Tíminn - 13.05.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.05.1959, Blaðsíða 2
2 T í iYI I N i>, miðvikudaginn 13. maí 195fik Útvarpsmnræðurnar Nú segðu þeir Pétur Ottesem og Jón á Rey.iiistað, að betra va-ri aö 'steypa kjördænmnium eámain, því ■þá hefðu 'atilir 'kjósendur sLnn þing- mánn að snúa sér að. En ég held, að Pétur Ottesen sé einmiít tab (Framnald: af 1. síðu) Btjórnarandstöðu. Lágkúrulegar af jakanir, og Pétri lítt samboðn- ar Mörigúiþvrfti að breyta í stjór:n ,. ... . * . •«.. • arskránnJen hama ætti ekki að tal“ ^hTaö ■ aga eftix flokkum, heldur ílokk^^S^ vc-rió srnu kjordæm, ana eftir henni. Því næst rakti Bernharð. Hann hefffi areið ræðumaður ; kjördæmatill. Fram- sófenaumannai en grundvöllur asirra væri sjálfslæði héraðanna og aðalreglan einmenningskjör dæmi Tillaga Framsóknarm. um að kjördæmabreytingin tæki ekki gildi nema að undangenginni al- •nen-nri atkvæðagreiðsiu, var felld, af því ,að þríflokkarnir óttuðust döm kjóserida. ,Bróðurhöndin" Þrífl-okkarnir segja að þéttbýlið viiji rétia-dreifbýlmu bróðurhönd. En þessi- hönd er ekki þéttbýlis- ins og hún,er loðin og óhrein. — iMenn skyldu minnast ttiálaleitun- ar Ofefs konung.; Haraldssonar og aðvörunar Einars Þveræings. — "Víargt fólk í kaupstöðum væri úr sveit. Það færi oft hugförum ,heim í gamla hópinn sian, heim á fornar, istó3ir“. .Með því' að íjá-lpa til að feila kjördæmafrum- -varpið við kosningarnar í vor gæti oaff gert i átthögum sínum ómetan fegt gagn. Fölsuð fjárlög. Næsti ræðumaður Fra-msóknar- anlega ekki verið jafn nýtivr þing- rnaður fyriir Borgarfi örð ef hann liefði þurf't að’ sininja öliu svæðinu frá Hvalfirði til Gilsfjarðar. Á glæfrabraut. RíkiSstjórnin hefði lagt út á þá 'glæfrabraut .sem hún gengi af ótta við andlát Aiþýðuflokksins. Einu sinni hefði þó þessi. flokkur ver- ið talsvert öfTiigur og vaxandi, þrátt fyrir kjördæmaskipunina. Nú varð hann hins vegar að tapa ^fylgi og því gæti enginn kjör- dæmabreyting bjargað, Sjálfstæð : isflokkurinii ætlaði sér hins vegar ■að hagnast á kjördæmabreyting- unni jafhffamt því sem hann gerði sér vonir um að geta klekkt á Framsóknarflokknurri. —- Hvort tveggja gæti þó mistekist. Þeir sem vildu afnám núverandi kjör dæmaskipunar, seirr leiða mundi til áframhaldandi glæfrastefnu i ifjármáíum. kysu stjórnarflokkana við kosningarnar í vor. Hinir, er ,vildu vernda kjördæmin, tryggja *abyrga fjármálastefnu og örugg- :ar framfarir kysu Framsóknar. ’flo'ftkinn. Og jafnvel þó að Fram. sóknarflokkurinn fengi ekki stöðv. 'lokksiinsj var Bernharð Stefánsson. -unalfva]H þa mætti svo fara, að Byirjaði hann ræðu sína á þvi ao stóraukið fylgi flokksins fengí drepa á tfjárlagaafgreiðslu' sittorn- hina ftökkana tH ag iata af. hin. a.rflokkahnia. Þegar Jón á Akn icfði tekið við forsetaembættinu ■vetuir héfði hann látið í ljós þá /on, að vEindiamá'lfum þings og þjóð ar yirði til lykta ráðið inna'n Al- 'singis í rí'kiara miefi eri hann taldi að verið'hefði undanfarið. Reynsl- ðn hefði þó orðið sú, að .aildrei íefði frékílegar verið fatrið á bak um þjóðhættulegu áfermum sí-n- um og fallast á