Tíminn - 30.04.1959, Síða 7
TÍMINN, finuntudagiim 30. april 1959.
Z
PáH Þsrsteinssoi*, aiþingismaður:
Söguleg þróun kjördæmaskipun-
arinnar greinist í þrjá þætti
Kafli úr frainsöguræíu fyrir tillögum Fram-
sóknarmanna um afgreiðslu kjördæmafrum-
varpsins, flutt í netiri deild Alþingis s. I. föstud.
einu þingsæti í Reykjavík. 1920
er enn bætt við tveimur þingmönn
um í Reykjavík, þannig að þar
skyldu þá kosnir fjórir, og þá er
stjornarskrarnefndar tchin þar Upp hlutfallskosning.
Páll Þorsteinsson, jiing-
maðui’ A Skaftfellinga, hafði
framsöguræðu fyrir minni-
hluta
þróun, sem ég hef veriö að lýsa.
l>að hefir raunar enginn þeirra
stjórnmálaflokka, sem nú starfa,
heldur gert, því að þeir eru ekki
svo gamlir. Þetta er söguleg þróun,
sem hefir átt sér stað i þjóðfélag-
inu nokkuð á aðra öld.
Það má segja, að þessi þróun
sé ekki í fullu samræmi við það,
sem orðið hefir með öðrum þjóð-
um, en sjálfstæðisbarátta íslend-
inga á að ýmsu leyti sérstæða
sögu. Það hafa aðrar þjóðir háð
frelsisbaráttu eins og við, t. d.
Finnar og Norðmenn, svo að dæmi
sé nefnt. En atburðarásin og röð
atvikanna í þeirri frelsisbaráttu
hefir ekki oröið að öllu leyti hin
sama eins og í frelsisbaráttu ís-
lendinga.
Þó að svo só, þá tel ég mega full
yrði, að þeir forustumenn þessar-
ar þjóðar, sem fyrir frelsisbárátt-
unni stóðu, hafi á hverjum tíma
gert það eins vel og atvik lágu til
og bezt dugði þessari þjóð.
Hið sama vil ég segja um þá
þróun, sem átt hefir sór stað um
(Framhald á 8. síðu)
Alþiugis um kjördæmafrum 1934 er enn fjölgað í Reykjavik
vai-pið s. 1. föstudag í neðri upp j 6 þingmenn og hlutfalls-
deild í veikindaforföllum haidið og 1942 er enn
Gísia Guðmundssonar. Var
Kveöja írá stjórnarflokk-
unum þrem til húsbyggjenda
Blaðinu barst í gær eftirfarandi smágrein frá einum þeirra
mörgu húsbyggjenda, sem bíða eftir láni með íbúðir sínar
en nokkrir kaflar ræðunnar þfóun þá er augljóst, að hún grein hálfgerðar. Þes'sir menn fengu kaldar kveðjur hjá stjórnar-
verða birtir hér í blaðinu ls.t 1 UæU‘,: 1 fyrsta lagi, þeg- fi0hkunum þrem, og eiga allir jafnan hlut að, er felld var
mastu daga, og er hér f.vrsti er aVkifiuði g'erð nokkim flöígun tilla§a Framsóknarflokksins um að verja verulegum hluta
ræða Páls afburðasnjöll og
rakin glögglega heiztu rök
þessa mikla máls. Var ræðu
Páis að nokkru getið hér í
blaðinu þegar daginn eftir
íjölgað í Reykjavík upp í 8 þin>
menn eða þá fulltrúatölu sem höf-
liðborgin hefir ,nú og hlutfalls-
kosningum haldið.
