Tíminn - 13.05.1959, Blaðsíða 3
T í MIN N, miðvikudaginn 13. maí 1959.
3
Rússar „stela“ My Fair Lady
Rússar hafa nú í hyggju
að „ræna" söngleiknum „My j
Fatr Lady, bæði lögum og j
texta. Á sigurför sinni umj
heiminn hefur söngleikurinn
einrtig náð til Rússlands, en
á dáíítið annan hátt en til
annarra landa.
Farúk má
ekki spila
Farúk, fyrrv. Egyptalands-
kóngur, hefir nú orðið sér
úti um borgararétt í Monaco,
en slíkt hlotnast aðeins um
20 manns árlega.
Þetta hefu'r það
að segja, að
framvegis mun
hann ferðast á
vegabréfi út-
gefnu af Rainer
fursta og getur
kosið í þingkosn
ingum í Monaco
en það sem ef
til vill , skiptir
mestu máli fyrir Farúk er, að nú
verður hann algjörlega skattf.rjáls
maður. En eitt er það þó, sem senni-
lega ergir hann til muna. Sem borg-
■ ari í Monaco má 'hann ékki spila í
\ spilavítinu í Monte Carlo, nema sér-
j stakt ieyfi furstans kom til. Sem
kunnugt er, þykir Farúk næsta gír-
ugur í fjárhættuspil.
Fréttaritari, sem enginn veit fyrir hvern
starfar, Hefir þýft söngieikinn og segist
sjálfur hirða allan ágóðann
Málið níun þannig vera mfeð
v-exiti, að frá sjóinarmiði höfunuar-
réttair og annarra réfcta, sem koma
þair við sögu, liafa Rússar bókistaf-1
leg 'stoli'ð söngleiknum í orðsi.nis
fyllsitu merkingu.
Fréttaritarinn dularfulli
Sá, sem „framdii verkn®ðiniii“,
er maður að nafni Victor Louis,
búsettuir í Moskvu og gifur enskri
konu. Hanin kemur firam þar sem
sæ-nsikuir f'réttairitari, enda þótt
meinn hafi aildrei komizt að maun
um fyrir hvaða blað hann starfar.
Viotor skrifiaði fyrir skömtau
bandaríska forlaginu Frederick
Loewe, og ‘tilkyinnti að harnn hefði
þýtt ,,My Fair Lady“ á rússnesku.
Hann. hefði aðgang að tónliistinmi
á grammófónplötum og hefði
piainóúfcsefcniinguna einnig með
höndum. Hann vildi nú gjarnan
fá hljómsveitarúitsetningunia frá
Loewe, vegna þess að óperetbam
ætti a® is'ýnast í Sverdlovsk og
ICiev tinnan tíðar! Hann tilkynntí
eininig, að hinir bamdarísku rétt-
hafar myndu ekkert fá fyrir sinúð
smin, þótt óperettian yrði færð upp
í Rússlandi, vegna þess að Sovét-
ríkin væru sem kumnugt væri ekki
í lailþjóðasamtökum þeim, sem
standa að höfundarrétti, heldur
mundi hann sjálfur veita náðar-
samilegast viðtöku öllu því, sem
koma kynni í kass'ainn fyrir sýn-
ingarniar!
„Himinhrópandi siðleysi"
Loewe-meinn hafa nú svarað
bréfi hr. Victors, og er.u engu
Þamiig lita nýtízku símaklefar út
Símklefar eins og þessi á myndinni, eru nú komnir upp í stórri flugstöSv-
arbyggingu í Milwaukee í Bandaríkjunum. Grindin er úr alúminíum en
hift úr plasti. Klefinn var hafður gegnsær, vegna þess að ekkert má
hindra útsýn manna í flugstöðvarbyggingunni.
Ur uppfærslu May Fair Lady
í London
— Rex Harrison og Julie Andrews.
ómyrkairi í máli en hainn. Þeir
kalla framkomu hans „himinhróp-
aind'il siðleysii og lögleysri". Jafn-
framt hefir fonliagið snúið sér til
rúsisineskia sendiráðsins í Washing-
ton og farið þess á leit, að komið
veirði í veg fyrir „þjófnaðimn“ og
einnig til bandarfska .utanríkisráðu
neytis’iins og beðið það að senda
mó;tmæ.laorðsendingu til Moskvu.
Rússnieiski sendiherramm, Menshi-i
toov, segist efckert vita um þetta
mál, en hefir saigt óopinberlega,
að honum fyndist bezt, að bamda-
rfstoir leikiarar færðu óperettuna
upp í Rússlandi iminan þess ramma,
sem forlagið ákveðm’. Þetta gæti
verið l'iður í listamannastoiptum
Bandaríkjamain'n'a og Rússa.
Tvær útgáfur?
Málið mun nú í athugun hjá
bandarískia utenríkisráðuneyti.nu
og l.eikhúsgesfciir í Rússlándi geta
ef til vill átt von á því að gete
viaílið á mii'lli tvegigja útgáfna af
þessari heimsfrægu óperettu, þeg-
ar áð því kemur, eitnni banda-
rístori og síðain „stolinni“ rúss-
neskri útgáfu!
Alræmdur glæpamaður er yfir-
böðull Fidels Casfro á Kúbu
Var handtekinn 32 sinnum í Bantíaríkj-
unum fyrir ýmiss konar afbrot
Á meðan einvaldur Kúbu,
Fidel Castro, hefir látið hylla
sig í Bandaríkjunum að und-
anförnu og reynt allt hvað
af tekur að hafa áhrif á
bandarísk stjórnarvöld, verð
ur ekkert lát á aftökunum á
Kúbu. Þeir, sem urðu að lúta
í lægra haldi, verða nú að
greiða ósigurinn dýrum dóm-
um, og sá sem stjórnar af-
tökunum, er maður frá því
landi, sem Castro heimsækir
nú, Bandaríkjunum!
