Tíminn - 13.05.1959, Blaðsíða 9
l'ÍMINN, miðvikudagnui 13. maí 1959.
9
4
ven
StoL
pe:
Í birtir
38
þett væri ekki aðeins tálsýn
stæður læknir. Og hún sagði
honum frá fyrri ástarævintýr
um sínum. En yfir þeim grúfði
framtíðin sem óveðursský.
Þau vöruðust að líta upp eða
fram, einblíndu á það, sem lið
ið var og nutu líðandi stund-
ar til þess að forðast að hugsa
um það, sem í vændum var.
Þau drógu allt á langinn,
'reyndu að treyna sér þessa
og hamingju, hlý og mild ágúst-
og kvöldin, er þau sátu saman á
I vatnsbakkanum og horfðu á
kyssti báða lófa hennar
horfði á þessar hendur
hvítu handleggi.
— Hugsaðu um þetta af al- ' sólarlagið. Og loks þegar
og'að hamingjan væri hoTrum K^in. Þetta er enginn myrkt var orðið, leiddust þau
leikur. Hvað a eg að gera? heim að litla húsinu, fannst
Hún leit upp, horfði rólega þau vera í vernd ótal öruggra
að
svona nærri.
Hún sneri sér undrandi
honum við snertinguna, og . . ... ^ _ ,
i augum hans las hún traust átt að taka ut he^nmgu
á hann og sagði fastmælt:
og ást.
Og svo gengu
þau saman
þíná.
Hann
hleypti brúnum.
heim í kofann, sem þau höfðu h®f hha huSsað um það. Eg
gist í fyrstu nóttina.
varðmanna, sem vörðu öllum
féndum leiðina til þeirra.
Og nóttin var heit og áfeng,
Þau gengu til náða í litla hús-
inu, og hún varð aftur hans.
gen það þó ekla vegna hans, TT ; , , , , , . .. „
f X • „-x , , s , , . ’ Hann hafði heldur ekki vitað,
þvi að eg íðrast þess ekki, að
ég þurrkaði hann út af jörð-
að ástin ætti slíka dýpt. Hann
skildi, að til þessa hafði hann
Tuttugasti og annar kafli. ..... ^ ....
Þau gengu aftur til hússins innh heldur vegna þín. Eg átti aðeing iifað Tífinu til hálfs,
við vatnið, gengu hægt og u VT.1fTf.ag;f a VigSt°ÖV ekki vitað, hvaða fjársjóðum
hugsandi, en„bá á valdi , unááar li» hjó yfir.
frelsishernum.
þeirra áhrifa, sem síðustu at- TT „ T_ - , - - ., _
burðir höfðu haft á þau. Enn Ha™ ufe11’ en hann sendl me"' °g Karm sokk æ dypra 1 þaS
var mjög hljótt í þessari mann
lausu sveit. Engar fallbyssu-
drunur, enginn flugvélagnýr.
— Já, það er rétt hjá þér,
sagði Canitz. — Ifún er merki-
leg kona — það er eins og
hún sé óaðskiljanlegur hluti
orð á banadægri sínu — sagði viljaleysi, sem hún hafði ár-
mér einmitt að gera hið sama UU1 saman forðast og reynt að
og þú. En hvað tekur svo'við? herða sig gegn, vegna þess að
Hún var mjög alvarleg og henni fannst það svipta sig
fastmælt: — Þá kem ég til sjálfstæði og sjálfræði. En nú
móts við þig. Eg mun biða var henn} það mestur unaður
þín.
þessa lands, þessarar jarðar, Hann hld
sem hún stendur a. Við henm a 9
er ekki hægt að hreyfa. Hún lenguT,.
er jarðföst, traust og óbifan-
leg eins og klappirnar hérna.
Karin kinkaði kolli. — Já,
sagði hún. — Þannig ættu all-
ir að lifa. Eg held, að við hin,
að drukkna í þessu algleymi,
beisklega: — verða eitt með honum ,sökkva
í tuttugu ár? Eða í myrkur hins bláa ágúst-
kvölds, laus við bönd hins
Eins lengi og þú vilt og mannlega samfélags, laus viö
þarft. stríð" og erjur, frjáls og óháð.