Söguleg þróun I
Þegar litið er á þessa sögulegu
kaflinn, þar sem fjallað er
um sögulega þróun kjör-
dæmaskipunarinnar:
a þingmannatöl'unni í samræmi
við fjölda þjóðarinnar í heild. í
öðru lagi " breytingarnar utan
Reykjavíkur hafa farið fram þann
. , , ... .* ig, að kjördæmum hefir verið
! skipt, félagsheildirnar emækkaðar
og hið persónulega samband milli
og
nefnd sSguþjóðin, og það eru ekki
lauðæfi eða höfðatala þjóðarinnar,
sem þetla Iand byggir, sem veitir
henni rétt til landsins og rétt til
þess að halda hér uppi sjálfstæðu
iýðveldi, heldur grundvallast það
fyrst og fremst á sögulegum rét’ti.
Upp úr öldudal
Saga Alþingis er veigamikill
3'áttur af sögu þjóðarinnar í heiid.
Ekkl leiS langur tími frá því að
þjóðirn tók að lyfta sér upp úr
þeim öltkidal, sem harðindin í lok
átjándu aldar höfðu fært hana nið
nr í, þaargað til að beztu menn
þjóðartnnar tóku að bera fram ósk
jr og kröfur um það, að Alþingi
yrði endurreist. Og þessi barátta
forvígismanna þjóðarinnar á þeim
timum íeiddi til þess, að með tii-
skiputii frá 8. m:arz 1843 var ákveð
áð, að Alþingi skyldi endurreist.
Þá var j'afnframt ákveðin kjör-
dæmaskipunin þannig, að sérhver
sýsla .Landsins', sem vorti 19 að
töln, skyldti kjósa einn þingmann
og höfuðstaðurinn Reykjavík enn-
fremur einn þiingmann svo þjóð-
(kjörnir þingmenin skyldu þá verða
20, en konurtgkjörnir þingmenn 6.
Þróuntn frá endurreisn
Alþingis
Þróun mála að þessu leyti síðan
Alþing'i var endurreist er í stórum
dráttum þannig:
Með stjórnarskránni 1874 var
■þjóðkjörnum þingmönnum fjölgað
upp í 30, og varö þá heildartala
þingmianna 36. Árið 1903 er þing-
ir.önnum -enn fjö.lgað um fjóra-, svo
isð talai þeirra verður 40. Árið
1920 etr enn bætt við tveimur
þingmönnum og varð þá tala
þeirra 42. 1934 er þingmönnum
en>n fjölgað ttpp í 49, og loks 1942
er bælt við þremur þingmönnum,
svo síðan hafa þingsæti verið allt
eð 52 og venjuiega fyllt þá tölu,
þar sem öll uppbótarsæti hafa að
jafnaði komið -til úthlutunar.
1857 var Skaftafellssýslu skipt í
tvö kjördæmi. 1902 er ísafjarðar-
sýslu skipt í tvö kjördæmi. 1903
er bæstt við þrcmur nýjum kjör-
dæmum, það er ísafjarðarkaup-
stað, Akureyri og Seyðisfjarðar-
kaupstað. 1922 var Himavatnssýslu
skipt. 1928 var Guillbringusýsla og
Hafnarfjörðitr gerð hvort ttm sig
að ernmenningskjördæmnm. Og
1942 er enn stofnað nýtt kjör-
dæmi, Siglufjörðttr, sem er ein-
menningskjördæmi.
En þróun þessara mála >gagn-
\art Revkj avík hefir verið á allt
onnan veg. Eins og ég gat um, þá
fekk Reykjavík rétt til þess með
tilskipuninni 1843 að kjósa einn
þingmanai. En 1903 er bætt við
þingmanns og kjósendanna þar
með styrkt, en í Reykjavík hefir
þróunin verið á þann veg, þar
sem höfuðstaðurimi’ er eitt lög-
sagnarumdæmi, og ein fjárhags-
tekjuafgangs s. 1. árs til íbúðalána:
„Um þessar mimdir er verið að ganga frá afgreiðsht f járlaga
á Alþingi. Frani kom tillaga um að nokkur hluti af tekjuaf-
gangi ríkissjóðs rynui til byggingasjóðs, sem lánaði það síðan
út til þeirra, sem standa í byggingu, og mest þurfa á Iáni að
lialda. Virðist svo sem þessu fé yrði ekki betur varið. En þing-
menn flokka þeirra, sem kenna sig við alþýðu, erti ekki á sama
máli.
