Tíminn - 09.05.1959, Síða 7
T í M I N N, laugardaginn 9. maí 1959.
2
Kjördæmabreyting sú, sem and-
stöðuflokkar Framsóknarflokksins
hafa nú stofnað til, hefir vakið
meiri ólgu í landinu en átt hefir
sér stað um nokkurt annað mál í
Janga tíð. Mótmæli gegn þessu til-
ræði við rétt héraðanna hafa bor-
izl hvaðan æva að af landinu, eins
og mönnum er kunnugt. En á vör-
um fiutningsmanna þessa máls
heitir þessi kjördæmabylting samt
réttlætismál og einn flokkur, Sjálf
stæðisflokkurinn hefir mikla til-
burði í frammi til þess að eigna
sér sérstaklega réttlætið í málinu.
Það er í þriðja sinn á 26 árum,
sem Sjálfstæðisflokkurinn tekur
sér fyrir hendur með aðstoð ann-
arra flokka að koma fram réttlæt-
ismáli í kjördæmaskipan landsins.
Og í öll skiptin hefir hann and-
istæðin.ga Eramsóknarflokksins
með sér til þess að móta og fram-
kvæma réttlætið. 1942 eru bæði
Alþýðuflokkurinn og kommúnist-
ar með honum og að þessu sinni
Alþýðuflokkurinn og Alþýðu-
bandalagið.
Hvert er „réttlætið“, sem vakir fyrir
þríflokkunum í kjördæmamálinu?
n • ri» ] • irj • 1 um hefir Sjálfstæðisflokkurinh
Kæöa bigurvms Lmarssonar, þ lH^MSLflIlS ISðirdstrfílld- Þráfaldlega fengið meiri hluta^bæjj
ö arfulltrua en verið 1 minni hluta
inga við 1. umræðuum kjördæmamálið í efri deild 31 vaÍTaf Skuínn1- 5
kunnað þessu „réttlæti" neitt illa.
„Réttlætið“
Þetta er orðið nokkurs konar
hlutafélag á Alþingi, ef um kjör-
dæmabreytingu á að ræða. Og þar
hefir forustuna og ræður mestu
slærsti hluthafinn, Sjálfstæðis-
flokkurinn. En hvernig stendur á
því, að fyrst að þessir flokkar
komu fram réttlætismáli sinu 1942
þurfa þeir að gerbreyta öllu því
réttlæti með nýju réttlætismáli
nú? Var réttlætismálið 1942 ekk-
ert nema blekking? Eða er rétt-
lætið í kjördæmabyltingunni núna
blekking? Það er ekki hægt að
flytja tvö réttlætismál um sama
efni, sem hvort stríðir gegn öðru
nema annað hvort þeirra sé blekk-
ing, ef þau eru það þá ekki bæði.
Þeir kunna að segja það, for-
svarsmenn þessa máls, að vegna
fólksflutninga í landinu síðan 1942
sé þessi kjördæmabylting réttlæt-
ismál nú. Þeim verður þó ekkert
hald í þessari röksemdarfærslu,
því að hér á hæstvirtu Alþingi, er
enginn ágreiningur um fjölgun
þingmanna í þéttbýlinu. "Flutnings
menn þessa frumvarps gera ekki
tillögu oxm fleiri þingmenn í þétt-
býli en Framsóknarmen gera í sín
ium tillögum. iEf þeir ætla' að sýna
fram á réttlætið í tillögum sínum
vegna fólksflutninganna, þá verða
þeir að leita einhverra annarra
ráða. Þegar menn berjast fyrir
réttlæti, þá hljóta þeir um leið að
vera að útrýma einhverju rang-
læti. Hvaða ranglæti sögðust Sjálf-
’stæðismenn vera að útrýma 1942?
Þeir sögðu, að Framsóknarflokk-
urinn hefði of marga þingmenn,
en Sjálfstæðisflokkurinn of fáa, og
því væri réttlætismál að taka upp
hlutfallskosningar í tvímennings-
kjördæmunum og fjölga um tvo
þingmenn í Reykjavík og gera
Siglufjörð að sérstöku kjördæmi.
Þarna ætlaði Sjálfstæðisflokkur-
inn að vinna sex þingsæti af Fram
sóknarflokknum í tvímennings-
kjördæmunum. Það voru steiktu
gæsirnar, sem þeir töluðu um og
þeir ætluðu sér að vinna tvö þing-
sætin af þeim þremur, sem bætt
var við með þeirri stjórnarskrár-
breytingu. Hver varð svo árangur-
inn? Fjölgaði þingmönnum Sjálf-
stæðisflokksins um þessa átta þá?
Nei, það varð ekki. Þeim fjölgaði
aðeins um þrjá, en þingmönnum
ikommúnista fjölgaði um 67%. —
Þannig fór um réttlætismálið að
því sinni.
