Tíminn - 21.05.1959, Blaðsíða 3
í IIVII N N, fimmi.udaginn 21. maí 1953.
3
Verða ekki fleiri hátíðir í Cannes?
Sú kvikmyndahátíð hefir
enn ekki séð dagsins Ijós í
Cannes, að el<ki hafi þar-
orðið eitt eða fleiri hneyksli,
þar sem háif- eða allsnaktar
kvikmyndadísir hafa verið
miðpunkturinn. Fyrir tveim-
ur árum síðan vakti það
skelfingu manna, er þokka-
dís ein að nafni Simone Alvarleg eftirköst
Silva lét taka af sér mynd á
baðfötum í félagsskap Rob-
erts Mitchum, en því miður
vantaði efri hluta baðffat-
»1
anna'
Svo bar við á þessu ári, að ung
André Malraux fokvondur vegna fsess að ung-
frú Natfier Mtýnds“ baéföfunum í viéurvist-
l|ósmyndara!
leikkona. Nathalia Nattier, glataði ef þær eru ljósmyndaðar! Til
baðfötunum algjörlega og á ó- þessa hafa gestir hátíðarinnar
skiljanlegan hátt, meðan tu.gir brugðið sér í snögga ferð til Iles
ljósmyndara smelltu af í gríð og de Lerian að afstaðinni hátíð, en
erg. forstöðumaður hátíðarinnar að
j þessu sinni, Robert Favre hefir
' lýst því yfir að í þetta sinn verði
að förin ekki farin. Það mun nefni-
le.ga hafa verið í þessum ferðum
að hneykslin blómstruðu og þykir
mönnum sem nú sé borið í bakka.
fullan lækinn þegar leikararnir
eru farnir að skandalíséra áður
en lagt er af stað. Ráðstöfunin
mun vera gerð til þess að losna við
óþægileg eftirköst, en vafasamt
þykir að það takist með öllu.
bendir til þess
Ýmislegt
þetta atvik eigi eftir að hafa al-
varleg eftirköst í för með sér og
setja leiðindablæ á nýafstaðna
kvikmyndahátíð. í fimmta lýðveldi
de Gaulles líta menn nefnilega
alvarlegum augum á slíkar nektar
sýningar — einkum og sér í lagi
Hér sjást fjórar manneskjur, sem sett hafa svip á kvikmyndahátíðina í
Cannes, þrátt fyrir hneyksiin. — Frá vinstri: Bandaríski framieiðandinn
Daryl Zanuck, Francoise Sagan, Juliet Grace og Orson Welles.
Einkasamtöl og tedrykkja á
meðan viðskiptavinur bíður
Eva W. hefja dagsins í Póiiandi 1
Hvað verður um peningana?
Peningar hrúgast upp vesfan fjalds fyrlr hæk-
ur Pasfernaks — Systurnar hafna sjéinum
Nóbelsverðlaunahöfundur
inn Boris Pasternak á tvær
systur búsettar í Englandi,
Lydiu Slater og frú Joseph-
ine Pasternak. Þær lifa báð-
ar kyrrlátu lífi og hafa hald
ið sig algjörlega fyrir utan
styrr þann, sem staðið hefir
um bróður þeirra á alþjóða-
vettvangi. Þetta segir einnig
að j>ær vilja ekkert með pen
inga þá hafa, sem hrúgast
upp hérna megin járntjalds-
ins, fyrir bókina Dr. Sívagó.
Sá, sem gefur út bækur Paster-
nafes í Englandi, Peter Owen, seg
ir að fjárupphæð sú, sem Paster-
naks bíður, ef haun kemst nokkru
sinni frá Rússlandi, nemi nú sem
samsvarar 1,5 milljónum íslen2;kra
króna, og að upphæðin fari stöð.
ugt vaxandi..