Þeir geta ekki unnt ungu og dugandi fólki þess að eignast
þak yfir liöfuðið, heldur vilja þeir láta það éta út, í bókstaflegri
leg og félagsleg heild bæði menn- merkingu bess orðs, fé það, sem annars hefði mátt verja til
inigarlega skoðað og atvimnulega, , ... ,, .. .... ,, , ,
m þess að fullgera íbuðir, sem eru í smiðum (þ. e. a. s. nota það
til þess að greiða niður neyzluvörur innlendar). Lágt er lagzt,
og lítilmannlega á máluini haldið, og verst er það, að ekki er
framfaraliugur í mönnum, sern þannig halda á málum. Þessir
„aIþýðuflokkar“ hafa nú stigið það skref, sem fóik þarf að taka
vel eftir. í stað þess að stuðla að því að sem flestir geti búið
í sínum eigin húsum nota þeir vald sitt á Alþingi og í ríkisstjórn
til að útiloka, að fólk fái lán út á íbúðir, sem það af miklum
dugnaði hefir komið upp. Þetta þýðir að svíkjast aftan að
kjósendum síniini. Og er ég viss um, að þeir ntörgu, sem standa
tneð íbúðir sínar ófullgerðar, eða verða að selja þær vegna fjár-
þá hefir henni ekki verið skipt,
heldur þingmannatölunni fjölgað
og þar teknar upp hlutfallskosn-
ingar.
Nú er rætt um það, hvað Firam-
sóknarflokkurinn vilji leggja fil
og hvennig á því standi. að hann
geti hugsað sór annað kosninga-
fyrirkomulag í Reykjavík heldur
en annars staðar á landinu. Áður ^
en ég kem að því að ræða nánar 1
tillögur Framsóknarflokksins, þá
vil ég benda á það og leggja á það
sérstaka áherzlu, að Framsóknar- ■ skorts, grciða þeint ekki atkvæði sitt á kjördegi.
flokkurinn hefiir ekki ráðið þeirri ll I Húsbyggjandi"
Skúli Guðmundsson:
-„BRÓÐURHÖNDir-
Kafli úr þingræðu um kjördæmamálið
Meiri hluti stjórnarskrárnefnd
ar mælir með samþ. frumvarps-
ins. Hann styður árásina á hin
sérstöku kjördænti og vill svipta
þau sjálfstæði sínu. Og hann
hefur valið sitt orðalag, til að
lýsa verknaðinum. í nefndar-
áliti síntt taliár hann urn „bróð-
u"hönd“, sem rétt sé „til fá-
mennisins“. |
Þetta er svo sem ekki í fyrsta
skiptið, sent helgislepjan lekur
af yfirgangsmönnum, þegar þeir
eru að framkvænta sín ofbeldis-
verk. |
Og Morgunblaðið tekur upp
sitt stóra ietur, þegar það segir
frá nefndaráliti meirihlutans.
Það dregtir eimnitt þetta fram,
með „bróðurhöndina'’, í fyrir-
sögn sinni.“
Hvernig skyldi það hafa ver-
ið í Þýzkalandi fyrir 20 árum,
þegar einvaldsheriann þar var
að svipta nágrannana sjálf-
stæði sínu? Ætli að hann og
hans menn hafi þá ekki, að eig-
in dónti, verið að rétta bróður-
hönd til fámennisins?
Viir það ekki sams konar
„bróðurliönd“, sem aðrir réttu
Eystrasaltsríkjunum ttokkru sið
ar þegar þau voru svipt sjálf-
stæði sínu? Var það ekki, að
sögn yfirgangsmannanna, ein-
göngu gcrt fyrir þau sjálf?
Sögðu þeir ckki að þau yrðu
sterkari nteð því að sameinast
fjölntennari ríkjum?