málamiðlun líkt og við kjördæmabreytinguna fyrri. Því afnema tjeir þsS ekki nú? Síðasti ræðumaður Framsóknar fiokksins í umræðumun var Ey- steinn Jónsson. Hann vék fyr-st inokkuð að ræðum.andstæðinganna. /ið Alþingí én núvenandi etjórhar ^ £ ummælum Lúðvite J-ösefs .i'Iokfcar hefðu gert sbr. mðwr- greiðslufrumvarpi'ð i vefcur. Hér sonar um' að Framsóknarmen;n í . i vinstrii •síjórninhi hefðu st'aðið riefði naunyerulega venð cin-iæt ís- :gegn- togarakaupunum benti hann ttjói'n á.fjármálunum siðan nuver ^ ag LúSvík hefði aldrei borið :ndi stjórn tók vöi. Kvaðst a æöu-; ,£ram neinar sértill. þar að lútandi. n’aður aldrei alte smia þimgmann^ j Tekniskar ástæður einar sám. íð hafa orðið viitrii að jafn abyrgð an hefðu orðið þess vald- irlausri fjárla@aiafgreiðslu og nu andi, að kaupunum var ekki lokið Etti' sér sitra-fT. Tefcjur væru hækfc- vklsM stjórnn f6r fr6. :ðar og útgjöld lækfeuð án þess íhaldsmenn höfðu býsnast út ið nofckur ra'unveruilegur^ grund-! ,af 55% yfirfærslugjaidinu á rekstr /öllur vaari fyrir sliku. Fjárlögin arvigrur landbúnaðarins. En því /seru nánast föteuð. Sagt væri að notuðu þ'eir ekki aðst'öðu síria nú stöðvia ætti dýritíðina án þess að f.eggja á nýja skatta'. Hvaða óvif- ausum mainnd dýtti þó í hug, að jmnt væri að efna- ffil stórkosttegra rý.nra úfgjalda án þess að nokfeur jyrfti að bor.ga? Fjárilagaafgreiðsl an væri efekert annað en víxáili, sem síffar legðist á framtíðiina meff .vöföldum þunga'. Sparnaður væri jðall'eigH! á: verMegum. framkvæmd- im og kæmi þyngst niðui’ á dreif- /ýldarœ StórfeMd' svik væru fram- n í rafonkumá'liuunm. Skfflrnar ’/æriU' niður framikvæmdir um 10 nölji og svifck't um að ga»ga eft- r 14 máli'jl. fer. láni hjá bön'kunum. ít Iffti nú’ fyrir, að er 10 áea áæffl- minsnii ættl að vena lokiið yrði eft- r firamkváímdir fyrir um 100 ni'llj. kr. miðað við núver'and'i /erðlag. f tíð fýrrv. .stjórnar hefði ólkss'traumurinin’ til þéttbýl'isiins tð mestu' gtöðvast. Aivinnuaukn- ngarféð hefði átt veBul'agam: þátt til að afnema það? spurði ræðu maður. Hannibal Valdimarsson hélt' því 'fram, að Framsóknarmenin hefðu vikið sér undan því að semja um lausn fejördæmmálsins í vinstri stjórninni. Eysteinn minnti Hanni bal á, að samningar hefðu verið útilokaðir vegna þessa að sam. :starfsflokkar Friamsóknarmanna voru ekki viðmælanlegrr um aðra lausn en þá, sem nú er fram kom in. Íhaldsþjónu5ta Alþfli Um fall vinstri stjórnarinnar sagði ræðumaður, að Alþ.fl. hefði setið á sviki’áðum við umbóta. bandalágið til þess að 'komast í samvinnu við íhaldið. Það hefði aldrei komið til mála, að Fram sóknarmenn ynnu það til setu í ríkisstjórn að stefna fjármálum þjóðarinnar út í hreina ófæru. Leikfélag Reykjavíkur refir '1 „tt og húsfyL^ ivstum hverjai kveðið að gefa. Félagi Isienzkra' sýningu. Með aðaihlutverk fara leikara eina sýningu á „Allir syn-'þau Brynjólfur Jóhannesson, ir mínir“ eftir-Arthur Miller. ’— Helga Valtýsdóttir, Jón Sigur- Sýningin verður 11. k. fimmtudags kvöld og hefst- kl. 8. Leikritið hefir verið mjö.g vel björnsson, Helga Bachmann og Guðmuttdur Páisson. Formaður L. R. er