„Skilur ekki grín"
Mál mun þannig með vexti, að
Cannes-hátíðin fær árlega styrk'
frá franska ríkinu, og nemur
hann sem samsvarar 3 milljónum'
íslenzkra króna. Án þessa styrks
væri ógerningur að halda hátíð,
ina. Herra yfir þessum peningum
er hinn nýi siðapostuli fimmta lýð-'
veldsins, menntamálaráðherrann,
rithcfundurinn og heimsGpekingur
inn André Malraux — og hann
kann ekki að meta slikt „baðfata-
grín“. Sagt er að hann sé hinn
reiðasti vegna þessa síðasta „strip.
tease“ atriðis, ekki sízt ve.gna þess
að það átti sér stað við veggi
klausturs eins.
Málið í rannsókn
Malraux hefir krafizt nákvæmr-
ar rannsóknar á málinu, eftir að
lögreglurannsókn hefir farið fram
(Framhalö á 8. síðu)
Eva nokkur W. er hetja
dagsins í Póllandi um þess-
ar mundir — eingöngu
vegna þess að hún óskar eft-
ir fullkominni afgreiðslu í
verzlunum, jafnvel þó að
þær séu reknar af ríkinu, og
vílar sér ekki við að segja
meiningu sína hvenær sem
er.
Eva vi-11 fá úr því skorið fyrir
rétti, 'hvort viðskiptavinur hafi
e'bki rétt til — jafnvel í alþýðu-
lýðveldi — að krefjast kurteisi af
afgreiðslufólki í verz'lunum og
einnig 'hvort hún eigi ekkj kröfu
á því, að fá þær vörur keyptar,
•sem er útstillt í verzluninni. Tíma-
rit pól'skra lögfræðinga „Lög og
líf“ hefur tekið undir með frú
Evu og veitt henni st'uðning í mál
jnu.
Frú Eva sá eitt sinn kjól í búðar
glugga í Kattowise, sem henni
leizt mjög vel á og þar sem verðið
var þolanlegt, þá ákvað hún að
ikaupa kjólinn. En verzlunarþjónn
inn sagði, að allir kjólar af þess-
iari tegund væru uppseldir. „Látið
þér mig þá hafa þennan í glugg-
anum“, sagði Eva. „Það er á móti
reglugerð ráðumeytisins“, sagði
toúðarlokan, og við það sat. Frú
Eva vildi ekki sætta sig við þessi
'málalok og labbaði sér beint til
'lögfræðings og stefndi verzlun-
•inni Frú Eva fékk kjólinn, en
henni fannst þa5 ekki nægjanlegt.
•Hún krafðist að sér yrðu greiddar
skaðabætur auk kostnaðar vi'ð mál
sóknina.
Málið hefur vakið geysiatihygli
í Póllandi, því fólk er orðið þreytt
á afgreiðsluháttum í verzlunum
hins opinbera, því að afgreiðslu-
fólkið er áhugalítið um að koma
vörumni út og stundar gjarna
einkasamtöl og ledrykkju meðan
viðskiptavinurinn bíður. Frú Eva
er því orðin eins konar þjóðhetja
Pólverja, vegna dirfsku sinnar að
voga sér að mótmæla reglugerð
ráðuneytisins.
öfuðborg Brasilíu fkit frá Ríó
PASTERNAK
— Peningar í sjóðinn !
VandræSi með sjóSinn
Nálega 5% af því sem inn kem-
ur fyrir bækur Pasternaks er lag-t er nú orðinn mikið vandamál, seg.
í sjóð, sem tiiheyrir höfundinum ir Peter Owen, vegna þess að Past
eða erfingjum hans. Sjóður þessi iEramhald a 8 síðuí
Campell setur nýtt met
Æflar al reyna við hrafEamdiS á landi á næsfa
ári í nýfum þrýsf^eftslsíi
Hinn fífldjarfi Donald
Campell hefir nýlega sett
nýtt hraSamet á sjó. Sigldi
hann þrýstilofts-hraðbáti sín
um „Bluebird" með 260,35
mílna hraða á klukkustund
(ca. 416 km á kist.) á Conist-
on-vatni í Engiandi.
