Tíminn - 30.04.1959, Side 11

Tíminn - 30.04.1959, Side 11
T í MIN N, f immtudaginn 30. aprfl 1959. II Krossgáta nr. 5 Fimmfudagur 30. apríl Severus. 119. dagur ársirts. Tungl í suðri kl. 8,02. Árdeg- isflæði kl. 12,33. Síðdegis- flæði kl. 24,07. 8.00 Morgurtút- varp. 10.10 Veður fregnlr. 12.00 Há- degisútvarp. 12.50 Á frívaktmni, sjó- mannaþáttur. 15.00 Miödegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þingfrétt- ir. Tónleikar. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónskáldakvóld, Jón Leifs sex tugur 1. mai. 21.05 Erindi: í ævin- týralandi Walt Disney (Axel Thor- steinsson rithöfundur). 21.30 Út- varpssagan: „Ái’mann og Vildís1' eft ir Kristmann. 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Upplestur: Hannes J. Magnússon skóiastjóri les úr minningaírók sinni ,Á hörðu vori“ 22.35 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23.20 Dagskrárlok. Lögreglostöðin hefir síma 111 66. Slekkvistóðin hefir síma 11100. Slysavarðstofan hefir síma 1 50 30. Næturvarzla dagana 25. apríl til 1. maí er í Vesturbæjar Apóteki. Flugfélag íslands hf. Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl 17,35 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Fiugvélin fer til Glasgov og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrra málið. — í dag er óætlað að fljúg: til Akureyrar, Bfldudals, Egilsstaða ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð ar og Vestmannaeyja. Á morgun e: áætlað að fljúga tii Akuréyrar, Fag urhólsmýrar, Hóimavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. 1 m 7 '// /3 _ ■ Lárétt: 1. þíddi, 5. lánar, 7. óhreinka 9 kvenmannsnafn, 11. féll, 12. fanga mark félagsskapar, 13. . . . hræddur, 15. flskur, 16. títt, 18. . . . sköfl. Lóðrétt: 1. dýr, 2. gubba, 3. bók- staíur, 4. teymdi, 6. taka, 8. líkams hl'uta, 10. fangamark félagsskapar, 14. uppstökkur maður, 15. fært til, 17. oddi. Lausn á krossgátu nr. 4. s ©I^Ó.Tlte (MaSiHOiqretwC.-CTfg) „T,, ’ , . . , , Lárétt. 1. kvikna, 5. núa, 7. Jón, 9. Nylega hafa opmberaS trulof- sak; u úf> 12 RRj 15 ^ un sma ungfru Auður Karlsdóttir, 16 áar> 18 ástæða _ Lóðrétt; t Skammbeinsstoðum, Holtahorppi krjúfa> 2 in> 3n kú 4 n skráðu og Luðvik Marteinsson Birkihlíð 8 ófu 10 arr> 14 hræ 17. 26, Vestmannaeyjum. at Frá Skioaútgerð ríklsins. Hekia fer fer frá Reykjavík í kvöld austur um t land til Akureyr- ----fj—■—Z " ar. Esja er í Rvik Herðubreið er á Austfjörðum á norð urleið. Skjaldbreið er á Vestfjörð- um á suðurl'eið. Þýrill er á leíð frá Reykjavík tii Frederikstad. Skipadeild SÍS. Hvassafeil er vænt- anlegt tfl Fáskrúðsfjarðar í dag. Arnarfell er í Rcykjavík. Jökulfell fer í dag ftá Rotterdam áleíðis tfl Austfjarðahafna.. Dísariell fer vænt anlega til Rotterdam á morgun. Litlafel ler í olíulTutningum í Faxa flóa. Hetgafell er í Antverpen. Hamrafell fór 17. þ. m. frá Reykja vík áleiðis itfl Batum. Ennfremur ungfrú Áslaug Páls- dóttir, Litlu-Heiði, Mýrdal og Pét- ur