* !
„Þetta er sann-
leikur
,u
Hvernig má það vera, að þannig
skuli takast til fyrir flokki, sem
flytur réttlætismál, mótar það frá
byrjun og kemur því heilu í höfn
að eigin ósk? Getúr það viljað til
í annað sinn, að réttláetismál Sjálf
stæðismanna leiði til andstæðrar
niðurstöðu, en þeir -segja sjálfir,
að það eigi að gera. Getur svo far-
ið að kjördæmabylting þeirra nú
reynist jafnmikil blekking og hún
var 1942? Fer ekki að verða full
þörf á því fyrir þjóðína að vara
sig á réttlætismálum þeirra Sjálf-
stæðismanna af þessu tagi? Það
var einu sinni maðwr vestur á
fjörðum, scm hafði jafnan frá
mör.gu að segja, en þótti ekki sem
áreiðanlegust heimild. Ilann varð
þess var, að menn treystu ekki
sögusögnum hans, svo að hann tók
upp þann hátt að enda aliar sögur
sínar á þessum orðum: „Þetta er
sannleikur.“ Eftir það vöruðu sig
allir á honum. Þegar Sjálfstæðis-
menn urðu þess varir 1942, að
þjóðin tortryggði röksemdir
þeirra í kjördæmamálinu, þá tóku
þeir upp sama hátt og maðurinn
fyrir vestan. Þeir hömruðu á slag-
orðinu ,.réttlætismál“. í þessu
máli veltur mest á því fyrir þjóð-
ina, að hún geri sér grein fyrir
því svo sem kostur er, hvort hér
er réttlætismál á ferðinni eða
hvort hér eru hliðstæðar blekking-
ar viðhafðar og 1942.
Til þess verður þjóðin að gera
sér ljóst í fyrsta lagi: í hverju
ágreiningurinn li.ggur milli flutn-
ingsmanna þessa máls annars veg-
ar og Framsóknarmanna hins veg-
ar. í öðru lagi með hvaða hætti
þeir flokkar ,sem þetta mál hafa
nú tekið upp, hafa fylgt réttlæti
og lýðræði hingað til í þessu máli.
í þriðja lagi hvort þessir sömu
flokkar vilja virða meir sjálfs-
ákvörðunarrétt fólksins í kjördæm
unum eða flokksræði þeirra sjálfra
og í fjórða lagi, hvort núverandi
kjördæmi og einstakir kjósendur
þeirra hafa betri eða verri aðstöðu
á gang mála á Alþingi eftir að bú-
ið er að leggja niður núverandi
kj ördæmi.
Þingmannatalan
Það er ekki neinum vanda bund
ið fyrir hvern sem er, að gera sér
grein fyrir ,hvað á milli ber í til-
lögum þríflokkanna og tillögum
Framsóknarmanna í þessu máli.
Eg nefni þá fyrst Reykjavík. Þrí-
flokkarnir ætlast til, að þar verði
12 þingmenn. Framsóknarmenn
leggja líka til, að Reykjavík hafi
12 þingmenn. Ekki er ágreiningur
þarna um tölu þingmanna. í hinu
fyrirhugaða Vesturlandskjördæmi,
Borgarfjarðarsýslu, Akranesi,
iMýrasýslu, Snæfells- og Ilnappa-
dalssýslu og Dalasýslu ætlast
flutningsmenn þessa máls til að
verði 5 þingmenn. Framsóknar-
menn leggja líka til að 5 þing-
menn verði á þessu landssvæði.
Ekki er heldur ágreiningur þarna
um tölu þingmanna. Alveg eins er
þessu háttað í fyrirhuguðu kjör-
dæmunum, Vestfjarðakjördæmi,
Norðurlandskjördæmi vestra,
Norðurlandskjördæmi eystra og
Suðurlandskjördæmi, að á hverju
þessu Jandssvæði fyrir sig er sami
fjöldi þingmanna fyrirhugaður í
tillögum þríflokkanna og tillögum
Framsóknarmanna. Það er hið fyr
irhugaða Austurlandskjördæmi
eitt, sem á að hafa færri þing-
menn en Framsóknarmenn leggja
til að verði á því landssvæði. Þar
eru þríflokkarnir með 5 þingmenn
en Framsóknarmenn með 6 í til-
lögum sínum. Samkvæmt þessu
vilja flutningsmenn þessa frum-
varps að kjördæmakosnir þing-
menn í landinu öllu verði 49, en
Framsóknarflokkurinn leggur til,
að þeir verði 50. Þetta er þá allur
munurinn á tillögum þríflokkanna
og Framsóknarmanna um tölu
kjördæmakosinna þingmanna í
landinu. Það munar einum manni.