nú Jón Sigurbjörnsson. Forn kirkjuklukka frá Noregi gefin Skálholtsdómkirkju Biskupinn yfir íslandi, herra yð þeirri niðurstöðu, að bezt færi Ásmundur Guðmundsson, * ... ' ' hefir veitt viðtöku íornri kirkjuklukku, sem Norðmað ur að nafni Johan Paye hef- ir gefið til Skálholtsdóm- kirkju. Á sitriðsárunum fann Johan 1 aye þessa- klukku hjá miarnnsi, ■sem hafði hana fil sölu og kviað hana .komna frá Ísílandi. F'aye keypti klukkun'a og fór síð'an að leitia fyrir sér um virðulegan sta® fyrir þenrian forna helgigrip. Eftiir aff hafa rætt málið við Ártma G. Eylands', sem dvelst í Noregi um þessar mundir, komst Fa>ye 'því. Nú' væri það sitórlegia' skei-t. Þegar vinstri stjórnin féll hefðu pegair nú þessi' og 'amnar niður-! Framsóknannenn iagt til, að jfcurður framfcvæmd'a út um tand j reynd yrði myndun þjóðstjórnar >æmi til væri efefei ólfklegt að um ! vegna hins alvarlega ástands í •iniivcrja 'losnaði, út um land og efnahagsmálunum og landhelgis. ■ ólk tæki að fl.vtja tiil Suðvestur- deilunnar. Því hefði ekki verið .and'sins á ný og feeppa v*ið þá, sem sinnt og nú væri fjármálum og >ar væru.fyrírum atv.i.n,nu'og hús- atvinnumálum þjóðarinnar stefnt í botnlaust óreiðufen, en reynt með alls ko.nar sjónhverfmgum og talnafölsunum að leyna því um stund hvernig komið væri. Sá i.iæði. íijördæmamálið : 'Eamisóknarfilokikurinin hefði mark 'ið stefmu sína í kjöa-dæm'amáliiiiiu Ifikur mundi e. t. v. takast einu ■t flokkisþingi sínu í vetur. Megin ilefna Ílofcfcsins' vær.i að vemnda :.'ömilu. lcjördæniin. Við þaff væru nið'l'U'TKW’tiUögur haus miðaðar. . . . , „ sinni en ekki ofiar. I landhelgis málinu ræki .allt á reiðanum. Hefði þó ekki veitt; .af að ailir forystumenn þjóðarinnar beittu nna- og atvinmufaáttum í fejör- iæmunum væri grundvöllur fram iaranna úi u-m land; Nú telja .sum r inýmóðiris: spafciingair þessi kjör- Jæmi dönsk, Það hefði þó efefei /erið iliafeasi fs'lending.ur en Bald- '/in Einiarsson, eem fyrsi'U.r stafek ■app á fejördæmasbipun í líkingu sem á bak við ailit þetta feegi? vóff þá, sem gílt hefði. Hvert væri það mál, sem svo .þætti stað þess að berjast um borð a meðan skútuna ræfei upp í sand inn. Tilgangurinn, sem helgar meðaiiS. Og hvea- værí svo tilgangurintn, þýðingairmikið, að öllu öðru mætti varpa; frá sér? Jú,. það væri kjör- dæmabreytingin. Það værí að rífia niður héraðaskipunin'a. Framsókin- armenin vildu hiins vegar halda henni. Þeir vildu byggja liana áfiram á sögulegum grunini og þjóð Icgri rót. Fjöldinn afflur af floklcB- möninlim þriflókfcannia ætti” e.nga samleið með þeim í þessu málk íhaldið beitti nú fyrir sig hinum kjördæm.afejörniu þingmönnum sírn um. Þeir ættu aff reyna að teljía mönnum hughvarf. En voru þeir kosnir á þing til þess að saim- þykkja af.nám kjördæma sinmia? spuirði ræðumaður. Ef svo var, því þögðu þeir þá þunnu hljóði og létu sitjá við svarda'ga Ól.afs Thórs um að Sjálfstæðisittienm myndu laldrei fallast á þvílíkar aðfiarir? Og nú segði Pótui’ Ottesen að fjiar stæða vaeri að viðhalda gömlu kjördæmun'um. Hvenær hefði það crðið fjarstæða að Borgfirðingár hefðu sinn sérs’tak'a