Tíminn - 30.04.1959, Síða 5

Tíminn - 30.04.1959, Síða 5
TlMINN, fimpttndaghin SO. aprfl 1959. S TTVÁ UR ÆSKUNNAR ÚTGEFAND!: SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANNA RITSTJÓRI: JÓN ARNÞÓRSSON Gulir vixlar Emil Jónsson bæjarstjórí Emil Jónsson forsætisráðherra Emil Jónsson var bæjarstjóri í Hafnarfirði í tíð hinna fræcju og alræmdu „gulu seðla", en það voru ávísanir gefnar út á bæjarsjóð undirritaðar af bæjarstjóra. Eðli margra þessara ávísana var það sama,. þær voru gefnar út á enga innstæðu og þurfti oft að kalia á lögfræðinga til innheimtustarfans. Emil Jónsson er núna forsætisráðherra og hann er ennþá að „gefa út". Nú eru gefnir út „gulir víxlar". 1. falldagur, dag- urinn eftir kosningar. Allar líkur benda til, að sagan frá Hafnarfirði muni endurtaka sig. Um og eftir 1930 var Emil Jónsson oæjarstjóri í Hatnarfiroi. Fjárrao voru ckkj. miKH og rurzi- úr oæjarsjoos oít romar. í>etta olli oæjarstjora og Dæjaistjorn miklum anyggjum, sem vomegt var. V'msar ieiöjr voru raun- sakaöar, sem ui uroota mættu veroa, en engar tunaust. En „peg- ar neyotn er stærst er njarpm inæsr segjx manæKio, og pao reynuust orO ao sonnu. Einnver hugKvæmur raoamaour bæjane- iagsins staKk upp a pví ao geia bara uc avioamr xynr onum »Kiua- um og vera eKKerc ao gera ser rellu ut at ínnstæoum bæjarsjoðs til aö mæta pessu. ; Þetta sampyKKti bæjarstjóri í framKvæmainm með pvi ao geia Út possar avisamr i strionm etraumum, en manna a miíii gengu þær undir naininu „guiu seðiarnn”. ,„tíulu seoiarmr“ voru ekki vmsæl piögg í Hatnaríiröi um pær munair. illa genK að iá þá ínnieysta bja bæjarsjoöi, en ef tii vjil var emhver ikunríingi, sem var eittnvaö betur stæour og gat keypt seöilinn, eða að kaupmaðurinn átti að íara aö fara aú greioa útsvanð sitt og gat þá teKið seöiiinn upp í reiKmng. En eí allt um þraut, varð að íara til logiræðmgs til að fá hjalp við að ná.rétti isinum. Nú er langt um liðið síðan þetta var og margir haía eilaust gieymt „guiu seöiun- um“, en það er metra en sagt verður um Emil Jónsson, hann hefir ekkert lært og engu gleymt. Hann stjórnar að vísu stærra sKipi núna og gerir út írá Reykjavík með verbúöir í stjórnanáðmu. En Emil Jónsson er með gömlu lín- Ferðadeiid Fi Nýlega hefir verið stafmið ferðádeild innan F.U.F. í Reykja v£k. Tilgangurinn ineð sfofnim deiMarinnár er að gefa Kíigu fólld innan F.U.F. kost á a.ö ferð- ast á ódýran og hagkvæman hátt, og kynnast enn betur stórkost- Iegri náttúrufcgurð Lmdsins, samhliða þvi að félagarnir bind- ast fa’atistari böndurn kunnings- skapar og vináttu en ella. Fyrsta ferð er ákveðin um hvítasunnuna. Farið verðiu’ á Snæfellsnes og væntanlega gcng iö á jökúlinn, ef veður Ieyfir. Væntanlegir þátttakendur hriugi í súna 15564 sem fyrst. Ferðadeild F.U.F. una sína og beitan er sú sama og Jiann var vanur að nota í Hafnar- firði forðum. Þetta sanna bezt fjárlögin, sem liggja fyrir Alþingi núna. Fjárlagamoldviðrið_ Annað eins moldviðri falsraka og talnahagræðingar hefir ekki sézt. Alþýðublaðið bítur síðan höfuðið af skömminni og setur feitletrað á forsíðu 28. þ. m.: „Greiðsluhallalaus fjárlög, án nýrra skatta á almenning. Verða lögin afgreidd með nokkrum tekju afgangi“. Ef þessar setningar era teknar til athugunar og veruleik- inn lagður til grundvallar, lítur þetta svona út. Núverandi ríkis- st.jórn hefir verið við völd í 