Tíminn - 30.04.1959, Page 8

Tíminn - 30.04.1959, Page 8
B TÍMINN, finuntudagmn 30. aprfl 1959. % Halli blaðsins og lega breytist eftir gerð vélar og einhver þeirra hentar því skeggrót yðar og húð Sérhver Gillette Trio rakvél er seld í vönduðum og fallegum plastkassa, og hentar vel í ferðalög. blaðsins, Réttur tiaili vélar víð rakstur. Sjötugur: Pétur Sigurgeirsson BSttn kunnasti maður þessa hér aSs, Pétur Siggeirsson fa-á Odds- stöðum á Sléttu er sjötugur í dag. Hann er fæddur á ddsstöðum 15. april 1889. Faðir hans var Sig- geir bóndi þar Pétursson, Jakobs sonar frá Breiðumýri í Reykjadal. Kona Jakobs á Breiðumýri var Purtríður Jénsdóttir, umboðsmanns á Breiðumýri Sigurðssonar. Kona Péturs Jakobssonar var Margrét Hálfdánairdóttir bónda á Odds- Stöðum, systir Þórarins á Bakka (Kðtilbjörns á Knerri). Var hún stórbrotin Ikona, engu síður en bnóBir hennar. Deildu þau um arf oð varð það all frægt mái. ®ona Siggeirs var Borghildur Pál-sdóttir Guðmundssonar frá Brfinagerði í Fnjóskadal. Pétur Siggeirsson «r kvæntur f>orþjörgu Jónsdóttur frá Ásmund ðrstöðum, myndarkonu í sjón og iraatt. i»ehn hefur orðið sex barna au«!«. Á ýttgri árum stundaði Pétur Minningarorð: Gunnar H. Ólafsson skipulagsstjóri Reykjavíkurbæjar í dag verðui- jarðsettur Gunnar 1. verulaun I samkeppni sem Sú sögn er um einn forföður H. Ólafsson, ski'pulagsstjóri Reykja Reykjávíkurbær gekkst fyrir, fyr ur mikill og aldrei mun nokkur1 gruna hann um launmafek að tjalda baki. Hann er vinur lítilmagna og mótast viðhorf hans mjög af því sjónarmiði. Hann mun yfirleitt | vilja fylgja því einu, sem flestum } er til þrifa. Pém-s, sunnlenzkan að ætt, að hann víkiu-. Hann andaðist á Landspítal ‘kom um Jónsmessuskeið ríð- amun að morgni hins fyrsía sum- andi á góðhesti norður Sprengi- ardags, eftir st'utta en miög þunga sand, festi sér feonu í Þingeyjar legu. sýslu og eignaðist þar ríki. Ættar Gunnar fæddist að Suðureyri í einkenni geta lengi falizt í eðli. Súgandafirði þann 12. sept. 1915, Pótur, afkomandi þessa sunnlenzka sonur hjónanna Ólafs J. Gestsson- riddara, er bjartsýnismaður. Hann ar trésmíðameislara og konu hans er fæddur undir hækkandi sól.Slétt Guðrúnu Guðnadóttur. an er hans óska- og hyllingaheim ur. Þar er hans riki. Hvergi er fegurra á vorin að hans dómi. Æð urinn leggst að. Silungur vakir í hverju vatni. Og sjórinn oft lág- ir nokkrum árum, um hin svo köll uðu smáhús. Af meiriháttar byggingum utan Reylcjavíkur má t. d. nefna kirkj una á Hólmavík, sem eins og önn ur handverk Gunnars Ólafssonai, ber meistara sinum verðugt lof. Árið 1955 verða þáttasfeil í istarfi Gunnars, cn þá tók hann að sér hið ábyrgöarmikla og erilsama Snemma kom í ljós að Gunnar vai- góðum gáfum gæddur, og var starf forstöðumanns skipulags- hann því að loknu námi í, Gag.n- deildar bæjarins, en þegar deild fræðaskóla ísafjarðar settur til ^ vaj. gg,rg sjálfstæð upp úr árá- dauður o<» elitrandi i eeíslum freka}‘a náms í Menntaskólann í mótum 1956—57 var hann skipað miðnætursólar. Á hverju vori er vorið S Ur, skip‘irlafisstjó,ri Reykiavíkuabæj sem menn og málleysingjar verði , • 1 Af . á • .V p ar. Munu allir sem til þefekja ljúka stöi-f «n eins og kunnugt er voru ‘ungir á ný frammi fyrir slíkri feg .. .. .« t~vn-iiió«bAl»mn í ?