Hann sleppti takinu um' Þau sofnuðu, vöknuðu aftur
handleggi hennar. — Ættir þú til að njótast, alltaf jafn þakk
að fórna öllú lífi þínu þannig lát og auðmjúk gagnvart
ailir sem lifa í rótleysi,'ókyrrð 1 einskis nyta bið? Bið eftir hvort öðru
, , rriQ.rmi cpm hoo-av ov ovAivm______________
og ovissu, viti miklu mmna
um hið eina nauðsynlega en
hún. Hvers vegna lifum við í
svona miklu öryggisleysi?
Hann varð aftur áhyggju-
fullur.
— Þú veizt það, sagði hann
svo. — Það er vegna þess að
við verðum aldrei frjáls.
Hún leit brosandi á hann. —
manni, sem þegar er orðinn,
of gamall handa þér, og kem Það dagaði yfir vatninu,
ur svo út úr fangelsinu sem þokunni létti smátt og smátt,
bugaður öldungur? Nei, það og hann sagði: — Á morgun
læt ég aldrei viðgangast. Þess hverfum við aftur til veruleik
mun ég aldrei krefjast af þér. ans.
— Þú hefur ekki krafizt — Á morgun? spurði hún
neins af mér. Það.er ég, sem hálfsofandi. — ídagáttuvið?
býð þetta.
En hann
— Já, í dag.
Hann lá grafkyrr, hugur
Flestlr vita a3 TÍMINN er annaS mest lesna blaS landslns og á sfórum
svæðum það útbreiddasta. Auglýslngar þess ná þvl tll miklis f|ölds
landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýslnga hér I lltlu
rúmi fyrir litla peninga, geta hringt 1 síma 195 23 eða 18300.
¥!§m&
TVEIR BRÆÐUR, 10 og 11 ára, sem
’haaf áhuga fyrir sveitavinnu,
óska að ikomast á gott heimili.
Þeir, sem vildu sinna þessu, vin-
samlegast sendi tilboð til blaðsins
merikt „Sveit 500“.
UNGLINGSSTÚLKU vantar í kaupa-
vinnu autur á land í sumar. Upi>l.
d síma 34393.
RÖSKUR 10 ára drengur, vanur í
sveit, óskar að komast á gott
sveitahcimili í sumar. Uppl. í síma
23918.
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR. Langholts
vegi 104. Opið öll kvöld og um
helgar. Vanur tnaður tryggir ör-
ugga og fljóta hiónustu.
DUGLEGAN UNGLING, 14—16 ára
helzt vanan sveitavinnu vantar á
gott heimili í nágrenni bæjarins.
Uppl. í sxma 6d um Brúarl’and.
12 ÁRA drengur óskar eftir vist í
sveit í sumar. Vanur sveitarstörf-
um. TUboð merkt „12 ára“ sendist
iblaðinu fyrir mánaðamót. ■
HEIMAVINNA. Laghent kona óskar
eftir einhvers konar heimavinnu.
Uppl. í síma 35599.
LðgfræSistörf
SIGURÐUR ÓLASON, ÞORV. LÚÐ
VÍKSSON: Málflutnlngur, Elgna-
miðlun. Austurstrætl 14. Símari
15535 og 14600.
Fasfelgwir
FASTEIGNASALAN EIGNIR, lögi
fræðiskrifstofa Harðar Ólafssonai
Austurstræti 14, 2. hæö. Sími 10333
og 10343 Páll Ágústsson, sölumað
u.r. heimaaíml 33983
FASTEIGNASALA Þorgeirs Þorsteim
sonar lögfr. Þórhallur Sigurjóns
son sölumaður, Þingholtsstr. 11.
Sími 18450. Opið aUa virka dagi
frá kl. 9—7.
þeim frá þér?
Hann var aftur orðinn harð
leitur og fráhverfur. — Það er
ekki það eitt. Eg get ekki losn
að við afleiðingar þess, sem
ég hef gert. Þú veizt þó, að ég
iðraso ekki, og ég mundi gera
nákvæmlega hið sama aftur,
bæri það að með sama hætti
En fyrir bragðið á ég enga
framtíð.
að snerta hana til þess að
finna nærveru nennar eins á-
þreifanlega og atlot.
i
! — Það verður erfiðara með
hlustaði ekki á
, hana, bitúrðin náði tökum á , . .