4 mánuði og hún viðurkennir að hafa st'ofnað til nýrra útgjalda, er nema 199 millj. eftir að búið er að draga frá þær útgjaldahækk- anir, sem kaúplækkunarlögin höfðu í för með sér. Engin ríkis- stjórn á íslandi hefir eytt svo miklu á svo skömnium tíma, né hælt sér eins mikið af sparnaði og þessi stjórn. Sýndarmennskan ríður við einteyming hjá Alþýðu- flokkrmm þessa dagana. Sýndar-tekjuhækkun. Sýndar-sparnaður. Fjárlögin eru greiðsluhallalaus af þrí að ýmsir tekjuliðír eru hækkaðir um 63,6 millj. algjör- lega út í bláinn, eins og t, d. að innflutningur hátollavara muni aukast frá því sem var í fyrra þrátt fyrir minni kaupgetu al- mennings, og að vitað sé, að auk- inn innflutningur hátollavara valdi samdrætti í innflutningi nauðsynjavarnings að sama. skapi. Þá á að lækka ýmis útgjöld ríkis- ins um 49,2 millj. þar af cr nið- urskurður í verklegum fram- kvæmdum 26,3 millj. en annar niðurskurður 22,9 millj. Niður- skurðurinn á verklegum fram- kværndum er það eina, sem raun- hæft er. Hinn niðurskurðurinn er blekking frá upphafi, þar sem út- gjöldin eru bundin af öðrum lög- um en fjárlögunum og stenzt held ur ekki á nokkum hátt í fram- kvæmdinni eins og t. d. að gera ráð fyrir að lækka Alþingiskostn- að, þegar framundan er aukaþing í sumar og fjölmennara þing í haust en nokkru sinni fyrr. Við- líka raunhæf er lækkun kostnaðar við tollgæzlu, þar sem segja þarf tollvörðum upp með 6 mán. fyrir- vara, og svo hitt að aukin og bætt tollgæzla hefir aukið tekjur rikis- sjóðs. Er ekki Hafnarfjarðardraug uriim hér á ferðinnj aftur; er ekki ennþá verið að ávisa á peninga, sem hvergi eru til? Frctt ársins: Engir nýir skattar á almenningi. Þá er feomið að fullyirðingu Al- þýðublaðsins um að ailt gerist þetta án nýrra skatt'a á almenningi. Ríkisstjórnin lækkaði kaupgjald í landinu með lögum og niður- greiðsiuráðstöfunum um 13,4%. Niðurfærsla dýrtíðarinnar var að sjálfsögðu æskileg en hún verður að ko*ma r.óttlátlega niður. En vit- að er, að kaupgeta almennings, t. d. hér í Reykjavik, hefir minnk- að verulega, og um það geta verzl unarmenn bæjarins borið órækt vitni. Þess vegna er kaupskerðing in skattur. Enn fremur verkar 26% skerð- ingin á atvinnubótafé sem nýjar á lögur því það dregur úr atvinnu manna út um landsbyggðina, sem sannarlega má ekki við að rýrna. Staðreyndirnar tala því allmikið öðru máli en gleiðletraðar fyrir- sagnir Alþýðublaðsins gefa til kynna. Töfrasprotinn. Forsætisráðherra flutti þjóðinni áramótaboðskap sinn og hafði fyr ir mottó: „Þetta land á ærinn auð ef menn kunna að nota hann“. AUt er gott um þetta að segja, en næstu tvær ljóðlínurnar á und- an hljóða svo: „Hér er nóg um björg og hratið berir þú töfrasprotann“. En hér er það töfrasprotanE sem- vantar. Ríkisstjórn Emils Jónssonar skilar frá sér fjárlög- um, sem eru svo óraunhæf, að engu er líkara en að þeir treyst. því, að um síðir muni þeim ber- ast töfrasproti í hendur búini:. þeirri kyngi að geta gert ósk- hyggju Alþýðuflokksins að veru- lcika, bara með snertingunni einni sarnan. Þá er ekki fráleitt að í- mynda sér, að ýmsir sjái líking- una í starfi bæjarstjórans í Hafn ar'firði forðum og störfum forsæt- isráðherra núna. Á báðum stöðum er látið í léttu rúmi liggja, hvor': bæjarkassinn eða ríkiskassinn fá:;. risið undir þeim klyfjum, seitt þeim eru bundnar. Gulir seðlar — Gulir víxlar. „Gulu