>ránri. upp elllurn munni um Þa«. að þau lítið borguð.1942 varð ha.nn urð. Ekki sízt þá, ef setið er á góð , ■ ‘ , K , *„ -f. . Gunnar hafj skipað þetta embætti .i----feaupfélags N-Þingey- um hesti. En hann hefur Pétur kit kt°árið 1M0 Næstu árinTvvt i,°S kiinnaS að meta manna h°zt arKueKi auo rætu. mæsiu ann prýðí, og að honum hafi tekizt þau kunnað að meta manna bezt. hann hja ýmsum . arki*. fáu ár sem honum auðnaðist að formaður inga. Pétur er maður i ____, _ ... ... . rmui cx- muuui greindur og Allir héraðsíbúar munu senda — —----------------- — -------- -- öagttfraeðaskóla a Akureyri óvenju fljótlu. að wta sig á hverj afmænsbarnmu vinarkveðju í dag * fN°. “ Lfc( Starfa að Þ.CSSU hufi5are£ni Slnu’ Vifcríi Há* oa.mnnnic iirtmim vmcir strax og faeii g.afst að stnðinii marka- gift/udrjúg spor í þróun. Vifcru þar samtímis honum ýmsir þeir, fer siðar urðu þjóðkunnir menn. Að námi lofenu, hélt haan , ... TT . , * béiin í föðurgarð og bóf að nokkr Hann er drengskapannað Tim tfma liðnum þar búskap. Skóla dvölin varð honum til mikils þroska. Bkki eingöngu bóknámið, heídur kynntist hann þama félög- lUibií 'seitt höfðu mikil áhrif á hann. Vöru þarna á ferð ýmsir gáfaðir bugsjónarnenn, sem síðar meir urðu miklir áhrifamenn hver á sintt sviði. Ótal verkefni blöstu við, er heim kom. Fyrst og fremst við bústörf Og svo mun nágrönnum hans á giléttú og frændum þar ekki haí'a dulizt, að þar færi maður, sem líklegur-væri til forystu í sveita og héraðsmálum Nókkru fyrr, en hér var kornið sögtl hafði kaupf. N-Þingeyinga verið stofnað á Kópaskeri Aðal -fuadir þess voru um langt skeið méð dálítið sérstöku sniði Jafn- fram því, sem samvinnumál voru rædd, var fjallað um margs konar ii/éraðsmál, sem til framfara Ihöriðu Einnig var þarna hvers fooaar gleðsskaipur um hönd hafð iur, sungið og jafnvel dansað Áður jén vferzlun hófst innanhéraðs, sóttu mfetttt vörur í þrjár höfuðáttir TO Raufarhafnar, aðrir til Vopnaíjarð ar ðg þeir þriðju til Húsavíkur. Fjarlægðin milli þessara staða er «g skrifstofustjóri gifurieg. Bændur úr fjarlægustu ans sextugur. Bveitunum þekktust varla. Héraðið Um áratugaskeið hefir Björn varð ósmstæð 'heiid. Meðan leiðir í verið einn helzti forgöngumaður í Ifcattpstað voru jafn langar og tor tónlistarmálum hér á landi. Hanin veidar, hlutu ailar framfarir í Imrði ungur að leika á klarinettu, búsabyggingum oð öðru slíku, að og lék á það hljóðfæri í mörg ár, vera Iítt hugsanlegar. bæði í Hljómsveit Reykjavíkur og -■ Með allsherjar verzlunarmiðstöð Lúðrasveit Reykjavíkur. Hann var á Kópaskeri var sem margra alda eimi iaf stofnendum Tónlistarfé- þyrHirósasvefn hyrfi mönnum af lagsims og hefir ætíð verið ötuill ÐUgum. í fyrsta skipti í sögunni þátttakandi í hinu margþætta ekapaðist nú sameiginlegur vett- s-tarfi þess. Það var því eðlilegt vangur fyrir alla héraðsbúa, að að hann yrði fyrir valinu, þegar Iiittast. Ný vakningaralda hófst. starisemi féiagsins varð svo um- Margir ungir menn geystust nú svifamikil að það varð að ráða fram á orrustuvöllmn. Einn þeirra sárstakan framkvæmdastjóra. var Pétur á Gddsstöðum. Hann Síðan sinfóníuhljómsveit var var állra manna bezt' máiifarinn. stofnuð hór hefir Björn verið Gat verið heitur bardagnmaður, en henni mjög nátengdur, og unnið þó allra man-na sáttfúsastur. Ilon ?.ð málum hennar af ósérplægni um var í því tiiliti ekki ósvipað feg stökum áhuga. í'arið og Einherjum, að geta barizt Tónilistin er hjartans mál Björns laeð íþrótt að degi, en setið síð og ekkert sem getur aukið tónlist an sáttur við hver.n að kveldi, aráhuga og tónlistarlíf á íslandi, blaadað við hann geði og haft um er honum óviðkomandi. um hlut og er sýnt um að setja og óska honum og ættingjum hans mál sitt þannig fram, að hver megi alls góðs. Páll Þorleifsson. Sextugur: Biörn Jónsson framkvæmdastjórí missa hana á síðastliðnum vetri. Þau hjónin eignuðust þrjá rnann- væniega syni, eru tveir þeirra upp komnir, en sá þriðji dvelst enn með föður sínum,. Björn er nú sem stendur í or- lofi á meginlandiinu. Hanin á þar marga vini, því fáir munu h'afa kynnzt jafnmörgum þeirra er- lendu tónlist'armauna, sem