Tíminn - 13.05.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.05.1959, Blaðsíða 11
T í M I N N, miðvikudaginn 13. niaí 1959, 11 Frá Sk[paút@erð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja I fer frá Reykjavík ---I annað ikvöld kl'. 21 til Vestmannaeyja og Færeyja. — Herðubreið er 1 Reykjavík. Skjald- breið er á Húnaflóa á leði til Akur- eyrar. Þyrill er á leið frá Vestmanna eyjum til Fredrikstad. Skipadeild SÍ5. Hvassafell fer í dag frá Norðfirði , Ueiðis til Leningrad. Arnarfell er í Svalbarðseyri. Jökulfell er vænt- ’.nlegt tii Reykjavíkur í kvöld frá lornafirði. Ðísarfeil er í Reykjavík. dtlafe'll er væntanlegt til Reykja- "íkur í dag frá Vestfjörðum. Helga "ell e-r á Akureyri. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 17. þ. m. fná Batum. rrá Flugfélagi íslands hf. Gullfaxi fer til Ósióar, K- liafnar og Ham- borgar kl'. 8,30 í dag. Væntanleg iftur til Reyikjavíkur kl. 23.55 í cv’öld. Flugv’élin fer. til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8' í fyrramálið; í dag er áætlað að fljúgat til Aikur- ayrar, Hellu, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. STH.L GOING StRONG — Sir Win- ston Churchill, heitir þessi gamli fauskur hér á myndinni, en það er í rauninni óþarfi að kynna hann nánar. Það helzta, sem af honum er að frétta nú, er það, að hann er á ferðalagi í Bandaríkjunum um þessar mundir. Ob hér er sá gamli ein mitf i sinum uppáhaldsferða- fötum. Þessi litli snáði, sem er að I teygja úr. sér héc á myndinni, | veit ekkl að enginn óskar eft- = ir tilveru hans. Etóki alls fyrir | Iöngu fannst liann á biðstofu | hjá lækni: einum- íi EondOn, og: | enginn veit hvaffan hann er | effa hvei’ á hann. löæknirinii I veitti því athygli, aff" stnilka 1 ein kom nieð bam á hand- | | leggnum inn í biðstofuna. Er | | læknhúnii leit fram skömmu | | seinna, var stúlkan farinj en | | barnið eitt eftir ásamt pel'a | = og tveim pörum af barnia- | | skóm. Nú hefir hann fengið = j samastaff í barnaheimiti einu 1 = þar í borg, því engtnn vlrðist = | vilja eiga hann. En þrátt fyrir | | þaö er hann hér á- iörðinni | | og þarf Líka að teygja úr sér | eins og annað fólk. 'uiiiiiiiiilliltiiiiiiiiilllliiilliiiiltiinillllltitlimilllllliiilt 60! ára er í dag Björn G. Bergmann, bóndi, Sv-arðbæll í Miðfirði. Vertss snareygur en fungutregur. — Cervanfes. Við-birfum hár á síðunni urv daginn mynd af haitatízk- unni í París á þessu vori. — Hér koma nú noklair hattar frg Darrmörku. Þe-tta eru rniög léttir og fallegir sumar- hattar. Mm AS „bæta upp á minnisleysi“ MiSvikudagur 13» mm Servaíius. 133. dagur áisins. funpl í suðri kl. 17,59; Ár- degisfiæði ki. 9,40. Síðdegis- fiæðs kl. 2ð,44. Lögreglusföðin liefir stma! 111 66 Stökkvistöðin hefir síma 11100 Sfysavarðstofan hefir síma 1 50 30 Naefurvarzla, dagana 9. maí tll 15. maí er í Lyfjabúðinni ISunni. 6.00 Morgunút- varp. 10.10 Veður- TTnrFglíí - fregnir. 12.00 I-Iá- H3BI1 . degisútvarp. 12.50 ------:--------3 „Við vinnuna" Nýlega gaf sóknarpresturinn á Akranesi, séra Jón M. Guðjónsson, saman efitirtalin brúðhjón: Ungfrú Sigurlínu Erlu Kristins- dóttur frá Siglufirði og Jón Bjarna Jónsson, netjagerðarmann. Heimili þeirra er aff Skólabraut 37. Ungfrú Jónu Öllu Axelsdóttur og Gústav Þór Einarsson, húsasmið. Heimili þeirra er að Merkigerffi 2. Ungfrú Ernu Hafnes Magnúsdótt- ur og Örlaug Elíasson. lleimili þeirra er aff Vesturgötu 151. Ungfrú Kristínu Jónsdöttur og tónleiikar af pJötum. 15.00 Miðdegis- útvarp. 16.30 Veð'urfregnir. 19.00 Þingfréttir. — Tónle.'.kar. 19,25 Veð urfregnir. 10.30 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 20:30 Þýft og endursagt: Of- jarl brezka flotans (Jónas. St. Lúð- víksson): 2d.