þingma'tun? Nú bæðu stjórnarflokkarnir menn uin að- kjósa ekki um kjör- dæmamálið í vor, þó að til kosn- inganna væri eingöngu stofnað til að gera út um það mál. Hvers vegna? Af því að þcir væru hræddir við gerðir sínar. Tals- menn, stjórnarflokkanna segðu, að málið væri raunvéruléga af- greitt af því að búiff væri að samþykkja það á Alþingi. Slikt væri móðgun við kjósendtir og hrein og beín tilraun til skoðana kúgunar. Og úrslit kosninganna í vor yltu fyrst og frcmst á því, hvort frjáls skoðanamyndun manna fengi að njóta sín eða ekki. á iað feluikfcam yrðl 1 framitíðinni í því lœndi þ'ar sem hún hefii'r iengst verið og ítók síðan' þá á- kvörðn áð gefa. hama Skálholts- dómfeirfeju. Kiukfea þessí er fremur lítil, 38 f.m á hæð og 29 sm víð, með fal- lega lagaðri krónu á koilinum. Á bemni er.u «ngar áletranir, en til skrauts- eir eiinfalt tígLanet greypt í bolinn og er þetta fágætt eirn- karini. Klukkan hefir fagræn og cinfeeninilegan hljóm. Af allrí gerð klukk.uimar verður ráðið, að l.ún sé frá síðiari hluta 12. aldair, en svo gamlar kirkjukhikfcur eru fágætar á Norðrlöndm og þykja gersenvar. Er það mikið vinairr bragð og göfugmennska af hálfu Johans Faye að gefa íslaindi þenn an fomhelga grip. Útílutningssjóíur iFramhald af 1. síðu) um Útflutningssjóð samþykfet þar óbreytt. í efri deild, Síðan fór málið til efri deildar. íÞar tók Björgvin Jónsson upp til- lögur Framsóknarmanna, sem fyrr er getið, og studdu Alþýðutianda- !agsmenn þær þá, þótt þeix hefðu ekfei s-taðið að þeim í-neðri deild. Voru tillögurnar nú samþykfct'ar, auk þeirrar viðbótartillögu frá Alfreð Gíslasyni, að hækkun leyfis gjaldanna kæmi heldur ekki á læknabifreiðar. Var frumvarpið síðan isamþykkt svo breytt; Má'lið fer nú til neðri deildar og breyti hún því aftur í fyrra horf fer það að nýju til efri- deild. ar, og verði breytingin enn gerð þar, fer málið fyrir sameinað þing. Þar þarf hinfe vegar tvo þriðju atkvæða til samþyfektari frumvarpsins,. þegar svona er í pottinii búið, og er þar með óvíst um framgaaig málsins, ef stjórnar l'iðið 'stendur fast á því að vilja níðast á mönnum sem hafa bif- reiðaakstur að atvinnu, með þess- ari leyfisgjaldahækkun. Bandaríska máí- f; verkasýningin Frá bandarísku málverkasýn- ingunni „Níu kynslóðir amerískr ar myndlistai’,1' sem nú st'endur yfir í Listasafni ríkisins, hefur borizt sú fregn, að eigandi eins málverlcsns haíi mælt svo fyrir aff það sfcu'li sent til Bandaríkj anna hið fyrsta. Malverkið heitir „Thc Easter River seen from Brooklyn“ og ér efiir Wi'fliam Glaekens. Þetta eri eina málverkið. sein hvorki er í eign Listasafnsins í Detroit. né Láwrenée Á. FleiscHmans: Ástæð an fyrir þessari ráðstöfun mun vera ®ú, að eigandinn hafði áðui" skuldbundið sig -t-il þess aff: láná myndina á aðra málverkasýningu í Ncw York. Öll hin málverkin' — 73 að tölu verða til sýnis efitir sem áður fram til 24. maí. UTANRIKISRAÐMERRAR Grikkja og Týrkja sitjá á fundi í Ankara- og .ræða málefni Kýpur og fram- tíð Balkanbandalagsins. Hin forna kirkjuklukka frá Noregí.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.