hér hafa komið og Björn, enda æði margir þeirra komið hingað á hans vegiim eða fyrir hans tlstiili. Hann lieimsækir nú þessa vini sína og rifjar upp forn kynni Við, vinir Björns hér heima, sendum honum hlýjar kveðjur og árnaðaróskir á þessum merku timamótum. Við óskum honum góðrar heimkomu og allra heilla. Þorstcinn Hannesson. lofenu. Réðist hann nú í þjónu&tu Reykjavíkurbæjar og istarfaði næstu 10 árin í náirnni samvinnu við ELnar Sveinsson, húsa- meistara Reykjavíkurbæjar. Hafa þeir Einar og Gunnai- teiknað fjöl- mörg hús saman og má m. a. nefna Langholt’sskólann, Heilsuverndar- Skipulagsmála Reykjavíkur. Allt st'arf hans þessi ár, sem því mið- ur, Urðu svo fá, markaðist fyrst og fremst af stórhug og framsýni, en jafnframt af þeirri smekkvísi sém honum var í blóð borrn. Gunnar giftist árið 1941 eftirlif stöö Reykjavíkur, bæjarsjúkrahús andi konu sinni, Þorbjörgu S. ið og Landakotsspítalann nýja. Sigurbergsdóttur og eiga þau þrjú Fyrir tveim árum var þeim ásamt böm: Ingibjörgu 17 árá, Þórunni 4 öðrum arkitektum falið að t'eikna 15 ára og Gunnar Ólaf 12 ára. Eru ráðhús Reykjavíkur, en því verki öll börnin hin mannvænlegustu. er enn eigi lokið. Auk þess sem að Votta ég aðst'endum hins látna ofan er talið hefur Gunnar teiknað vinar mins, sem fékk svo naumt fjölmörg íbúðarhús og vann m. a, ( skammtað æviskeiö, djúpa sanuið í söknuði þeirra. Söguleg þróun I dag er Björn Jónsson, fram- kvæmdastjóri Tónlistarfélagsins Tónlistarskól- (Framhald af 7. síðu) kjördæmaskipun landsms. Forustu menn a. m. k. þriggja kynslóða hafa mann fram af manni' mótað þessa þróun, og ég vil fullyrða, að þeim forustumönnum hafi ein- ungis gemgið gott til að bei-na mál- efnum þjóðarinnar inn á þessa braut og að þeir hafi með því vissulega- verið að vinna þjóðar- Iieildinni gagn. Zophónías Pálsson. Á víðavangi (Framhaid at 7. síðu) raunar óþörf. Blóðslóðin fer auð- rakin um meiri hluta heiras. Það er táknrænt fyrii* anda og til- gang kjördæmabj’ltmgarfrv. að það skuli knúið fram fyrir at- fylgi manna með lýðræðí’shug- myndir Einars Olgeirssonar og Brynjóifs Býarnasonar. Virkilegur rakstur.....hreinn..... hressandi- Gillette hönd gamanmál. Pétur stóð framailega meðal ungra manna í sinni tíð í hvers fcoaar félags3ka.p, og. enn er það sva, að þurfi vel að . v.anda til jninni dagsins, isr hann gjarnan til kvaddur, og' á enn mátt til að hsida áheyrondum vel vakandi og feveikja eld hugsjóua í brjóstum ungra og gamalla. Um fjórðung aldar bjó Pétur búj sínu á Oddsstöðum og telur sér þar heimili, þó nú sé hann skrifstofu maSur hjá Síldarverksmiðju ríkis ins ó Raufarhöfn. Sársaukalausl mun það ekki hafa verið honura, að hverfa frá ættaróðali, en heilsu hans þá þannig háttað, að hann gat lítt á sig tréysí til starfa. Ilann var 25 ár oddviti Preshálahrepps, var það mikið starf, því hreppur inn er stór og Raufarhöfn þá enn innan hans. Sýslufuödarmaður og Í íundirskattanefnd var hann cinn ig ífeagi. AÚt éri) þétta tímaferk Björn var kvæntur hinni ágæt- ustu konu, Ingibjörgu Sveinsdótt- ur, en varð fyrir þeirri sorg að Sölutum er íil leigu við mikla um- ferðagötu. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Söluturn". œa:»ss»uiu!:aœa:u:sa:::!!uti! Einhver Gillette Trio" rakvélin hentar háð yðar og skeggrót. Veljið j)á réttu og öðlist fullkomiiin, hreinan rakstur. Létt Fyrir viðkvæma húð Meðal Fyrir menn með aila vcnjulega húð og skeggrót Þung Fyrir liarða skeggrót á Akureyri, er bæði vinna úti, óska eftir íbúð, 1 her- bergi og eldhúsi, sem fyrst. Tilboð sendist afgreiðslu Ðags merkt: „íbúð“. mnœaœmannaœnnsuaam: Eina leitSin til fullkomins raksturs.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.