Um uppbótarmennina er það að
segja, að flutningsmenn frum-
varpsins vilja hafa þá 11, hvort
sem nokkur þörf er á uppbótar-
þingmönnum til jöfnunar milli
þingflokka eða ekki. En Framsókn
armenn leggja til, að þeir skuli
vera allt að 10 og fer þá tala
þeirra eftir því, hvort þörf er á
SIGURVIN EINARSSON
þeim til jöfnunar, eins og verið
hefir. Flutningsmenn kjördæma-
frumvarpsins nú vilja því, að 60
þingmenn verði fyrir landið allt,
Framsóknarmenn hafa lagt til, að
þeir verði allt að 60. Fyrst nokk-
ur munur var á annað borð á þess
um tvenns konar tillögum, með
þingmannafjölda þá gat hann varla
verið minni en þetta. Enda er það
ekki þessi munir, sem veldur þeim
átökum, sem nú eru um þetta mál.
Byltingin
En hvað er það þá, sem veldur
átökunum? Það er sjálf byltingin
í tiilögum þríflokkanna. Það er
réttindasviptingin, sem fram-
kvæmd er með því að leggja nið-
ur öll hin fornu kjördæmi utan
Reykjavíkur. Það er þetta, sem
Sjálfstæðisflokkurinn og hjálpar-
flokkum hans er svo mikið hjart-
ansmál, að þeir virða ekki viðlits
samkonuilags tillögur Framsóknar
manna. Og þegar þeir heyra and-
mælin utan úr kjördæmunum
gegn þessu tilræði, þá hrópa þeir
bara hærra „réttlætismál". Það
er eitthvað meira en lítið innifal-
ið í þessu fyrirkomulagi, stóru
hlutfallskjördæmunum og sem
þríflokkunum geðjast svo vel að,
að þeir skuli leggja þetta ofur-
kapp á að koma því fram. Það er
ekki þingmannafjöldinn í landinu.
Um það má nú heita samkomulag.
Það er ekki þingmannafjöldinn í
þétlbýlinu. Um það er fullt sam-
komulag. Það er ekki þingmanna-
íjöldinn í hverjum landshluta út
af fyrir sig. Um það má heita sam-
komulag. Það eru ekki uppbótar-
sætin, þar munar mjög litlu, en
það er afnám kjördæmanna. Það
er kjarninn. Það er réttlætismálið.
Með hverju rökstyðja þríflokk-
arnir það, að þessa hyltingu þurfi
að gera? Þeir rökstyðja það ekki
allir á sama veg. En þó er það
einna helzt, að Framsóknarflokk-
urinn hafi fengið svo marga þing-
menn kjörna í einmenningskjör-
dæmunum, að það sé í ósamræmi
við kjörfylgi hans í landinu. Hvers
vegna hefir Framsóknarflokkur-
irin unnið sigur í einmennings-
kjördæmunum fremur en aðrir
flokkar? Hvers vegna hefir t. d.
SjálfstæðÍ3flokkur:nn ekki unn-
ið sigur í þessum kjördæmum?
Hver hefir hannað honum það?
Hefir hann ekki sömu aðstöðu til
að afla sér fylgis í þessúm kjör-
dæmum, eins og hver annar flokk-
ur? Á að svipta einmenningskjör-
dæmi tilverurétti sínum af því að
sum þeirra kusu ekki Sjálfstæðis-
mann á þing? Það er til önnur að-
ferð fyrir Sjálfstæðisflokkinn til
að jafna þetta misrétti, sem hann
kallar svo. Það er að vinna af
meiri.heilindum að hagsmunamál-
um héraðanna á Alþlngi, svo að
hann hljóti kjörfyigi í þessum
kjördæmum og sigrast þannig á
Framsóknarmönnum.
Uppgjöfin
Nei, þetta telja þair sig ekki
geta. Að eiga að vinna þsssum
kjördæmum meira .gagn á Alþingi
en Framsóknarmenn gera, það
telja þeir sér um megn. Þá veija
þeir heldur hina leiðina að leggja
kjördæmin hreinlega niður. Þessi
kjördæmabylting er því ótvíræð
uppgjöf Sjálfstæðisflokksins í því
að geta aflað sér viðunandi kjör-
fylgis í einmehningskjördæmun-
unum á móts við Framsóknarflokk
inn. En er það ekki ósanngjarnt
hjá mér eða öðrum að viðurkenna
ekki þetta réttlætismál Sjálfstæðis
flokksins og hjálparflokka hans?