Hinn 37 ára gamli „kapteinn",
Herman Marks, er yfirböðull
Castros. Hann hefur að undan-
förnu stjórnað ca. 500 aftökum
á stuðningsmönnum Batista, og
Nafnspjöld
Boothe Luce
allt bendir til þess að fleiri slíkir
fái að fljóta með.
Alræmdur glæpamaður
Hver er hann, þessi Bandaríkja
maður, sem stendur fyrir þessum
blóðugu aftökum? Hann er einn.'
af alræmdustu glæpamönnum
Bandaríkjanna og lögregluskýrsl-
ur þar í landi herma upp á hann
32 handtökur fyrir vopnaðar árás-
ir, þjófnaði, flæking og drykkju-
skap. Hann flýði af upeldisheimili
í Wisconsinfylki 1937, úr fangelsi
í Ohio 1946 og frá refsivinnubú-
garði í Kaliforníu 1950. Skömmu
síðar var hann dæmdur í 3‘A árs
Frú Clare Boothe Luce
var á dögunum spurð að því
af Newsweek, hvað hún
hygðist gera með 5000 nafn-
spjöld, sem hún hafði látið
prenta með áletruninni
„Sendiherra Bandaríkjanna
í Brasilíu".
i
Fru ,Luce svaraði
því til að Ihún
, mundi svo sann
arlega nota iþessi
nafnspjöld í
framtíSinni. Hún
mundi bara
skrifa með hleki
„fy.r,rv.“ fyrir
framan titilinn
„sendiherra". Of
an á allt annað sem á undan er
gengið, ihefur sjónvarpsstöð Colom-
ibia orðið að hætta við sjónvarps-
þátt um ibandaríska sendiherra, sem
Clare Bootíhe Luce skrifaði fyrir
, stöðina og átti að sjá um leikstjórn
| á. Það hefur nefnilega enginn aug-
| lýsandi fundizt til þess að greiða
I kostnaðinn af sýnjiigunni!
Herman Marks
— óvenju viðbjóðslegur ..,
fangelsi fyrir að nauðga 17 árai
gamalli stúlku.
í lið með Castro
Þegar Marks slapp úr fangels-
inu, hélt hann sem snarast til
Kúbu og barðist þar með uppreisn
arher Castros í frumskógunum.
Fangelsisstjórinn í ríkisfangelsinu
í Wisconsin hefur látið þau orð
um hann falla að hann sé óvenju
viðbjóðslegur glæpamaður, og hef-
ur han vafalaust séð sitt af hverju.
Á vinstri handlegg eru tattóveruð
tvö hjörtu og orðin „Love Nellie1'
og á hægri handlegg er mynd a£
beinagrind. í gegnum heinagrind-
ina stendur rýtingur og utan um
skepti hans hringar sig naðra.
Undir standa einkunnarorð Marks,
„Betra að falla með sæmd, en lifa
með skömm.“ — í dag er svo mál-
um háttað að Marks úthlutar öðr-
um dauðanum, en skömmin er
hans eigin.
Snjómaðurínn var klókarí en Rússar
Yeti, — „snjómaðurinn
hræðilegi" hefur sýnt sig í
því að vera klókari en Rúss-
ar. Ef marka má Moskvuút-
varpið, mistókst rússneskum
leiðangri, sem gerður var út
til Pamírfjallanna, að hafa
upp á snjómanninum, en á
hinn bóginn eru menn nú
i
enn sannfærðari en áður um
tilveru hans.
Rætt er ;nú um1 nýjan leiðangur
og eir gert ráð fyrflr að vísindaj
menn frá fleiir.i löndum en Rúss-
lamdi mumfl tafca þátt í honum, ef
af verður.
Þvi miður, enginn snjór . . .
Moskvuútvarpið segir, að leiff-
aingurinin hafi etoki verið nægileiga
vel útbúinni tifli fararininiar. Auk
helduir hafd hanin vaiiff ranígain árs-
tíma til fararirmar, vegna þess aff
um þaff leyti sem leiffangurfTm var
að þvæla um Piamirfjallgarðin'n,
Sovétleifíangur gafst upp á ieitinni —
'„Ginntur af auðvaldsráðum úr V-heimi“!
y» 4
Snjómaðurinn hræðilegi
— Rússar hafa áliuga
\air þar enigimn snjðr, — og þá
auffvitað enigin.n snjómaður, eins
og gefur aff shillja. Útvarpið sagði
einnig. að ileiðangurinn hefði látið
ginnaist af a'uffv'aldsráðum úr Vest-
urheimi, reynt a@ elta snjómímin-
inn í stóruni hópum, en þaff feafi
sjálfsagt ektoi g.ert oimmaff ein aff
liræffa þetta merikilegiai dýr!
Innfæddir náðu
einum, en . . .
Lausíafregnir hafa gengið um, aff
Yeti hafi sézt hæffi í kímverska
liéraffiinu Sinkiang og í Kátoasus-
íjöllunum. í kínverskia héraffinu
Kansu eigia linnfæddflr að hafta náff
einum snjómanni á sitt val'd og
kieinnt hoimum a® vimna ýmis stöa-f.
Því .miffur dirápu þeir hann eftiir
istoaimma hriff — engdlnn veit hvea,s
vegna! Rússiar ráffgena nú marga
leiðiamgra till þesis aff leita aff snjó-
rnanniinum, og verffa þeir ledðlaingr
air þetuir útbúmir en sá, sem varff
að gefiast upp á leiitinnd. Voma
memn, aff hægt verðii „að sfop'pa í
þetta dýrafræðiflegia gat“, eins og
útvarpið orðaði það.
I