Er það ekki svipuð „bróður-
hönd“, sem nú hefur verið rétt
frant austur í Tíbet?
„Bróðurhöiidin ‘ ltefur líka
sézt ltér unt þessar rnundir.
Nefndarálit meirihl. stjórnar-
skrárnefndar var lagt fram hér
á þingi í þessari viku, þriðju-
daginn i síðustu viku vetrar.
Þann sama dag voru greidd at-
kvæði um fjárlagafrumvarpið,
að lokinni 2. utnræðu þess. Þ,ar
voru að sjálfsögðu greidd at-
kvæði iini margar tillögur, er
snertu mörg mál. Ég ætla ekki
að gera hér að umtalsefni nema
eitt mál, sem þar voru greidd
atkvæði um.
Þeir stjóriiiirstuðningsmenn,
sem skipa meiri hl. stjórnar-
skrárnefndar, réttu upp sínar
„bróðurhendur“ til þess að
lækka fjárframlagið til raforku-
framkvæmdanna um meira en
10 millj. kr. — Og' flokksbræður
þeirra, allir, réttu líka fram sín-
ar hendur að þessu vcrki.
Fjórir af þeim fimm nefndar-í
mönnum, sem standa að nefnd-
aráliti niezri hlutans, eru búsettir ,
Reykvíkingar og hafa fyrir löngu |
fengi'ð rafmagn frá stórvirkjun í
Árnessýslu til heimilisþarfa og
annarrar noíkutvir. Þeir fengu
það með aðstoð þjóðarlieildar-
innar. Án þeirrar aðstoðar liei'ði
orðið dráttur á því, meiri eða
minni, að Reykjavík gæti feng-
ið rafmagn til fullnægingar
sinni þörf.
Nokkuí síðustu árin hefur rík-
ið lagt frani töluvert fé til raf-
stöðvabygginga og dreifingar mf
orkunnar um byggðir landsins.
Margt fólk í kaupstöðum, kaup-
túnum og sveitahéruðum, liefur
því fengið þessi mikilsverðu og'
eftirsóttu þægindi á undanförn-
um árum. — En margir bíð,a
enn í von um aö fá rafmagnið
til sín, til þess að gera heimilin
bja’tari, hlýrri og vistlegri, og
til þess að Iétta sér störfin.
Finmiti nefndarnviðurinn í
meirililutanum er hv. 2. þm.
Skagf. (J.Sig.). Hann lét sig
liafa það, ásamt öðrum stjórnar-
stúðningsmönnuni, ,að rétta upp
sína „bróðurhönd“ til stuðnings
því, að lækka framlagið til raf-
orkuframkvæmdanna út um
land. um meira en einn milljóna
tug.
Afleiðingin sú, að fólkið í
mörgum héruðum þarf að bíða
lcngur en annars hefði orðið
eftir rafmagninu.
Hv. 2. þm. Skagf. er búinn að
fá rafmagnið Ieitt heim á sitt
heimili.
Á víðavangi
Töframeðalið
Alþýðublaðið þykist heldur en
ekki hafa fréttir að færa i gær.
Það segir:
„Hægt er að gera raforkuáætl
unzna 88 millj. kr. ódýrari“.
Þetta lítur ekki ólaglega út. En
livert er svo púðrzð? Jú, þa'ð á að’
fjölga dieselrafstöðvum.
Eins og kunnugt er, þá var hug
myndin sú, samkv. 10 ára raf-
orkuáæ.tluninni, að konia raf-
inagnj frá vatnsaflstöðvum á
niíkjnn nieiri hluta allra sveila-
býla á íslandi. Vitanlega -eru all-
mörg býli þannig sett, að ekki
var gert ráð fyrir, a'ð þáu gætu
fengið rafmagn frá samveitum í
náznni framtíð. Þörf þefrra átli
að leýsa með því að styrhja þau
til að konia UPP díeselstöðviun.