seðlarnir“ urðu frægir oý illræmdir. Nú eru komnir „gulir víxlar", í staðinn með sama eðlí. og tilgang. En eitt er víst, þaff man ekki tjá fyrir Emil Jónssor, að ætla að selja íslenzku þjóðinni fleiri víxla eftir að þessir falla >’ gjalddaga efth- kosningar. Stað- reyndirnar munu þá tala ólygn- ustu máli um það, hver alvara he£ ir verið á bak við frá upphafi aff borga þessa víxla upp að hálfu ríkisstjórnarinnar. Hitt mun sýtit. sig að þetta verða allt óreiðu- víxlar, þar sem ekkert var sett aS veði né hægt að setja að veöi. • Fyrrverandi bankamaður, Emil Jónsson, ætti að skilja það öðr- um betur, að slíkir aðilar hafa fyr irgert rétti sínurn til áframhald- andi viðskipta. SUNDHÖLL I REYKJAVÍK FRAMSÝNI FRAMSÓKNARMANNA RÉÐ Glæsileg bygging stendur í Skólavörðuhæðinni austanverðri. Þetta er Sundhöll Reykjavíkur, Þetta er höll heilbrigðinnar, höll líkamshreystinnar. Þetta er höll ungra sem aldinna sem hittast hér og iðka sína íþrótt, sundíþróttina. Hér hittast margir, já, svo margir, að um mörg undanfarin ár hefir meðalaðsókn að Sundhöllinni ver- ið um 200.000 manns árlega. Sundíþróttin er að mörgu leyti sérstæð íþrótt og eins og Erlingur Pálsson sagði nýlega, þegar hann setti sundmeistaramót íslands í Sundhöllinni, að súndiþróttin hef ir sérstöðu í landi þár sem eirín af höfuðatvinnuvegum þjóðarinn- ar er sjósókn. Enda er það stað- r.eynd, að sundkunnátta hefir oft- lega bjargað mannslífum á Iiðn- um árum. Sundhöll Reykjavíkur hefir því gegnt margþættu og mikilvægu hlutverki þann tæpa aldarfjórð- ung, sem hún höfir verið starf- rækt. Saga Sundhallarinnar ^ er annars í stuttu máli þessi: Árið 1923 flutti Jónas Jónsson, sína fyrstu ræðu á Alþingi um sund- höll og íþróttaskóla í Reykjavík. Taldi liann, að hér væri urn marg- þætt umbótamál að ræða. Sund- höll í Reykjavík yrði sundskóli fyrir alla þjóðina, því hér kæmu menn til náms hvaðanæva að og færðu þessu ágætu iþrótt t’il heima byggða sinna. Þá yrði menningar- líf borgarinnar eðlilegra og heil- brigðara þar sem þúsundir manna gætu haðað sig í heitu laugavatni í vetrarveðrum á sama tíma og fólk í suðlægum löndum syndir i í sjó á öllum árstímum, þá Sund- höll í Reykjavík yrði metnaðar- mál þjóðarinnar. Málið fékk ekki framgang á því; þingi né þeim næstu. Fraríisókpar- \ menn héldu málinu þó vakandi í ræðu og riti og svo kom, nð á þingi 1928 fékkst samþykkt frum-i p varp þess efnis, að ríkið legði1 || fram fé á móti fjárframlagi af hálfu bæjarsjóðs til byggingar :|| sundhallar í Reykjavík. Hér var að rætast óskadraumur Framsókn armanna um land allt. Margt ungra manna, sem voru forystu- menn á sviði -samvinnustarfs, ung mennafélaga og íþrótta, mynduðu traustan kjarna í upphafi Fram- sóknarflokksins. Þessi kjarni trúði á landið og treysti á mátt sinn og megin. Framsóknarmerín írúðu því og treystu, að sundhöll í Reykjavík yrði varða, sem vísaði veginn og þeim hefir orðið að trú sinni. Sundhöll í Reykjavik hefir orðið ómetanleg lyftistöng sund- menntar í landinu, og í kjölfar hennar komu fleiri sundláugar. Nú er komin aðstáða til súndiðkana víðast hvar á landinn, og þá hefir heldur. ekki staðið á árangrinum,1 því sundmennt er almennari á íslandi en með flestum þjóðum innimynd af hinni stóru og glæsilegu sundlaug, þar sem flest meistaramótin hafa veriö haldin. sund-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.