að liér værí svipaö að farið út um landsbyggðma. Þessi stefna og í sambandi við Búnaðarþing. En hefP unniö á og henni hefir verið hér er néfnilega mjög málum biand haldið áfram sleitulaust síðan, enda að. Búnaðarsamböndin eru ekkert hefir Framsóknarflokkurinn verið í annað en sjálfstæðar heildir, sem ríkisstjórn síðan nýsköpunarstjórnin eru mynciuð eins og sýslufélögin. Þau fór- En llu er hara komið að því aft- em mynduð saman af hreppabúnaö- ur að hað harf að fara að reyna að ; arféiögunum, sem bak við þessi bún hnekkja þessu byggðavaldi og nú aðarsambönd standa. Búnaðarsam- að reyna að Sera það svo um muni. böndin fara með öll mál þessara sér- stöku heilda. Þau fara með öll sam- ciginleg mál hreppabúnaðarfélaga. Svæði þeirra eru mismunandi stór. T. d. Búnaðarsamband Borgarfjarðar Og það þarf að byrja á því, að eyða valdi héraðanna til þess að það sér hægt að koma fram þessari stefnu. Þetta vita þessir hv. þm. og þess vegna er nú byrjað á byrjun- nær yfir Mýra- og Borgarfjarðar- inni- Og Það á að halda áfram á sýslu. Búnaðarsamband Suðurlands Þeirri braat, sem að nú er mörkuð, nær yfir Suðurlandsundirlendið. Bún að reyna að fleyta efnahagsmálun- aðarsamband Dala- og Snæfellsness um eius og gert er með fjárlagaaf- náði yfir Dali og Snæfellsnes áður greiðslunni með niðurgreiðslum, fyrr en er nú orðið tvð. En þetta Þar sem framkvæmdaféð er tekið ! eru allt sjálfstæðar heildir, féiags- til niðurgreiðslnanna. Þetta er merg lega og fjárhagslegá. Þess vegna ur málsins og að þessu er stefnt geta ekki nema þessar lieiidir lcosið með þeirri braythagu á stjói-nar- ÞjóSleilthúsið frumsýnir gamanleikinn „Tengdasonur óskast“, eftir skozka leik- ritaskáldið William Douglas Home, næst komandi mið- vikudagskvöld. „Tengdason- ur óskast“ er léttur gaman- leikur, sem ætti að koma leikhúsgestum í vorstemn- ingu, og er vel til íallið að velja léttan og skemmtileg- an leik til að sýna á þessum ííma. Lcikurtnat fjallax um það, þeg- ar hás'téttarhjón eru aö velja lieppilegan maka fyrix dóttur sína og kynna he.nni samkvæmislíf stód- toorgaír. Margt broslegt kemur fyrh’ í þessu sarcíbaindi, en ailt endar vel að lokum. Höfundurimi' segist hafa fengið hugmyndina að leikritinu á ‘heimili tengdaföður sins og eru það út af fyrir sig meðmæli með verkinu. Frægt verk Þetta er eitthvert þekktiasta leikrit höfundar, en hann er tal- inn í liópi efnilegustu leikrita- skálda yngri kynslóðarinnar í skránni, sem að hér er verið að vinna að. Það á að hætta uppbygg- ingunni úti um landshyggðina, en til þess að það sé mögulegt, þarf að taka valdið af héruðunum. Ilvað gæti annað komið til en eitthvað stórt til þess að farið væri út í það, sem hér er verið að fara út í. Er það liyggiiegt fyrir okkur íslend- inga, að ieggja upp úr höfðatöluregl- unni, eins og hér hefur verið gert? Við, sem erum minnstir af þeim minnstu, og viljum þó vera sjálf- stæðir og fara með okkar sérstöku mál sjálfir, er það skynsamlegt af okkur að við slkulum nú í samskipti við boi-garana innbyrðis leggja höfðatöluregluna sem þungamiðju í stjórnskipunarlögun íslenzku þjóð- arinnar. Því að þó að það sé sagt hér, er héruðun úti um landsbyggð- ina hafi meiri rétt en hin, þá er því yið að bæta, að ofan á þetta eru settir 11 uppbótarþingmenn til að þynna þetta mest út. Enda er það yfiriýst stefna sumra fhn. þessa frv., þeirra, sem að vílja segja það, að það sé stefnt að þvá, að gera landið allt að einu kjördæmi, enda vitum við það, því að fullyrðingar þeirra Sjúlfstm. um þetta mál nú eru ekki meira virði, heldur þær,. sem þeir hafa gefið áður og ganga í gagnstæða átt við það, sem nú er verið að gera. Það var sagt Xrá því í aðalstjórnar- blaðinu, þegar frá þessu máli var sagt og því sairikomuiagi, sem um það- var orðið, að það væri búið að tryggja framgang kjördæmamálsins. Þegar fim. höfðu komið sér saman um að flytja það, þá var þar með b.