V. Karlsson, Skammbeinsstöð- um, Holtaliérppi. Sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erla Ragn- arsdóttii-, Réttarholtsvegi 37 og Rögnvaldur Ólafsson, Laugareyi-ar vegi 18, Hafnarfirði. Laugardaginn 25. þ. m. opinber- uðu trúiofun sina Karen Ki'istjáns- dóttir, Bogahlíð 15 og Anton Guð- mundsson, Skáftahlíð 31. DENNI iiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniinmmiiiinii DÆMALAUSI == — Ef við byggjum skýjakljúf hér S eigum við þá ekki að gefa Wilson S efstu hæðina? Hið íslenzka Biblíufélag heldur aðalíund í Háskólakapell- unni í dag kl. 5,30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Séra Harald Sig- mar fiytur stutt erindi. Æskulýösfélag Laugarnessóknar. Fuudurinn og fermingabarnahá- tíðin sem átti að vera í kvöld er frestað til n. .k. mánudagskvölds. Séra Garðar Svarasson. HJIÍSSCAPUR Nýlega hafa opinberað tndofun ArneslngafélagiS. sína ungfrú Guðfinna Ágústsdóttir, . Sumarfagnaður Árne.smgafclags- Skeggjagötu 23 og óiafur S. Þórðar - ^ son sama stao. A sumardaginn fyrsta opinberuðu triilofun sína ungfrú Soffía Péturs- m . _ j TT e Kópavogi apótek, Alíhólsvegl C) dóthr, Tungu í Viðidal, V-Hun. og apig daglega kl ^ nema laugai Jóliannes Kristóiersson, Finnmörk, (jaga 9—jg og helgidaga U 13- Miðfirði, V-Hún. '« SímJ 23100 Á sumardaginn fyrsta voru gefin saman í hjónaband á Möðruvöllum í Hörgárdal ungfrú Málfríður Torfa dóttír, Laugal'andi, Þeiamörk og Arnar Sigtýsson, rafvirkjanemi, Dal vik. Siðastliðinn iaugardag vbrú' gefin saman í lijónaband af sr. Þorsteini Björnssyni, ungfrú Erná- Sigrún Sig urðardóttir, Bústaðaveg 95 og Pétnr Kjartansson húsgagnabóistrari, MeS alholti 17. Heimiii ungu hjónanna verður á Bústaðavegi 95, Á sumardaginn fyrsta voru géfin saman í hjónaband á Möðruvöllum í Hörgárdal, ungfrú Málfríður Torfa dóttir, Laugalandi, Þelamöríc og Arnar Sigtýsson, rafvirkjanemi Dal vik. Vín og Brussel. Innan tíðar eru væntanlegir fleiri gestir frá útland inu tii að skemmta gestum á Röðli. Næstkomandi föstudagskvöld verð Hinn vinsœli skemmtistaður Reyk víkinga, KöðuÚi1 fcostar nú kapps um að útvega 'sér erlenda skemmti knifta. ti! að gpta skemmt gestum | sinum enn betur en áður. í þessu „ , . , „■ _ ... . , , „ samfbandí var Ilaukur -Morthens ur Rakann" fra SeV,"a Syndur 1 30' söng.vari hússihs séndur út til Eng- lands ekki all's fyrir löngu til að reyna að ráða. hingað skemmti- krafta og eftir því sem blaðið bezt veit gekk sú ferð með mifclum á- gætum. Innan skamms er væntan- leg hingað til lands kabarettsöng- konan Violet Plowanan, en hún mun einmitt skemmta á Röðli. Hún segist vera 25 ára, og við rengjum það eWci, nngar meyjar ljúga aldr- ei tfl aldurs. En hvað um það þá hefir hún sungið víða í heimaiandí sínu Englandi og einnig í París, sinn í Þjúóðleikhúsirtu. Hafa nú alls 17.400 gestir séð „Rakarann" og virðist ekkert lát vera á aðsókninni. Þetta er þegar orðin vinsælasta ó- peran, sem Þjóðleikhúsið hefir sýnt og sýnir