Frjáls undan oki mmnmg- honum Hann tók föstu taki Þeirra var ror, tilfinnmgarnar
anna? Getur þú aldrei vikiö um axlir hennar og hristi sefaðar, og hann þurfti ekki
hana svo að ljósa hárið dans-
aði: — Karin, ég hefði aldrei
átt að snerta þig.
Hún beið, hrædd og ráðvillt.
— Hvers vegna ekki? spurði hverjum deginum sem líður,
hún svo hljómlausri röddu. sagði sann rólega. — Nú veit
— Vegna þess að ég hef eng ég að lífið getur verið ....
an rétt til þess. Hann lauk ekki við setning-
Nú brosti hún glaðlega til una>la enn grafkyrr. orfði aö-
hans. — Þarf fólk að hafa ein einsi a bl'ióst heimar, sem reis
HúrTstaðnæmdist og lagði hvern sérstakan rétt til þess °g hneiS hæSt við andardrátt
handleggina um liáls hans. að þiggja ást aimarra? spurði hennar.
— Jú, jú, hvíslaði hún. — hún. J — Hvað lífið getur verið?
Þú átt framtíð þina hjá mér. Hann var enn sem bugaður, endurtók hún hægt og dreym
Hann horfði fast i augu herti takið á öxlum hennar og andi.
hennar. — Ætti ég að draga fól andlitið við ljóst hár henn
þig meö mér niður i foraðið ar: — Getur það verið, að þú Hann leit framan í hana,
til mín? Nei, það geri ég elskir mig, þótt þú vitir, hver en hun hafði aftur augun, en
,alcireh ðg er? yfir svip hennar hvíldi ham-
Hún brosti og hugsaði með Hún lokaði augunum og hló ingjufriður, og honum sýnd-
sér, að það hefði hann raun- — svaraði út í bláinn: — Já, ist hun brosa, þótt engin svip
ar þegar gert. En hún svar- ég elska þig, vegna þess að ég breyting sæist á andlitinu.
aði: — Þá elskar þú mig ekki. veit hver þú ert. I _ Hvers ve„na erum við nú
Haam þrýsti henni fast að------------- 'neyddlil þlsí al skilja? héll
sér. - Jú, sagði hann. - Eg Og stundirnar liðu. Þau réru hann áfram> hugsaði upphatt.
elska þig einmitt af öllu á vatninu. Hann sat undir ar- _ Hvers vegna er okkur ekki
hjarta og allri sálu minni, og um ,en hún sat í skut og lét ieyft ag njótast lengur en þess
það er einmitt vegna þess að hendunrar dragast i svölu, ar stopulu stundir í storma-
ég elska þig, sem ég vil ekki tæru vatninu. Þau tindu ber hiéi
eyðileggja líf þitt. Eg vil ekki i skóginum, lásu blóm og
.... lyng og skreyttu hús sitt. — Stopular, endurtók hún,
Hún beið þess litla stund, Hann gróf upp kartöflur úr og nú brosti hún greinilega.
að hann lyki við setninguna, garðinum og reyndi að veiða En hún hugsaði ekki þessa
en þegar hún sá, að hann ætl silung, en það tókst ekki. Þau hugsun til enda, orðaði hana
aði ekki að gera það, bætti voru saman hverja stund, að minnsta kosti ekki. —
húnviö: ræddust við í hálfum hljóð- Hvernig gat hann kallað
— .... gera kröfif til mín. um og sögðu hvort öðru fyrri mestu hamingjustundir lífsins
Treystu mér. Taktu á móti lifssögur, skildu hvort annað stopular? Voru þær ekkj ein
hjálp minni. Hrintu mér ekki fullkomléga. Hann sagði mitt eilifar? Hamingjan yrði
frá þér. i henni ffá hjónabandi sínu, og aldrei mæld á klukku .Við urð
Hann hugsaði um þétta hún sagði honum frá barátt- um manneskjur við það aö
nokkra stund, svo dró hann unni við föður sinn, barátt- lifa þetta, kynnast hvort
handleggi hennar niður, í unni við að fá að verða sjálf- öðru.