úið: Það er búið að tryggja fram- gang sjálfs kjördæmamálsins. Það þurfti ekki að vera að spyrja ís- lenzku þjóðina um það, hvort þetta mál ætti að ná fram að ganga eða ekki. Nei, hv. þm. G.-K. (ÓTh), hv. 3. þm. Reykv. (EOl) og hæstv. fors- rh. (BmJ), þeir höfðu ákveðið, að máiið .sskyldi nó fram að ganga, og þess vegna var þvi tryggður fram- gang'Ur, þegar þeir höfð'u ákveðið. E. t. 'V. lætur þjóðin þessa menn ráða um afstöðu sína gagnvart þessu máli, en þá eru flokksböndin orðin nokkuð sterk, en það eiga eftir að verða. kosningar um þetta mál, þar sem þjóð.in á eftir að segja sitt, og ég verð að segja það, að ég öfunda ekki þá menn, sem fara út um lands byggðina í vor og segja við fólkið: Viljið þið gera svo vel að láta mig fá atkvæðin ykkar svo ég geti lagt kjördæmin ykkar niður. Þa.ð verður auðvitað fleira haft með í pokahorninu fyrir þessari bar- áttu, en mergur málsins er þessi: íslenzika þjóðin þarf að gæta að sér að afhenda ekki pólitíska vald- inu í landinu rétt héraðanna á þann hátt eins og hér er ættazt til, heimaliandi sínu. Þess má geta a3 hann er bróðir Robin Ðouglas- Home, sem kunnur var að sám- bandi sínu við Margréti Svía- prinsessu. Letkettdur i Þessir ledkarar koma fr.am í sýningunni: Kristbjörg Kjeld, sem leikuir ungu stúlkuna, Indriði Waage og Guðbjörg Þcxrbjairnax- dótir leika foreldra hennar. Ungu mennirnir eiru leiknir af Rúrik Haraldssyni og' Besse Bjarnasyni, auk þess leikur Iuga ÞórSardóttir vinkonu hjónanna og Brynja Bene difetsdóttir leikuii' dóttur henuar. Sfcúli Bjarkan hefir þýtt ieik- ritið en leiktjöld eru gerð af Lárusi Xngólíssytti. Leiksljóri er G-uimar Eyjólfs- son og eu> þettJa siðasta verkefnið, sem hann vinnur a'ð hér að sinni. Að frur^jýningu lokinni, næst- komandi miðvikudag, fer Gunnar til Ameríku. Kvikmynd aí Billy Graham Eins og sagt var frá í blað inu fyrir nokkru var kvik- mynd um liinn þokkta pred- ikara Billy Graham svnd í húsi K.F.U.M. og K Húsfyll- ir var þá um kvöldið, og' margir hafa látið í ljós þá ósk að myndin yrði sýnd aft ur opinberlega. Nú hefir verið ákveðið að hafa eina sýningu á myndinni í Stjörmubíói á morgun (sunnudag) kl. hálftvö. Ólafur Ólafsson kristni boði mun flytja nokkur inngangs- orð um Billy Graham og starf hans. Myndin sýnir samkomur sumacið ’57, en þær munu vera ein hverjar þær fjölmannuslu ki-istí- legar samkomur sem um getur. Meh>a en 2 milljómr manna munu hafa sótt samkomur þessar aulc margna milljóna sem fylgdust með samkomunum í sjónvarpi eða út- varpi. Auk þess að vera fróðleg um hvernig starfi Billy Grahams í New Yoi'k vai’ háttað sýnir myndin einnig heimsborgina, livernig hún lítur út í augum iferðamannsins, sem skoðar marga helztu staði borgarinnar. Myndin verður sýnd aðeins í þetta eina sinn þar sem hún verður send úr landi fljótlega. Aðgang- ur verður seldur á fimm krónur og rennur allur aðgangseyrir tii íslenzka icristiúboðs'ins í Konsó. Norðmenn móðguðuMao NTB—Ósló, 24. aþtíl. Pek- ingstjórnin telur, að norska ríkisstjórnin og norsk blöð hafi gróflega móðgað Mao tse-íung forseta. Þetta kom upp úr dúrnum í dag, er Dagblaðið i Peking gerir málið að umræöuefni á fonsíðu. Það vár norska blaið Verdens Gang, sem fyrir nofekru birti grein um upp reisnina í Tíbet og mynd af Mao. Yfir myndina var settur kross og undir henni stóð: Hann hefur beð ið álitshnekki — það versta sem fyrir hann gat komið. Dagblaðið segir, að forsethm hafi verið lcall- aður lygari og harðstjói-i í norsk um blöðum. Ríkisstjórninni þeri byrgð á þessum svívirðingum og verði að taka efleiðingunum. Á sínum tíma mun sendifulltrúi Kína í Osló hafa boi'ið fram mót- mæli við utanríkisráðuneytið í Osló.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.