Hefir það nokkurn tíma verið ann
að en heilög réttlætiskennd hjá
Sjálfstæðisflokknum að minni
hluti kjósenda fái ekki meiri hluta
fulltrúa? Hafa þeir Sjálfstæðis-
menn ekki alltaf og alls staðar
reynt að fylgja þessari réttlætis-
reglu? Hafa þeir nokkurn tíma lát
ið afstöðu til flokka ráða gerðum
sínum í þessu réttlætismáli? 1937
myndaði Sjálfstæðisflokkurinn
hræðslubandalag með Bænda-
flokknum, til þess að ná meiri
hiuta á Alþingi í kosningunum
þá. Engin von var til þess að þaita
bandalag fengi meiri hluta at-
kvæða í landinu. En þeir ætluðu
sér þetta samt. Að reyna að fá
meiri hluta þingmanna á Alþingi.
í bæjarstjórnarkosningum, bæði í
Reykjavík og öðrum bæjarfélög-
„RéttIætio“ 1953
En gleggsta dæmið á afstöðú
Sjálfstæðisflokksins til réttlæth-
málsins er í alþingiskosri&i-gutni.:
1953. Þá fékk Sjálfstæðisflokkur-
inn 37% af atkvæðamagninu í
landinu, en hann fékk kosinn 21
þingmann eða 42,3% af þingmönn
um. Nú hafði flokkurinn lengi
heldið því fram í áróðri sínum fy
ir breyttri kjördæmaskipan,’ afi
flokknum bæri þingmannafjöldi í
samræmi við atkvæðamagn þeirra
við kosningar. En í kosnirigunrim
1953 gerðist það fyrirbaeri,: ac
Sjálfstæðisflokkurinn fékk tveim
ur þingmönnum fleiri en hpnum
bar samkvæmt þessari höfðalölu-
reglu flokksins sjálfs. Ekki kvai'l-
aði flokkurinn undan því, aö
hann hefði fengið of marga þing-
menn. Hins vegar kvartaði hann'
undan öðru. Hann kvarta.ði. und-
an því, að hann skyldi ekkj þafa
fengið 344 atkvæðum fleira í viss
um kjördæmum, því að þá 'hefði
hann fengið meiri hluta á Alþingi.
Og þeir löldu, Sjálfstæðismenn þá,
að þjóðinni hefði varla getað hlotn
ast meiri hamingja en ef svo’ hefði
farið. Það var því að dómi Sjálf-
stæðismnna hámark réttlætis. .í al-
þingiskosningum, ef þeirra flokk-
ur hefði fengið yfir 50%. þirig-
manna út á 37% af atkvæðámagiii
í landinu.
Þegar Sjálfstæðismenn þóttust
sjá fram á það 1953, aö þeir gaíi.u
e. t. v. náð þessari tegund réttlætis
í kosningum að óbreyttri kjör-
dæmaskipan með örfárra atkvæða
viðbót í vissum kjördæmum, þá
var það sem formaður stjórnar-
skrárnefndar, háttvirtur 1. þing-
maður Reykjavíkur, Bjarni Bene-
diklsson, var ekki lengi að snúa
við blaðinu. Ilann lét stjórnar-
skrárnefnd hætta störfum, en> hóf
undi.búning að þessu marki, Þar
með var fengin skýringin á, því,
hvers vegna stjórnarskrárnefnd
hætti störfum einmitt á árinu
1953. Enginn íslenzkur stjornmála
flokkur hefir eins oft talað um
lýðræði og Sjálfstæðisflökk'urinn,
enginn flokkur talað eins ðft nm
réttlæti og jafnrétti og hann. Fn
þegar hefir átt að framkvæma
þetta lýðræði, þetta jafnrétti og
réttlæti, þá hefir útkoman yilj.ið
verða hjá þessum flokki Ííkt því,
sem hún varð í málflutningnum
eftir kosnin.garnar 1953.
Sameinuðu
þjóðirnar
Þegar þessi flokkur . telar um
réttlætismál og jafnrétti kjósenda
þá meinar hann 37% réttlæliS írá
1953 og bæjarstjórnarjafnréttið,
bæði í Reykjavík og annars st'aðar,
sem ríkt hefir stundum árSCúgrim
saman, ef það hefir verið honuro í
hag. Forsvarsmenn þessarpr. -kjör-
dæmabyltingar leggja sig., mjög
fram um að sýna réttlætið. i hlut-
fallskosningum í stórum kjordæm
um. Þeir hafa verið mihntiv á, að
ekki eru hlutfallskosnirigkr í ýras
um almennum féTagssáftVtökum
manna, bæði innan lánds og-utan,
ekki í veikalýðsféltígum, tkki i
kosningum til sýslunefnaa meira
segja það eru ekki hlutía.iskosn-
ingar til Sameinuðu þjóðamia. Það
hefir orðið litið um svör viö þessu,
en þó hefir aðalritstjóri ívihl, h.Ut
virtur 1. þin.gmaður ReyKjávíkur
reynt að svara þessu um súmein-
uðu þjóðirnar í Mbl. 12. apr i. Þar
segir svo orðrétt með leyii uæst-
virts forseta.
„Tal um styrkleika Sameinuðu
(Framhald á 8. síðul.