— Ssla
ÞAÐ EIGA ALLIR lelO nm mlS(>»
lnn. Góö þjónusta. Fljót afgreiBsU.
ÞvottahúsiB ÉIMIB, Bröttugötn fau
Slml 1242«
JOHAN RÓNNING hl. Raflagnír •«
vlBgerdlr á öllum heimUlstækJiun.
Tljót og vönduð vlnna. Simi 143M
(MURSTÖDIN, Sætúnl 4, selur ni»»
tegundir smurolíu. Fljðt of göi
afgreiOsla. Slmi 16227.
SHDDR Búem
REYKJAVfK
Vatnsdæluiv dæluhlutar og
vatnslásar. Póstsendum Slmi 32881
KARLMANNAFATAEFNl. Taglr af
glæsiiegum og vönduðum efmtm.
Saumum eftir máli bæði hraðsaúm
og Mæðskerasaum. Ultima, Lauga-
vegl 20, sínil 22208.
PÚSSNINGASANDUR, 1. floKks. Lágl
verð. Sími 18034 og 10 B VogUm,
Vatnsleysuströnd. — Geymið aug-
lýsinguna.
HARNAKERRUR mlklö úrval. Baraa
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, Ielk>
grlndur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19,
8ími 12631
ðR og KLUKKUR 1 úrvali. VlðgerBll
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti S og Laugavegi 88.
Btml 17884
Kennsla
KENNSLA. Kemu pýzku,'
frönsku dönslcu, sænsku og
færslu. Harry Vilhelmsson, Kjará
ansgötu 6. síml 18128
BWreigasala
•ILAMIÐSTÖDIN Vagn, Amtmanni
«tig 2C. — Bílasala — Bílakaup —.
Miðstöð bflaviðskiptanna : «r hjf
okkur. Simi 16289
AÐAL-BfLASALAN er 1 Aðalstrætl
1« Siml 15-0-14
BlFREIff “SALAN AÐSTOÐ VlB Kálfe<
e'nsveg, simi 15812, útibú Lauga-
ve,*l 92, síml 10-650 og 13-14-6. —.
Stærcta bílasalan. bezta biónuct*.
Góð bllastæW
HúsnætSi
KARLMANNAFOT drengjaföt, stæk ÓSKA EFTIR fbúð, 3—4 herbengja
ir laklrar ctal-ar ÍMivnr Roirmnm - __ _______ _
ir jakkar, stakar buxur. Saumum
eftir máli. Ultíma, Laugavegi 20.
Sími 22208.
BIFREIÐAEIGENDUR. Sólum flest
allar stærð’ir af hjólbörðum. Enn-
fremur alls konar viðgerðir á
hjólbörðum og slöngum.
Gúmbarðinn bi. Brautarholti 8
Simi 17984.
KEMISK FATAHREINSUN. Fatalit
un. Efnalaugin Kemiko, Laugavegj
63 A.
bJOSMYNDASTOFA PétUT Thomsei
IngóUsstræti 4. Stml 1087. Annae
állar myndatökur
BIFREIÐASTJORAR. ÖKUMENN -
Höfum opnað bjólbarBavlnnustoti
að Hverfisgötu 61. Bflastæðl. EfcH
tun fra Frakkastig. Hjólbarðastöt
in, Hverfisgötu 61
í Reykjavik eða Kópavogl..Jón Er.
lingur Þorláiksson, sími 32484.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI til leigu. Uppl.
I síma 32110.
Ýmlsleg!
VILJA EKKI einhver góð hjón taka
6 ára dreng í sveit yfir strmarið
gegn fuilri meðgjöf. Uppl. sendist
tolaðinu fyrir 1. júní n. k. merkt
„Sumardvöl“.
BRÉFASKRIFTTR og
Harry Vilheimsson,
I. slmi 18128
ÞYÐINGAR.
KJartansgöt*
Tapað — Fundið
LYKLAKIPPA fannst í gær fyrir
utan Edduhúsið við Lindargötu.
Vltjist til auglýsingastjóra.
'cVÍ&’
Bezt er að auglýsa í TÍMANUM
Auglýsingasími TÍMANS er 19523