Ó0‘ Tóns'káldakvöid: 'Htelgi Páisson sextu'gúr 2: máí: ;a) Erindi (fialdur Andýésson kand. ■theol). b) Tóriverk eftir Heíga Páls- son. 2T.45 fslenzkt mái (Ásgéir Bl. IVfagnússort kand: mng.). 22:00 Frétt- ir og’ veffurfregn:.’.. 22! 10 Garðyrkju þáttur (Hafiiði Jónsson garffyrkju- stjóri). 22.25 íslenzkar dánshljóm- ’sveitir. Sfratos-kvinteftiim leikur. Söngvari: Jchann Gestsson. 23,00 Dagskrárlok. Mér þótti Ólafur minn Thórs held h ur en ekki fara á kostum í fyrra- = kvöld, og hefi ég satt að segja ekki || séð aðra eins gandreið gegnum ljós- 3 vakann. Barði Ó1 = afur svo ört fóta- = stokkinn, að gand = urinn víxlaðist 5 æði oft. Við ög = við- gerði knapinn = þó tilraunir til að skelia gamminum S niður á kosti og greip þá til spak- 3 mæla úr fornum ritum. „Þeim skal = ég verst sem ég unni mest", sagffi = Óiafur og hefffi Guffrún Ósvífurs- s dóttir vafalaust orðiff bálskotin, ef = hún hefði mótt heyra þessa betr- S umbót orða sinna. Og örskammri j§ Allan Heiðar Sveintíjörnsson, tré- stundu Síðar ikom næsta gullkorn, g smíðanema. Heimili þeirra er að Þv* a® ™ var Skammt stór-ra höggva g Sunnubraut 20. milli: „Önnur var ævin, er Gaukur = bjó á Stöng". Það er auðvitað ekki §5 að treysta minninu mínu, en mig 3 mir.nir þó endilega, að þetta sé = svona: „Önnur var þá öldin, er = Gaukur bjó á Stöng". En hvaða = munur er svo sem á öid og ævi hjá = mönnum eins og Ólafi? Og svo lauk 3 hann þessum ræðukafla með orðun- g um: „Annað var á sömu bók lært". Já, eitthvað er bogiff viff bókina, = sem Ólafur lærir á guilkornin í = ttókmenntum þjóffarinnar — og j§ mun þetta þó hafa verið það, sem minnst var brengláff’ í ræðúnni. Eftirfarandi setningu sagði Ól’rf- ur hins vegar frá eigin brjósti: „Eg vil nú upp á gamlan kunningsskap taka Hermann Jónasson á- hné mér og bæta upp á minnisfeysi hans og Listamannakiúbburinn er opin á’ baðstofu Naustsins í kvöld. Véistjóraskólinn. Skólanum verður sagt upp á fimmtudaginn n. k. ki. 2' e. li. Kvenfélag Neskirkju. Aðalfundur félagsins sem átti að vera í kvöld verður frestað til mið- vikudagsins 20, maí. • . . . er hvaff . . . er þetta lögreglan .... strákur á náttfötum . . . . Denni . . . ó, Jesús . . . al‘ einn . . . já, já, ég skal koma . . . Hmiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmniiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiii D/EMALAUSI Skógræktarfélág Reykiavíkur heldur áffalfurfd' sinn í kvöld kl. 8,30 í Tjarnarkaffj iippi.’ Félagar eru minrttir á að fjölmcnna. Hlíí 3 og Þ ET FA IIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllÍB gleymsku". Og svo er þetta allt sam an prentað í Morgunblaðinu til frek ari árétt'ingar. Já, hver ætlí sé bet- ur til þess fær en Ólafur að „bæta upp á“ minnislej'si annarra?' flj|lillllUIIIIIIIIIII!llllllli!llillll<lllllllilllllllllll|||!|||||||||j|||||l||l||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||| EIRÍKUR VÍÐFÖRLI Illllllllllllllllllllll)lllllllilllllllll!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll|]||||lllll SPA iDTEMJAN NR. 49 DAGSINS Í Nú1 eftír fáeina daga mun einn vin- ur ýffar korna yff- lír á évai’t’meff íáffa gerð éiria, en erfitt .verffur' áff ’segja um - livort. hún á 'eftir- að vei'ða tiTlll's effa jg66». Þegár af'tur fer að- hausta munu ’þér IfKléga vinna í happdrælli eða ein hverju svipuðu, að vísu ekki stórum vinning, en mjög góðan. Olafur kemur þeysandi til þeii’ra, sýnilega miður sín af reiði. — Gæltu þín grænjaxlinn. þinn, hrópar hann ■til Ervins. — Eg er sjálfur fær um að velja dóttur minni eiginmann. — Maður Skyldi halda að ég væri það ekki, hróp'ar Ervin æstur. — Ef þú værir ekki faðir Ingiríffar, mundi ég hafa móffgast freklega við þessi orff. Ór fjarska sér Eiríkur víffförii h-vað til stendur. — Nú gerist eitt- livað miður sk-emmtilegt, þrumar hann pg keyrir hcst sinn spörum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.