Campell sló þar með fyrra hsims
•met' si'tt 248.62 mílur á klst. sem
hann setti í nóveniiber síðaisliðn
um. Cambell hefur ekki í hyggju
að sitja auðum höndum á næst
unni, því' að á næátá ári ætlar
hann að reyna að s'lá þetta nýja
met sdtt' og þar a5 auki að gera
tilraun til að hnekkja hraðametinu
á landi. Hann ætlar a'ð aka nýjum
þrýsti'loftsbíl á kappakstursbraut-
inni við Salt Laike City í Utah í
Bandaríkjunum, en „Bláfugli"
mun hann siigla á einhverju kana
díisku vatnanna.
Campell er nú 38 ára gamall og
segist munu draga sig í hlé, þegar
hann kemst á fimmtugsaldurinn.
i miðri Brasiiíu, þar sem
var eyðimörk fyrir aðeins
tveimur árum síðan og
Hýr hiifísðsfaSur, Irasiiia, hyggS á eyiimörk
í miðju landi — Nýfízkuieg hsrg í hetra íagi
,. . , —i. Þegar fyrir 60 árum síðan enda 1961. Ankiteikitiinn er Oscar
pTiggja manaða .erð fra Río fóru 'menin að velta þessu fyrir sér. Niameyer og er ein'n' þeiirra, siem
de Janeiro, er nú verið að Ríó er orðin stórborg me'ð á þrcðju hvað djarfastur hefir veirlið í teaikn
byggja nvtízku stórborg úr ibÚa’ m fjöU klemm? sv° húsa- Á Þ^mur árum hefir
stoinsteypu og gleri. Þetta sitæ'ktea liaea mleina en orðið er. stjóim'iini geti flutt til hiin'niar tnýju
er verðandi höfuðborg lands boráar á árk Engmn veát
. 'Tilbuin 1961 hvað þetta ævintýri' hefir kostað,
ins, Brasiha, og margir tel|a Það
var 'Samt ekki fyrr ein nú og svo mikið er víst, að það er
á 'þessum síðus'tu tímium tækniinn- engiin smá upphæð.
ar iað unin't var alð flytja bygging-
arefnli og verkamieinn inn í liandiið
á þaimn stað, sem Braisllía á að rísia.
K'ubitscheik vilil táta fullgera borg-
i'nia á'ðuir en> vaiMælk'eið han® er á
þefta djörfustu áætiun sem
gerð hefir verið.
Aætllunim um a® flytia höfuð-
staðiiiim frá Ríó er ekki ný af nál-
Þetta er hinn þrýstiloftsknúði bátur „Bluebird", sem Campbell setti metið á.
Ferðazt í þyrilvængju
ForsBtiabö'lli'n er þegar f'Ulgerð
og Kubitscheik forseti fier oft í
þyrfi'væinigju *til hins nýja höfuð-
staðar og eyðir helgum þar, því að
ilofitslaig er þar aíJlit iniiklu þægi-
legra em í Ríó. Hölditt sjálf stend- 1
ur á gröminium súl'um og skreytt
istórum liituðum rúðum. Ennfrem-
ur er veiriið að ieggja síðus'tu hönd
a gistihús eáitit mikið, þar sem ríkiis-
stjórnim óg semdiiherrar eiigia að
búa þar til Bnasilía er fuH'gerð. í
hóteli .þeasu eru hvorfel meira né .
imiailma «n' 500 íbúðár og ótölulegur '
grúi v'eitiingasaflfa. Fyriir utam það
á 'að gera stöðuva'^i og ráðgert.,er
•e.n'nfremur að breyta rennisíii
tveggjia vatmsfall'a og virkja þa-u
isíðain isvo að vexiksmiðjur þær,
sem rí'Sai eiga í BraisMíu á 'komamdi
ámum, geiffi fengið rafmagn. í Ríó
de Jameiró yppia menm öxlum,
þegar taliið berst að Brasilíu og
isagja: „Þetta er mjög tilikomiumik-
ið — em hver segir að næs'ti for-
sötii viflji búa í BrsaisáMa? Og þá
vcrður á'lllt flutt itil baka....“!