Nú verður það að seigjást eins
og það er, að rafmagn frá díesel
stöðvúm ver'flur alltaf dýrt og
með vissum hætti ófullkomið.
Engum lifandi ínanni, sem á kosfc
á rafmagni frá vatnsafls.töð, dett
ur í hug að notast við diéselstöð
þó a'5 nmnur sé á að háfa þær
en vera rafmágnslaus. Slík fram
kvæmd er vitanlega engin lausn.
á máh’nu fyrir allan þorra
nianna. Um sparnað í þessu saiu
bandi er lieimskulegt að tala. —
Dieselrafstöðvaplanið er algjörfc
bráðabirgðakák ráðþrota manna.
Raforkuáætlunin veiður ekki
stöðviíð nenia þá í bili, .einmitt
veg'na þess, að liún er hvort
tveggja í senn fullkomnásta og
ódýrasta leiðin til lausnar mál-
inu. Ekki hefur stjórnarherrun-
um dottið í liug, að „leysa“ raf-
orkuþörf þéttbýlisins með svona
kákaðgerðum. En þær þykja svc
sem fullgóðar Iianda sveitafólki.
Því dæmist rétt vera
Ilaimes okkar á Horninu er að
segja frá því í Alþ.bl. sínu í gær
að Alþ.fl. liafi tekizt að stöðva
dýrtíðina a.m.k. til bráðabingða
og kemst út frá þeim hugleið-
ingum að þeirri nýstárlegu niður
stöðu, að „ÞAÐ FÓLK, SEM
EKIÍ/ SÉR ÞETTA OG SKILUR,
Á í RAUN OG VERU EKKI
SKILIÐ AÐ LIFA Í LANÐI, ÞAR
SIiM FRELSI OG LÝÐRÆÐI
RÍKIR“.
Jæja. Minna má það ekki
kosta að vera á öðru máli en
Hannes og munu sennilega suin
ir telja, að þessi orð liefðu sómfc
sér betur einhvers staðar annars
staðar en í Alþýðublaðinæ og öðr
um betur trúandi til þess að láta
sér þau um munn fara Gn mein
liægðarmanninum Ilannesi. Li'k-
leiga eru þeir nokkuð margir, sem
ekki eiga „skilið að lifa í landi
þar sem frelsi ríkir og lýðræ'3i“
að dómi Hannesar. Menn eru
nefnilega býsna almennt sam-
mála tim, að dýrtíðin haff ekki
stöðvazt, ekki eznu sinni til
bráðabirgða. Þótt lækkáð hafi
verðlag á niðurgreidduni vörum,
þá hafa aðrar ekkert lækkað,
jafnvel sumar hækkað. Auk þess
liafa ýnisar a'ðrir kostnaðarliðir
scni áhrif hafa á afkomu manna,
ekkert lækkað eins og t.d. húsa-
leiga.
Auk þess kenntr það svo til,
sem þýðingarmest er, að niður-
greiðslur eru engin lækninig á
dýrtíðinni. Málíð er því miður
cngan veginn svo einfalt og auð
velt viðfangs. Þeir menn hljóta
að lifa í býsna annarleguni hugar
heinnim, sem geta talið sjálfum
sér trú um, að Alþ.fl. hafi unnið
eitthvert afrek melð aðgerðura
| sínura í dýrtíðármálunum.
Kommúnistar og
kjördæmabreyfingin
, Þjóðviljinn þykist hafa ráð á
því, að ásaka aðra fyrir skort á
trúnaði við lý'ðræð'ð í sambandi
við afgreiðslu kjördæmabyltingar
I frumvarpsins. Kommúnistar liafa
lýst því yfir, að þeir séú reiðu-
búnir til þess að taka ö!i völd
í þessu landi í sínar hendur við
i fyrsta tækifæri, hvort sem þeir
hafa ,til þess lýðræðislegan þing
■ styrk eða ekki. Sú yfirlýsing er
(Framhald á 8. síðul.