það að leikhúsgestir kunna vel að meta fagra og góða tónlist. Nú eru aðelns eftir fáeinar sýning- ar á Rakaranum og er mönnum bent á að tryggja sér miða í tíma. í þætti Ríkisútvarpsins „Tón- skáldakvöld" kl. 20,20 í kvöld verð- ur dagskráin helguð Jóni Leifs, en á föstudaginn 1. mat verður hann sextugur. Jóns er nánar getið á öðrum sfað í blaðinu. Axel Thor- steinsson blaðamaður flytur erindi er nefnist: í eevintýralandi Walt Disney, verður það kl. 21.05. Á vínbar einum í Bandarikjunum er hafður stór api, sem eigandinn á. Flestir viðskiptavlnirnir vlta um ap ann, en þó koma þangað gestir sem ekki vita um hann. Kvöld nokkurt komu tveir ókunnuglr menn þang- að inn og fengu sér nokkra „gráa". Skyndilega kom apinn inn og stökk upp á borðið hjá þeim og niður aft- ur. „Vlnlrnlr" þögnuðu skyndilega og þögðu lltla stund, þar til annar sagði. „Eg veít hvað þú ert að hugsa, Þú heldur að ég hafi séð apa, en þar skjátlast þér algjörlega." Aflnn var að segja lithim sonar- syni sinum ævintýrið um kóngs- dóttirína og froskinn sem fann gullboltann hennar. „Kóngsdótlir- in var svo sæl og ánægð að hún iét froslkin sofa hjá sér um nóttina og um morgunin er hún vaknaði sá hún sér til mikiilar undrungr, að froskurimi var orðinn að ungiun kóngssyni. Þau voru svo gitft og lifðu hamingjusömu Iffi til dauða- dags.“ Litli snáðinn horfði á afa sinn með tnrtryggni í svipnum, svo að gamli maðurinn sagði: „Trúir þú ekki þessari sögu?“ ,JMei, og ég er viss um að mamma hennar hefir heldur ekki gert það.“ — Það ier ekki ómaksins vert að fara umhverfis hnötfinn til að telja kettina í Zansibar. —Thoreau, Árás. Sá, sem ræðst á þann, sem sýnir enga mótspyrnu, fær illsku sína yflr sig eins og maður, sem kastar ryki á móti vindi. Piparkerling sendi vinum og kunn ingjum sínum eftirfarandi bréf: Eg hætti hér með að senda ykkur dýr- ar gjafir, eins og skírnar, ferming- ar og giftingargjafir, þar sem ég er komin yfir giftingaraldurinn og fæ þetta aldrei aftur. «llllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllilllllllllllllllll||||||||||!|||||||||||||||||llllllllllllllllimilllll E I R KUR VÍDFÖRL |0TÉMJAN BPÁ | DAGSINS | Svo virðist, sem = viðfangsefniðí, er | þér hafið verið að | glíma við undanfar- 5 ið, muni bera tilæti | aðan árangur. — | Sennilega muíi | það fá farsælah § endi, og þér hijéta | =3 lauM erfiðisin*. § NR. 44 — Eigum við að taka þátt í orr- ustunni, segi rSveinn æstur. Eirík- ur hri8tir liöfuðið. — ei, við skulum snúa við og ná hestunum, sem flúðu brunanu. Þegar Eiríkur skilur vlð Oiaf bjarnarbana, lætur hann nokkuð af her sínum verða . eftir, svo Óiafur geti veitt Óttarri varmar viðtökur ef til keanur. - Eirikur og Ervjn halda af slað í . broddi fylkingar. — Eg sá feð þú varst að gefa dóttur Ólafs auga, seg ir konungur. — Gleymdu henni þangað til friður er- kominn á. Er- vin þegir. Hann hcfir sinar eigin skoöanir á þessu máli. %

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.